Morgunblaðið - 03.10.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.10.1947, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. okt. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf SjálfboðaliSsvinna. Haldið verður áfram vinnu við raflýsingu á Skíðaskála brekkunni í Hveradölum um helgina. Farið á laug- ardag kl. 2 frá B. S. 1. FRAMARAR Handknattleiksæfingar verða a eftir- töldum tímum í vetur. Karlaflokkar: Sunnudaga kl. 2,30—3,30 í húsi Jóns Þorsteinssonar. Þriðjud. kl. 9,30—10,30 í húsi l.B.R. Fimmtud. kl. 7,30—8,30 í húsi Í.B.R. Kvennaflokkar: Þriðiud. kl. 8,30—9,30 í húsi I.B.R. Föstud. kl. 10—11 í húsi Jóns Þor- steinssonar. Laugard. kl. 5,30—-6,30 í húsi l.B.R. Mætið vel og stundvíslega. Æfingar hefjast nú þegar. Stjórnin. VALUR Meistaraflokkur og 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 6 á Iþróttavellinum. VlKlNGAR. Handknattleiksæfing- arnar hefjast í kvöld kl. 8—10 fyrir karla. Nefndin. BADMINTON Þeir fjelagar og aðrir sem hafa hugsað sjer að iðka badminton í vetur, á vegum fjelagsins, eru beðnir að gefa sig fram við Jón Jóhannesson, í dag kl. +--6 e.h. og á mánudag kl. 4—6 e.h. Sími 5821. Stjórn T. B. R. BIRKIBEINAR Skátafjelagi Reykjavikur, Deildarfvmdur verður Skátaheimilinu við Hring- braut i dag föstudaginn 3. okt. kl. 8 e.h. stundvislega. Deildarforginginn. Kaup-Sala FERMINGARFÖT og silfurrefur til sölu á Ægisgötu 26 kjallara. <2^aabók íaupi gull -hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. I.O. G.T. SKEMMTUN heldur Söngfjelag I.O.G.T. í G.T.-húsinu fyrir templ- ara og gesti þeirra, föstudaginn 3.þm. Dansað frá 10 til 2. Kl. 12 syngur og leikur Jón Sigurðs- son. Skemmtinefndin. SKRIFSTOFA STÓRSTtKUNNAR Vríkirkjuveg 11 (Templaraböllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 •lla þriðjudaga og föstudaga. Tilkynning To READERS of ENGLISH Óvæntar breytingar á málefnum heimsins eru kunngjörðar í bibliunni. Til frekari uppl. sendið eftir ókeypis . bæklingi, „The Coming Wor!d Empire“ til Secretary C.A.L.S., 91 Knightlow Road, Birmingham 17, England. Minningarspjöld- barnaspítalasjóðs Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 op Hringsins eru afgreidd í VersIuD I Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. MINNINGARSPJÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- verslun Finns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.I.B.S., Flverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Bjamasonar, Strandgötu 276. dagur ársins. Flóð kl. 8.00 og 20.20. Næturlæknir í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. I.O.O.F.l^miOSSVa^O.OII. Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið stráx við afgreiðsluna. Sítpi 1600. Málverkasýning Sigurðar Sig urðssonar í Listamannaskálao- um er opin frá kl. 10 f. h. -Rt kl. 10 e. h. j Níræður er í dag Einar Jóns- son frá Álfsstöðum á Skeiðuhi, síðar að Grund á Eyrarbakka. Hann er nú til heimilis á Kóga vogsbraut 8. Frú Guðlaug Sigurðardóttlr, Vesturgötu 61, á fimtudagsaf- mæli í dag. Frú Ingibjörg Kristinsdóttir, Njarðargötu 45, á fimmtugsaf- mæli á morgun. Hjónaefni. Nýlega hafa op-í inberað trúlofun sína ungfrú Margrjet Kristjánsdóttir og Einar Jónsson, bæði til heim- ilis Öldugötu 23B, Hafnarfirði. Bæjarstjórn veitti í gær Helgu Þirgilsdóttir yfirkenn- arastöðuna við Melaskólann. „Hekla“ fór frá Reykjavík til Kaupm.h. kl. 8,25 í gærmorgun með 28 farþega. Hún kom til Kaupm.h. kl. 17 í gær, kemur hingað aftur í dag kl. 18. í kvöld kl. 23 fer hún svo til New York með 35 farþega. 'Watson-keppnin í 2. fl. held ur áfram í dag kl. 6. Þá keppa K. R. og Fram. Dómari Helgi Helgason. Danskere í Reykjavík og Omegn. De indbydes til dansk Sammenkomst i K. F. U. M.’s gestsal (Amtmannsstig) paa Fredagsaften den 2. Oktober Kl. 20,20, hvor vi foreviser Filmen fra Islands Idrætsfor- buhd, en Times Forevisning, ledsaget af Foredrag. Vi slutt- er med Aandagt. Indbyd Venn- er og Bekendte og kom og vær med. — H. B—J. Heimilisritið, októberheftið, er komið út. Efni er m. a.: Ham ingjuóskir, smásaga eftir Anne Homer Warner, sönglagatext- ar, „Draugarnir“ afhjúpaðir, eftir Julien J. Proskauer, Vina- fundur á vordegi, eftir Anne Sholto, Endurminning læknis- ins, eftir Max Thorek, Svona góð eiginkona, smásaga eftir Phyllis Duganne, Sýnishorn, skopsaga frá Rússlandi, eftir Valentin Katajef, Morðið í klettavíkinni, framhaldssaga eftir Agatha Christie, til minn- is fyrir húsmóðurina, dægra- dvöl, krossgáta o. fl. Gjafir og áheit til Hallgríms kirkju móttekið af undirrituð- um frá 5. jan. til 25. sept. 1947: Daisy, áheit 20,00, A., áheit 50,00, J. E. 10,00, J. E. 10,00, Ónefndur, áheit 50,00, Óli, á- heit 10,00, J. E. 10,00, Bjargey Pjetursdóttir, áheit 100,00, J. E. 10,00, K. S., áheit 10,00, J. E. 10,00, Ólafur Þorsteinsson jfrá Kensla Kenni ensku. Les með skólafálki. Upplýsingar á Grettisgötu 16, frá kl. 4—9, sími 7935. Karhbshóli 500,00, S. Jí. 115,00, J,,E. 15,00, Sara og kristbjörn, áheti 20,00, J. áheitý20,00, J. E. 10,00, J. E. 10,00, Á. B. 10,00, Gömul kona, áheit 20,00, J. E. 15,00, V., áheit 10,00, J. E. 15,00. — Samtals kr. 1050,00. Menn munu veita því athygli, að stafirnir J. E. koma oft fyr- ir í þessari gefendaskrá. Á þak við þá stafi er tekjulítill en trúfastur vinur Hallgríms- kirkju, sem árurn saman hefur minnst kirkjunnar við hver mánaðarmót. Upphæðin, sem með þessum hætti er komin í byggingarsjóðinn frá þessum gefanda er orðin talsvert há og færu margir safnarmenn að þessu fordæmi í hlutfalli við tekjur, mundi þess skammt að b.íða að mælir byggingarkostn aðarins yrði fyltur. Sigurbjörn Einarsson. Farþcgar með ,,Heklu“ frá Rvík til Kaupm.h. 2. okt. 1947: Tage Frid, Pjetur Sigurðsson, Teitur Guðmundsson, Gunnar Hancke, Hr. Kniese, Pálína Jónsdóttir, O. J. Olsen, Black Nielsen, Anna Sigurðardóttir, Paul Einar Jensen, Karen Jeppesen, Doris Schultz, Þórð ur Gunsten og frú, Johannes Petersen, Johanne Christensen, Allan Lund, Stig Dahlström, Ragnar Gabrielsson, Guðmund ur Oddsson, Gunnar Rúnar Ólafsson, Sören Sörensen, Al- fred Petersen, Johann Simon- sen, Christian Hansen, Hr. Hag en_ Kjeld Schöt?, Guðný Al- bertsson. Höfnin. Egill rauði kom af veiðum og fór til Englands. Þór ólfur ko maf veiðum og fór til Englands. Skaftfellingur kom úr strandferð. Hvalfell, nýr togari, kom. Esja kom úr strandferð að vestan. Helgi Helgason kom úr strandferð. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Rvíkur 29/9. frá Gautaborg. Lagarfoss fer frá Gautaborg 3/10. til Rvík- ur. Selfoss fór frá Siglufirði 30/9. til Leith. Fjallfoss kom á Patreksfjörð í gær á norður- leið. Reykjafoss fer væntanlega frá Halifax 2/10. til Rvíkur. Salmon Knot kom til Rvíkur 28/9. frá New York. True Knot fór frá New York 28/9. til Rvík ur. Resistance fór frá Hull 30/9. til Rvíkur. Lyngaa kom til Rvíkur 26/9. frá Leith. Horsa fór frá London 30/9. til Amsterdam. Skogholt er á Siglufirði í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á Hawai-gítar (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“ eftir John Steinbeck, VII. 21,00 Strokkvartett útvarpsins: a) Rondo eftir Ólaf Þorgríms son. b) Hugleiðing eftir Þór- hall Árnason um Lotusblóm- ið eftir Schumann. 21.15 íþróttaþáttur Brynjólfur Ingólfsson). 21,35 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónía nr. 2 í Es-dúr, op. 63 eftir Elgar. 23.00 Dagskrárlok. Húsnæði HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. á Sól- vallagötu 54 miðhæð. UNGUNGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupsnda. Víðsvegar um bæinn Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. LONDON: Sex breskar sprengju flugvjelar lögðu í dag af stað frá Bretlandi til Tyrklands í kurteis- isheimsókn. Skrifstofustúlka Stúlka, sem er vel að sjer í íslensku, ensku og er vön |> 1 vjelritun getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð er greini frá fyrri störfum og menntun, send- ist Morgunblaðinu, merkt: „Dictaphone“. BEST 4Ð AVGLtSA l MORGVNBLAÐINV « kifi Auglýsing um birgðakðnnun á bensíni Með úlvísun til reglugerðar um sölu og afhendingu X bensíns og takmörkun á aksvi bifreiða frá 23. september t 1947 er hjer með lagt fyrir alla þá, sem eiga eða hafa ¥ undir höndum bensínbirgðir hjer í umdæminu, fram 1 yfir það, sem er á geymum farartækja, að tilkynna ¥ I mjer þegar í stað skriflega, hversu miklar slíkar birgðir f eru og hvar þær eru geymdar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1947 Sigurjón Sigurðsson settur. 3 stúlkur óskast á hótel í Árnessýslu strax. Uppl. gefur Ráðninga- | stofa Reykjavíkurbæjar ásamt Gísla Gíslasyni í Belgja- gerðinni. mæwm Eigirrmaður mmn BJARNI ÞÓRÐARSON frá Þorgeirsfelh, Staðarsveit, andaðist í Landakotsspítala 1. okt. Jarðarförin ákveðin síðar. GuÓrún Jónasdóttir, Sunnubraut 26, Akranesi. Þökkum inmlega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför mannsins míris og föður okkar BOGA BENEDIKTSSONAR. Elín Siguróardáttir, börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför VILHJÁLMS GUNNARS JONSSONAR Magnfríóur lngimundardóttir, Jón Vilhjálmsson, Dagbjört ViUijálmsdóttir, Jón Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.