Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. sept. 1«947 MORCUNBLAÐIÐ 11 Thor Jensen Fleirakvenfólkiiðn- Framh. af bls. 9 fjekk þá fyrst gildi í augum hans, þegar fjöldi marma gat fengið af því, sem hann hafði hrint af stað, atvinnu og bætt lífskjör. En hann átti jafnan erfitt með að sætta sig við, ef hann fjekk ckki sjálfur að ráða framkvæmdum þeim, sem hann rak með þessi sjónarmið fyrir augum. Slíkum athafnamönnum sem Thor Jensen hefur stundum ver ið líkt við skáld i veruleikans heimi. Jeg býst ekki við. að jeg eigi eftir að kynnast neinum manni, sem hefur borið það nafn betur en hann. Aldrei verður saga hans sögð eða skilin rjett, án þess að þar komi greinilega í ljós þáttur Margrjetar Þorbjargar Krist- jánsdóttur frá Hraunhöfn, sem ung var honum gefin, ól honum tólf börn og var leiðarljós hans og meginstoð í sex áratugi. Það var hún, sem batt hann, ungan og óreýndan, við íslenska þjóð, er þá var álíka fátæk eins og hann, en hafði þá ekki eignast eins glæstar framtíðarvonir og þróast gátu í brjóst’" þessa unga manns. I mínum augum verður snæ- fellska bóndadóttirin, konan hans, óviðjafnanlegt dæmi um það, hvernig gáfuð, tápmikil kona getur verið manni sínum allt í öllu, þegar samúðin gefur henni innsýn í þá hluti, er geta verið þeim sjálfum duldir, sem í orrahríðinni standa. Þegar Thor Jensen fyrir tæp- um tveim ártim varð fyrir þeirri sorg að missa konu sína, Var sem drægi fyrir lífssól hans. I fyrstu virtist sem þetta mundi ætla að verða honum ofraun, að hann einn og óstuddur gæti ekki nema skamma stund stað- næmst á grafarbakka hennar. Með henni hvarf öll lífsgleði hans. Hann var þó eftir aldri lík- amlega sterkur maður, nema hvað honum- var orðið stirt um gang, Hann hafði gersamlega ó- bilað minni og hugmyndaauðgi hina sömu og á fyfri dögum. En þrá hans eftir að hitta horfinn ástvin var jafnan öllu yfirsterk ari. Undi hann þá helst við ýms smávegis störf og ráðstafanir, er hann taldi sig eiga eftir að inna af hendi. Þeim var nú, að hans áliti, lokið. í síðasta skipti, er við hitt- umst að máli, komst hann að orði á bessa leið: „Gaman væri nú að geta ver- ið kominn til hennar ,,mömmu“ á áttræðisafmælinu hennar, þ. 6. september“. Þá hefði konan hans orðið áttræð ef henni hefði enst aldur til. Tveim dögum fyrir þann dag fjekk Thor Jensen skyndilega það áfall, sem varð hans bani. Maðurinn, sem á langri starfs æfi gat öðrum fremur skilið rök lífsins og vegi, átti því láni að fagna á efstu dógum sínum, að hverfa frá fullkomnuðum störfum, til þess vonglaður að mæta því, sem hinum megin býr. V. St. NtJ orðið er svo komið í Bandaríkjunum, að hluthafar í stærstu iðnfyrirtækjum þjóðar- innar eru að verða fleiri úr hópi kvenna en karla, og áhrif þeirra í iðnaðinum aukast stöðugt. I stríðsbyrjun áttu kven- menn um það bil helming hluta í iðnfyrirtækjum Bandaríkj- anna. Nú eiga þær líklega um 3/5. Þetta stafar ekki einungis af því, að konur eru fleiri en karlmenn, heldur cg af því, að meðalaldur kvenna er hærri en karla. Hann er talinn 68 ár hjá konurn, en 63 ár hjá körlum. Onnur ástæða er sú, að þegar bankar og sparisjóðir lækkuðu útlánsvexti sína, keyptu marg- ar konur, sem liföu á eignum sínum, hlutabrjef til þess að fá hærri vexti. Flagfræðlngar sjá ekkert at- hugavert við þessa aukningu kven-hluthafa. Kvenfólk sækir nú í auknum mæli hluthafa- fundi og sýnir aukinn áhuga fyrir nýjum framkvæmdum. Kvenfólk á auk þess um 3/5 allra innstæðna í sparisjóðum Bandaríkjanna og um 4/5 allra j líftryggingarskírteina. (Frá bandaríska sendiráðinu) ; Innilegt þákklæti til allra er heimsóttu mig og glöddu % á ýmsan hátt á 50 ára afmæli mínu 5. september. Sigvalcli Þorkelsson. ®x§x$><3><§x§x§><§><$><§x§x§><§><4><§>^x§x§><§«§>'3>^x§x*><§x^^>^><§x§x§x^<@><§s <$><§:><§><§x§><§x§>,$x§><§><^<$>,§><$ frá Viðsklptanefnd Viðskiptanefndin hefir ákveðið að heimila skömmtun arskrifstofu ríkisins að Jeyfa tollafgreiðslu á vörum þei.m sem um getur i auglýsingu nefndarinnar 17. ágúst 1947 Sala eða afhending slíkra vara frá innflytjanda, er þó ekki heimil nema fýrir liggi sjerstök skrifleg yfirlýsing skömmtunarskrifstofunnar um að varan falli ekki und ir hin fyrirhuguðu skömmtunarákvæði. Innflytjendur, sem óska eftir að fá þessar vörur toll afgreiddar, skulu senda um það beiðni til skömmtunar- skrifstófu ríkisins í tvíriti, á þar til gerðum eyðublöðum sem skömmtunarskrifstofan leggur til. Viðskiptanefndin, 17. sept. 1947. Höfum til sölu | I Atvinna Ungur reglusamur mað- ur óskar eftir góðri at- vinnu um lengri eða skemri tíma. Hefur bíl- próf og minna mótorista- próf. Tilboð sendíst afgr. Mbl. fyrir laugardagskv., merkt: ,,Atvinna — 255“. s 3- Ebúð óskast til leigu, helst hæð. | Mikil útborgun fyrirfram. | Tilboð merkt „íbúð—273“ jj sendist afgr. Mbl. fyrir 25. \ þ. m. í ininiiMHimi FP !i fára @o rr FREGNIR í breska útvarpinu í gærmorgun klukkan 8 hermdu að þurkarnir í Evrópu að und- anförnu hefðu nú haft það í för með sjer, að Dóná væri víða orð in óskipgeng. Á einum stað í fljótinu hefur komið upp klettur, sem elstu menn muna ekki að sjest hafi þarna. Á klettinn er höggið, að komi þessi klettur upp, boði það „tíma tára og hungurs." SUNNUDAGINN 28. sept. verða tveir úrslitaleikir háðir í meistaramóti Noregs í knatt- spyrnu. — Annar leikurinn fer fram í Oslo. Þar mætast Sarps- borg og Skeid. Hinn leikurinn fer fram í Draman, en þar keppa Mjödalen og Viking. Ilið i . kunna knattspyrnuf jelag Fred-1 rilisstad (Brynhildsens clud) hefur tapað í keppninni. — Gunnar Akselson. sumarnus við Blesagróf í Reykjavík. Húsið er forskalað timbur- hús, eitt stórt herbergi með hliðarherbergi og eldhúsi. Stór afgirt lóð, ræktuð að miklu leyti. Hagkvæmir sölu- skilmálar. SALA OG SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. «x§><§x§><$><^'<§><$><$><$>3><^<3><$><§><$x§><$><$><$>3><$,<$><§><$><§>,$><§>3><§>,§>^><§x$><?><§>«fc<$>^^ Fiöskur á 5H atira Kaupum venjulegar 3ja pela flöskur, öl- og sítrónflöskur á 50 aura stykkið, ef komið er með þær. Móttaka Grett- isgötu 30 kl. 1—5 alla daga nema laugardaga. Ennfrem- ur sækjum við h'eim til fólks og borgum þá 40 aura stykkið. Kaupum ennfremur ýmsar aðrar flöskur og glös. Simi 5395. JJÍösLiaIú ciu namumanna London í gærkvöldi. Fulltrúar breskra kolanámu- manna og kolaráðsins komu saman til fundar í dag, til þess að ræða lengingu vinnutíma námumanna. Kolaskorturinn er nú mikill í Bretlandi, og telja stjórnarvöldin þar, að annað hvort verði námumenn að vinna sex daga í viku, eða halda áfram fimm daga vinnuvikunni með auknum vinnustundafjölda á dag. — Reuter. í Vesturbænum cr til sölu. Makaskifti á húsi í austur- bænum gætu komið til greina. Uppl. ekki í shna. M ál fl u t ningssk rifstofa KRISTJÁNS GIÐLAUGSSONAR og JÖNS N. SIGURÐSSONAR Austurstræti 1. •^<^<$><$><$><$><$><$><^<®><s><$><$><$><$><^<$><^><^^s><^><$><$><®><^<s>,^§><®><^><§><^><$><®><s><^<^><^><^<^ StúSkur ll 8! 3 iíl í saumaskap. | Guðmundur Guðmundsson I Kirkjuhvoli. j Uppl. ekki i síma. ÍHIMMIimiMimMnmMMIHIMIHmMIMlHIMniMlimilW | Húshjáíp — Húsnæi \ Lítil íbúð í húsi á hita- veitusvæðinu er til af- nota fyrir tvær stúlkur gegn húshjálp annarar fram að hádegi eftir nán ara samkomulagi. Tilboð merkt: „Reglusemi 103 — 921“ skilist til Mbl. fyr;r hád. á mánudag. 3 IIIMIIIIIIIIIIIHIMIMHIIIIII»lillHIMemtinlMMI|HMIiMII>i Ágæt mjög lítið keyrð til sölu. Þeir sem áhuga hafa á að eignast góðan bíl, sendi fyrirspurn til afgr. Mbl. merkt: „Ágæíur bíll — 274“. 35—45 bús. kr. § Nokkrar starfsstúlkur óskast nii þegar á hótel í nágrenni x bæjarins og veitingahús i bænum. Uppl. i síma 3520 i I og 1066. Sx®«Sx$>3x®*íx®xS><®xíx®«$>3><®x$x®x®x$><$xexíx®x^®><®x$x®><®x®xSxSx®<Sx®x®x®xJx®x8xSxSx®<Sx$x$x®xS> | 10-Z0 jjúsund fyrirfram! ¥ 2ja—3ja herbergja ibúð óskast með sanngjarnri leigu. |> Tilboð merkt: „Laugardagur“, sje skilað fyrir hádegi á <| x laugardag á afgr. Morgunblaðsins. vil jeg lána þeim sem get- ur leigt mjer 3—4 her- bergi og eldhús innan- bæjar, með sanngjarnri leigu. Má vera í gömlu húsi eða nýju, eftir at- vikum. Tilboð merkt: „Rentulaust — 250“ send ist Mbl. strax. Lan Vill ekki einhver góð- § ur maður lána 10.000 kr. \ gegn tryggingu og rent- | um. Fullri þagmælsku 1 heitið ef vill. Tilboð legg- § ist inn á afgr. Mbl. fyrir | föstudagskvöld, merkt: | „Góður greiði — 1155 — § 251“. í iHnmiiiiNimiiiiiinniinimiiRii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.