Morgunblaðið - 19.10.1947, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. okt. 1947
MÁNADALUR
>*
ódbáÍdóacja ejtir ^j/ach aHondo
n
33. dagur
„Báðir eru góðir, frú mín
góð“, sagði Mercedes. „Þjer
eigið eftir að læra margt enn.
Stundum þarf að örva karl-
mennina með víni, stundum
þarf að örfa þá með söng. Þeir
eru nú svona einkennilega gerð
ir. En það er hægt að heilla þá
á margan hátt, á ótal vegu. Það
eru nú til dæmis fallegu nær-
fötin yðar — þau heilla. Eng-
inn sjómaður hefir veitt jafn
marga fiska á beitu eins og við
konurnar höfum veitt matga
karlmenn á skartklæði okkar.
Þar eruð þjer á rjettri leið. Jeg
hefi sjeð menn verða töfiaða af
næifötum, sem voru alls c-!:ki
faliegri en nærfötin yðar.
Jeg hefi sagt yður að það er
list að kunna þvo fínar flík-
ur. En mesta list í heimi er að
sigra karlmenn. Astin er útkom
an þegar allar listir hafa verið
lagðar saman, og upphaf og drif
íjörður allra lista. Hlustið þjer
nú á. Frá alda öðli hafa verið
til hyggnar konur. Það er ekki
víst að þær hafi verið fallegar,
enda skiftir það ekki máli. Hygg
indi eru meira virði en fegurð.
Konungar og furstar lutu þeim.
Heilar þjóðir börðust þeirra
vegna. Umhverfis þær spruttu
upp ný trúarbrögð. Hefirðu
heyrt getið um Afrodite og
Astarte og hvernig þær höfðu
alla karlmenn á valdi sínu?“
Saxon hlustaði undrandi á
þessa sundurlausu ræðu. Sumt
skildi hún ekki, en hún vissi að
hvert orð hafði leyndardóms-
fulla þýðingu. Og þar var sam-
an ofið djúpsærri visku og
hræðilegu gáleysi. Frásögn
gömlu konunnar var eins og
glóandi eldhraun, með eimi og
eimyrju Stundum varð Saxon
gripin af hræðslu, stundum
varð henni óglatt, eins og ætl-
aði að líða yfir hana. Hún var
alveg utan við sig, og hún hafði
ekki kraft til þess að rífa sig
lausa frá þessum töfrum. Hún
lagði höndurnar í kjöltu sjer
og starði út ,í hláinn eins og
hún' væri hugstola.
„Og hjer lýkur svo fyrstu
kenslustund", sagði Mercedes
svo ósköp rólega. Svo rak hún
upp hlátur, sem nísti Saxon
inn að beini. „Hvað gengur að
yður? Þjer hafið vonandi ekki
first við mig?“
„Jeg er hrædd“, stamaði
Saxon og var með grátstaf í
kverkunum. „Þjer gerðuð mig
hrædda. Jeg er svo heimsk og
jeg veit svo lítið, og mig hafði
aldrei órað fyrir þessu“.
Mercedes kinkaði kolli.
„Já, það er von að þjer verð-
ið hrædd“, sagði hún. „Þetta
er hræðilegt, hátíðlegt, stór-
kostlegt".
mannsins síns. En fáar konur
voru þeim vanda vaxnar.
Hún hafði sjálf reynt að gera
sjer grein fyrir ástinni og bæði
vitandi og óafvitandi hafði hún
komist að þeirri niðurstöðu að
ástinni væri mest hætta búin
af hinum leiða hversdagsleika.
Og hún var líka viss um að ef
hún vanrækti hina siðsömustu
hegðun, vanrækti hún ástina að
sama skapi. Þess vegna hafði
hún gætt þess af alúð síðan
hún giftist að láta Billy aldrei
sjá sig sóðalega til fara, eða
kærulausa um útlit sitt og orð-
bragð. Hún hafði kappkostað
að breiða fegurð og hlýleik yf-
ir heimilið. Og hún hafði held- |
ur ekki vanrækt það að gleðja •
Billy með allskonar smávegis,
nærgætni, sem honum þótti
vænt um. Hún vissi það ofur
vel, að hún hafði fengið stærsta
vinninginn í happdrætti lífsins,
þegar hún ávann sjer ást hans.
Hún vissi að ást hans var brenn
andi, og það var henni unaður.
Hann var engum manni líkur
— ör á fje og vildi aldrei nema
það besta, snyrtimenni og mátti
ekki vamm sitt vita. Hann var
aldrei þjösnalegur. Hann end-'
urgalt nærgætni með nærgætni.1
Hitt vissi hún ekki, að þetta var
fyrst og fremst henni sjálfri að.
þakka. Hann gerði sjer aldrei (
grein fyrir breytni sinni, hvers f
vegna hann gerði þetta eða hitt. j
En um sjálfa sig vissi hún að j'
hún gerði alt hans vegna -— af
því að hann var svo góður <
maður.
Er kaupandi |
að nýjum eða nýlegum j
vörubíl.
Tilboð er tilgreini verð j
og tegund sendist í póst- j
hólf 805, fyrir fimmtudags j
il
IV. KAFLI.
Saxon hafði altaf verið glögg
skygn, þótt sjóndeildarhringur j
hennar hefði aldrei verið víður.
Þegar í æsku, meðan hún var
hjá þeim Cady hjónum, hafði
hún tekið eftir mörgu í sam- :
búð manna og kvenna og dreg- :
ið sínar ályktanir af því seinna. j
Hún vissi hvaða vandi er búinn
hverri ungri stúlku — að veljaj
sjer maka við sitt hæfi. Og hún
vissi hvaða vandi fylgir því að
vera giftur — að varðveita ást
En þrátt fyrir þetta, þrátt
fyrir það þótt hún þættist viss
um hvernig hún ætti að fara að
til þess að Billy elskaði sig alt- j
af, þá opnaði Mercedes henni
alveg nýtt útsýni. Gamla kon- 1
an hafði sagt að það væri alt j
rjett, sem Saxon hafði verið að
hugsa um, en hún kom með ótal
margt nýtt og á átakanlegan,
hátt hafði hún sýnt Saxon fram '
á það hvað sambúð manns og
konu er mikið og flókið vanda-
mál. Saxon mintist margs af
því, sem gamla konan hafði
sagt, um sumt varð hún að geta
sjer til, en sumt hafði hún ekki
skilið vegna þess hvað hún
hafði litla reynslu. En líking-
arnar um blæjurnar og blómin,1
og útskýringuna á því að gefa
og gefa og virðast gefa alt, en
eiga þó alltaf meira til að gefa
— það skildi Saxon til fulls.
Og í ljósi þessarar fræðslu virti
hún fyrir sjer þau hjónabönd,
sem hún þekti, og sá miklu
ljósar en áður ástæðurnar til
þess að þau höfðu ekki bless-
ast.
Eftir þetta lagði hún enn
meiri alúð en áður við það að
hafa heimilið vistlegt og aðlað-
andi, að vera sjálf sem best til
fara og reyna að geta sjer til
alls, sem gæti glatt Billy. Þegar
hún fór að kaupa eitthvað,
gætti hún þess að kaupa aldrei!
annað en hið besta, og sæta þó
góðum kaupum til þess að eyða
sem minstu. í alþýðubókasafn-
inu hafði hún komist yfir
sunnudagsblöðin og kvenna-1
blöðin og fengið þar ýmsar upp
lýsingar um hvernig hún ætti'
að viðhalda fegurð sinni. Hún j
iðkaði líkamsæfingar til þess
að allir vöðvar fengi sem jafn-
asta áreynslu, og á hverjum
degi núði hún andlit sitt „eftir
kúnstarinnar reglum“ til þess
að andlitsfallið breyttist ekki
og hörundið væri altaf sljett og
frísklegt. En Billy vissi ekkert
um þetta. Þetta voru hennar
leyndarmál og komu honum
ekki við — nema hvað árangr-
inum viðvjek. A carnegie bóka-
safninu fjekk hún ljeðar bæk-
ur um lífeðlisfræði og heilsu-
fræði, og á þann hátt varð hún!
miklu fróðari en áður og vissi ‘
meira um sjálfa sig, og hvernig I
hún ætti að viðhalda fegurð
sinni og yndisþokka. Ekki hafði 1
hún getað lært það af Söru, og
ekki heldur af frú Cady nje
forstöðukonu barnaheimilisins.
Eftir langa yfirvegan afrjeð
hún að gerast áskrifandi af því
kvennablaðinu, sem henni fanst
best við sitt hæfi, bæði um efni
og kostnað. Önnur kvennablöð,
gat hún fengið að sjá í safninu, I
og þar hafði hún þegar dregið,
upp nokkrar fyrirmyndir að
fallegum kniplingum og út- j
saum. Oft staðnæmdist hún
líka fyrir utan glugga tísku-
húsanna, til þess að athuga það,
sem þar var sýnt, og færi hún
inn til að kaupa eitthvað smá-
vegis, vílaði hún ekki fyrir sjer
að skoða ýmislegt annað, sem
hún gat lært af. Einu sinni
var hún staðráðin í því að læra
að mála á postulín, en hætti
við það þegar hún heyrði hvað
það var kostnaðarsamt.
Hún eignaðist nú ný nærföt,
og þótt þau væri ekki úr dýru
efni, voru þau ljómandi falleg,
útsaumuð og kniplingaskreytt.
Hún heklaði fallegar blúndur
til þess að skreyta með ullar-
fatnaðinn, sem hún gekk í á
veturna. Hún saumaði sjer
snotrar treyjur og blúsur, og
náttkjólarnir hennar voru með
útsaum og altaf vandlega þvegn
ir og sljettaðir. í einhverju
blaði hafði hún rekist á frásögn
um það, að franskar stúlkur
væri altaf með hvítan höfuð-
búnað þegar þær framreiddu
mat. Hún keypti sjer þegar
hvítt efni og saumaði sjer
nokkra slíka höfuðbúnaði, með
ýmsu sniði og alla vega skreytta
með knipplingum. Mercedes
varð stórhrifin þegar hún sá
þetta.
Saxon saumaði sjer nokkrar
hversdagstreyjur úr ódýru sirsi.
Hún hafði þær með snotrum
kraga og flegnar, svo að háls-
inn gæti notið sín. Hún hekl-
aði mikið af blúndum og bjó
til fjölda af snotrum munndúk-
um og smádúkum til þess að
hafa á borðunum. En hrifnast-
ur varð Billy, þegar hann sá
hina stóru ábreiðu, sem hún
hafði heklað til þess að hafa á
rúminu. Hún bjó einnig til aðra
ábreiðu til að hafa á gólfið, og
var hún úr allskonar pjötlum
og afgöngum. Saxon hafði sj'eð
það í blaði, að slíkar ábreiður
voru nú mikið notaðar.
kvöld.
i
Skifti
Vil skifta á baðkeri 175
cm. löngu, fyrir annað 155
—165 cm. Upplýsingar á
Hofteig 42, í dag og á morg
un. —
■iiiiiiiimiiMi'inninn'
Lækningsistoiu
hefi jeg opnað í Ingólfsstræti 14. Viðtalstími kl. 1—2
og á Hraunteig 21. Viðtalstimi kl. 5—6,30. Sími 7995. £
a
cjniAó
læknir.
^adcjúótóóon
<SxJxSx3>3>«»<í*S><S*SxSx^eK^<SxSxí><®><SxSx3xS>3xSxSxSxS>3>«xSxsxs><8x®x8>S><íxSxSx5»<e><Sxexív<S><S>«
Húsnæði tii leigu
3ja herbergja kjallaraíbúð í nýbyggðu húsi, einnig 2
samliggjandi herbergi fyrir einstakhng. Uppl. i síma
f 6678 milli kl. 3 og 6 í dag.
Luxveiðimenn
Þeir sem ætla að senda veiðistengur sínar og hjól
til Hardy Brothers (Alnwick) Ltd., til viðgerðar, eru
beðnir að koma þeim á skrifstofu okkar fyrir 30. þ.m.
ÓÍajur Cjíóiaóon (O Oo. L.j.
Hafnarstræti 10—12. Sími 1370.
.**^<$x$x$xí>3>3x®*8x^><$>^<$>@xíxS>3x$>3x$xSxSx§xexexSxSx$xSx8x§x$<$>^^>3><$*$*®*S>3><Sx$x®K$xS>
ilgerðarverkstæðið
Hverfisgötu 40
tekur að sjer viðgerðir og viðhald á
heimilis-þvottavjelum. Athugið að til þess
að tryggja cðlilega endingu, þarf að smyrja og yfirfara
vjelarnar reglulega.
Óiajur CjÓaóon & Co. L/.
Sími 1370.
Ford
Americun översens
Airlines tilkynnir
Flugferðir alla mánudaga til Osloar og Stokkhólms.
Alla miðvikudaga og föstudaga til Kaupamannahfnar
cg Stokkhólms. LTpplýsingar og farmiðasala
vörubifreið er til sölu á j
Laugaveg 137 ,eftir kl. 1 {
í dag. s
ei<jaóon c_ö rvie
Simi 1644
& WJdJ J4.f.
AUCLÝSllSC EII GU LLS ÍGILDI