Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Gígildar bókmentaperlur.
barnanna.
Asbjörnsons ævintýrin. ■
Ógleymanlegar sögur
I^marbiístatíur
til sölu á mjög fögrum jj
| stað í strætisvagnaleið, 2 |
herbergi og eldhús. — |
'Uppl. á Laufásvegi 50.
•mm::3mmm*immmmmmm»m»mm>"l,l,l'lll"llll»
»♦♦♦♦»♦♦»♦»♦»»»«>»♦♦♦♦♦»<
Fjelagslíi
Knattspyrnumenn.
Æfing í dag á Iþróttavell
inum Kl. 3 meistara, 1.
og 2. flokkur.
iRMENNINGAR!
/ið kveðium Lyyli og Yrjö
4ora í Fjelagsheimili versl
anarmanna, Vonarstræti 4
Jtiiðri, sunnudaginn 10. ágúst kl. 8,30
jneð sameiginlegri kaffidrykkju. Til-
fcynnið þátttöku til Jens Guðbjörns-
Bonar og Árna Kjartanssonar sem
fyrst.
Stjórn Ármanns.
Æfingar:
V. fl. kl. 4.
IV. flokkur kl. 5.
III. flokkur kl. 6.
Þjálfarinn.
SKEMTIFERÐ.
"Fimleikafjelag HafnarfjarSar.
Farið verður að Laugavantni og Álfa
skeiði í dag kl. 4. Farið verður frá
'Jóni Matthiesen. Áskrifarlisti í Garð
nrshólma til hádegis.
Tilkynning
FÍLADELFÍA
Almennur bibliulestur í kvöld kl.
8,30. Niels Saxby talar. Allir vel-
komnir.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuhúsinu
tekvr á móti gjöfum og áheitum til
Dvnlarheimilis Sjómanna. Minnist
látiuna vina með minningarspjöld-
ur. aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
Btofunni alla virka daga milli kl.
!11—12 og milii kl. 13,30—15,30. —
SLui 1680.
Tapað
í LERAUGU í brúnu gleraugnahúsi;
j ieð slipuðum glerjum, hafa tapast.
Vinsamlega skilist á afgr Morgun-
j laðsins, gegn fundarlaumun.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»»»<»<l>»»»<
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN
Tökum aö okkur hreingemingar.
i imi 5113.
Kristján GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tima.
Simi 7768.
Árni o$ Þorsteinn.
Kaup-Sala
NotuS húsgögn
Lg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi
Í359Í. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
221. dagur ársins.
Flóð kl. 10,10 og 21,30.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Kl. 11 f. h. Sr.
Sigurjón Árnason.
Hallgrímsprestakall. Engin
messa.
Lauganesprestakall. Messað
kl. 2 e .h. Sr. Garðar Svavars-
son.
Fríkirkjan. Messað kl. 11, sr.
Árni Sigurðsson. — Ath. Messu
tíma breytt að þessu sinni af
sjerstökum ástæðum.
Að Elliheimilinu Grund kl.
10 árdegis. Altarisganga. Sjera
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Bjarnastaðir. Messað kl. 2.
Sjera Garðar Þorsteinsson.
Útskálaprestakall. Messa að
Útskálum kl. 2 e. h. Sjera
Valdimar Eylands.
í kaþólsku kirkjunni í
Reykjavík hámessa kl. 10; í
Hafnarfirði kl. 9.
65 ára varð í fyrradag Ágúst
Guðmundsson, Ránargötu 30.
Ágúst hefir um margra ára
skeið verið bílstjóri hjá Stál-
smiðjunni s.f. og er hann fjölda
mörgum bæjarbúum að góðu
kunnur.
Hjónaband. Laugardaginn 2.
þ. m. voru gefin saman í hjóna
band að Mosfelli í Mosfells-
sveit ungfrú Sigurbjörg Björns
dóttir og Kristvaldur Eiríks-
son verkamaður á Álafossi. Sr.
Hálfdán Helgason framkvæmdi
hjónavígsluna.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sr.
Sigurjóni Árnasyni, Ragna
Jónsdóttir frá Birningsstöðum
og Tryggvi Guðmundsson frá
Akureyri. Heimili þeirra verð
ur að Nökkvavogi 29.
Hjónaband. 26. júlí voru gef
in saman í hjónaband af sr.
Jóni Thorarensen, Unnur Ing-
varsdóttir frá Skógaströnd og
Valdimar Númi Guðmundsson,
Höfðaborg 13.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sr.
Jakob Jónssyni ungfrú Guð-
laug Klemensdóttir (Jónssonar
kennara) og Gunnar Krist-
jánsson (Jóhannessonar skó-
smíðam.). Heimili þeirra verð-
'ur Ártúnsbletti 41.
Hjónaband. Gefin verða sam
an í hjónaband í 'dag af sr. Jóni
Auðuns ungfrú Margrjet Hall-
grímsdóttir og Björn Jónsson.
Heimili þeirra verður Vestur-
gata 51A.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sr.
Jóni Auðuns Bergþóra Magn-
úsdóttir og Egill Ferdínandsson
bifreiðarstjóri. Heimili þeirra
verður Vífilsgata 11.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband af sjera
Jóni. Auðuns Vilhelmína Ing-
varsdóttir stjórnarráðsritari og
Einar Markan söngvari.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína ungfrú
Petra Niclasen, Brávalagötu 12
og Sveinn Ferdínandsson, vjel-
virkjanemi í Hjeðni.
Heimdallur, fjelag ungra
Sjálfstæðismanna, heldur al-
mennan dansleik í Sjálfstæðis
húsinu í kvöld kl. 10.
Hin árlega skemtisamkoma
ungmennafjelags Hrunamanna
á Álfaskeiði verður haldin
sunnudaginn 10. ágúst og hefst
með guðsþjónustu kl. 2. Ræða
sr. Sigurbjörn Einarsson. Karla
j kórinn Þrestir syngur. íþróttir
ir og dans. Bílferð frá Bif-
röst kl. liy2.
Kvenfjelag Hallgrímskirkju
efnir til skemtiferðar austur í
sveitir. Verður borðað á
Stokkseyri og síðan ekið aust-
ur í Múlakot. Um kvöldið
verður samdrykkja á Þingvöll
um.
ÚTVARPIÐ í DAG:
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Leikr.it: ,,Ryk“ eftir Gunn-
ar Árnason (Soffía Guðlaugs-
dóttir o. fl.).
21.30 Tónleikar: Endurtekin lög
(plötur).
— íþróflir
Framh. af bls. 5
bæði íslenska og norska leik-
menn, svaraði hann nei: ,,Nei,
jeg aðvaraði engann. Jeg reyndi
aðeins að stilla leikinn svolít-
ið“. Með aðvörun er átt við, að
dómarinn segi: Jeg aðvara þig,
en það gerði hann ekki. Það er
hægt að leika hart og hrind-
ingar geta verið löglegar, og
leikurinn samt sem áður verið
„fair play“.
Heimsóknin var báðum að-
ilum til mikillar ánægju. Norð-
mennirnir eru betri í knatt-
spyrnu en við og við eigum enn
mikið ólært.
—G. A.
- 75 ára
Framh. af bls. 8
í síma eða í einkaviðtali, er
hann áður en varir kominn
með hressandi tilsvar. Hann
hefir einstakt lag á að hressa
og gleðja samferðamennina. —
Slíka menn er gott að umgang
ast. J. K.
— MinningarorS
Framh. af bls. 5
hag. Ef hann rjetti öðrum
hjálparhönd gerði hann það
rausnarlega, en rjettsýnn og
nákvæmur í viðskiptum við
menn“.
Gamall -og ágætur háseti
Jóns lýsir honum svo: „Jón
var ágætis formaður, vitmað-
ur á sjó, framúrskarandi
skemmtilegur og fjörgandi. Jeg
held að sárafáum verði við
hann jafnað á því sviði“.
Lífsþrek Jóns var mikið,
hann ljet aldrei á sjá hvernig
sem kjörin voru, hinn þungi
niður hafsins ólgaði í blóði
hans og lyfti hug hans yfir
hverja báru, meðfæddir vits-
munir og gifta margháttaðrar
reynslu, gáfu lífi hans dýr-
mætt innihald, virtur verka
sinna yfirgefur hann samtið
sína. H. J.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 6
töku er að koma á margháttaðri
verslun og auðvelda viðskipti á
grundvelli samræmingar fellst
ríkisstjórn Bretlands á, að ster-
lingspundainneignir í Bretlandi
skuli yfirfærðar í dollara ef
viðkomandi þjóð óskar þess og
gengur í gildi ekki síðar en einu
ári eífir gildistöku samningsiris,
nema öðruvísi semjist síðar.
(Tekið að nokkru eftir
News Review).
®»»<íx$>»«x$>»«>3><®-$x$x§xS>«>»»»<$<$x$<£»»«>«>»»»<$>»»»»»»»»»»»»»»»»<
Tek myndir í heimahúsum.
<=>CjóómLjHclci uinnuó top
pG
S>icju rÉóóonar
4>
»
«>
»
o
MEXtxSsM
'orannó
Háteigsvegi 4. — Simi 1079
BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNBLAÐINU
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda.
Greltisgötu lauprleig
Við sendum blöðin heim til barnanna,
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
#♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»♦<»♦»»4
2 laghentir menn
óskast nú þegar.
^JJracfóte
ijpan f v falmu r
Skúlagötu 61.
ímur h.j^.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
ÓLAFS ÞORLEIFSSONAR,
fyrrum afgreiðslumanns í Pípuverksmiðjúnni h.f.,
fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 11. ágúst. Ai-
höfnin hefst með bæn að heimili okkar, Grettisgötu 61,
klukkan 1 eftir hádegi. -
HreiÖarsína Hreiðarsdótlir og barn.
Alúðar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
KRISTJÁNS JÓNASSONAR læknis.
Anna Pjetursdóttir, Hansína Benediktsdóttir,
Jónas Kristjánsson, systir og fóstursystkini hins látna.
Innilegustu og bestu þakkir vottum við ölÍum vinrnn
og vandamönnum fjær og nær, fyrir hina miklu hlut-
tekningu og samúð, ér okkur var sýnd, við fráfall og
.jarðarför okkar elskulega sonar og bróður
AI.FRFÐS DAN.
' Jóhanna Jónsdóttir, Sigurbjöm Stefánsson, > •<
Guðný Sigurbjörnsdóttir Fanndal.
\