Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BÍÓ /Efinlýri sjómannsins (Adventure) Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE GREER GARSON Sýnd kl. 9. öklahama- ræningjarnir (Gentle Arm) Aðalhlutverk: James Craig, Donna Reed Marjorie Wain. J Sýnd kl. 3, 5 og 7. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Kjarnorkuógnir („Rendezvous 24“) Afar spennandi njósn- aramynd. Aðalhlutverk: William Gargan, Maria Palmer. AUKAMYND: Ameríska lögreglan. (Marc of Time). Stórfróðleg mynd um sýarfsvið amerísku lög- reglunnar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? — F. F. R. — Almennur dansleikiir verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 5—7. •x«x*xSx.xSxSx®kSx5x3xÍ>-®xSx«xSxí>3xSxSx5hS>^xSx$kSxSxS*®>3>3x®xSx«>3xS>3>3x®x8><S>«xs' Byggingarfjelag verkamanna: Aðalfundu fjelagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu sunnudaginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h. Dagskrá: venjueg aSalfundarstörf. Sýnið skirteini við inngnginn. STJÓRNIN. Breiðfirðingafjelagsins Dregið verður í happdrætti húsbyggingarsjóðs fjelagsins 12. þ.m. Vinningarnir verða til sýnis í búðarglugga Kristjáns Sigurgeirssonar. Sölumenn herðið söluna og gerið skil lil skrifstofu fjelagsins Skólavörðustíg 6 B., sem verður opin kl. 20,30—22.30 daglega. ^xSxSx* - > ,íx®xS>'SxSx$xSx®»?xSx®xy^x5Xv<Sx$>^xSxíxSxíxíxSxSxgxJx^<íxSKÍxSxí>^xsxS>«xSxSxS><4xs Undir merki kardinálans (Under the Red Robe) Annabella, Conrad Veidt, Reimond Massey. Ævintýri frá 17. öld. — SMa aðgöngumiða hefst kl. 11. — Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. J HAFNARF JARÐAR-BÍÓ Næfurmeyjar Skemtileg og fjörug aín- erísk gamanmynd. — Aðalhlutverk: Vivian Austin, Edward Norris og Delta Rhythm Boys. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. TRIPOLI-BÍÓ „ J E R I K 0 ii Aðalhlutv. leikur negra- söngvarinn heimsfrægi. PAUL ROBESON Sýnd kl. 9. VJER SYNGJUM OG DÖNSUM (Trill of Brazil) Amerísk dans- og söngva mynd. Aðalhlutverkin leika: Evelyn Keyes Keenan Wynn Ann Miller Allyn Joslyn Tito Guizar Veloz e Yolanda Enric Madriguera og hljómsveit hans Sýnd kl. 5 og 7 Sími 1182. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. Munið TIVOLI Bílamiðlunin Bankastræti 7. Sími 6063 er miðstöð bifreiðakaupa. NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) Sonur refsi- nornariiinar (Son of Fury) Söguleg stórmynd, mikil- fengleg og spennandi. — Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney. Georgc Sanders, Roddy McDoWall. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7 og 9. •Sala hefst kl. 11 f. h. S.K.T. ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús- inu í kvöld, kl. 10. — Aðgöngumið- ar seldir frá kl. 5 e.h., sími 3355. — Atvinna Bifreiðastjóri vanur = keyrslu á stórum vörubíl i óskast. — Tilboð sendist í afgr. blaðsins merkt: i „Bílstjóri — 827“. [jfús óskast keypt 'á góðum stað í Aiisturbænum, þarf að innihalda góða íbúð og rúm fyrir vinnustofur eða lóð til byggingar á slíku. Til greina getur komið að láta nýtt hús í skiftum. August Hdkansson Slú itacj.ercfin Bílasmurning Jeg hefi opnað smurstöð fyrir bíla, hjá verkstæði mínu við Melaveg (austanverðu við veginn gengt loftskeyta- stöðinni). Pjetur Snæland ami ■ ii 111 • 11 ■ ■ i BEST AÐ ALCLÝSA I MORGUISBLAÐINU Leiga Get leigt kjallarapláss í nýju húsi. Tilvalið fyrir matsölu og aðrar veiting- ar. Stærð 20X12 metrar. Auk snyrtiherbergja. •— Leigutaki getur ráðið inn- rjettingu. — Nánari upp- lýsingar hjá E. Ó. Ásberg, Keflavík, sími 12. Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Málflutnlngsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu Símar 4400, 3442, 5147. • ■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■naasaD nu ■ ■■■■■■■■■ M EldrS dansarnir ■ ■ ■ í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hefst i kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. : Harmonikuhljómsveit leikur i Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. &t)anáíeih i Illtl4lllllllll>lllia»llllllllllllllllll*||ll« ur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. Iiljómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 5. x2)cí / tá teiL t r verður haldinn í Selfossbíó í kvöld kl. 10. Góð hljóm- sveit. Húsinu lokað kl. 12. Olvun bönnuð. Selfossbíó Tilkynnlng frá f|ármá!aráðaneytinu Fjármálaráðuneytið vekur atliygli á því, að rikisskulda hrjef þau, er um ræðir i I. kafla laga nr. 67, 5. júni 1947, um eignakönnun, verða einungis seld til 15. þ.m. sbr. 4. gr. þeirra laga. Frestur þessi verður ekki lengd- ur. Þei,r, sem eigi hafa keypt brjef fyrir áðurgreindan dag geta því egi notið þess hagræðis í sambandi við ■ skattaframtal, sem brjefakaupum þessum fylgir. Fjármálaráðuneylið, 8. ágúst 1947. Höfum 22 — 26 og 30 manna bifreiðar í lengri og skemmri ferðir. Góðir bílar, öruggir bifreiða f stjórar. Sipröót Sími 1508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.