Morgunblaðið - 26.08.1947, Síða 8

Morgunblaðið - 26.08.1947, Síða 8
8 MORGTJTSBLAÐIB Þriðjudagur 26. ágúst 1947 — Me$i! annara orSa Framh. af bls. 6 ínn í ríkið, segja stjórnmála- mennirnir í Nýju Delhi. en þó án þess að ógna friðnum. Og starf Mountbattens í þessum málum má sjá af yfirlýsingu þeirri, sem hann gaf á indverska þinginu eftir viðræður sínar við furstann af Hyderabad: Furstinn hefur fallist á að eiga samvinnu við Indverska rikið um landvarnarmál, utanríkis- mál og samgöngumál, en síðan bætti hann við að samninga- tilraunum um þessi mál yrði haldið áfram. Þegar Mountbatten var skip aður varakonungur Indlands fyrir um það bil ári síðan leist mörgum þar illa á, en nú hef- ur hann oft sýnt, að hann er enginn miðlungsmaður og víst er að bæði Indverjar og Bretar mega þakka honum hve valda- afsalið hefur farið friðsamlega fram og orðið báðum þjóðum í hag. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur I Sígildar bókmentaperlur. f barnanna. I 15 þús, kr. lási Reglusamur húsasmíða- í | nemi óskar eftir að fá lán- i \ aðar 15 þús. kr. til 3ja j i ára, trygging I. veðrjettar i I í nýju húsi og fleiru ef i 1 óskað er, afborgun 5000 i i kr. á ári, vextir eftir sam- i = komulagi. Einnig gæti i Í margskonar vinna komið i i til greina. Ef einhver vildi i Í gjöra svo vel að athuga \ | þetta, þá sendi hann blað- = Í inu tilboð fyrir 29. þ. m. i i merkt: „Meðmæli — 638“. i Sigurgeir Sigurjónsson .-Kœs»aréttor»ggnío^ur >■ >>krif stof utími 10—Í2 og 1-6. Adojstrœtj 8 , Sími 1043 — Friðbjörn áðalssteinss. Framh. af bls. 5 aði sjer, fyrst og fremst á heim- ili sínu, en einnig á vinnustað. Hann fjekk margar og góðar gjafir um dagana, en engum datt til hugar að gefa honum annaS en listaverk. •—• Sjálfur keypti hann engan mun, sern ekki var prýði að, og var leitun á heimili með svo listrænum svip, sem heimili hans var. — Enda er því viðbrugðið, að þar kusu vinir hans að koma sem oftast. Dauði Friðbjarnar Aðalsteins sonar kom flestum samstarfs- mönnum hans mjög á óvart, og við þá sorgarfregn setti hin fjöl- menna hóp þeirra hljóðan. Jeg held að ekki sje of djúpt tekið í árinni þó fullyrt sje,'að hann hafi átt meiri ítök í hugum stjettarsystkina sinna en nokkur annar símamaður. Bar þar margt til. Hann hafði að baki sjer langan staifsferil. Hafði um langt skeið afskipti af flestum þeim málum, er snertu hagsmuni eða störf síma- fólksins, og á þeim málum tók hann undantekningarlaust af skilningi og lipurð þess manns, sem vill snúa öllu til betri vegar. Ekld svo að skilja, að hann hafi ekki jafnfrafnt litið á hag sím- ans. En það var fjarri honum að gera það, er hann gerði, af smásálarskap, enda var hann manna lægnastur í að finna þá lausn mála, er báðum aðilum var fyrir bestu. Fyrir þetta stendur símafólk- ið í mikilli þakkarskuld við hann, og það er sjer þess með- vitandi. Því er nú hljótt yfir þessari erilsömu og fjölþættu stofnun. En hugheilai óskir allra stjettar systkina hans fylgja honum yfir á hið nýja starfssvið. Og um leið biðjum við Guð að styrkja ungu konuna hans, er svo fljótt varð að sjá á bak honum, hana, sem hann batt svo miklar framtíðarvonir við. A. G. Þ. iiiiiiirii!intiiii»*iiiiititiii)ii,r«mi»*i!iiiiiiiiiM.tiiiiiiiii( é Ungur máfarameisfari j óskar eftir 1—2ja her- ‘t bergja íbúð. Mætti vera ó- standsett. Málningarvinna fyrir húseiganda kæmi til greina. — Tilboð óskast til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. september, merkt: „Ábyggilegur — 668“. — Dlafur Maonússon Framh. af bls. 5 ir læriföður sinn. Skólanum var slitið. Sumir nemendurnir höfðu gengið til prófs, en aðrir áttu eftir að gera það. En læri- faðirinn var kallaður til anhars embættis. Ilvernig er íslenskur sveita- prestur? Því getur hver svarað fyrir sig. F.n sje presturinn éins og sjera Ólafur Magnusson, er hann vel sæmdur. Helgi Sveinsson. Sr. Ólafur Magnússon var fæddur að Viðvík í Skagafirði þ. 1. okt. 1864. Foreldrar hans voru Magnús Árnason írjesmið ur og ,kona hans Vigdís ólafs- dóttir prests Þorvaldssonar í Viðvík. Ólafur fluttist á unga aldri með foreldrum sínum til Reykja víkur. Utskrifaðist hann úr Lat ínuskólanum árið 1884, en lauk prófi í Prestaskólanum árið 1887. Sama ár fjekk hann veit- ingu fyrir Eyvindarhólum, en fór þangað ekki. Árið 1888 vígð ist hann að Sandfelli í Öræf- um. Þar var hann prestur þang að til árið 1903, að hann fjekk veitingu fyrir Arnarbæli í Ölf- usi. Þjónaði hann því brauði, þangað til árið 1940, fjekk þá lausn frá prestskap eftir 52 j ára prestsþjónustu. Prófastur var.hann í Árnesprófastsdæmi árin 1928—38. Síðustu árin þjónaði hann mörgum brauðum í forföllum starfsbræðra sinna um lengri eða skemri tíma, sem ungur væri, því lífsfjör hans og starfsþrek virtist vera óbilað með öllu, fram á síðasta ár. Sama árið sem hann fjekk veitingu fyrir Sandfelli giftist hann eftirlifandi konu sinni Lydíu Ludvigsdóttur Knudsen. Börn þeirra eru tvö á lífi, Þor- valdur bóndi að Öxnalæk, og Lovísa, búsett í Hveragerði. OLOGLEGT VERKFALL. NEW YORK: Ólögleg stræka nokkurra hafnarverkamanna í New York hefir orðið þess vald andi, að 12 skip hafa ekki get- að látið úr höfrþ þar á meðal farþegaskipið „American“, sem er með 900 farþega innanborðs. iiiiiiiiiui ■111111111111111 ii iii 11111111111111111111111111111 Lögtak Eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins og að undangengnum úrskurði uppkveðnum 25. þ. m., verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda, til tryggingar ógreiddum slysatryggingariðgjöldum fyrir árið 1946, að átta dög- um liðnum frá birtingu hessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík. Góð gierHugu enj fyrir 511u. Afgreiðum ílest gíersugn* recept og geniia vi8 gler- augu. • Augun þjer h Æið með gleraugum ft* TÝLI e. F. Austm’strætl 20. Et Loftur sretur þaö ekki — bfi bvwi-? I Framh. af bls. 7 þjónkun við Rússa af peninga- leysi. Þó er í rauninni undarlegt, hve þessar njósnir hafa kostað Rússa lítinn pening, því að flestir Kanadamenn, sem að þeim hafa unnið hafa gert það aðeins vegna trygðar við kom- múnistaflokkinn og hafa aðeins krafist þess að öll útgjöld þeirra við njósnastarfið yrðu greidd þeim aftur. Sum leyninöfn hefur ekki tek ist að afhjúpa og skýrsla rann sóknarnefndarinnar bendir á það sem ískyggilega staðreynd, að þrátt fyrir þessa marggrein- óttu starfsemi, nokkurs konar fimtu herdeild innan landa- mæra Kanada, sem var búin að starfa þar lengi, höfðu yfir- völdin sam • sem enga hugmynd um þá starfsemi fyrr en loks er Guzenko gaf sig fram. Um verðmæti þeirra upplýs- inga, sem Rússar komust yfir má geta sjer af því að sjálfur Sokoloff tók sjer fari með flug- vjel til Moskva með þann fróð- leik, sem tekist hafði að ná í fram að þem tíma. Hætt við fjölgun. Þegar dulmálssjerfræðingur- inn Guzenko flýði frá rúss- neska sendiráðinu haustið 1945 lá fyrir kanadísku stjórninni tilmæli frá ríkisstjórn Sovjet- ríkjanna um að mega fjölga starfsmönnum í rússneska sendiráSinu um 100 manna verslunarnefnd. Þessari fjölgun virðist ekki hafa verið komið í framkvæmd. BEST AÐ AIJGLÝSA t MORGUNBLAÐINU & I Cistihúsinu á Asólfsstöðum verður lokað frá og með 1. september. H$><$><$><$>3><$>3><$><$><$><$><$><$><$><$>3><$>3><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$>^>^<$><$><$><$><$*$><$><$><$><$><$><$><$<$><$><$>^ <S> Sklp til ieigu 70 tonna nýr bátur til Ieigu í vöruflutninga eða á rek- net. — Upplýsingar í síma 6742 frá kl. 1—3 í dag. -—- y • X-l £ £. £k £ £ Efllr Roberl Slorm /' — guT, UVER'UPí! Y 1 DIDM'T ZAÍ TdAT I vVAí 1 A DA/úE 1 N0U j 60INÖ T0 DO IT! eETSOlNöil AND NOU’D ^ETTEK £!RINó i A0MOVEL WITHN0U.„THE * RAVlNE, 5A0K OF cmv, WlLL Do! ÍÁ' Kalli: Jeg er aðeins forvitinn, stúlka mín. Hvað hefurðu ákveðið að gera? Frale? Jæja, jeg skal segja þjer það. Þú ert sá ógeðslegasti maður, sem jeg hefi nokkru sinni fyrir hitt. Jeg mun ekki giftast þjer, jafnvel þótt það verði minn bani, bölvaður morðinginn þinn .... Bófinn: En, Kalli, þetta er kvenmaður. Þú getur ekki .... Kalli: Jeg sagði ekki að jeg ætlaði að fremja verknaðinn. Flýttu þjer. Þú skalt taka með þjer skóflu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.