Morgunblaðið - 14.08.1947, Blaðsíða 11
Fimtudagur 14. ágúst 1947
MORGVNBLAÐIÐ
il
CSitriiniiiiiiiimiiniinmmimiimiiimmimiiiiiiiiimm
e
Tvær systur óska eftir
Herbergi
1. sept. eða nú þegar.
Húshjálp eða að gæta
barna á kvöldin getur
komið til greina ef óskað
er. — Tilboð leggist inn
ú afgr. blaðsins fyrir há-
aegi á laugardag, merkt:
Í „abyggilegt — 138“.
i mmi'.i.^a^i^wwnwwn^1
t ja*KotMflSMiKunBimmnwMiUHiiHMHtmm»H»n> .
i íbúð, lítil eða stór ósk- |
í ast nú þegar. Reglusemi i
j og góð umgengni. Er i
| reiðubúinn að greiða fyr- i
j rfram alt að kr. 20.000. i
Tboð merkt: „Leiguíbúð i
! 143“ sendist Morgun- i
i olt.ðinu fyrir næstu helgi. i
I.
MMMmrai!m&ravBniraOTmM«m«am*HiimnniinnnHh
Fjelagslíf
Handknattleiks-
stúlkur!
Æfingar verða í kvöld,
ef veður leyfir.
Yngri f’. kl. 6, eldri fl. kl. 7. —
FRAMARAR!
Farið verður í skemti
ferð að Laugarvatni
n.k. laugardag.
Tilkynnið þátttöku í
CLiillabúð eða í Rakarastofu Jóns
Sigurðssonar, Týsgötu 1, fyrir kl.
G í kvöid, — Nefndin.
LÖ.G.T.
St. FREYJA, nr. 21S
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.T.
FerSafjelag Templara fer skemtiför í
í-jórsárdal á sunnudaginn kemur. —
Lagt veröur af stað kl. 9 árd. Stað-
næmst veiður við Gaukshöfða, í
Hjálp, við ’bæjarrústimar í Stöng.
Farið inn í Gjá og jafnvel að Háa-
fossi og gengið ó Búrfell, ef vcður
yerður gott. — Þátttaka verður að
tilkynnast fyrir íöstudagskvöld til
Freymóðs, sími 7446 eða Steinbergs,
sími 7329. ■—■ öllu reglusömu fólki
heimii þátttaka. ■—■ Stjórnin.
Tilkynning
Golficlúbbur Reykjavíkur
KYLFINGAR!
iKepni um Fotgjafabikarinn (Olíu-
bikarinn), hefst laugardaginn 1C.
ági t, kl. 2 e. h. Þátttakendur riti
nöía sín á lista í Golfskálanum,
fy úr föstudagskvöld. — Kappleika
nel.din.
K éöjusamko ma
’I Bjerkrheim, ritstjóri og kristni
'b ðsnemarnir verða kvaddir á
o&aabóh
226. dagur ársins.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið er opið
kl. 2—3.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Inga
A. Straumland, Fossá, Barða-
strönd, og Sigurleifur Jóhanns
son, járnsmíðameistari, ísa-
firði.
Mæðrastyrksnefnd biður kon
ur þær, sem sækja ætla um
hvíldarviku að Laugarvatni,
að leggja inn umsóknir sínar
í skrifstofu nefndarinnar fyrir
19. ágúst.
Byggingarfjelag verkamanna
hefir bygt 160 íbúðir, en ekki
aðeins 60 eins og misritaðist
í blaðinu í gær. Ritari fjelags-
ins er Alfred Guðmundsson, en
en föðurnafn hans var misritað
Gíslason í blaðinu í gær.
Þessir vinningar komu upp
í happdrætti húsbyggingar-
sjóðs Breiðfirðingafjelagsins:
Nr. 90987 Borðstofuhúsgögn.
— 80971 Rafmagnsþvottavjel.
•—■ 30332 Vindrafstöð.
— 25666 Kæliskápur.
— 47710 Dagstofuborð.
— 1498 Islendmgasögurnar.
— 30283 Gullúr.
— 13938 Hnakkur og beisli.
— 39007 Flateyjarbók.
— 80122 Rafmagnshrærivjel.
— 3434 Lituð ljósmynd.
— 29795 Uppdrættir herfor-
ingjaráðsins.
Vinninganna sje vitjað í Breið-
firðingabúð, nú næstu daga.
(Án ábyrgðar).
Höfnin. Fjallfoss fór í strand
ferð vestur um land. Selfoss
fór í strandferð og síðan til út-
landa. Mildred, olíuskip kom
úr strandferð. Togarinn Viðey.
kom frá Englandi. Esja fór í
strandferð, Akurey' lagði af
stað í veiðiferð, hugðist að
slást í förina með Jóannes
Patursson á Grænlandsmið.
Pólstjarnán kom úr strand-
ferð. Fuglen II, skonjuorta með
sement farm kom frá útlönd-
um.
Skipafrjettir. — (Eimskip):
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
12/8 frá Gautáborg. Lagarfoss
er í Leith, fer væntanlega það-
an í dag til Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Reykjavík 12/8 íil
Dalvíkur. Fjallfoss fór frá
Reykjavík 12/8 til Austfjarða.
Reykjafoss er í Hamburg. Sal-
mon Knot fór frá New York
9/8 til Reykjavíkur. True Knot
a) Forleikur að óperunni „Rak
arinn í Sevilla“ eftir Rossini
b) Indverskt lag eftir Dvorsjak
c) Konsertvals í Es-dúr eftir
Mozkowsky.
d) Konsertpolki fyrir tvær fiðl
ur og hljómsveit eftir Lumbye
(Fiðlur Þorvaldur Steingríms
son og Sveinn Ólafsson).
20.45 Dagskrá Kvenrjettindafje-
lags íslands: Um Charcot,
bókarkafli eftir Thoru Frið-
riksson (Stefanía Eiríksdóttir
les).
21,10 Tónleikar: Lag eftir Ravel
plötur).
21.30 Frá útlöndum (Gísli Ás-
mundsson).
21.50 Tónleikar: Valsar (plötur)
21.55 Ljett lög (plötur).
22.00 Frjettir.
22.05 Kirkjutónlist (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Lán — Herfeergi
Sá, sem getur útvegað
35—40 þús. kr. lán í eitt
ár getur fengið herbergi
leigufrítt yfir sama tíma.
— Tilboðum sje skilað á
'afgr. Mbl. fyrir laugar-
dagskvöld merkt: ,,Lán —
herbergi — 146“.
Sumarbústaður
í strætisvagnaleið 2ja—
3ja herbergja og eldhús
Qskast til leigu í vetur.
Lilboð merkt: „Aðeins í
vetur — 145“ sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
S
|
=
5 vantar mig nú þegar, eða i
| síðar, 1—2 herbergja (1 i
1 rúmgóð stofa kemur til i
i greina). Aðeins tvent í i
| heimili. Há leiga ,góð um- i
|... gengni. — Tilboð sendist |
| til afgr. balðsins, merkt: i
| „B.S.23533 — 144“.
5 E
MMMiiimiiiiiiniiiilimiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiMi**
'5 =
2' =
| -Ung stúlka óskar eftir
ÍBÚÐ
s.uneiginlegri samkomu í húsi K.
F.U.M. annað kvöld kl. 8,30. —
< jöfum til starfsins veitt móttaka
— Allir velkomnir! — Kristni-
i ■oðssambandið.
'Filadclfia
Almenn samkoma ld. 8,30. — Nils
Saxby og Eirik Marteinsson frá
kvíþjóð taia. •—• Allir velkomnir!
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN
Tökum að okkur hreingemingar.
; ími 5113.
Iiristján Guömundsson.
Kaup-Sala
NotuiS húsgögn
tg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
D591. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
fór frá Halifax 12/8 til New
York. Anne er í Stettin. Lublin
fór frá Reykjavík 8/8 til Leith
og London. Resistance er í
Antwerpen, fer væntanlega í
dag til Hull. Lyngaa fór frá
Reykjavílc í gærkvöldi til ísa-
fjarðar. Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Baltraffic er á Húsavík,
Horsa fór frá Reykjavík 9/8
til Newcastle-on-Tyne. Skog-
holt er á Akureyri.
ÚTVARPIÐ í DAG
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp
19.25 Veðurfregnir.
19,30 Tónleikar: Lög leikin á bíó
orgel (plötur).
19,40 Lesin dagskrá næstu viku.
19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stj.):
i
Herbergi I
| helst við Skúlagötu. •— |
| Tilboð sjeu send blaðinu |
| fyrir laugardag, merkt: i
| „Reglusöm — 150“.
MmmiMiiiimiimmMinimmiaiieiimmisiimmiinniii
Karlmaður óskast til
buverka ]
á heimili í nágrenni i
Reykjavíkur. Mætti vera |
unglingur eða eldri mað- i
ur. Stúlka óskast á sama i
heimili. Komið gætu til
greina hjón og mættu
háfa með sjer stálpað
barn. — Uppl. á Ráðning-
arstofu Reykjavíkur.
Gr jót
Nokkur hundruð teningsmetrar af hreinu hnullings-
grjóti, sem nota má i steypu, óskast. Ennfremur malar-
eða grjótfylliiig.
Upplýsingar gefur Þórður Stefánsson, Slippfjelaginu..
^iipphela^ú í l*?eijhjavíh
Hásetar
Nokkra vana liáseta vantar á reknetabát við Faxaflóa.
Upplýsingar hjá
Landssamband ísl. útvegsmanna,
Hafnarhvoli
Skrifstofur okkar
verða lokar frá hádegi i dag vegna jarðarfarar.
^verrir i^ernLöh
Lokað í dag
vegna jarðarfarar frá kl. 1.
1Jerói JLnaiL
fncjibjarcfar ^oraióon
Maðurinn minn,
SIGURÐUR GlSLASON, lögregluþjóim,
andaðist í Landsspítalanum miðvikudaginn 13. þ. m. —
Björg SigurSardóítir.
bb—b——pbmh—m—awgiMi’isffag' wrjgsTmaiZJWMSJirffrrcriir.wtiiinrTiCTaiaaa——
Maðurinn minn,
PJETUR G. GUÐMUNDSSON,
andaðist að morgni hins 13. ágúst.
Steinunn J. Árnadóttir og börn hins látna.
Systir okkar,
GUÐRUN jónsdóttir,
Ásvallagötu 65,
andaðist aðfaránótt miðvikudagsins 13. þ. m., að Elli-
heimilinu Grund.
Systkini hinnar látnu.
Maðurinn minn,
PÁLL STEFÁNSSON
frá Ásólfsstöðum,
verður jarðsunginn frá Dómldrkjunni föstudaginn þ.
15. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili
hins látna, Hitaveitutorgi 2, Smálöndmn, kl. 1 e. h.
Utvarpað verður frá kirkjunni. Jarðsett verður í gamla
kirkjugarðimun.
Fyrir mína hönd og barnanna
ÞuríSur Sigur'öardótlir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför konu minnar
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR.
Þórarinn GuÖnason.
Alúðar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
ÓLAFS ÞORLEIFSSONAR.
Fyrir hönd vandamanna
HreiÖarsína HreiÖarsdóttir.