Morgunblaðið - 26.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. ágúst 1947 MORGVNBLAÐIÐ 11 Fyririiggjandi: Brilbrite: gólfbón, fægilögur, i Skóáburður Moor, Lampaglös 8'" og 10’" ; Rottugildrur, Músagildrur, Olíuvjelakveikir, Saumur 1" Súpur Bussler’s. 1 GARÐAR GÍSLASON h.f. [ Sími 1500. MiiHiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuimiiiii Fjelagslíi SKÁTAR eldri og yngri Skemmtifundur í Skátaheimilinu miðvikudaginn 27. ágúst kl. 8,30. Húsinu lokað kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í kvöld milli kl. 8 og 9. - I.O. G.T. St. Veröandi, nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. — Ágúst Fr. sjer um hagnefndar- atriði. — Æ.T. SKRIFSTOFA STÓRSTCKUNNAR Tríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 nlla þriðjudaga og föstudaga. £»»®>®<Í«®x®4x®xMx®>^®>®x8x»«x»3>«x$4 Tilkynning Fíladelfía. Almennur biblíulestur kl. 8,30. Karl Anderson talar. ♦♦♦®<?>®x$xí>®>^®"^®®xí«$x^3x$>^<Sxí>< Kensla Enskukennsla. Lestur, skrift og tal æfingar. Uppl. kl. 4—8 síðdegis á Grettisgötu 16, 2. hæð. Tapað Veski með peningum, ökuskírteini og fleiru tapaðist á Skúlagötu eða Borgartúni á laugardag. Skilist gegn fundarlaunum í Borgartún 5. ;♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Kaup-Sala Frímerki. Kaup, sala, skipti. Öll íslensk frímerki, stimpluð og ó- stimpluð kaupum vjer. — Sendið upplýsingar um hvað þjer hafið að bjóða, Frímerki frá öllum löndum heims til sölu eða í skiptum. G. F. CHRISTENSEN, Henrilc Rungsgade 16, Köbenhavn N. Þaö er ódýrara oð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. _____________ Notuð húsgögn bg lítið slitin jakkafðt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vin n a EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Guomundsson. Tökum að okkur hreingerningar. Pantið í tíma. Sími 4109, milli kl. 12—1. Tökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53, sími 3353. HREINGERNINGAR Vanir menn. Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þoisteinn. 238. dagur ársins. Tvímánuður byrjar. Flóð kl. 14,45 og 3,10 á morgun. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið er opið kl. 2—3. □ Edda. Þeir br. sem ætla að verða á Akureyri 6. sept. komi í □ fyrir n.k. laugardag og skrifi nöfn sín á lista, sem ligg- ur þar. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Lilja Guðna- dóttir, Grenimel 20, og Kjart- an Stefánsson, Hagamel 25. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungf. Ágústa Guðjónsdóttir, verslunarmær, Meðalholti 8, bg Baldur Georgs, töframaður. Heimsókn á Elliheimilið. Blaðið hefir verið beðið um að koma á framfæri þakklæti vistmanna á EUiheiminu fyrir heimsókn Reykjavíkur Kvart- ettsins. Farþegar með flugvjelinni Heklu frá Reykjavík 24. ágúst 1947: — Til Oslo: Ragnhild Röed, Roland Bergström, Pjet- ur Kristjánsson, 16 Í.R.-ingar: Pjetur Einarsson; Finnbjörn Þorvaldsson, Örn Clausen, Haukur Clausen, Sigurður Sig- urðsson, Jóel Sigurðsson, Reyn ir Sigurðsson, Þórarinn Gunn- arsson, Óskar Jónsson, Kjartan Jóhannsson, Magnús Baldvins- son, Örn Eiðsson, Gísli Krist- jánsson, Sigurður Steinsson, Þorbjörn Guðmundsson, Georg Bergfors. — Til Stockholm: Sigursteinn Kristjánsson, Gyða Oddgeirsson, Páll Bergþórsson, Borgþór Jónsson, Elín Davíðs- dóttir, Guðrún Thorsteinsson, Gyða Thorsteinsson, Sigríður Davíðsdóttir, Gísli J. Johnsen og frú, Jónas Hvannberg, Óli Ólason og frú, Sigurður Ólason og frú, Oddur Jónasson, Gunn- ar Pjetursson og frú, Benedikt Jakobsson, Sigurveig Gunnhild ur Torun og sonur. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss kom á Tálknafjörð í gærmorgun. Lagarfoss er á Ak- ureyri. Selfoss fór frá Reykja- vík 23/8 til Hull. Fjallfoss er í Reykjavík. Fer í dag til New York. Reykjafoss kom til Ant- werpen 23/8 frá Gautaborg. Salmon Knot fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til New York. True Knot átti að fara frá New York 23/8 til Reykjavíkur Anne fór frá Immingham 21/8 til Reykjavíkur. Lublin kom til Antwerpen 24/8 frá Boulogne. Resistance fór frá Hull 24/8 til Reykjavíkur. Lyngaa frá frá Siglufirði 19/8 til Odense. Bal- traffic er í Reykjavík. Horsa er í Leith. Skogholt kom til Aar- hus 22/8 frá Siglufirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 15,30-—16,30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Tataralög (plötur). 20.20 Tónleikar: Tríó í c-moll Op. 9 nr. 3 eftir Beethoven (plötur). 20.45 Erindi: Málsteitan i Nor egi, I (Háon Hamre magister. — Þulur flytur. 21.10 Tónleikar (plötur) 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Sigurð Jónsson frá Brún (Höf. les). 21.35 Tónleikar: Symfónía nr. 93 í D-dúr eftir Haydn (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Jazzþáttur (Jón M. Árna son). „ALDREI mun keppni á nokkru Norðurlandaskákmóti sem haldið hefur verið, hafa verið jafn hörð og á því er fram fór 1 Helsingfors nú á dögun- um.“ Þetta sagði Guðmundur S. Guðmundsson í viðtali við Morgunblaðið í gær. Guðmundur kom ásamt þeim Ásmundi Ásgeirssyni, Óla Valdimars og Sturla Pjeturs- syni frá Kaupmannahöfn með ,,Heklu“ á föstudaginn. Góðir skákmenu. Guðmundur sagði, að yfirleitt hefðu allir þátttakendur í mót- inu verið miklu betri skákmenn en þeir sem voru á mótinu í Höfn í fyrra. Hann gat þess, að meðal keppenda í landsliði hefðu verið fjórir menn, sem hver og einn var betri en besti skákmaður mótsins í Höfn. Er frjettamaður spurði Guð- mund hvort hann gæti gefið nokkra sjérstaka skýringu á ó- förum þeirra fjelaga, svaraði Guðmundur því til, að engu hafi verið líkara en gæfan hefði snúið við þeim bakinu. Við náð um okkur aldrei á „strik“, sagði Guðmundur. Þá skýrði hann svo frá, að þeir fjelagar hefðu ekki gert ráð fyrir, að svo góðum taflmönnum myndi verða teflt fram. Þetta hafði að sjálfsögðu sín áhrif. Guðmundur sagði ennfremur, að með fullri virðingu fyrir góðum mótttökum Finna, þá hafi mataræðið ekki verið við hæfi íslendinganna. Um þær mundir geisuðu miklir hitar í Helsingfors og gerði það lönd- um okkar erfiðara fyrir, en öðr um þátttakendum mótsins. Mótið. Um gang mótsins er það að segja, að eftir fimm umferðir í landsliði var Enevoldsen, Dan mörk, efstur með 4% vinning og Böök, Finnland, 3 vinninga. Hann átti auk þess 2 biðskákir, er voru honum þá þegar vinn- ingar. Þegar líða tók á mótið dróst Enevoldsen aftur úr, en Stoltz, Svíþjóð, sótti fast á og leiddi keppnina ásamt Böök, er lauk með jafntefli þeirra. Það var þó skoðun manna yfir- leitt, að Böök hefði vel verið kominn að sigri. Fegurðarverðlaun mótsins hlaut Norðmaðurinn O. Barda Noregur, fyrir skák sína á móti Erik Lundin, Svíþjóð. Meistaraflokkur. Þeir Óli Valdimars og Sturla Pjetursson kepptu í meistara- flokki. Sömu sögu er að segja um þátttakendur í þessum flokki, að allir voru skákmenn- irnir hinir leiknustu. Var varla hægt að búast við betri útkomu en raun varð á, sagði Guðmund ur S. Guðmundsson að lbkum. öllum, sem heimsóttu mig á fimmtugsafmæli mínu, gáfu mjer gjafir og sendu mjer skeyti, þakka jeg hjart- anlega. Lifið heil! 9. ágúst 1947. Helga Jónsdótth, Hlíð. $X$x$>$X$X§x§X§X$X§X§X$X$X$X$X§X$<$X$X$>$X$X§X$X$X$X§X§x$X§x&§X§>QX$X$X§X§X$<$X$<$X$$X&§X$X$» Hugljúfustu þakkir fyrir heimsóknir, heillaskeyti, % blóm og aðrar gjafir og alla vinsemd, sem okkur var % sýnd á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 15. þ. m. Elísabet Kristjánsdóttir, Jónas Halldórsson. •Q><§>&G><$>Q><§><$X$>Q><®>Q>Q>Q>Q>Q><$><§X$><$><$><$>Q><$><$>Q><$>Q>$>Q><$><$X$><$><$>Q>&§><$>G>G><$><$><$><$><$X$><$ 16 m.m. Bell & Howell, model 700A með 3 linsum (15 m.m. 1 inds og 4 indes telephoto) er'til sölu. — Burðarkassi úr leðri fylgir. Til sýnis í Bókaverslun Isa- foldar. x$X$X$>®&&§><$<§X$$><§><§><$X§X§X§><§><§>$>$>Q*$><§><§><§><§><$><§X§X§><§X§><§X$X§><§X§X&$<§X§><$X§><$>QX§X& <$>$>$x$Qx&&$$x$x§x§x§k^<§>$»&&§x&§x§x&$x$x$3x&$x$<$<§>Q>4x&®®&§x§&§>$>Qx§x§x§x Gourock-veiðarfærin ^.OCK víðfrægu fást nú í rýmra mæli en áður: fiskilínur úr sisal og hampi, öngultaumar úr baðmull og hampi, kaðlar, allar tegundir, stálvírar. Net, strigi allskonar koma á markaðinn netagarn, segldúkar, olíuklæði og innan skamms. Afgreiðsla beint frá framleiðanda, eða úr vöruhúsi. — Ivaupið vörurnar þar sem þær eru ódýrastar og bestar. Einkaumboð: MAGNI GUÐMLNDSSON, Garðastræti 4 — Símar: 1676 og 5346 §x&§x§x$x&§x§x$x$x$x$x§x$><$x§x$><&$x§x$x§x§x§><^x$x§x$X$x§x§x$x$x§x$x$x§<$x§x§>Qx§x§x$>Gx$x$x «®x»®«®x^<$x^<^<®>3x$x$x®x^®<®x®«$x$x®x»$<$x®>3x^<^<®x®«®>®x®x®x$x§x®x®x$x®>3xsx$x^x$®x®> Ungur reglusamur maður óskast til skrifstofustarfa á opinberri skrifstofu, aðallega við vinnulauna- og efnisútreikning. Vjelritunarkunn- átta æskileg. Væntanlegar umsóknir sendist í pósthólf 747 fyrir 25. þessa mánaðar. Fóstiumóðir min, SIGRÍÐUR MAGNÚSDÖTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund, aðfaranótt mánudags- ins 25. ágúst. Jarðarförin verður auglýst síðar. Margeir Sigurjónsson. Systir mín, SIGRlÐUR INGIBJÖRG SIGURSTURLUDÓTTIR, andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimum, 24. þ. m. Jarðar- förin tilkynnt síðar. Jóhanna Sigursteinsdóttir, Fljótshólum. Maðurinn minn, JÚLlUS NIKULÁSSON, verður jarðsettur frá Hafnarfjarðarkirkju, miðvikudag- inn 27. þ. m., kl. 2 e. h. Gu'ðrún Eindrsdóttir. Maðurinn minn og faðir, SIGURÐUR GÍSLASON, lögregluþjónn, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans, Varmahlíð, kl. 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarp- að. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Björg SigurÖardóttir, Margrjct Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.