Morgunblaðið - 25.10.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1947, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. okt. 1947 Biíðardiskur óskast. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN Símar 7071 og 7263. Góður Bakarofn til sölu. Grundarstíg 11, I. hæð. Austin 12 model ’46, vel útlítandi er til sölu. Svar sendist afgr. Mbl. merkt: „Austin 12 — 950“. Pallbíll með 5 manna húsi, mætti vera eldra model, óskast keyptur. Til greina getur komið lítill fólksbíll eða sendiferðabíll. — Tilboð- um sje skilað fyrir hádegi á sunnudag merkt:_„Bíll — 951“. Vil taka á leigu SKIP 100—200 tonn. — Tilboð með fullkomnum leigu- skilmálum sendist blað- inu fyrir 1. nóvember, merkt: „Tækifæri —952“. lýlegur jeppi til sölu. — Uppl. í síma 7484 milli kl. 4—6 í dag. Kjóllöt sem ný, úr mjög vönduðu efni til sölu miðalaust. Tæplega meðalstærð. ■—• Tækifærisverð. — Loka- stíg 25, uppi. Mjólkur- brúsar || Getum útvegað mjólkurbrúsa | | frá Tjékkóslóvakíu með stutt- ® | um fyrirvara. 1 % Sýnishorn og allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Sjómannafjelag Reykjavíkur heldur F l) IM D sunnudaginn 26. október kl. 2 eftir hádegi í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. • FUNDAREFNI: 1. Fjelagsmál. 2. Skýrsla fjelagsstjórnarinnar varðandi samn- ing farmanna og togarasjómanna. STJÓRNIN. ■*.> i <i> ^JJeiidveró Íunm ^JJeiia ^JJj. Hafnarstræti 10—12. Sími 1275. t | JEr kaupandi að 5 herbergja íbúlj • I Fullnaðarútborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir | þriðjudag merkt: ,,Hæð“. K®x®K®X®X®K®.®><®<S>®<5XÍXÍX®K$xSXÍX8>®X®X®<ÍX®<®K®X®>3><®X®K®K®®KSK®KSxSX®X®K*Xe><£<®K®X®<S>4®XS I Tilky nnm Þar sem Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar hættir störfuni um næstu áramót sbr. lög um almanna tryggingar 7. maí 1946, hefur stjórn samlagsins fengið staðfestingu' fjármálaráðuneytisins á því að iðgjöld samlagsmanna fyrir nóvember og desember þetta ár skuli falla í gjald daga 1. nóvember, 'verði iðgjöldin eigi að fullu greidd fyrir 20. þess mánaðar. Varðar það rjettindamissi i samlaginu. Eru samlagsménn því áminntir um að greiða gjöldin innan þess tíma, það er 20. nóvember n.k. (*> 4 j íiíkynning írá Póst- og Sima- j málastjórninni < Samkyæmt ósk lögreglustjórans í Reykjavik breytist akstursleið áætlunarbifreiðanna á leiðinni Reykjavik — Hafnarfjörður, innan Reykjavíkur, og verður frá og með 1. nóvember 1947 sem hjer segir: Frá Reykjavík: Um Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hring- braut, Miklatorg og Reykjanesbraut. Til Reykjavíkur: Um Reykjanesbraut, Miklatorg, Hring braut, Laufásveg, Bókhlöðustíg og Lækjargötu. Reykjavík, 24. október 1947. _SJúLraóamiacf ^JJajt nae, 'far 1 ^X®X®X®X®X®X®X®X®X®X®X®>®X®X®>®®>®X®X®X®X®X®X®X®X®XSX®X$X®XSX®X®X®X®X®X®XSX®X®<®X®X®X®X®X®XS>« LÖGTÖK Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæj arsjóðs og að undangengnum úrskurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógoldnum leigugjöldum til bæjar- sjóðs Reykjavíkur, af húsum, túnum og lóÖurn, sem fjellu i gjalddaga 1. júll 1947, a'ð átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd <| innan þess tíma. Eorgarfógetinn i Reykjavík 24. október 1947 Jvr. Ivristjánsson. $X®>®K®®X$K$K®®>®®X®XSX$X®>®X®X®X$X®X®X$<®<®<®>®>®>®X®®>®^®X$>®>®X®®X®>®XSX®X®X®X®X$>®X»- ■S'®X®X®>®X$<Sx®X$®XSx®X$®X$X$X$X$xSX$X$xS<SxS>®X$<$KSk$X$X®<$X$X$X$>^<$®®X$®xSxSxSx$kS>®>® \ Stórt Eikarskrifborð \ til sölu í Drápuhlíð 1, = uppi. Vandað borð, verð ; kr. 1200. — Uppl. í dag I frá kl. 1—4. Wýú, óern mun ve Ija a lj>jó(>aalLifq Íi: ffkif iin tSig iian (DARKNESS AT NOON) eftir Arthur Kösller, sem af mörgum bókfróðum mönn um er talinn einn hinn gáfaðasti og stílsnjallasti rit- höfundur, sem nú er uppi. Þýðandi er Jón Eyþórsson. Um efni bókarinnar segir höfundurinn sjálfur á þessa leið: Persónurnar í bók þessari eru hugarsmíð. Hinar sögu legu aðstæður, er móta gerðir þeirra, eru sannar. Ævi söguhetjunnar, Rubashovs, er samnefnari æviferils margra manna, sem var fórnað í liinum svonefndu rjett arhöldum í Moskvu. Allmarga þeirra þekkti höfundur- inn af eigin reynd. Bókin er tileinkuð minningu þeirra.“ Þessa bók leggur enginn ósnortinn frá sjer, nje gleyniir fienni í hráð. SNÆLANDSÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.