Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 4
«x«y*-S MORCVNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. ágúst 1947 1 Auglýsipy frá Viðskiptanefnd skömmtun á kaffi Samkvæmt heimiíd í reglugerð útgefinni í dag um skömmtun á kaffi, hefur verið ákveðið, að frá og með 14. ágúst 1947 skuli stoínauki no. 10 á núgildandi mat- vælaseðli gilda sem innkaupaheimild til 1. okt. þessa árs fyrir 375 grömmum af hrenndu og möluðu kaffi eða 450 grömmum af óbrenndu kaffi. Reykjavík, 13. ágúst 1947 XJicóLiptane^nclin *««! Ferðamenn JSumðrgistihiísið Reykjanesskóla við Isafjarðardjúp starfar fram í byrjun september. Sæki farþega að Arngerðareyri sje þess óskað Djúpbát- urinn kemur alltaf við í Reykjanesi. Hringið eða sendið skeyti frá veiíingaskálanum við Hvítárbrú. Njótið sól skynsins og sumarblýðunnar í Reykjanesi. Halldór Víglundsson gistihússtjóri. La Conga bómiaHarsokkar Verð kr. 17,50. Hnappar, Skelplötutölur. Svefnherbergis- seti (pólerað fuglsauga) til sölu og sýnis á Hverfis- götu 92A í dag og á morg- un kl. 4—7. Tækifæris- verð. Iðnnemi óskast í Ijetta iðn. Uppl. í síma 7152. Hinn heimsfrægi skemtisagnahöfundur t'.FflUUíV Opi’tnitcn!) E. PhfilBps OppenheBsn . ss 'Z"/~ andaðist á síðastliðnu ári áttræður að aldri. — <,~<.d^TífflÍ Sögur bans eru einhver besti skemtilestur, sem til er, spennandi og hrífandi og ritaðar af frábærri frásagna- snild, enda hafa Englendingar kallað höfundinn „The Prince of Storytellers“. ^ i Nýkomnar eru í íslenskri þýðingu sögurnar: HM UNGLING Vantar okkur til að bera.Morgunblaðið til kaupanda. laugarteig j Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Skiftaforstjórarnir í dánarbt’i Sturlu Jónssonar kaupmanns í Reykjavík óska eftir t.l- boðum í húseignina Laufásveg 51 í Reykjavík. Væntanlegir kaupendur tali við undiritaðan, sem gefur nánari upplýsingar, meðal annars um stundar kvöð er hvilir á húsinu. Áskilur nefndin sjer rjett til að hafna gerðum tilboðum. Reykjavík, 12. ágúst 1947. f.h. skiptaforstjóranna, ‘ LÁRUS FJELDSTED, hrl. 1 >renningin mmnastiginn Og Tváiarinn Lesið þœr og þjer munið sannfærast um að liöfundurinn á viðurnefnið skilið. Fæst hjá öllum bóksöum og kostar aðeins 20 krónur hver bók. f^rentsmi&ja ^jJuóturiandó h.j^. „KlWI-skóáburðnrinn kominn . . . Það er einmitt það sem jeg hef verið að bíða tftir. Undanfarið hef jeg verið að treina mjer síð- ustu dósina mína, svo að hún dygði þangað til að áburðurinn yrði fáanlegur aftur, og það mátti ekki seinna vera að hann kæmi“. „Svo að ekkert annað virðist duga þjer, eða hvað?“ „Alveg rjett, kunningi. Eftir að vera einu sinni búinn að rSyna góða vöru, eins óg KIWI, þá vil jeg ekki annað á eftir. Vaxið í KlWI-áburðinum hjálpar til að verja skóna skemdum, það gengur auðveldlega inn í leðrið, og heldur því mjúku og þjálu. En þetta eru ástæðumar' fyrir því, að um leið og jeg kaupi dós af KIWI þá hef jeg einnig trygt mjer aukna vel- líðan“. Kiwi Black The ORIGINAL English STAIN Shoe Polish BiSjiS rinnig um: KIWI DASK TAN TAN, LIGHT TAN, BROWN, OX BLOOD og MAHOGANY. Biðjið aftur á móti um KIWI TRANSPARENT (gegnsætt) fyr ir gervileður cg alla liti „Glace Kid“-leðíirs. Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber h.f., Reykjavík. ¥|elst|óra og háseta vantc'p' á góðan 30 smálesta reknetabát nú þegar. Uppl. gefur Landsamband íslenskra útvegsmanna, sími 6651. J4 oouaróóon Akranesi. StéF íbúð á besta stað í bænum til sölu ef um semur. Þeir sem vilja athuga þetta leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 17. þ.m. merkt: Ó. Þ. Ó. BEST AÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐIIW #*5xíx$Xi*MxSx$xí>4>4><íxí>3>^xJ*í>$x$x$xix3x»xSx$xj>3x5x$x$x$^x*«$K|xJx$xjí*3xjK$x$x$xj:x3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.