Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 5
i'imtudagur 14. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
Hvernig solv-x í Quink
kemur í veg fyrir penna-
skemdir:
1. Varnar málm- og gúmmí-
skemdum. Rennur jafnt og
og þjett. 2. Hreinsar penna
jafnóðum og skrifað er. 3.
Hreinsar grugg, sem stáfar
af sterkum bleksýrum. 4.
Varnar málm- og gúmmí-
tæringu.
PARKER Quink
Það er ekki sama hvaða
blek þjer notið — því að
blek með sterkum bleksýr-
um valda 65% af öllum
pennaskemdum. Þjer skul-
uð því vernda penna yðar
með hinu ágæta pennavarna
Quink. 4 varanlegir, 5 þvott
ekta litir.
EINA BLEKIÐ SEM
INNIHELDUR SOLV-X
Verð: Kr. 1,55 og 2,55.
Umboðsmaður verksmiðjunnar:
SIGURÐUR H. EGILSSON, P. O. Box 181, Reykjavík.
365-E
H
usgogn
Klæðaskápar, ritvjelaborð, kommóður, forstofuskápar,
saumakassar, spilaborð, dagstofuhúsgögn, bókahillur.
C'jamfa ~J‘\ompami&
Hringbraut 56. Simar 3107 og 6593.
Pengusn Oooks
og margt annara ódýrra enskra bóka fæst hjá
JJnceíiöm Jjónóóon & Co.
TÍIE ENGLISH BOOKSHOP,
Austurstræti 4.
íbúð - húselgn
Höfum kaupanda að 3ja—4ra herbergja ibúð helst í
Austurbænum. Skipíi á 2ja hæða húsi við Miðbæinn
koma til greina. Uppl. ekki veittar í sima.
SALA OG SAMNINGAR
Sölvhólsgötu 14.
Innflutningur S.í.S.
Skýrsia Tímans
I „TIMANUM“ hinn 16. ýúl^
s.l. var birtur hluti af ræðu
Helga Þorsteinssonar framltv.-
stjóra innflutningsdeildar S. I.
S. með yfirskriftmni: „Sam-
bandskaupfjelögin hafa orðið
að kaupa af heildsölum næst
um þriðjung þeirra vara,- sem
3au hafa keypt“.
í inngangsorðum að skýrsl-
unni segir svo að 29% þeirra
aðkeyptu vara, sem kaupfjelög-
in fengu á s.l. ári, hafa. þau
orðið að kaupa af heildsölun-
um“.
„Athyglisverð skýrsla“.
Síðan tilfærir Tíminn um-
mæli forstjórans með sömu
undirfyrirsögn og hjer að of-
an og er það vafalaust rjett-
nefni, en ef til vill ekki með
öllu á sama hátt og fyrir Tím-
anum vakir.
Framkvæmdastjórinn segir
frá því að á s.l. ári hafi farið
fram „skýrslusöfnun til að
ganga úr skugga um hvaðan
sambandsfjelögin keyptu, hvort
heldur frá S. í. S. eða heild-
sölum — ýmsar aðalverslunar-
vörurnar“.
Eftir því, sem lesandanum
skilst á skýrslan við öll kaup
kaupfjelaganna á s.l. ári af
þeim vörum, sem eru í þeim
flokkum, sem skýrslan nær til,
erl það eru aðeins þessir vöru-
flokkar: Vefnaðarvörur, skó-
fatnaður, búsáhöld og leirvör-
ur, rafmagnsvörur og bygginga
vörur, en samkv. skýrslunni
hafa kaupfjelögin keypt hjá
heildverslunum fyrir rúmlega
6V2 miljón af þessum vörum.
í niðurlagi skýrslunnar eru til-
færð heildarkaup kaupfjelag-
anna, en samkvæmt þeim töl-
um hafa kaupfjelögin keypt af
heildverslunum á árinu 1946
fyrir alls rúmlega 26% miljón
króna. Við yfirlestur skýrsl-
unnar, eins og hún liggur fyrir
í Tímanum, er það óneitanlega
einkennilegt, að ekkert skuli
vera skýrt frá því, hvaða vbr-
ur felast í þeim 20 milj. kr.,
sem er mismunurinn á því, sem
að til frekari skýring kemur af
hálfu blaðsins, er full ástæða
til þess að rengja útskýringar
og meðferð þess á þeim töl-
um, sem forstjóri innflutnings-
deildar S. í. S. hefir látið í tje.
Vöruflokkarnir.
Eins og að frama ner sagt,
skýrir Tíminn aðeins frá því
hvað kaupfjelög hafi keypt af
heildsölum af fimm vöruflokk-
um og er þá mikið undandregið,
því þær vörur, sem íil landsins
flytjast og ganga hjer kaupum
og sölum, eru miklu fjölbreytt-
ari en þær, sem Tíminn telur.
í því sambandi nægir að
benda á þá skiftingu vöru-
flokka, sem er prentuð aftan á
umsóknir til viðskiftaráðs um
gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi. Þar er innfluttum vörum
skift í átján flokka. Fyrsti
flokkurinn er kornvörur, en af
þeim fá kaupfjelög ekkert frá
heildverslunum. Þessum þýð-
ingarmikla flokki er algerlega
sleppt í skýslu þeirri, sem Tím-
inn birtir. Annar flokkur er
ávextir og fá kaupíjelög ekkert
af slíkri vöru frá heildverslun-
um. Þriðji flokkurinn er ný-
lenduvörur, svo sem kafíi, te,
kryddvorur og fleira því líkt.
Eitthvað munu kaupfjelög
hafa keypt af heildverslunum
af þessum vörum, an naumast
mjög mikið, -enda er þeirra
ekki getið í skrifum Tímans.
Fjórði flokkurinn er vefnaðar-
vörur og fatnaður og telur Tím
in’n að kaupfjelög hafi keypt
slíkar vöruf af heildverslunum
fyrir tæpar 3 milj. króna, en af
S. I. S. fyrir um það bil 4 milj.
króna. Fimti flokkurinn er skó
fatnaður. Tíminn gefur þær
upplýsingar að kaupfjelöfin
hafi keypt þá vöru af heild-
verslunum fyrir tæpar 3 milj.
króna, en af S. í. S. fyrir um
það bil 4 milj. kr. Fimti flokk-
urinn er skófatnaður. Tíminn
kaupfjelögin hafa keypt af gefur þær upplýsirigar að kaup
Húseignin
Lækjarhvoll við Breiðholtsveg er til sölu. Húsið er ljóm-
andi gott og útbúið með öllum lifsins þægindum. Því
er vel í sveit komið. Það er til sýnis eftir kl. 6 i dag.
Nánari upplýsingar gefur Pjetur Jakobsson löggiltur
fásteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalsthiii' kl. 1—-3
þeim vörur, sem tilfærðar eru
í skýrslunni, eins og að ofan
greinir, og heildarkaupunum.
Má vitaskuld vel vera, að til
þeirra liggi eðlilegar orsakir, en
vægast sagt mundi ekki skaða
þótt Tíminn hefði sett tölurnar
fram á eitthvað greinilegri hátt
öllum almenningi til lesturs.
Við þetta bætist, að samkvæmt
því, sem Tíminn skýrir frá á
viðskiftavelta innflutnings-
deildar S. í. S. að hafa numið
rúmum 7514 milj. króna árið
1946. Vafalaust hefur hluti af
þessura innflutningi runnið til
S. I. S. sjálfs, eða rjettara sagt
fyrirtækja þess, en munurinn á
þeim tæpum 50 miljónum kr.,
sem kaupfjelögin hafa keypt
hjá S. í. S. og heildarinnflutn-
ingi þess sem er 75% milj. kr.
eins og áður er sagt, er nokk-
uð mikill.
Hjer hefur aðeins verið stikl
að á aðaltölunum úr þeirri
skýrslu, sem Tíminn birtir, en
úr því Tíminn er að fræða les
endur sína um innflutning S.
í. S., og viðskifti kaupfjelag-
anna við það, mætti að ógekju
vera á greiniícgri hátt og þang
fjelögin hafi keypt þá vöru af
heildverslunum fyrir tæplega
hálfa milj. króna, en af S. í.
S. fyrir næstum því fjórar milj.
króna. Sjötti flokkurinn er bygg
ingavörur og smíðaefni og sam
kvæmt skýrslubroti Tímans
hafa kaupfjelög aðeins kcypt
fyrir rúmlega hálfa aðra milj.
af slíkum vörum frá heildsöl-
um, en fyrir röskar tíu miljónir
króna af S. I. S. Sjöundi fl. eru
vörur til útgerðar og nefnir j
Tíminn þann flokk ekki á nafn.
Sennilegast er að kaupfjelög
hafi keypt lítið af þeim vörum
frá heildverslunum. — Áttundi
flokkur ér landbúnaðarvörur
og mun mega fulýrða að ekk-
ert af slíkum vörum hafa kaup-
fjelögin þurft að kaupa af heild
verslunum. Til nánari skýring-
ar á því, hvað í þessum flokki
felst, má geta þess að þar eru
meðtaldar öll landbúnaðartæki,
allar, umbúðir utan um fram-
leiðsluvörur landbúnaðarins o.
s. frv. Níundi flokkurinn er
skip, vagnar og vjelar, þar með
taldar bifreiðar og varahlutir í
þær, frystivjelar, mótorvjelar
og annað því skylt. Kaupfjelög
hafa á árinu 1946 keypt nær
ekkert eða alls ekkert af slíkum
vörum frá öðrum en S. I. S.
Tíminn minnist ekkert á þenn
an vöruflokk. Tíundi flokkur-
inn er verkfæri, búsáhöld o.
fl. Ef til vill hafa kaupfjeíög
keypt eitthvað af slikum vör-
um frá heildverslunum en tæp
lega mikið.
Tíminn leggur í skýrslubrot-
inu saman búsáhöld og leir-vör-
ur, en minnist ekki á verkfæri
og járnvörur, sem falla undir
þennan flokk, þannig að ekki
er hægt að vísa í upplýsingar
blaðsins um kaup samvinnufje
laganna á þessum vörum hjá
heildsölum á árinu 1946. Ell-
efti flokkurinn er hráefni til iðn
aðar, svo sem til smjörlíkis-
gerðar, kaffi og sælgætisgerðar,
skó og söðlasmíði og annara
iðngreina. Eins og kunnugt er
hefir S. I. S. komið talsverðum
iðnaði á fót, einkum á Akur-
eyri og er það klæðaverk-
srhiðja, smjörlíkisgerð og skó-
gerð, auk ýmislegs annars. S. I.
S. mun ekki hafa þurft að
kaupa af heildverslunum neitt
af þeim efnivörum, sem til
slíks iðnaðar hefir þurft.
Hjer á eftir koma sjö vöru-
flokkar, sem minna máli skifta
að innflutningsverðmæti, svo
sem hreinlætisvörur, pappír,
hljóðfæri, úr og klukkur, raf-
magnsvörur o. fl. Tíminn minn
ist aðeins á einn þessara vöru-
flokka, sem er raímagnsvörur
og telur að S. í. S. hafi orðið
aískift þegar úthlutað var leyf
um til innflutnings á slíkum
vörum.
Hjer að ofan hefur verið
skýrt frá niðurstöðum Tímans
annarsvegar um þá fimm vöru-
flokka, sem blaðið ber sig sjer-
staklega illa út af og hinsvegar
verið skýrt frá þeim vöru-
flokkum, sem Tíminn dregur
undan og virðist ekki gefa
neinn gaum. En þegar þetta
tvent er borið saman ,sýnist
það mjög ólíklegt að kaupfje-
lög hafi orðið eins og Tíminn
segir, að kaupa 29% allra að-
keyptra vara árið 1946 af heild
verslunum.
Msföðar-
mafreiisSiskona
óskast nú þegar. Húsnæði. i
m,s= L S ® D SI
til Vestmannaeyja og Horna—
fjarðar. Vörum veiít móttolta
í tlag.