Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. ágúst 1947 MORGUTSBLAÐIÐ 1 Winston Churchill: Þetta er sannleikurinn um Grikkland TIL þess að ræða um Grikk- land, verð jeg að hverfa aftur til hautsins og vetrárins 1944. Þegar styrjöldin stóð gegn Hitl- ers-Þýskalandi og Grikkir voru á illmannlegan hátt kúgaðir, höfðu Bretar látið öllum þeim, sem drepa vildu Húna, vopn í tje og eftir þvi, sem okkur var unt aðstoðuðum við alla óvini nasista. Þegar bandamenn unnu sigur, var hægt að frelsa hinar undirokuðu þjóðir. Þegar þjóð hefur verið undir járnhæl nasismans í þrjú til fjögur ár, er erfitt fyrir útlending að gera sjer ljóst hverskonar stjórnar- far hún kýs sjer og hverja hún vill láta fara með umboð sitt. Þegar svo stendur á ,er það Venja meðal enskumælandi þjóða, að láta þjóðina sjálfa, alþýðuna, ganga til atkvæða um málið, leynilega og án þving unar á einn eða annan hátt. Kosningarnar. Ráðstafanir voru gerðar til þess, undir verndarvæng Breta að gríska þjóðin gæti gengið til atkvæðagreiðslu, þar sem bresk ir, franskir og amerískir eftir- lismenn, alls 689 manns, voru viðstaddir. Rússneskum eftir- litsmönnum var einnig boðið að vera við kosningarnar. — Nefnd eftirlitsmanna gaf um það skýrslu, að kosningarnar hafi verið löglegar og heiðar- legar. Þetta eru sennilega einu frjálsu kosningarnar, sem haldn ar hafa verið í Balkanlöndum frá því í fbrnöld. Allt þetta er okkur nú ljóst, en fyrir ári síð an var litið á það sem goðgá af mörgum vinstrimönnum ,að „Aþena ein, í Ijóma sinnar ó- dauðlegu frægðar“ ætti að vera frjáls til að ákveða framtíð sína við kjörborðið. Kommún- istar ráku vitanlega upp sitt útburðarvæl og harmagrát. En þetta var nú samt gert. Einasta spurningin, sem síð- an hefur verið á döfinni í þessu máli er það, hvort hið gríska ríki, sem reis upp úr þessum kosningum ætti að fá að þróast og þroskast í anda lýðræðisins, eða hvort það ætti að leysast upp, eða rotna, undir stjórn vopnaðra kommúnista sveita, undir rússneskum áhrifum. Sama vandamálið. Dean Acheson, sem þá var starfandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, bar það fyrir nefnd fulltrúaþings Bandaríkj- anna í marsmánuði s.l., að kom múnistastjórn í Grikklandi væru hættuleg öryggi Banda- ríkjanna. Þetta er einmitt vandamálið, sem við fengum til úrlausnar í Aþenu í desember 1944. Jeg var í fyrirsvari fyrir stjórnina °g íeg gerði mínar ráðstafanir með fullu samþykki starfs- bræðra minna í ráðuneytinu. Við litum svo á, og jeg er þess fullviss að stjórn Verkamanna- flokksins er sömu skoðunar, að „kommúnistísk stjórn í Griklí- landi væri hættuleg,, örvggi Breta“, og skaðvænleg málstað frelsisíns yfirleitt. Qg í desem- ber 1944 varð vandamálið að- Forsætisráðherra Breta í styrjöldinni segir frá uppreisnartilraunum kommúnista í Grikklandi ÞEGAR jeg fyrir skömmu Ias aftur þau orð, sem jeg ljet falla í Fulton, fyrir ári síðan, undraðist jeg, að jafn meinlaus, væg og variærnisleg orð og hugsanir skyldu hafa vakið jafnmikla ólgu. „Það er satt, að jeg sagði: „Frá Eystrasal li til Adriahafs, hefur verið sett upp „járn- tjald“ yfir þvera álfuna. Handan við það eru allar hinar fornu höfuðborgir ríkjanna í Mið- og Austur-Evrópu, Varsjá, Berlín, Prag, Vínarborg, Budapest, Belgrad, Búkarest og Sofia, allar þessar frægu borgir og umhverfi þeirra lúta áhrifavaldi Sovjet-Rússlands og hlýða í stöðugt ríkara mæli fyrirmælum frá Moskva . . . Aþena ein, í ljóma sinnar ódauðlegu frægðar, er frjálst til að ráða framtíð sinní kosningum undir eftirliti Breta, Frakka og Bandaríkjamanna“. Fulyrðingum sem þessari er ekki í alvöru mótmælt neinsstaðar í heiminum utan yfir- ráðasvæða Kommúnista.' WINSTON CHURCHILL. kallandi, því að þá komu kom veitt upptaka í þessar hersveit- múnistar af stað blóðugri bylt- t ir. ingu. Þegar Þjóðverjar flýðu burt úr Grikklandi kom aftur til Aþenu stjórn, sem stóð í form- legu sambandi við bandamenn. Þetta gerðist með fullu sam- þykki Roosvelts Bandaríkjafor seta. Grikkjakonungur og bróð ir hans vildu auðvitað koma aft ur til Grikklands líka. En það hafði um langt skeið verið yf- irlýstur vilji Breta, að þjóðar- atkvæðagreiðsla skyldi fara fram um það, hvort konungs- stjórn skyldi komast á aftur í Grikklandi. Og konungurinn fór að óskum okkar og beið í London úrskurðar grísku þjóð- jarinnar. Með þessum hætti von aðist jeg til að geta sannfært vinstrisinnaða Bandaríkja- menn, að stefna Breta varðandi Grikkland væri bygð á grískum þjóðarvilja, eins og hann kæmi fram í frjálsri atkvæðagreiðslu. Morðárásir kommúnista. Papandreou, forsætisráð- Vjelráð kommúnista Og snemma í desember lýsti svo þetta kommúnistahyski því yfir, að það ætlaði að taka Aþenu. Óaldarflokkurinn, sem drap allt kvikt, sem á vegi hans varð, komst í hálfrar mílu færi við aðsetur stjórnarinnar. Þeg- ar hjer var komið sögu, lúskr- uðust allir sex kommúnistarnir út úr ríkisstjórninni og hlupu eins og rottur til þess að ganga í lið með morðflokkunum, sem þeir töldu svo sigursæla. Síðla kvölds um þetta leyti skrifaði jeg skeyti til Scobie, breska hershöfðingjans, sem hafði komið til Aþenu með 3000 manna lið til þess að hrekja Þjóðverja burt þaðan. Sagði jeg honum, að hann mætti ekki lengur halda hlut- leysi varðandi viðureign stjórn arhersveitanna og kommúnista, heldur skyldi hanr í hvívetna styrkja Papandreou og ekki hika við að skjóta á óaldar- flokkana. Þessi orðsending herra, sem myndað hafði stjórn mátti ekki seinna koma.----í alra flokka, þar á meðal komm smáhópum sótti þetta breska Grikkja, sem þeir hafa tekið nú. Tvö áreiðanleg skjöl í öllum þessum málum styðst jeg við tvö áreiðanleg skjöl. Hið fyrra er skýrsla nefndar verkalýðsfjelaganna bresku, sem undir forystu Sir Walter Citrine, kom í heim- sókn til Aþenu í janúar 1945 og sá þar raðir af líkum manna, sem kommúnistar höfðu drep- ið. Þessi nefnd gaf sanna og nákvæma skýrslu til breska þingsins, og ekki er hægt að segja, að hún hafi logið. Hið síðara er niðurstöður al- mennra kosninga í Grikklandi í mars 1946, sem bandarísk- bresk-frönsk nefnd hafði eftir lit með, og hefur Truman for- seti lýst því yfir, að þær leiði í ljós sannan og frjálsan vilja Þegar bardagarnir í Aþenu Srísku þjóðarinnar, Allar höfðu staðið um hríð, sóttu ] frásagnir um ofbeldi og yfirráð tvær eða þrjár breskar her-! ®refa í Grikklandi voru hel- deildir hægt og rólega inn í! siúður. Við sóttumst ekki borgina. í 40 daga börðumst °S sækjumst ekki eftir neinu við fyrir lífi og sál Aþenu. — Stræti úr stræti, vígi úr vígi og næstum hús úi húsi voru kommúnistarnir hraktir til baka og loks algerlega burt úr borginni, og höfðu þeir beðið mikið afhroð. A undanhaldinu myrtu þeir að minnsta kosti 20,000 karla, konur og börn, sem þeim geðjaðist ekki að eða urðu á vegi þeirra af einhverj- um ástæðum. En að lokum varð Aþenu og grísku þjóðinni bjarg að frá því að verða kommúnis- tiskri einræðisstjórn að bráð. Eftir mikið erfiði og þungar þrautir var þjóðinni gefinn kostur á að segja til um það með frjálsri atkvæðagreiðslu, í hverskyns ríki hún vildi búa og hvaða stjórnarfyrirkomulag hún vildi. Það er á grundvelli þessara aðgerða, að Bandaríkin gátu tekið þá afstöðu til af Grikkjum, heldur viljum við aðeins gefa þeim tækifæri til að koma fótunum undir sig og halda það loforð, sem við gáf- um þeim í löngu fóstbræðra- lagi. Jeg vildi minna á þessa at- burði liðna tímans, því að nú á dögum virðist fólk vera svo gjarnt á að gleyma, og vegna þess, að á hverri mynd verður að vera nokkur bakgrunnur. Svið það, sem við verðum að líta yfir og reyna að skynja er margbrotið. Þar birtast allar ástríður mannkynsins, stefnu- mála og áhugamála sigursælla ríkja, en undir rjettum skiln- ingi er friður og framtíð mann kynsins komið. (Grein þessa skrifaði Wjnston Churchill upphaf lega fyrir „New York Times“ og ,,Life“). únista, sem áttu sex fulltrúa 1 stjórninni, var mjög fagnað, er hann kom til Aþenu. Fólkið vænti þess heitt og innilega, að nú væru vandræðin liðin hjá. En þó fór það svo, að skæru- liðar kommúnista, sem flestir höfðu lítið eða ekkert aðhafst gegn Þjóðverjum en höfðu hinsvegar, í einhverjum skugga legum tilgangi, hamstrað sam- an vopnum, sem við höfðum sent til Grikklands. þeir komu nú æðandi niður úr fjöllunum í og þóttust vera frelsarar Grikk lands og skilyrðislausir einræð isdrottnarar þess. Þeir flykkt- ust' hvaðanæva að og rjeðust inn í Aþenu, þar sem milljónir manna bjuggu og hófu ofsaleg ar morðárásir á lögreglustöðv- ar og aðrar stofnanir hinnar nýkomnu ríkisstjórnar. — Kommúnistaráðherrarnir sex höfðu gert allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að drága úr: mætti 'þeirra. oersveita. sem, stjórnin Imfði á ,að skipa, og; i sjeð svo um, að ýmsar komm- únistasprautum hafði verið lið fram og gerði atlögu að kommúnistunum. Kommúnist- arnir þóttust hafa öll ráð stjórn arinnar í hendi sjer, en það minnkaði dálítið í þeim gor- geirinn við þessa atlögu, og þeir hörfuðu undan, svo að þeir af ráðherrunum, sem enn voru við völd, fengu tíma til þess að hugsa ráð sitt og gera nauð- synlegar ráðstafanir. Barist í 40 daga Meðan á þessu gekk, varð jeg fyrir hörðum árásum róttækra aðilja „London Times“ og „Manchester Guardian“ tóku undir gagnrýni margra banda- rísku- blaðanna á „árásum bresku heimsveldissinnanna í Grikklandi", eins og komist var að orði. Og þar að auki var all- mikill urgur í bandaríska utan ríkisráðuneytinu út af þessum aðgerðum. Jafnvel Roosevelt forseti, sem jeg ‘gáf’ stöðugt kóst á að fylgjas’t með s’tefnu okkar, .þagði við íjölrnörgum persónulegum mótmælaske-ýt- um, sem hann fekk frá mjer. Til sölu Ef viðunandi tilboð fæst, er bókaverslun rnín á Akur- eyri, ásamt húseigninni Ráðhústorg 33, til sölu. Versíunin er i blóma og all-vel birg af vörum, einkum skóla- og skrifstofuvörum. — Húsið er um 115 fermetr ar að flatarmáli, 2 hæðir, verslunarhæð og íbúðarhæð. Óbyggt er ofan á 2 hæðir. Allar nánari upplýsingar gefur eigandinn j^orót. símar: 3720 og 1440, Reykjavik 3k oriaciuó Reykjavík — Osio Flugferð til Oslo sunnudaginn 10. ágúst. Nokkur sæti laus. Væntanlegir farþegar tali við skrifstofu vora í dag. JoftUir J4.f. Hafharstrógti 23 —- 'Símr 1485 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.