Morgunblaðið - 25.10.1947, Blaðsíða 1
16 síður
34. árgangur
Laugardagur 25. október 1947
ísafoldarprentsmiðja h.f.
642 miljón dollarar til Evrópuhjálpar
Dýriíðarráðsfaisnir
Saiurinri i Ausíarbsii
y London í gær.
HUGH Dalton, fjármálaráð
herra Breta, hjelt ræðu í neðri
málstofu breska þingsins í dag,
og gerði grein fyrir hinum fyr-
irhuguðu aukafjárlögum stjórn-
arinnar.
Dalton skýrði frá því, að mark
mið hinna nýju f járlaga væri j
meðal annars að koma í veg fyr-
ir vaxandi dýrtíð, sem aukinn
útflutningur en minkaður inn-
flutnin^ur kynni að hafa í för
með sjer.
Fjármálaráðherra neitaði því,
að bandaríska dollaraláninu
hefði verið eytt til kaupa á ým-
iskonar ónauðsynlegum vörum,
en lagöi áherslu á, að alliríiret-
ar yrðu nú að bera hina þungu
efnahagsbyrði.
— Reuter.
Þessi mynd er tekin yfir kvikmyndasalinn í Ausíurbæjarbíó í
gær. Salurinn er þó fallegri þegar horfí cr aftur cftir honum.
Menn voru að leggja síðustu hönd a verkið er myrniin var tekin
og sjást nokkrir þeiira fremst á myndinni.
(Ljósm. Mbl.: ÓJ. Magn.)
imilið Grund
B
m
ELLIHEIMILIÐ GRUND er
25 ára í næstu viku, og verður
haldið upp á afmælið með ýmsu
móti.
Á sunnudaginn mun sjera
Bjarni Jónsson, vígslubiskup,
prjedika þar, en það var hann,
sem vígði heimilið fyrir 25 ár-
um.
Einnig verður látinna stofn-
anda minnst, haldin samsæti í
tilefni afmælisins og tekið á
móti gestum.
Fara þessi hátíðahöld fram í
næstu viku.
THOR TIIORS sendiherra í Washington og aðalíulltrúi íslanas
hjá SameinuðU þjóðunum, hefur veriQ kösinn í þriggja manna
nefnd, sem reyna á að kóma á sættum milli Araba-og Gyðinga um
íramtíð Palestínu. Eru auk Thors í nefndinni þeir dr. Fdvatt, utan-
ríkisráðherra Ástrálíu, og Svascivat prins frá Síam.
Starfslólki scndisveitar
lloskva haldið 'sem
fjiSÍUiil
LONDON í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
ÚTVARPIÐ í Moskva hefur tilkynnt, að rússnesku stjórnar-
völdin hafi ákveðið að halda meðlimum sendisveitar Brazilíu í
Rússlandi serp .gislum, þar til ,,tryggt sje öryggi starfsmanna !
rússneska sendiráðsins í Reo de Janeiro". Verður Mario Brandae
sendiherra, og starfslið hans „haft undir eftirliti" eins og rússn-
'eska útvarpið kemst að orði.
^Framsögumaður
Falestínuneíndar
25. -september s 1. var Thor
Thors sendiherra einróma kos-
inn framsögumaður nefndar
þeirrar á þingi S. Þ., sem hefur
Palestínumálið til afgreiðslu.
Dr. Evatt er fonnaður nefnd-
arinnar, en.ýmsar undirnefnd-
ir hafa vei-ið skipaðar í mál-
inu, enda er deila þessi flókin
og erfið meðferðar.
Rússar munu ekki leyfa fólki
þessu að fara frá Moskvu, þar
til víst er um öryggi sendimanna
þeirra í Brasilíu. Lætur Moskvu-
útvarpið þess getið að meðlimir
rússnesku sendisveitarinnar í
Rio de Janeiro hafi orðið fyrir
margskonár árásum.
rvýuntí
Hjer mun vera um algera ný-
ung að ræða í stjórnmálalegum
viðskiptum tveggja þjóða, og er
ekki að vita, hvaða afleiðingar
þessi verknaöur Rússa kann' að
hafa í för með sjer.
Viíja fá sættir í máliun.
I Enginn vafi er á því, að nefnd
sú, sem sendiherrann nú hefur
verið kosinn í, er hin mikil-
vægasta. Hefur meðferð Pales-
tínumálsins á allsherjarþingi
S. Þ. sýnt það, að fulltrúar
.stofnunarinnar eru staðráðnir
í að reyna að finr.a þá lausn
þessa þrætumáls, sem báðir
deiiuaðilar telja sig geta fallist
á. Sáttanefnd þessi er því mikil
vægt skref í áttina að bessu
takmarki.
Bráðabirgðaaðstoð
Bandaríkjanna má ekki
vera minni
Irumasi flnílt rnjög mikihverða ræðu
í gærkvöldi
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
STJÓRNIMÁLARITARAR eru sammála um, að ræða sú, sem
Truman forseti mun flytja klukkan 11 eftir bandarískum tíma í
kvöld (3 eftir ísl. tíma), sje sú mikilsverðasta, sem forsetinn hefur
Iialdið slðan hann tók við embætti sínu. Flutningur ræðunnar mun
taka hálfa klukkustund, en henni verður útvarpað gegnum allar
útvarpsstöðvar Bandaríkjanna. Er talið að meginefni ræðunnar
verði aðvörun til Bandaríkjaþjóðarinnar um, að ef aukaþing það,
sem kvatt heíur verið saman 17. nóvember, grípi ekki til rót-
tækra ráðstafana, kunni það að hafa í för með sjer efnahagslegt
hrun bæði heimafyrir og erlendis.
arassija
aíslysi í
n
London í gær.
ÞRJÁTÍU OG ÞRÍR rnenn ljetu
lífið í dag og meir en 50 voru
fluttir í sjúlirahús, er farþega-
lest keyrði aftan á járnbrautar-
lest í South Croyton, einu af út-
hverfum Lundúna. Mikill fjöldi
skrifstoíufólks var í farþegalest-
inni.
Fimtíu sjúkrabifreiðar fluttu
hina særðu 1 sjúkrahús.
— Reuter.
Egypfalandi
Kairo í gærkvöldi.
SAMKVÆMT frjettum frá
Kairo, hefur _ kólerufaraldurinn
breiðst enn mjög mikið út. Síð-
astá sólarhring ljetust 352 menn
úr veikinni, og þegar er kunnugt
um 786 ný tiKeiIi. Ails hafa nú
látist úr koleru 3750 manns.
Egypska stjórnin gerir nú þær
ráðstafanir, sem hún getur, til
að hindra írekari útbreiðslu veik
innar. Heíur stjórnin skorað á
almenning í landinu, að fara í
hvívetna eftir jieim fyrirskipun-
um, sem kunna að verða gefnar
út í sambandi við íaraldurinn.
~®Ekki minna
en 642 miljónir
Embættismenn í Washington
fara ekki leynt með það, að 642
miljón dollara fjárveiting sje
það langsamlega minsta, sem
hægt sje að komast af með til
bráðabirgðahjálpar handa Ev-
rópu. Telja þeir ekki ólíklegt, að
hækka þurfi tölu þessa mjög
bráðlega.
Halda skipinu á jloti
Einn af talsmönnum stjórn-
arinnar hefur sagt í sambandi
við þetta: Bráðabirgðaaðstoðin
mun ekki auka framtíðarmögu-
leika Evrópu til. meiri fram-
leiðslu — hún er aðeins til þess
ætluð að halda skipinu á floti,
meðan viðgerð fer fram.
Frakkar fá 350 miljónir
Frakkar munu fá um 360
miljón dollara af bráðabirgða-
hjálpinni, en Ítalía um 290 milj.
Þá þarf Austurríki að fá 20—30
miljón dollara, en bresk-banda-
ríska hernámssvæðið alt að því
600 miljónir, þar sem Bretar
treysta sjer ekki lengur til að
halda áfram að greiða sinn hluta
hernámskostnaðarins í dollur-
KLUKKUNNI verður seink-
að um eina klukkustund í
nótt.
Þegar hún er orðin 2 verður
hún aftur færð yfir á 1.
um.
Líklegt er, að als verði farið
fram á, að Bandaríkjaþing veiti
fyrst um sinn að minsta kosti
1,500 miljón dollara til aðstoðar
við Evrópuþjóðirnar.
Dollarar til áramóta
Skýrslur sýna, að Frakkar
hafa nú milli handa nóga doll-
ara til matvæla og hráefnakaupa
til janúarloka. ftalía mun geta
haldið áfram að flytja inn kol
frá Bandaríkjunum til nóvember
loka. Hveiti munu ítalir og geta
keypt í Bandaríkjunum til ára-
móta, en að öðru leyti er ástand-
ið hjá þeim mun alvarlegra en
í Frakklandi.