Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. sept. 1947.
MORGUNBLAÐIÐ
13
★ ★ GAMLA BtÓ ★ ★
Enyin sýning
í kvöid
★ ★ DÆJ4RB1Ó ★*
Hafnarfirði
Tunglskinssónafan
Hrífandi músikmynd með
píanósnillingnum heims-
fræga
Ignace Jen Paderewski.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
H. S. H.
ASmennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. •—- Aðgöngumiðar á %
kr. 15.00 verða seldir í tóbaksbúðinni i Sjálfstæðishúsinu 4
frá kl. 8 siðd.
Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Ljóskastarar.
Ilafnjirbingar
Reykvíkingar |
Daimsleikur
í kvöld kl. 10 að Hótel Þresti. — Ný hljómsveit.
Hótel Þröstur.
★ ★ TJARNARBÍÓ ★ ★
» •
syntng
í kvöld
★ ★ T RIPOLIBlÓ ★ ★
f •
m symng
Framhaldsaðalfundur
í Skipanaust h.f. verður haldinn að Tjarnarcafé fimmtu-
daginn 18. þ.m. kl. 5 e.h. (ekki kl. 3 eins og áður var
auglýst).
Stjórnin.
Krossviður
Getum útvegað nú þegar ca. 70 cubic-metra af „Oregon
pine“ krossvið, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum
í sterlingspundum. Krossviðurinn liggur i fríhöfninni
í Kaupmannahöfn, tilbúinn til afskipunndr.
duUý SL
otr
Hvítir
vasaklútar |
silki, litlir á kr. 3,20. Hör, I
stórir á kr. 5,00. =
iiiiiiiiiimiiiiiianiiiNiniifiHiiimiiwniimiiiiiiiiiiiiir
Alt tll iþróttaiSkana
og ferðalafa
HeUaa, Hafnarstr. 23.
kit HAFNARFJARÐAR-BÍÓ ★★
Hjónabandsfrí
Metro-Goldwyn-Mayer
stórmynd, gerð undir
’stjórn
Alexandcr Korda.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Donat,
Beborah Kerr,
Ann Todd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Síðastá sinn.
k ★ NfjA Bló ★ ★
Engin sýning
$>$^x$^x$$x$>^x$^x^$x$x$x^$x$x$x$x$xíx$x$x$x^<$x$x$x$x$>^<$x$>^x$>$x$>^x$x$>^x^<$x^
| Iþróttafjelag Rey'kjavíkur heldur
móttökufagnað
fyrir iR-ingana sem tóku þátt í íþróttaför fjelagsins til
Norðurlanda, n.k. þriðjudag 23. sept. í Sjálfstæðishúsinu
Kl. 6,30 hefst sameiginlegt borðhald, en kl. 10,30 hefst
almennur skemmtifundur. Þeir fjelagar sem vilja taka
þátt í borðhaldinu tilkynni þátttöku sína í sima 6439
fyrir sunnudagskvöld. — Aðgöngumiðar að skemmti-
fundinum í Bókaverslun Ísaíoldar mánudag og þriðjudag.
Stjórnin.
<»
Hafnarfjörðui'
Önnumst kaup og sðlu
FASTEIGNA
Málflutningsskrifstofa
Garðars Þorsteinssonar og 1
Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
Símar 4400, 3442, 5147.
$$$x$x$x$x$x$x$x$x$>$x$x$x$>$$<$x$x$$x$x$x^$x$x$x$x$x$x$x$x$x$$x$>$<$x$>$$x$x$x$>$$>$$>
22 manna bifreið
til sölu. Til sýnis hjá Leifsstyttunni i kvöld milli 6—8.
Húseign
ásamt erfðafestulandi í Sogamýri til sölu. Uppl. gefur
Sh
J/ónóion I
íeitm ^oniáon
Laugaveg 39. Sími 4951.
PREHIVERK
Guðm. Kristjánssonar
Skúlatún 2. — Sími 7667.
Stúlka eða drengur óskast um næstu mánaðarmót til að
bera Morgunblaðið til kaupenda. Hátt kaup. Hentug
vinna fyrir þá sem stunda nám eða annað eftir hádegi.
Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins í Hafnarfirði.
3,ílorsu«bIaJ)ii>
m w
j Samkvæmt fundarsamfsykkt §
Skósmiðafjelags Reykjavíkur, verða engar skóviðgerðir
lánaðar frá og með 1. okt. þessa árs.
SkósmiSafjelag Reykjavíkur.
- Almenna fasteignasalan
Bankastræti 7, sími 6063,
er miðstöð fasteignakaupa.
Höfum ákveðið
Bílamiðlunin |
BcUikastræti 7. Sími 6063 f
nr miðstöð hifreiðakaupa. 1
Ef Loftur getur ba8 eWö
— bá
lllllllll■llllll■■IIIIIIIM■ll■llltl■lllllllllllllll■llll■l■lllllll■ll■
Hafnarfjörður
% Ibúð óskast ke-ypt eða leigð í okt. eða nóv. Tilboð merkt: x
„Hafnfirðingur“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. okt.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
fastar flugferðir
jp til Sands á Snæfellsnesi, alla fimmtudaga. Umboðsmað
x úr er Einar Bergmann, Ólafsvík.
oCoptlei&ir h.j
Sími 2469.
Kaupum tómar fiöskur
greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flöskum sem
komið er með til vor. 40 aura fyrir stykkið þegar við
sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja
flöskurnar til yðar samdægurs og greiða yður andvirði
þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nema laugar
daga.
CChemia lij.
Höfðatúni 10.