Morgunblaðið - 16.10.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1947, Blaðsíða 7
Fimtudagur 16. okt. 1947 MORGUNBLÁÐIÐ 7 „LÍIMA“ KOIVfMLIMISTA STEFIMIR AÐ SKLLDASÖFNLN OG ÖRBIRGÐ Því svo þögull. Tillaga sú, sem hjer er til umræðu, er hin fyrsta, sem stjórnarandstaðan flytur á þessu Alþingi. Háttv. 2. þm. Reykvíkinga flutti hana jafnskjótt og Al- þingi kom saman, svo lá hon- um á að koma henni á fram- færi Það hlýtur þessvegna að vekja mikla ,furðu, að hann skuli nú skorast undan að ræða þessa stórmerku tillögu. Fer honum í því á sömu leið og gömlu konunni, sem segir frá í vísunni: „Margur hjelt mig málugan,“ mælti kerling orðskvið þann, „þagað gat jeg þó með sann, þegar hún Skálholtskirkja brann.“ Þessi þagmælska Einars Ol- geirssonar nú er þeim mun merkilegri, sem það væri synd að segja, að stjórnarandstaðan, háttv. Sócíalistafl., Sameiningar flokkur alþýðu, hafi verið at- hafnalaus frá því, að þingi lauk í vor. Þeir reyna „utanþings- aðgerðir“. Menn minnast þess, að við útvarpsumræður frá Alþingi á s. 1. vori, ljet háttvirtur 2. þm. Reykvíkinga, Einar Olgeirsson, það vera ályktarorð sín, að hann skoraði á Iandsmenn að velta núverandi stióm frá völd um með utanþings aðgerðum, af því að vonlaust væri að gera það þá um sinn á löglegan hátt. Um þetta var ekki látið sitja við orðin ein. Reynt var að efna til víðtækrar verkfallsöldu um land allt. í fyrstu var ekki far- ið leynt með, að tilgangur henn ar ætti að verp sá, að koma stjórninni frá völdum. Úr því tilræði varð að vísu miklu minna en til var stofnað. Bráð- lega var alveg frá því horfið að halda því fram, að tilgang- urinn með verkföllunum væri sá, að breyta til um ríkisstjórn í landinu. En það var þá fyrst gert, þegar ljóst varð, að.stjórn- in festist fremur í sessi við slík- ar árásir en um hana Iosnaði. Hinu tjáir ekki að neita, að með verkföllunum tókst að skapa enn meiri glundroða í fjármálum landsins en áður ríkti þar, og varð þó árangur- inn einnig sýnu minni að því leyti en uppnafsmennirnir höfðu vonað. Verkamönnum var bakað mikið ttón með lang- vinnu verkfalli, sem þeir eng- an veginn fengu bætt með þeirri kauphækkun, sem að nafninu til varð. En tjón þjóðarheildarinnar af þessum verkföiíum nemur áreiðanlega býsna mörgurn miljónum króna: og er þó ó- beini skaðinn enn þá meiri. Sá, sem stafar af aukinni ringui - reið í verðlagsmálunum, og var þó það öngþveiti ærið áður Ferðalög með misjöfnum árangri. Þá hefur háttv. Socíalista- flökkur, Sameíriingarflokkur alþýðu, haldið uppi gengdar- lausum árásum á ríkisstjórn- íslendingum nauðsynleg þátttaka í endurreisnarstarfi Evrópu ina, bæði í blöðum sínum og á mannamótum. Forkólfar hans hafa í því skyni ferðast um landið þvert og endilangt. Og þó að messufall hafi orðið hjá þeim sumstaðar og þeir hafi miklu víðar fengið daufar und- irtektir hjá þeim íáu hræðum, er fengust til að hlýða á þá, er þeirra gerðin hin sama. Of- stækið og löngunin til að koma á upplausn og ringulreið hef- ur gert þessa háttv. þm. eirð- arlausa með öllu. Sumir forystumanna Social- istaflokksins hafa og ekki látið sjer nægja að ferðast um ís- land eitt, heldur nafa þeir, svo sem háttv. 2. þm. Reykvíkinga, Einar Olgeirsson, og annar enn frægari ferðálangur, háttv. þingm. Siglfirðinga, Áki Jakobs son, ferðast um önnur lönd og setið þar ráðstefnur með flokks bræðrum sínum, kommúnistum þeirra landa. Er ekki að efa, að tilgangurinn hefur verið sá, að sækja þangað örfun til sem rösklegastrar sóknar gegn nú- verandi ríkisstjórn íslands. Auk þess, sem þeir auðvitað hafa reynt að fræða aðra um okkar hagi á venjulegan hátt. En það er önnur saga, að vísu hvorki ófróðleg nje óskerntileg, þó að ekki sje unt að rekja hana hjer. Fjarstæðufullar pcrsónulegar árásir. Þó að aliir núverandi ráð- herrar og gerðir þeirra hafi hlotið heldur óvinsamlega dóma hjá háttv. Socialistaflokki, Sam einingarflokki álþýðu, held jeg þó, að það sje ekki ímvndunin einber, að einna minnstrar vin- semdar hafi, a. m. k. eftir því, sem á leið, gætt til mín. Það hefur margt verið að mjer fund- ið og sumt að sjálsögðu með rjettu, eins og t. d. það, að jeg sje ljótur og harla ófrýnilegur ósýndum. Er og svo að rjá, rem þeim flokksmönnum þyki inn- ræti mitt mjög fara eftir út- litinu. Þannig er jeg t. d. í einu síðasta blaði Þjóðviljaos ásak- aður um að heyja kynþáttaof- sóknir hjer á landi fyrir þá ráð- stöfun að banna skemtanir er- lsndra trúða og annara slíkra skemtimanna, sem enginn menn ingarauki stafar af. í hinu orð- inu segir blaðið sjálft að „það hefði vitanlega verið eðhleg og sjálfsögð ráðstöfun að tak- márka eða banna :neð öllu starfsemi slíkra manna og hefði átt að gerast fyrir löngu“. Svo mörg eru orð blaðsins, en af því að það er jeg, sem geri þessa eðlilegu og sjálfsögðu ráðstöfun", þá er það sönnun fyrir kynþáttahatri mínu. En hvað halda menn, að sagt hefði verið, ef jeg á sama tíma og hjer er skortur á nauðsynj- um vegna gjaldeyi isleysis, og íjöldi ungra efnismanna fær RfflSa Bjarne Benediklssonar við út- varpsumræSurnar á þriðjudagskvöld Hjer birtist fyrri ræða Bjarna Benediktssonar ut- anríkisráðherra, er hann flutti við útvarpsumræð- urnar á þriðjudagskvöld, þegar Einar Olgeirsson 2. þm. Reykvíkinga flúði frá hljóðnemanum, áður en hann hafði notað ræðutíma sinn. I ræðu þsssari bendir ráðherrann á, hversu fram- 'koma kommúnista hefir verið fyrir neðan allar heliur undanfarna mánuði, síðan þeir tóku upp hinar æðisgengnu árásir á ríkisstjórnina, ekki síst á Bjarna Benediktsson sjálfan. Hvemig kommún- istar að sið hinna alþjóðlegu samtaka sinna fjand- skapast gegn viðreisnarmálum Evrópu, vilja úti- ioka Islendinga frá samskiftum við þjóðir Vestur- Evrópu, og halda dauðahaldi í þá verðbólgu hjer ó landi, sem á skönmaum tíma leiðir yfir íslend- inga atvinnuleysi, skuldir, og önnur stórvandræði. með þeim yfirgnæfandi meiri- hluta Alþ., sem samþ. samning inn við Bandaríkm um brott- flutning herliðs þeirra og tak- mörkuð afnot þeirra um sinn af Keflavíkurflugvellinum. Til við bótar þessum almennu landráð- um, sem þjer, háttv. þingbræð- ur mínir kváðuð hafa gert yð- ur seka um, koma svo einka- landráð mín. En þau eru þá heldur ekki fjeleg, því að jeg er sagður hafa brotið, hvorki neira ;ije minna en sjálfa 3. málsgrein 91 grein- ar almennra hegnmgarlaga nr. 19 írá 12. febr. 1940, og er lagt íangelsi, allt að 16 árum, við því broti. Samkv. ummælum Þjóðvilj- ans er hið eina, sem hlífir mjer við þessari 16 ára fangelsis- vist, það, að jeg er sjálfur dóms málaráðherra og læt því ekki höfða mál á móti hinum ægi- lega afbrotamanni utanríkis- ráðherranum. Bjarni Benediktsson utanríkismálaráftherra. af sömu ásiæðum vart eða ekki stundað nám erlendis, hefði veitt bandarískum jassleikur- um dvalarleyfi hjer undir því yfirskini, að þaö væri ekki eyðsla á erlendum gjaldeyri að borga fyrir þá farið flugleiðis fram og aftur yfir Atlantshaf- ið milli Bandaríkjanna og meg- inlands Evrópu. Sama daginn er teg ásakað- ur fyrir að „lögleiða innbrot hjer á landi“, vegna þess að jeg taldi ekki ástæðu tii að höfða sakamál gegn tveim opin berum starfsmönnum, se:n gert höfðu gangskör að bví. að kcm- ast eflir, hver væri e'gandi skurs, sem stóð í heimiloar'cysi inni á Iþróttav.ellinum í Reykja I vik, og gerðu síðan rjeUum eig anda aðvart, jafnskjótt og þeir kornust að, hver hann var. 16 ára fangelsi(!> Ásakanirnar um vernd á inn- brotsþjófum, og kynþáttahatur er þó vissulega rmávægilegar miðað við landróðaákærurnar. sem sí og æ eru endurteknar í Þjóðviljanum. Suma af landráóaslæpum mínum á jeg þó ekki að hafá framið einn og óstuddur, þvi að þar er jeg sagður vera í fylgd Þeir bregöast skvldunni. En þó að lögspeki þeirra Þjóðviljamanna sje mikil, má þó segja að í þessu skjótist þeim, þó skýrir sjeu. Ákæru- vaidið út af embættisbrotum fáðherra er sem sje alls ekki hjá dómsmál j áðherra, hvort sem hann heitir Bjarni Bene-. diktsson eða eitthvað annað, heldur samkv. 14. gr. stjórnar- skrár lýðveldisins Islands hjá sjálfu Alþingi. Úr því að háttvirtur Samein- j ingarflokkur alþýon. Socialista- | flokkurinn íelur, að slíkur af- j brotamaður sitji i sæti utan- j ríkisráðherra, er pað þessvegna skylda þingmanna hans, en ekki dómsmálaráðherrans, að nlutast til um, að mál sje höíðáð á ' móti honum I Jeg tel víst, að hinn virðu- : legi flokkur lóti ckki fremur | í þessu en öðru, sitja við orðin I ein. Bíð jeg þess því með eftir- væntingu, að fram komi á Al- þingi tillaga um ályktan slíkraf máishöfðunar. Glæpurinn mesti. Hið eina, sem jeg þá get glaðst yfir, er, að hjer skuH ekki vera i lögum ákvæði, sem var í sumum hegningarlögum áður fyrri, að hegningar fyrir mörg afbrot voru allar iagðar saman án nokkurs frádráttar. Eftir þeim lögum mundi jeg vafalausí hafa verið dæmdur til margfalds og ítrekaðs líí- láts, ekki síst eftir að upp komsl. hinn síðasti af stórglæpum mín- um, sem Þjóðviljmn skýrir frá með margíaldri fyrirsögn s. 1. sunnudag, sem sje, að jeg hafi þá á laugard. neitað að tala vi'ö sjálfan Ammendrup, þann, sem vildi flytja inn jassleikarana amerísku. Mikilvægi þess atburðar var shkur, eftir frásögn blaðsins, að heíst minti á, þeg- ar Vilhjálmur I. Prússakonung- ur neitaði að taia við sendi- herra Frakklandskeisara og hratt þar með at stað stríðinu 1870. Ástæðan til þess, að flutning- ur málshöfðunartillögunnar gegn mjer hefur dregist, er au'A sjáanlega sú, að áður en þing- mönnum hv. Sameiningarflokks alþýðu, Socialistaflokksins, vannst tími til að sinna skyld- um sínum gagnvart íslenskum, almenningi, urðu þeir að hlýða boði þess húsbónda, sem þeir meta miklu meira en alþýðuna hjer á landi^ svo sem fram kemur í íiutningi máls þess, sem hjer er til umræðu. „Kjarni“ ásakananna. Jafnyel þó að glæpir minir sjeu miklir og margvíslegir, er, eins og jeg áður drap á, langt frá því, að þeir sjeu hinir einu, sem núverandi ríkisstjórn 'á sð hafa framið. Öll er ríkisstjórn- in sögð glæpunum ofurseld. Þa'*3 mundi taka alltoí langan tíma að telja öll afbrot hennar upp, en segja má, að kjarna ásakan- anna sje þjappað saman í grein- argerð tillögu þeirrar, sem nú : er til umræðu, þar sem sagt er: „Ráðherrar núverandi ríkis- stjórnar —1 eru rejmdir að því, að ofurselja erlendu stórveldl dýrmæt landsrjettindi þvert of- an í vilja þjóðarmnar og eru nú að vinna að því, að eyði- leggja afkomumöguleika henn- ar og rýra lifskjör almennings í hvívetna —.“ Eftir þessar geipilegu ásak- anir hefði mátt vænta þess, a'ð háttv. flutningsmaður, 2. þm. Reykvíkinga, Éinpr Olgeirsson, hefði látið það verða sitt fyrsta verk á þessu nýsamankomna Alþingi,. að flytja tillögur um að hindra stjórnina í einhverju af hinum mörgu evðileggingar- verkum hennar, því að ekki hefði átt að standa á honum, svo fjölfróðum manni og víð- reistum, að gera nánar grein fyrir þeim. Og ef það var ein- hverjum vandkvæðúm buíidið, var þó það ráð fyrir héndí, að flytja vantraust á svo venda Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.