Morgunblaðið - 03.10.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.10.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUiSBLAÐIÐ Föstudagur 3. okt. 1947 I í hátíðasal Háskólans í gær á afmælishátið F restaskólans í Iláííðasal Háskólans í gær á afmælishátíð Prestaskólans. I fremstu röð sitja þessir: lengst til vinstri: Sr. F'riðrik Kafnar vígslubiskup, sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, forscti Hæstarjettar Jónatan Hallvarðsson, Bjarni Asgeirsson landbúnaðarráðherra, Emil Jónsson viðskiftamálaráðherra, Eysteinn Jónsson mentamálaráðherra, dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup, Stefán Jóhann Stefánsson forsætisráðh., Jón Pálmason, forseti sam. Aiþ., frú Sigríður Magnúsd. kona káskólarektors, frú Steinunn Magnúsdóttir, kona próf. Ásmundar Guðmunds. onar og Bjarni Bencdiktsson utanríkisráðherra. (Ljósm. Mbl.: Ólafur Magnúss.) MUIMDRAÐ ÁRA 4FMÆLI PRESTASKÓLAIMS Frá hátíðahöldunum í qær VIRÐULEG hátíðahöld fóru fram hjer í bænum í gærdag i tilefni aldarafmælis Presta- nkólans. Auk þeirra presta, «em komnir eru tii bæjarins víðsvegar að af landinu til að taka þátt í hátíðahöldunum voru forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, ráðnerrar, dómarar hæstarjettar og ýms ir aðrir embættismenn við- staddir hátíðahöldin. ■t Mentaskólaniim Hátíðahöldin hófust í hátiða- sat Mentaskólans kl. 11 f. h., eíi þar var Prestaskólinn settur í fyrsta sinni fyrir 100 árum. — Athöfnin þar hófst með því að Dómkirkjukórinn söng sáim, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar tónskálds. Þvínæst flutti dr. Magnús Jónsson prófessor minningar- ræðu. Ræddi hann um Presta- ekólann alment og forystumenn Prófessor Ólafur Lárusson, rekíor Háskólarjs. hans í 100 ár og þýðingu presta- stjettarinnar alment fyrir þjóð- ina. Ilann minti á. hvernig það hcíði verið fyr á árum, að prest- arnir voru í renn kennirr.enn, læknar og lögfræðingar, eða málaflutningsmenn í sinni sókn. Próíessor Magn is mintist þeirra orða Pjeturs Pjeturssonar blsl:- ups, er hann setíi Prestaskól- ar.n fyrir 100 árura, að skólinn væri óskriíað biað. Nú heföi verið ritað alimikið ó þctta blaö á þeim 100 árum sem skólinn hefði starfað. Ao lokinm rcoCu prófeseor Magnúsar söng Dómkirkjukór- inn. Var þetta hátíoleg og vircu leg athöfn. Auk presta vo:u þar viðstaddir forsætísráðherra, kirkjumálaráðherra, viðskifta- málaráðherra, Eiskupínn yfir íslandi cg vígslubiskuparnir tveir og dómarar hæstarjettar, rektor Mentaskólans og skóla- stjórar í bænum auk fleiri gesta. Prófcssor Ásmundvr GuSmunds zzi' fci' --. pr í Háskólanum Kl. 2 í gær hófsí hátíðleg at- höfn í viðhafnarsal Háskólans. Var það 2. þáttur í afmælishá- tíð Prestaskólahs og guðfræði- deildar Háskólans. Þar var ríkisstjórnin viðstödd og flestir æðstu cmbættismenn þjóðarinnar, forsetar Alþingis og allir þeir, sem r.etið h.afa að- alíund Prestafjelagsins undan- farna daga. Athöfnin hófst rr.oj því að dómkii kjukórirm söng iofsöng cftir Eeethoven við kvæii cftir þýska sálmaskáldið Ceiiert í þýðingu Þorstein.s Gíslasonar. Eins og fyr hefur verið skýrt frá, haxði Tómas Guðir.undsson ort afmæliskvæði, Er kvæði það í þrern köflum. Mælti höíundur nú fram fyrsta kaflann, en Páll.. ísólfsson ljek undir eins og and- inn inr.gaf honum. ílœða háskólarektors Þá tók rektor Háskólans Ól- afur prófessor Lárusson til máls Bauð hann gestina velkomna. Síöan vjek har.n að upphaíi Prestaskólans fyrir 100 árum. Hvernig sú skólastoír.un heíði í raun riettri verið fyrsti vísirinn að stofnun Háskólans 64 árum iíðar. — lyrst er taeð pessun. skóla prestum sjeð fyrir sams- konar cða hliðstæðri mcntun og stjettabræSrurri þeírra í útlönd um. Síðan komu hinir embætt- ismannaskóiárni r. — En þegar þeir voru orCnir þrír 'var cðli- legt aó sameina þá í Háskól- ann. íá vjel: ræðumaCur máli s'nu að prestastjettinni á fyrri öld- um, scm alt írám undir siðustu daga var ían.gfjölmernacta em- bcDttismannastjett landsins. — Kringum 1200 má gera ráð fyrir að prettar kafi vorið hjcr alls; Prófessor Magnús Jónsson flytur ræðu við opnun liátíða* haldanna. i , x landinu um 450. Þeim fækk- aði eítir siðbótina, en voru þó um miöja 18. öld hátt í 200. Þá benti ræoumaður á hve lífskjör prestanna hafa verið Jág hjcr á,landi á fyrri öldum. 2n einmitt það gerði að hin bágu kjör urðu til þess að em- )ættin voru ekki eítirsóknar- zerö. Svo engir erlendir menn sóttust eftir því að verða hjer irestar. Þctta varð til þess að hin íslenska prestastjett fjekk í friði að vinna sitt þjóðmenning- ar- og málverndunarstarf. Ckólaltsrdómur ísl. prestanna var að öllum jafr.aði ófullkom- iim. En þeir lccrðu margir hvcrj ir þeim mun meira í hfsins skóla. Mintist ræðumaður á hve kunnáttu sumra piestanna var ábótavnnt er Karboo visiteraði hjer. En samt voru prestarnir; að öllum jafnaði .nytsamir leið- togar safnaða sinna um sveitig landsins. Enda unnu þeir heitt lærdómsiðkunum margir hverjj ir, eins og sagan bendir til uiu prestir.n, sem hafði með sjeg Virgilius og Ovidius og las I þeim á milli jeljanna á meðau hann stóð yfir fje sínu á vetr- um. Þaö voru líka prestarnir senm fundu hina námfúsu og efnilegm unglinga og unnu að því aðj koma þeim til menta. Prestastjettin átti það skilið, að hún fengi betri skólamenturj en hún gat notið lengi fram eft- ir. Og því var það að Presta- skólinn var stofnaður fyrir 10(3 árum. (Framhald á bls. 12) j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.