Morgunblaðið - 30.08.1947, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.08.1947, Qupperneq 5
Laugarclagur 30. águst 1947 MORGUISBLAÐIÐ S Páll Ólafsson frá HjarðarholSi sexfupr F JARSKIPTAMÁLIN Eftir Jón Pálmason AÐ drepa niður alt sauðfje í heilum hjeruðum er hroðaleg framkvæmd og stórkostleg. Þó er nú svo komið, að Karakúl- pestirnar hafa þjarmað svo að mestU) ag brenna sig ekki á nefndar. bændum í mörgum hjeruðum, |sama soði Verður þó eigi sagt, i neðri deildar Alþingis stóð ein að þeim þykir ókleift undir að að sauðfjársjúkdómanefnd og huga með málinu og fjárskifta búa og óska þess, að gera þá I landbúnaðarráðherra fari vel af _stjórnin undir forystu Hafsteins stað í því efni og kann ekki Pjeturssonar á Gunnsteinsstöð góðri lukku að stýra ef fram- 1 um hefir fylgt því fast eftir frá með þeim hætti að losna úi baldið verður á svipaða leið.' upphafi. vargaldóm drepsóttanna og fá þag sem hjer er átt við er það | Heima í hjeraði virtist áhug- ægilegu tilraun, að drepa alt fje sitt í von um að hægt verði PÁLL Ólafsson frá Hjarðar- holti á sextugsafmæli í dag. Þetta er þó tilraun en ekki vissa, því full reynsla fæst ekki í þessu efni nema á löngu ára- bili. Nú þegar hefir þetta verið framkvæmt í allri Suður-Þing- eyjarsýslu, nokkrum hluta af Norður-Þingeyjarsýslu og hluta af Eyjafirði. Sú framkvæmd átti sjer stað vegna sterkra sam | tvennt, að ákveðið hefir nú ver inn eindreginn og meðal margs ið, að skifta á næsta hausti um 1 annars samþykktu allir fulltrú fje í þremur vestustu hreppum ar á aðalfundi Sláturfjelags Hann er mörgum að góðu kunn taka heima fyrir> yegna öruggr ur bæði hjer í Reykjavík og víð ar. Hann var um allangt skeiö í fremstu röð útgerðarmanna hjer í Reykjavík, enda maður framtakssamur og áræðinn. Byrjaði snemma að fást við sjálf stæðan atvinnurekstur, kaus það heldur en langt skólanám. Nokkru fyrir stríð hvarf hann tíl Danmerkur og tók að stunda þar verslun en fór síðan til Fær eyja og rekur þar bæði útgerð og önnur viðskifti í stórum stíl. Kom hingað heim seint á stríðs árunum í heimsókn og var þá skeggjaður og óþekkjanlegur í útliti svo hann hefði getað farið hjer huldu höfði eins og frclsis hetjurnar í hinum hernumdu nágrannalöndum. Nema hvað hann þekktist strax, þegar hann setti upp sitt fyrra broshýra and lit. Þá þekktist giampinn af hin um gamla Páli í gegnum al- skeggið. Hjer verða æviatriði Páls ekki rakin að sinni, ekki fyrri en hann verður mikið eldri. Þessar línur eru aðeins til að minnast þessa sextuga góðkunnningja ar forystu Jónasar Jónssonar alþm. á Alþingi og vegna mikill ar víðsýni og ötullar forystu Pjeturs Magnússonar landbún- aðarráðherra í fyrverandi ríkis stjórn. Hvernig sem fer munu hlut- aðeigandi þændur lengi verða þakklátir þéssum mönnum fvrir það hve vel þeir hafa tekið á þessu vandamáli. Hvers vegna er meira áríðandi,' að skifta um fje á þessu svæði en áður? Því er fyrst til að svara, að svo eindreginn og ein Landbúnaðarnefndibeittur áhugi allrí' «áreigenda fyrir þessari framkvæmd væri ekki til staðar ef ekki væri nauð syn á. Engir bændur aðrir hafa boðist til þess að vera kinda- j lausir í heilt ár til öryggis. Hættan er líka til staðar fyrir þessa menn og eins hina sem vestan Blöndu búa. Saga þessa svæðis í fjarpesta málum er ein af mörgum rauna Húnavatnssýslu, en neitað um Austur-Húnvetninga eindregin sögum í þeim leiðinlega sagna fjárskifti á svæðinu milli meðmæli með þessari fram- Blöndu og Hjeraðsvatna. kvæmd. Vegna fjárskifta í Hrútafirði Allir hafa og bvgt á því og og Miðfirði er ætlunin að samþybt það, sem er einstakt bálki. Mæðiveikina fengu þeir með þeim hætti, að ein rolla frá Deildartungu misdróst aust ur yfir Blöndu, af því svo ó- byggja nú 70—80 km. langa hingað til á landinu, að svæðið £æíulega vildi ti]' að einn bóndi girðingu þar sem ehgin vötn1 skyldi vera fjárlaust eitt ár til ^ar átti samrnel'k,- við sjálfan eða hindranir eru til aðstoðar Hrekari tryggingar um útrým-(pestarhánginn' Garnaveikin er og að sumu leyti að óþörfu úngu pestanna, áður en nytt fje sv0 nýkomm austan yfir votn vegna framkvæmdanna síðar.! yrði flutt inn. Eftir langa vafn-! og án eta tyrir bjálfadóm og Virðist í alla staði óráðlegt, að inga, brjefaskriftir. viðtöl og fyrirhyggjuleysi þeirra, sem skifta svæðinu milli Blöndu og áskoranir skeður svo Hrútafjarðar þegar niðurskurð landbúnaðarráðher.-a, það að'|Stj°rnab hafa vörnunum við ur fer fram. Með svæðið milli Blöndu og Hjeraðsvatna er alveg sjerstök Bjarni Asgeirsson, neitar að samþykja | þessi fjárskifti á hausti alt eftir tillögu nefndar- ,. ; innar. Þessi neitun fjekkst fvrst. aðstaða og þvi m.iog aðkallandi | um miðjan jummanuð. að líta fjárskifti þar ekki drag- ast. Sýnir það alveg óviðun- Niðurskurður. Annarsstaðar á landinu hefir ; andi óvarkárni og frámunalegt jafnan verið nokkur áhugi fyr- 'skilningsleysi hvernig sauðfjár ir því, að reyna þessa fram- J sjúkdómanefnd hefir kvæmd. En hann hefur vaxið stórkostlega, upp á síðkastið einkum vegna vaxandi vand- ræða, en meðfram fyrir það, að hafist var handa í malinu í víðtækum skilningi. Þess vegna skipaði fyrver- andi landbúnaðarráðherra Pjet ur Magnússon milliþinganefnd sumarið 1946 til að undirbúa lagabreytingar með íilliti til sjer í því máli. Garnaveiki vcstur yfir Hjeraðsvötn. Garnaveikin kom upp fyrir nokkrum árum í Hjaltadal, auð vitað frá einum Kerakúlhrútn- um, sem fenginn var á sjálft bændaskólabúið á Hólum. Varn irnar á þeSsum stað er sjerstök raunasaga, sem aldrei verður garnaveiki. Sú pest er að vísu ekki eins ör í ’ útbreiðslu og komandi mæbiveikin, en húr. tekur líka 'nautpening og um útrýmingu hennar ríkir enn meiri óvissa. Að fá hana útbreidda um þetta svæði og líka vestur yfir Blöndu rjett áður en fjárskifti eiga að Stjórn fjárskiftafjelagsins ' verða cr svo mikill háski, að hjelt síðan fund að Varmahlíð það væri meira en meðal hagað jhinn 17. júní og ákvað, að kalla \ heimska, að bíða eftir slíku saman almennan fulltrúafund , enda vill það enginn hugsandi til þess að fjalla um hið nýja;bóndi á þessu svæði. viðhorf í málinu. Var fundur sá haldinn í Varmahiíð þann 13. júlí. Voru þar mættir allir full- trúar sem von var á nema úr Höfðahreppi. Mun fundur þessi víðtækra framkvæmda á þessu nerna til smánar þeim sem sviði. í nefndinni voru eins og stjórnað hafa. Ein afleiðingin er kunnugt er þeir: Árni G Ey- sú, að þessi háskalega veiki . , . A land Stjórnarráðsfulltrúi for- barst vestur yfir Hjeraðsvötn, I J^ans,' _ar ^f11 &amÞy ^ gef Þes svegna vor uallir fultlrú- ar úr 11 hreppum tveggja sýslna á einu máli um það, -að hefjast handa strax þrátt fyrir neitun sauðfjársjúkdómanefnd einstakur í sinni röð að því ; ar og landbúnaðarráðherra. Og leyti, að þar voru allir á einu þessa sama vegna samþyktu máli um afgreiðslu hins mesta stórmáls, sem fyrir þessum bygðum hafa legið, niðurskurð á öllu sauðfje á svæðinu á næsta hausti, þrátt fyrir neitun ráð- margra Reykvíkinga og senda maður, og þingmennirnir Jónas fyrst í Hegranes og svo áfram. 'jónsson og Jóri Pálmason. | Þegar jeg írjetti um það vor- Nefndin skilaði áliti og frum- ið 1946, að garnaveikin væri varpi eftir stuttan r.tarfstíma komin vestur yfir vestari Hjer- og var frumvarpið afgreitt sem aðsvötn átti jeg tal við þá Haf- lög frá síðasta Alþingi með stein Pjetursson hreppsnefndar nokkrum breytingum, en yfir- oddvita á Gunnsteinsstöðum og honum kveðju á þessum tylli - degi hans. Við kunningjar hans hjer heima minnumst margra ánægju legra stunda með Páli, minn- umst glaðværðar hans, áhuga um ýms framfaramál, æðruleys is hans, ef einhverjir erfiðleikar báru að höndum. Við óskum þess Jkunningjar hans, að honum megi vel vegna, hvar sem hann sest að, og við hvað sem hann tekur sjer fyrir hendur. Og hlökkum til að sjá hann hjer heima, hvort heldur, sem gest, eða sem þátt- takanda að nýju í atvinnulífi með öllum atkvæðum að ráð- !ast í þessa framkvæmd ef % 1 atkvæðisbærra fjáreigenda sam þykktu með undirskrift sinni ifyrir 27. júlímánaðar. | Auðvitað var samþyktin gerð í trausti þess, að meiri hluti Al- þingis samþykti í haust, að láta leitt með allgóðu samkomulagi Jónatan Líndal hreppstjóra á . ; binainu IJoltastöðum, og Jón Sigurðsson hlutaðeiSandi menn mota þess að koma til þingsms kasta eins Þ 8 alþm. á Reynistað þá menn sem rjettar og Öárframlasa síðar. fimm af hverjum r.ex fjáreig- enda á svæðinu hið sama með undirskrift sinni. Auðvitað treysta þeir því allir að næsta Alþingi eða að minsta kosti meiri hluti þess trygði fjáreig- endum á þessu svæði rjettlæti samkvæmt lögum, sem í aðal- atriðum þýðir það eitt, að ríkis sjóður greiði 1530 þús. kr. á ár- inu 1948 sem ella ætti að greiða á árinu 1949 eftir éætlun sauð- fjársjúkdómanefndar. Vonandi þarf þetta mál ekki þjóðarinnar. V. St. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögnr Sígildar bókméntaperlur. 1 bamanna. Ágreiningur um framkvæmdir. Um framkvæmdirnar hefir þó orðið verulegur ágreiningur og má búast við að svo verði áfram. Ber það einkum til, að hjeruðin keppast nokkuð um að koma sem fyrst til greina og svo hitt, að menn eru mjög mis munandi varfærnir og aðgætn- ir gagnvart útbreiðslu pest- anna. í því efni hafa menn slæma reynslu frá undanförnum árum, því mikill hluti af framkvæmd- um ríkisvaldsins á þessu sviði hefir misheppnast. Kenna marg ir ■ sauðfjársjúkdóinanefnd og framkvæmdarstjómum hennar um, og víst er sökin mikil þar, en trassaskapur og óforsjálni einstakra manna og einstakra sveita á líka sinn þátt. Hefir mörg girðing verið lögð of seint eða of nærri augljóslega sýktu svæði og því komið að engú Óheppileg ráðstofun. í fjái’skiftamálunum ríður á jeg vissi að hafa lengi verið áhugamenn um fjárskifti. Lagði jeg til, að þeir reyndu að berja í gegn fjárskifti á svæðinu strax haustið 1946 og bauð þeim aðstoð mína þegar til Al- þingis kasta kæmi. Þessir iríenn allir voru mjer sammála um þessa nauðsyn og ákváðu að hefjast handa í málinu. Boðuðu þeir til fundar, sem haldinn var á Reynistað í fyrra sumar. Mættu þar fulltrúar úr öllum viðkomandi sveitum og framkvæmdarstjóri Sauðfjár sjúkdómanefndar Sæmundur Friðriksson. Varð niðurstaðan sú að fjárskiftasamþykkt var gerð á fundinum, en ákveðið að fresta niðurskurði þar til haustið 1947. Landbúnaðarráðlierra neifáði. Síðan . hafa nuy'gir hlutú’ gerst í þessú rríáli og kom bráöj jettar og fjárframlaga síðar, og nú horfir og best er að fá sem lögin ákveða. ef til þess friðsamlega lausn í þessu sem kæmi, að landbúnaðarráðherr- ann Ijeti oigi undan cinbeittum vilja hlutaðeigenda Um undirskriftirnar fór svo' að 321 af 376 fjáreigendum sam þyktu gerðir furlltrúafundarins og er það rúmlega 5/6 hlutar. Hinir voru ýmist fjarstaddir eða vildu ekki taka ákvörðun í málinu. Síðan þetta gerðist hefir for- manni fjárskiftanefndar tekist að fá landbúnaðarráðherra til að slaka til og samþykkja fjár- skifti þessi gegn samþykki fjár- málaráðherra. Hefi jeg kynt mjer það sem jeg vissi raunar áður, að á fjármálaráðherra mupdi þetta mál aldrei stranda. Hann hefir ekki brugðið fæti fyrir það og mun ckki gera. Af hans afstöðu hafa engir örðug leikar stafað um farmgang þessa máls. Eindreginn og einbeittur öðru. 'Jl . Æ 7. ágúst 1947. Jón Pálmason. ft í Ijós að helsta fyrirstaðan váfáhugi. Þrælahald" í Kali- fornfu FYRSTA máli fyrir dómstól unum um þrælahald frá þvi 1880 lauk nýlega í horginni San Diego í Kaliforníu. Frú Ingalls var dæmd fyrir að hafa haft vinnukonu- sína, Dóru Jones í þrældóm. Frú Ingalls var dæmd í fimm ára fangelsisvist og 500 dollara sekt. Manni hennar lief ur verið sleppt úr haldi. Það kom fram í rjettinum, að Dora Jones hafði aldreí feng ið nokkurn eyri í laun frá því 1907. Hún sagði íýrir rjeítin.- uni að frú Ingalls hcfði hótað henni fangelsi vegna þcss að fyrir 40 árum hefði hún verið áhwgaleyri Sauðfjórsjúkdóma- Nú munu menn vilja spyrja:oí Ijettúðarfull við hr. Ingalls.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.