Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1947, Blaðsíða 1
34. árgangur 211. tbl. — Fimmtudagur 18. september 1947 bialoMarprentsmiðja h.í. Akveðin nfstaðo Bandnríkjanna ó þingi S.þ. Misbeiting Rnssn á neitunarvaldinu gagnrýnd rússnesku fulitrúanna vífi Nevv York í gærkvöldi. Blö3 í Bandaríkjunum, og raunar um allan heim, eyða ^miklu af dá’kum sínum í opnun alsherjarþings Satneinuðu þjóð- anna í gær. Stjórnmálaritarár fjölmargra bandarískra blaða ræða viðhorfið til alsherjar- þingsins — vonir þær, sem al- menningur um allan heim hefur bundið við það. Friðarvilji og ágreiniiigur. Forystugreinar og umsagnir um þingið benda yfirleitt til þess, að árangur þess muni leiða í ljós, hvort friðarvilji stór veldanna sje meiri en ágrein- ingur þeirra, og hvort Sameir. uðu þjóðirnar geti starfað á- fram undir núverandi stefnu- skrá. Flestir eru stjórnmálaritar- arnir sammála um, að misbeit ing Rússa á neitunarvaldinu liggi til grundvallar erfiðleik- um þeim, sem Sameinuðu þjóð irnar eiga við að stríða. Yfirgangur Rússa. Philadelphia Inquirer ritar: .,,Það er fyllsta ástæða til að reyna að bjarga stofnun Sam- einuðu þjóðanna á að fá hana til að bera árangur. Við höfum enga ástæðu til að leyfa einni yfirgangssamri þjóð að mis nota stofnunina til að grafa undan öryggi okkar eða gera alvarlegar hættur að stórkost- legum hættum. Alsherjarþing ið verður að skera úr um, hvort Rússland eigi að hæðast að al- heimsálitinu og sitja á launráð um við einingu þjóðanna, eða breyta um stefnu og. taka upp samvinnu“. Einn af stjórnmálariturum New York Times ritar: „Það er vegna misbeitingar á neitunarvaldinu, að nú er leitað á náðir alsherjarþings- ins. Þetta er í raun og veru áfrýjun málsins til alheimsálits • tc íns. . . . Arabaríkin aðvara. NeW YORK: — Arabaríkin hafa varað Sameinuðu þjóðirnar við því, að skipting Palestínu mundi hafa styrjöld í för með sjer í lönd- unum við austanvert Miðjarðar- haf. Marshall utanríkisráðherra flutli geysi athyglisverða ræðu á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Hefur oft komið til átaka milli ráðherrans og rússneskra stjórr.málamanna. Hjer sjest Marshall, cr hann var staddur í Moskva á fundi ut- anríkisráðherra fjórveldanna. únisfar óltuðusf hugrekki Pefkovs Reyndi að bjarga samherja sínum úr pyndingalangelsi þeirra ÞAÐ MÁ TELJAST kaldhæðni örlaganna, að Dimitrov, búlgarski kommúnistaleiðtoginn, sem beitti sjer fyrir dauða- dómnum yfir Nikola Petkov og sjálfsagt mun sjá um það, að dauðadómnum yfir þessum víðkunna stjórnmálamanni verði fullnægt, var eitt sinn sjálfur sakaður um alvarlega glæpi og því aðeins sýknaður, að heimsálitið krafðist þess, alveg eins og það krefst þess nú, að búlgörsku kornmúnistarnir notfæri sjer ekki aðstöðu sína til að myrða stjórnmálamann, sem jafnan hefur barist fyrir frelsi lands síns. Dimitrov Dimitrov, hinn Moskvaskip- aði ríkisstjóri ættlands sins, gat sjer frægðar fyrir vörn sína, er Göring ljet bera fram sakir á hendur honum fyrir þátttöku í þýska ríkísþinghúsbrunanum. Það er þessi Dimitrov sem krafð ist dómsins yfir Petkov og virð- ist nú ekki ætla að hika við full- nægingu hans. (Síðustu fregnir herma, að jafn víðkunnir stjórn málamenn og Heniot og Slum, hafi í kvöld sent forseta Búlg- aríu skeyti, þar sem þeir fara fram á náðun Petkovs). BarSist gegn nasistum Petkov, sem er 55 ára gamall, og kominn af f jölskyldu, sem er Framh. á bls. 3 Athyglisverð ræða Mars- halls á allsherjarþinginu í gær Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I ÁVARPI, sem Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, flutti á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í dag, gerði hann- það að tillögu sinni, að skipuð yrði nefnd allra 55 meðlimaríkja S. þ. til að efla starfsaðferðir þær, sem beita megi til friðsamlegrar lausnar deilumála og „láta ;illa meðlimi Sameinuðu þjóðanna bera ábyrgð á lausn slíkra mála“. Þá skoraði utanríkisráðherrann og á með- iimaríkin að reyna að koma sjer saman um meira frjáls- ræði í atkvæðagreiðslu í öryggisráði, svo koma mætti í veg fyrir misbeitingu neitunarvalds stórveldanna. —---------------------------<s> Hinkun fatarskaml- arins kemur sjer illa London í gærkvöldi. MINKUNIN á fataskömtun- inni í Bretlandi hefur komið ákaflega illa við alla þjóðina. Fær hver borgari aðeins 20 skömtunarseðla næstu fimm vetrarmánuðina og ekkert hægt að gera til úrbótar, nema takist að auka vefnaðarframleiðsluna um að minsta kosti 10 prósent. Hversu bagalegt þetta er, má sjá á því, að afhenda þarf 22 skömtunarseðla fyrir einum föt um, átta fyrir skóm og sjö fyrir skyrtu. — Reuter. Misþyrma hermönn- um London í gærkvöldi. BRETAR hafa sent stjórn Júgóslavíu mótmælaorðsend- ingu vegna handtöku og mis- þyrmingu á hermönnum banda- manna. Segja þeir að vonum, að hjer sje um algert hlutleysisbrot að ræða. Bretar fá sextíu miljón dollara ALÞJÓÐA gjaldeyrissjóðurinn hefur fallist á að láta Breta fá 60 miljón dollara, ef þeir láti á móti 15 milljón sterlingspund. Fundi gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans er nú lokið. — Eru menn yfirleitt ánægðir með árangur hans, og hefur Dalton, fjármálaráðherra Breta. látið svo um mælt, að fundurinn sje stórt spor í áttina að efnahags- legri samvinnu þjóðanna. Marshail ræddi ýms mikils- verðustu vandamálin, sem þjóð- irnar eiga við að glíma í dag, og lýsti yfir stefnuskrá Bandaríkj- anna í þessum málum. Meginat- riðin í yfirlýsingunni fara hjer á eftir: 1. Bandaríkin telja til- lögur Palestínunefndarinn- ar (bæði samhljóða tillög- ur og meirihlutatillögur) um lausn Palestínudeilunu ar mjög mikilsverðar. Stjórnarvöld Bandaríkj- anna eru ákveðin í að gera ailt, sem í þeirra valdi stendur, til að aðstoða við að finna lausn þessa erfiða vandamáls. 2. Bandaríkin hafa ákveð ið að bera fram ályktunar- tillögu á þessu þingi Sam- einuðu þjóðanna, þar sem nábúum Grikkja er fyrir- skipað að liætta að aðstoða gríska skæruliða, auk þess sem bandarísk stjórnarvöld munu fara fram á, að skipuð verði ný Balkannefnd til að fylgjast með málunum þarna. Marshall sagði i þessu sambandi, að meiri- hluti Oryggisráðs hefði vilj að telja aðstoð þessa brot á alþjóðalögum og gera ráð- stafanir í því sambandi, en einn fastameðlimur Örygg- isráðsins hefði þrívegis beitt neitunarvaldi sínu í ráðinu, til að koma í veg fyrir til- raunir þess til að skipta sjer af máli þessu. 3. Um Koreu hafði Mars- hall það að segja, að deila Rússa og Bandaríkjanna í því máli mundi lögð fyrir allsherjarþingið, en um eft- irlit með atomorku, sagði utanríkisráðherrann, að bandaríska stjómin mundi (Framhald á bls. 12)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.