Morgunblaðið - 25.10.1947, Side 16
VEÐUKÚTLITIÐ: Faxaflói:
A.ÍShvass og stundum hvass
s'iðaustan. Stinmngskaldi á
sunnan og skúrir.
KÖKVILLUR SÓSÍALISTA.
Skrif þeirra um reynslu Fjár-
hagsráðs. Sjá grein á bls. 11.
Vestur- ð| mú-
mirliær keppa
Á MORGUN, sunnudag, ki. 2
ÍC'C fram knattspyrnukappleikur
miilt Austurbæjar og Vesturbæj-
Ri:. AS þessu sinni verður ekki
kept um verðlaunagrip. KRR
vinnur r.ú að því að semja reglu-
gcrð fyrir kappleiki þessa, sem
j a Cnan hafa verið mjög vinsælir.
AUSTURBÆR
í liði Aust.urbæjar verða, talió
íi á markmanni: Adarri Jóhanns-
son, Karl Guðmundsson, Hauk-
ui: Antonsson, Hafsteinn Guð-
mundsson, Sigurður Ólafsson,
Ljarni Guðnason, Sveinn Helga-
son Ríkarður Jónsson Snorri
Jónsson og Ari Gíslason.
VESTURBÆR
Lið Vesturbæinga er skipað
J'ossum mönnum: Bergur Bergs-
son, Valtýr Guðmundsson, Heigi
Eysteinsson, Gunnlaugur Lár-
usson, Birgir Guðjónsson, Sæ-
iiiundur Gíslason, Þórhaliur Ein
arsson, Haukur Óskarsson, Hörð
ur Óskarsson, Óii B. Jónsson og
EJlert Sölvason.
Þessi mynd var tekin i fyrrakvöld er íbúðarhraggi við Háteigs-
veg brann til ösku. Myndin er tekin rjett í þann mund er
síökkviliðsmenn höfðu brotið upp hurðina á norðurgafii skálans.
(Ljósm. Mbi.: Ól. Magn.)
Mikii síidveiði í botni
Isafjarða rdjúps
[?sdir bíl
í GÆRDAG varð slys hjer í
t'fwnum. Lítill drengur, Sigurð-
u/ Æinarsson, Rauðarárstíg 13,
varð undir vörubíi.og slasaðist
svo að flytja varð hann í sjúkra
ilÚR.
Þetta gerðist á móts vió bíla-
r.tæói vörubílartöðvarinnar
Þróttur. Sigúrður Jitli mun hafa
verið að leik með nokkrum
bömúm á bílastæðinu. Hann
tiljóp út á götuna og varð fyrir
vörufcifreiðinni R-3317, er var
að koma frá Elliðaám. Dreng-
uiinn lenti framlin á miðjum
bílnum og fjell í götuna milli
hjóla bílsins. Einhvernveginn
festist hann við bílinn og dróst
hann rneð honum tæpa 4
metra.
Verkamenn er voru að vinnu
skammt frá, komu drengnum
þegar til hjálpar. Þegar þeir
tóku hann upp sáu þeir að hann
hafði fengið skurð á höfuðið.
Maður nokkúr kom að í þessu
í bíl sínum og flutti hann Sig-
uið litla í Landsspítalann. Við
rannsókn þar kom í Ijós að
Eínar hafði auk þess viðbeins-
brotnað og marist talsvert. í
gaerkveldi var líðan hans svo
góð orðin, að hann var fluttur
heim til sín.
Rannsóknarlögreglan tók
m il þetta þegar tii meðferðar
og kom m. a. í 1 j<- , að hemlar
bifreiðarinnar voru í ólagi og
að drengurinn hafii orðið und-
ii bílnum á hægri vegarbrún.
VíU ekki láta rífa verksmiðjur
KERLIN: — Sen. Bridge öldungar
deildarþingrnaður frá Bandaríkj-
mium, sem er á ferðalag-i í Þýska-
landi, hefur látið svo ummælt, að
hann muni fara þess á leit við
Oíay, yfirmann hei'násmliðs Banda
ríkjanna, að undir eins verði hætt
riiðurrifi þýskra verksmiðja upp í
$ u.í Jsskaðabæ t ur.
Vjelskipið Richard fjekk!« §ínmú mál
á fiBiludagsmorgun
ALLAR líkur benda til þess að vjelskipið Richard frá ísafirði
hafi á fimmtudagsmorgun fengið eitt stærsta síldariíast, sem
um getur hjer á landi, eða um fimm þúsund mál. Ejekk skipið
þessa veiði inn í botni ísafjarðardjúps í landnætur.
Ekki er gott að fullyrða um, hve mikil síld er í lásnum en
ólíklegt er talið að hún sje minni en 4—5 þúsund mál. En hún
getur einnig verið töluvert meiri.
Eítir þvi sem Björgvm Bjarna
son útgerðarmaður skýrði blað
inu frá í gær fór Richard inn í
Djúp á miðvikudagskvöld og
hafði þá meðferðis 3 landnætur
og 2 snurpinætur. Eru þessar
nætur samtals um 500 faðmar
á lengd. Voru þær allar notað-
ar við veiðina.
Mikil síldargegnd.
Mikil síld er nfi í botni ísa-
fjarðar, sem er innsti hluti Isa-
fjarðardjúps og gengur suð-
austur úr því.
Á fimtudag fjekk vjelskipið
Huginn II. þar 600 mála kast í
snurpunót. Fann hann síldina
með bergmálsdýptarmæli.
Þá hefur Olafur Guðjónsson
útgerðarmaður einnig fengið
þar nýtt kast í iandnætu.r og
er giskað á að það sje 1500 til'
2000 mál.
Síldin er feit miliisíld.
Síldarflutningar til
Sigiufjarðar.
Vjelskipið Grótta hefur nú
flutt einn farín, 1700 mál síld-
ar til Siglufjarðar. Var það í
gær að byrja að háfa úr hinu
stóra kasti í ísafjarðarbotni.
Eru nú öll skip Björgvins
Bjarnasonar, Grótta, Richard,
Huginn I. og Huginn II. komin
á síldveiðar. En Grótta mun
■fyrst og fremst verða notuð til
flutninga norður. En nauðsyn-
legt mun verða að fá fleiri skip
til f'lutninga.
Nokkur önnur Isafjarðarskip
eru nú að búa sig á síldveiðar.
Hugrún frá Bolungarvík hafði
í gær fengið 500 mál samtals í
snurpunót.
Bræðsla á „ísaíjarS-
arsíld" fcefs! í næsfo
'iiku
Siglufirði, föstudag.
VJELSKIPIÐ ERNIR. kom til
ríkisverksmiðjáhna í gærkvöldi
mcð 42G mál síldar frá ísafjarð-
ardjjpi. Fitumagn. þeirrar síld-
ar reyndist vera 17,7%. Síldin
er mj.ög smá.
í morgun kom vjelskipið
Grótta með 1650 mál síldar, sem
einnig var veidd í ísafjarðar-
djúpi. Það er sama tegund síldar
og var í Erni. -— Þessi síld er
lönduð hjá SR 48 og á að reyna
nýuppsetta olíukyndingu í þurk-
ofnum þar.
Vinnsla hefst að öllu forfalla-
laust í næstu viku á þeirri síld,
sem þá verður komin.
E.s. Reykjafoss lestar hjer
fullfermi síldarmjöls frá Ríkis-
verksmiðjunum. — Guðjón.
Austurbæjarbíó stærsta
samkomuhús landsins
tekur til starfa í kvöld
HIÐ NÝJA stórglæsilega kvikmyndahús, Austurbæjarbíur
tekur til starfa 1 kvöld. Verður þá sjerstök frumsýning sem
starfsmönnum fjelagsins og gestum hefir verið boðið að vera
við. Á morgun hefjast sýningar fyrir almenning. Austurbæjar-
bíó er nú stsersta samkomuhús landsins og rúmar það 787 manns
í sæti.
<g—-.........................
Tæn 2 ár.
Rvggirtg hússins hófst þann
17. nóv. 1945 og hefur því stað-
ið í tæp tvö ár. Eigendur þess
er hlutafjelagið Austurbæjar-
bió h.f., en að því standa Olaf-
Ur og Kristján Þorgrímssynir
frá Laugarnesi. Olafur er for-
maður fjelagsstjórnar, en
Kristján framkvæmdastjóri fyr
irtækisins, Ragnar Jónsson for-
stjóri, Bjarni Jónsson, Galta-
felli og Guðmundur Jensson
forstjóri.
Kvikmyndasalurinn.
Kvikmyndahúsið er eitt
glæsilegasta hús þessa lands.
Hörður Bjarnason og Gunnlaug
ur Pálsson gerðu tcikningar að
því Við teikningarnar var sjer-
staklega íekið tillit til þess, að
hægt sje að flytja þar hljóm-
leika, og er öll lögun salsins
miðuð við það, sömuleiðis máln
ingin, sem er hljóðdeyfandi og
hrjúf í áferð. Salurinn er allur
klæddur með timbri og það síð-
an húðað, en í rúmlega meters-
hæð frá gólfi er salurinn klædd
ur maghony-þynnum. Salurinn
er allur á einú gólfi en öftustu
sætin állmikið upphækkuð.
Sætin eru sjerlega þægileg og
rúmgott á milli sæta-raða. Faf-
lýsing salsins er öll óbein og er
birtan mjög þægileg.
Senan er mjög stór og fögur
og mun hún geta rúmað allt
að 40 manna hljómsveit.
Ráðgert var, að í sambandi
við senuna juði mikill ljósaum-
búnaður. Átti Hallgrímur Bach
mann að sjá um uppsetningu
Ijósanna, en vegna ríkjandi
gjaldeyrisskorts hefir ekki orð-
ið úr þeim framkvæmdum.
Til loftræstingar í salnum
hefur verið mjög vandað. Með
þeim er hægt að halda jöfnum
hita og hreinu lofti. Þessi tæki
og teikningar við uppsetningu
þeirra annaðist breskt firma, en
Axel Kristjánsson forstjóri var
tæknilegur ráðunautur við út-
vegun þeirra og uppsetningu,
en Vjelsmiðjan Hjeðinn og
Blikksmiðja Breiðfjöi’ðs önnuð-
ust.
I anddyri.
Anddyri hússins er að sama
skapi smekklegt og sjáifur sal-
urinn. Er það bæði rúmgott og
bjart. Þegar inn er komið, blas-
ir við til vinstri handar stórt
málverk eftir Gunnlaug Schev-
ing listmálara, er hann nefnir
Landsýn. Alt anddjTrið er klætt
harðviði, en í lofti er stór
spegill.
„Jeg hefi ætíð elskað þig“.
Myndin sem fyrst verður
sýnd í Austurbæjarbíó, heitir
„Jeg hefi ætíð elskað þig“.
Þetta er tónlistarmynd í eðli-
legum litum. Efni hennár er
hugnæmt og tónlistin frábær,
enda er hún leikin af píanó-
snillingnum Arthur Rubenstein.
Þessi mynd verður sýnd al-
menningi annað kvöld. Þá verð
u sjerstök barnasýning. gam-
anmyndin , Hótel Casablanca“r
með Marx-bræðrum og héíur
þessj inynd vakið mikla eftir-
tekt ytra.
Mikil vinna — glæsilegt
handbragð.
Ekki verður hjá því komist
að geta þeirra er unnið hafa
að því, að gera Austurhæjar-
bíó svo glæsilegt. Þar liggur
mikii vínna að baki, sem enn
ein sönnun á smekkvísi ís-
lenskra iðnaðarmanna og snild-
arlegu handbragði þeirra.
Alla málningarvinnu annað-
ist Helgi Bergmenn. Edvcrd
Árnason og Magnús Magnússon
gerðu rafteikningar, en Lúðvík
Guömundsson annaðist raflagn
ir. Trjesmíði við byggingu húss
ins hafði Jóhann Kristjáns on
á hendi, og innrjettingar ann-
aðist Gamla Kompaníið. Gnð-
jón Sigurðsson sá um steypu
hússins, en Jóhannes Bjarna-
son um múrhúðun. Speglar eru
frá Brynju er einnig annaflist
uppsetningu þeirra. Dúka á
gólf lögðu Jens Vigfússon og
Sæmundur Jónsson. Pípulagn-
ingu annaðist Lúther Salómóns
son. Allir eiga þeir menn, er
unnið hafa við þetta glæsilega
hús, mikið lof skilið fyrir vinnu
sína.
Sýningarvjelarnar heita De
Wry. Þeim stjórna tveir menn,
Árni Þorgrímsson og Steíón
Jónsson. Vjelarnar eru keyptar
hjá umboðsmanni firmans hjer
Friðrik F. Jónssyni útvarps-
virkja og sá hann um uppsetn-
ingu þeirra.
MAGNfJS Friðriksson, him
þjóok unni búnaðarfrömuöur
og hreppsstjóri í Stykkishó rni
andaðist að heimili sínu að
kvöldi fimtudagsins s.l. ílann
varð 85 ára.
Magnús var mikill athafna-
maður um ævina og fprysiu-
maður tun ræktunarmál i sinni
sveit og víðar. Hjálpaði hann
til að hrinda í framkvæmd
framfaramálum á ýmsum svið
ufn.