Morgunblaðið - 16.10.1947, Side 5

Morgunblaðið - 16.10.1947, Side 5
Fimtúdagur 16. olttj. 1947' MORGUWBLAÐIÐ fimm mínúfna krossgátan SKYRINGAR: Lárjett: — 1 verkur — 6 æst — 8 fyrstir — 10 á fæti — 11 eldinn — 12 komast — 13 eins -—- 14 veiðarfæri — 16 sogar. Lóðrjett: — 2 hljóðstafir — 3 ekki dauf — 4 forsetning — 5 blóta — 7 raki — 9 á litinn — 19 ending — 14 ung — 15 saman. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1 safír — 6 nes •— 8af — 10 la — 11 brautin — 12 bæ — 13 N.N. — 14 ára — 16 blaut. Lóðrjett: — 2 an — 3 fegurra •— 4 ís — 5 pabbi — 7 kanna — 9 fræ — 10 lin — 14 ál — 15 au. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögvtr Sígildar bókmentaperlur. bamanna Vantar yður innflufningsteyfi þá vil jeg kaupa bifreið í New York og greiða fyrir gott verð. Er á förum vest ur og þarf að nota bifreið þar. Leggið tilboð merkt: „New York — 572“ á afgr. Mbl. sem fyrst. ejL}aabóh ■MiiiiiumiiiiiiiuimiMtiiiiniiiMiaw iiMiinitiu 289. dagur ái'sins. Flóð kl. 7.30 og 20.00. Næturlæknir Læknavarð- stofan, sími 5030. Næfurvörður í Reykjavíkur- Apóteki, sími 1760. Þjóðminjasafnið opið kl. 1 til 3. I.O.O.F.5=12910168 ¥2 = Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Hall dórsdóttir, Lauganesveg 88 og Elí Einarsson, Bergstaðastr. 11. Vetrar-Olympíuleikarnir 1948 verða haldnir í St. Mor- itz í Sviss, en ekki í Noregi eins og mishermt var í blað- inu i gær. Vetrarleikirnir 1952 verða þar. Frá Kvenrjettindafjelaginu. Vetrarstarfsemi þess fer nú að hefjast. Mun hún verða fjöl- breyttari en áður. Fjelagskon- um fjölgar stöðugt, enda fer skilnirigur kvenna á rjettinda- og hagsmunamálum sínum sí- vaxandi. Sú breyting verður á skrifstofutíma fjelagsins, að þar sem skrifstofan áður var opin á föstudögum, verður hún eftirleiðis opin á fimtudögum frá kl. 5—7 síðd., i Þingholts- stræti 18, sími 4349. Á sama tíma hefur Menningar- og minningarsjóður kvenna skrif- stofutíma. Konur, sem áhuga_ hafa fyrir að kynnast starf- seminni, ættu að koma á skrif- stofuna óg fá up^lýsingar þjá henni viðvíkjandi starfinu. — Þar verða einnig afhent árs- skírteini fjelagskvenna. Það var milli Blöndu (ekki Miðfjarðar) og Hjeraðsvatna, sem fjárskifti hafa verið á- kveðin haustið 1948. Farþegar með TF-RVH Heklu frá New York til Rvík- ur 14/10. ’47: Hannes Johnson, Teresia Guðmundsson, Gott- fred Bernhöft, Jónsig Guð- mundsson, Sigurður Jónasson. Ruth Guðmundsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir. Farþegar með TV-RVH Hekla frá Rvík til Kaupm.h. 15/10.: Christian Ravn_ Svend Jensen, Hans Hansen, Geir H. Hansen, frú Aase Guðmundsson og tvö börn, Ólafur Ólafsson, Ulfur Þorkelsson, Rögnvaldur Kristjánsson, Egill Thorarsen- sen, Guðmundur Hjaltason, Steinar Kristjánsson, Hjörtur O. Theodórs, Eric B. R. Elm- gren_ Bach Hansen, Árni Valdi- marsson, Geir Vilbogason, Gunnar Jónsson, Ólafur Teits- son, Kristinn Finnbogason, Harry Jónsson, Hulda Sigur- hjartardóttir, frú Júlíe Möller og tvö börn, Þóra Borg Einars- son, Alita Jónsdóttir og barn, Hermann Einarsson, Kjartan Friðbjarnarson_ Gróa Kristjáns son. Guðmundur Bjarnason, Gagga Lund, Henning Olsen, Otto Jensen, Robert Bendixen, Sennels N. J., Lárus Bjarna- son. — Handíðaskólinn. Skólastjóri Handíðaskólans biður þess get- ið, að enmendur kennaradeilda og myndlistadeildar skólans eigi að mæta í skólanum á morg un, föstudag, sem hjer segir: Nemendur teiknikennaradeild- ar og myndlistadeildar mæti á Laugavegi 118 (efstu hæð hins nýja húss Egils Vilhjálmsson- ar h.f.) á morgun kl. 3 .síðd. Nemendur handavinnudeildar kvenna mæti á sama stað kl. 4 síðd. En nemendur smíðakenn- aradeildar mæti í smíðavinnu- stofu skólans á Grundarstíg 2A, kl. 4V2 síðd. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.30 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20,20 Utvarpshljómsveitin leik- ur tónverk eftir Hallgrím Helgason (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Sex íslensk þjóðlög. b) Óttusöng- ur fyrir klarínett, flautu og strokhljómsveit. c) Tilbrigði um gamalt sálmalag. 20,45 Dagskrá Kvenfjelagasam- bands íslands: a) Ávarp (frú Guðrún Pjetursdóttir). b) Erindi: Geymsla matvæla (Guðrún Jensdóttir. — Rann veig Þorsteinsdóttir flytur). 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,35 Tónleikar: Píanósónata i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beet- hoven (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. GyBingar dæmdir Jerúsalem í gáerkvöldi. HERDÓMSTÓLL í Jerúsalem dæmdi í dag tvo Gyðinga seka um að bera vopn í Kiryat Shoul í námunda við Tel Aviv. Voru Gyðingar þessir handteknir 9. júní s.l. eftir að tveir breskir lögreglumenn, sem rænt var, höfðu fundist. Dómur yfir mönnum þessum verður kveðinn upp á morgun. 5—6 menn geta fengið keypt fæði í miðbænum. Uppl. gefnar í síma 6731. Gljákol óskast keypt. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt: ..Gljá kol — 29 — 367“. tllMIIMMIMIMMVMMMMMMMMMIIItllMMIIIMIIIMMilllMHK Stúlka óskast á sveitaheimili, má hafa með sjer barn. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr ir laugardag, merkt: ,,Hús hjáip — 367“. UIMMIIMIIIUwUl 'UMIIIIIIMMIItlllllllimillMlMI* | - Almenna fasteignasaían - | Bankastræti 7, sími 6063, i er miðstöð fasteignakaupa. Nýslátrað firippa og folaldakjöft í heilum og hálfum sltrokkum til sölu. J\jöth ölllnnl klömbrum við Rauðarárstig. Söltum og reykjum fyrir þá sem þess óska. <í> I Get tekið II § -I | 5—8 bifreiðar til geymslu p ; í vetur í góðu húsi. Upph i| | í síma 2292 kl. 8—10 i | i kvöld. y Góð eldavjel óskast. Má vera notuð. Uppl. í síma 1041. Ibúð 2ja herbergja íbúð ósk- ast, helst á hitaveitusvæð inu. Má vera í kjallara eða gömlu húsi. Fyrir- framrgeiðsla. Tilboð legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Rólegt — 444 — 370“. llllllltltlllllllltlllMIIIIIIVIMIIIIIIItlll Stúlka eða fullorðin kona sókast til að gæta stálpaðrar telpu í hálfan mánuð frá kl. 9—6 á daginn. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á Kirkjuteig 23, I. hæð. „LAGARFOSS44 fer frá Reykjavik mánudaginn 20. október til vestur- og norður landsins. Viðkomustaðir: STYKKISHÓLMUR FLATEY P ATREKSF J ÖRÐUR ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR ÓLAFSFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK H.f. Omskipafjel. íslands X-9 y ^ ^ v Eflir Roberl Slorm t — ------------------------—■— -----——*-———— LET'S N0TA1INCE W0RD$>/ MV FRlENDÍ I FOUND VOU IN A gEAR TRAP/ NEARLV FR0ZEN...I BR0U6HT VOU T0 MS v CA/VIP AND I'VE BEEN working !|! 0N VOU FOR H0UR£ TO £.4VE JPg V NOUP LlFE — Y YOU'LL UVE, THANK£ TO /YV/ EFFORT^! NOW FORABlT OF 3AD NEW£—Y0UR RlðHT FOOT /VHJ4T CQMB OFF — J . HERE AND N0W! f vVHY/Nup- N0 PACK COUNTRY WOODCUTTER K' 60IN6 T0 CH0F >J 0FF MÍ FOOTl Kalli vaknar og veit ekki hvar hann er. Hann sárkennir til í fætinum. Ókunni maðurinn segir: Við skulum ekki vera með neinar málalengingar, vinur minn. Jeg rakst á þig í bjarnargildru og þú varst næstum dauður úr kulda. Jeg flutti þig hing- að og hefi síðan reynt að lífga þig. Þú munt lifa — það geturðu þakkað mjer. En nú þarf jeg að segja þjer slærnar frjettir. Það verður að taka af þjer hægri fótinn — strax. Kalli: Jeg læt engan skógarhöggsmann taka af mjer fótinn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.