Morgunblaðið - 19.10.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.10.1947, Qupperneq 11
Sunnudagur 19. okt. 1947 MORGU1SBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí W ÁRMENNINGAR! Frjálsíþróttamenn! Munið að mæta allir ó æfingun- um annað kvöld kl. 9—10 i íþróttahúsinu. Æfingar í stórasalnum (mánudag): Kl. 7—8 Handknattleikur karla. KL 8—9 Fimleikar 1. fl. kvenna. Kl. 9—10 Fimleikar, 2. fl. kvenna. Skrifstofan opin frá kl. 8—10 siðd. Stjórnin. VÍKINGAR! Handknattleiksæfing II. fl. Æfing í dag kl. 3.30 í húsi lóns Þorsteins- sonar. Á morgun, mánud. Handknatt- leiksæfing karla í húsi iBR kl. 8.30. Fjelagsheimilið verður opið í dag frá kl. 2—6. IO.G.T FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Inntakað Hag nefndaratriði. Erindi, Flarmonikuspii kaffi. Æ. T. VÍKINGUR Fundurinn annað kvöld hefst kl. 8 stundvíslega í loftsal Góðtemplara- hússins. Inntaka nýrra fjelaga. Að fundi loknum kl. 9 hefst haust- fagnaSur með sameiginlegri kaffi- drykkju. SkemtiatriSi: Ávarp, Upplestur, Gamanleikur, Dans. Fjelagar fjölsækið stundvíslega. Meg ið hafa með ykkur gesti. Aðgöngu- miðar frá kl. 8 e.h. í G.T.-húsinu. Nefndin. Rarnastúkan Æskan no. 1. Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Fje lagar mætið nú vel og komið með nýja fjelaga. Gœslumenn. §♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ í>-4x®xSxSx®-'l Tilkynning Betania í dag. . Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel- komin. Almenn samkoma kl. 8,30. Sjera Lárus Halldórsson talar. Allir Velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. sunnudagaskóli. Kl. 1.30 drengirnir. Kl. 5 e.h. unglingadeildin Kl. 8,30 samkoma. 3 ungir menn tala. Allir velkomnir. K. F. U. M. — HafnarfirSi. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjami Fyjólfsson talar. Allir velkomnir. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam- koma kl. 8. Flafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. 'Almenn samkoma kl. 4. Verið vel- komin. iAlmennar samkomur, boðun Fagn- aðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Austurgötu 6 Hafnarfirði. Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. — Allir velkomnir. Kaup-Sala Ktzupi gull hffibca verði. SIGURÞÓR, Hafnarstrætí 4. M inningarspj öld barnaspí talasjóSs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. 1 —» ■ ■ .......— ——.... - ■■ ’Minningarspjöld Slysavarnafjelags ins eru fallegust Heitið á Slysa- yamafjelagið Það er best 292. dagur ársins. Flóð kl. 9,25 og 21,45. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Helgidagslæknir Axel Blönd al, Drápuhlíð 11, simi 3951. Þjóðminjasafnið opið kl. 1 til 3. Náttúrugripasafnið opið kl. 1.30—3. Kínverska sýningin í Lista- mannaskálanum kl. 10.30—11. □EDDA594710217—1. Atkv. I.O.O.F.=12910208= I.O.O.F.= Ob. 1. P. =129102 1814—T.E. Blaðamannafjelag Islands heldur fund að Hótel Borg kl. 1,30 í dag. 60 ára er í dag frú Asdís Rafnar, kona Friðriks J. Rafn- ar, vígslubiskups, Eyrarlands- vegi 16, Akureyri. 45 ára er í dag Heiðveig Guð mundsdóttir, Bergþórug. 45B. 35 ára hjúskaparafmæli eiga 19. okt. Sigríður Jónsdóttur og Sigurður Einarsson, Fagurhól, Sandgerði. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, Anna Sigurð- ardóttir (Davíðssonar, kaupm. á Hvammstanga) og Sören Jóns( son frá Húsavík, skrifstofu- maður hjá Rafmagnseftirliti ríkisins. Heimili brúðhjónanna verður að Drápuhlíð 23, Rvík. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband í Síðu- múlakirkju í Borgarfirði ung frú Ellen L. Rasmussen, Sól- bakka í Stafholtstungum, og Sverrir Pálsson, stud. mag., Akureyri. Hjónaband. Laugard. 11. þ.m. voru gefin saman í hjónaband á Akranesi af sjera Jóni Guð- jónssyni, Anney B. Þorfinns- dóttir og Símon M. Ágústsson, vj elvirk j anemi. Gólfldúbbur Reykjavíkur mun halda árshátíð sína þann 24. þ. m. í Tjarnarcafé. Er þetta síðasti sumardagur og í raun og veru sumarkveðjuhátíð. í sumar hefur verið mjög óhag- stætt veður til þess að spila, svo árangur og þátttaka hefur verið með lakara móti. Frá höfninni. Skutull fór til Englands. Gyllir kom frá Eng- landi. Þýskur togari kom. Sæ- var fór á veiðar. Ingólfur Arn- arsson kom af veiðum. Bel- gaum kom af veiðum. Forset- inn kom frá Englandi. Dísa, Tapað Gulleyrnalokkur (kúla) tapaðist á fimtudagskvöld. Skilist á afgr. Mbl. gegn fundarlaunum. Vinna AthugiS! Vil taka að mjer saum og viðgerðir fyrir noldcur heimili. Til- boð sendist til Morgunblaðsins merkt „Vandvirk", fyrir þ. 22. þ.m. Duglegur verkamdBur getur fehgið góða atvinnu nú þegar við Klæða- verksm. Álafoss. Uppl. afgr. Ála.foss sími 2804. HREINGERNINGAR Tökum að olckur hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 4109. tíÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að tkkur hreingemingar. Sími 6113. Kristján Guömundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið i tima. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. norskt flutningaskip, kom með timbur til S. í. S. Skipafrjcttir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Leith 16/10. frá Reyðarfirði. Lagarfoss er í Rvík, fer 20/10. vestur og norð ur. Selfoss er í Stokkhólmi. Fjallfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Rvík 17/10. til Akur- eyrar og Siglufjarðar. Salmon Knot fór frá Rvík 5/10. til New YorkTrue Knot fór frá Rvík 18/10. til New York. Resistance fór frá Rvík 17/10. til Hull. Lyngaa fór frá Rvík 14/10. til Hamborgar. Horsa lestar í Ant- werpen 17. til 20/10. og í Hull 21. til 23/10. Skogholt fór frá Hull 16/10. til Gautaborgar. ÚtVARPID í DAG: 8,30—9,00 Morgunútvarp. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,15—16,25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fantasía í C-dúr op. 15 (Wanderer-Fantasie) eftir Schubert. b) 15,40 Lotte Lehmann syngur lög eftir ýmsa höf. c) 16,05 „Gæsa- manna“, svíta eftir Ravel. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o.fl.). 19.30 Tónleikar: Les Préludes eftir Liszt (plötur). 20,00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Konsert-tví- leikur í D-dúr eftir Beriot (Þorarinn Guðmundsson ogi Þorvaldur Steingrímsson). 20,35 Erindi: Um safnaðarlíf (Jón Þorbergsson bóndi að Laxamýri). 21,00 Tónleikar: íslenskir kór- ar (plötur). 21,15 Frásaga: Hundurinn frá Næfurholti (Gunnar Stefáns son). 21,40 Tónleikar: Ljett klassisk] lög (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19,00 Þýskukensla, 2. fl. 19.30 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Erindi: Ferðaþættir frá Skotlandi (Steingrímur Ara- son kennari). 20,55 Tónleikar (plötur). 21,00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rit- höfundur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ís- lensk alþýðulög — Einsöng- ur (Ingibjörg Steingríms- dóttir): a) Vorgyðjan kemur (Árni Thorst.). b) í fjarlægð (Karl O. Runólfss.). c) Vetr- arnóttin (Björgv. Guðm.). d) Aría úr óperunni „Brúðkaup Figaros“ (Mozart). 21.50 Tónleikar: Lög leikin á ýmis hljóðfæri. 22.00 Frjettir. 22,05 Píanókonsert eftir Ger- schwin (plötur). Úrslifaleikur Wðtson kepninnar í dag ÁKVEÐIÐ hefur verið, að úr- slitaleikurinn í Watson-keppn- inni í öðrum flokki, milli KR og Vals fari fram á íþróttavellin- um í dag kl. 2 e. h. Síðast þegar þessi fjelög kepptu, s.l. þriðjudag, varð jafn- tefli, 1:1, eftir framlengdan leik. Hjartans þakkir fyrir mjer auðsýnda vináttu á 60 ára afmæli mínu. Lifið heil. Hérdís Þórðardóttir, . Innri Njarðvik. * — Hjartanlega þakka jeg öllum þeim sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu með gjöfum, blómum, heim- sóknum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Arnbjörg Siguröardóttir. Keflavík. Hjartanlega þakka jeg öllum skildum og vandalaus um, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmæli mínu og á annan hátt gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. GuÖríSur Helga Jónsdótdr, frá Sveinsstöðum. Nú skal selja Satin svefnherbergissett: Tvöfalt rúm, nýjar gorm- madressur með höfuð og fótapúðum, tvö náttborð með marmaraplötum, tvo stóla, toilet snyrtiborð með spegli og tilfærilegum vængjaspeglum, tvöföldum klæðaskáp, útskorið, vandað, sanngjarnt verð. Skrifstofusett: 3settur sófi, 3 „chesterfield“-stólar — nýtt áklæði gæti fylgt. Tækifærisverð. Krystals-ljósakróna, öll úr dropsteinum, gersemi hið mesta. Tilvalin í kirkju eða hallarherbergi. Messing (solid) Ijósakróna 12 kerta fyrir rafmagn eða kerti. Sömuleiðist tilvalin kirkjugjöf. Alaba&ter súla með útskorinni alabaster lokskál. ÁttkantaS innlagt borð með rótarfæti „raritet“ hið mesta. Átta stólar gætu fylgt. HlaSborS mjög svo eigulegt. Hjónarúm (brúkuð) með beautyrest madressum. Tvöfaldur tauskápur með skúffum, stór. SkrifborS innlagt, fríttstandandi. Silfursett, indverskt. Kanna, rjóma og sykurkar. Hornung og Möller Piano, skrautlegt og gott. BorS, sjerstakt. Allir þessir munir eiga ekki sinn líka (meira eða minna) hjer á landi —- og þó viðar væri leitað. Varðarhúsið. rmann Simi 3244. Jarðarför móður minnar HREFNU JÖNSDÓTTUR frá Nýjabæ í Garði, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafn arfirði miðvikudaginn 22. október kl. 1,30. Fyrir hönd aðstandenda GuSjón GuSmundsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður SIGURBJARGAR ÖLAFSDÓTTUR Unnur Erlendsdóttir, GuSmundiir Markússon, Sólvcig Erlendsdóttir, Magnús Einarsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar GUÐRlÐAR AUÐUNSDÓTTUR, Hvammi, Akranesi. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.