Morgunblaðið - 31.10.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.10.1947, Qupperneq 1
■ 16 síður 34. árgangur 248. thl. — Föstutlagur 31. október 1947 tsafoldarprentsmiðja h.f. Þessi mynd er frá fióttamannabúðum við Dot Purana Qila, sem er garnalt virki við Nýju Delhi. Þar voru fyrir skömmu 50,000 fióttamenn múhameðstrúar, sem voru á leið til Pakistan. En auk þessara fióttamanna voru þúsundir flóttamanna Hindúa, í Nýju Delhi, sem voru á leið til yfirráðasvæðis Hindúa. Eríiðleikar myndun i á stjórnar- DaiiMÖrku Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NÝ STJÓRNARMYNDUN gengur treglega í Danmörku. Þrír möguleikar virðast vera fyrir hendi: 1) að Vinstriflokkurinn rnyndi einn stjórn, 2) að Jafnaðarmenn myndi nýja stjórn, eða 3) að þjóðstjórn verði mynduð. Hvorki jafnaðarmenm nje Vinstri- fiokkurinn geta myndað stjórn einir án þess að hafa til þess stuðning að minsta kosti tveggja flokka. Óvíst er að jafnaðarmenn kæri sig um að mynda samsteypu- stjórn með íhaldsmönnum og radikölum. Stjórnarmyndun er erfiðari þar sem bæði jafnaðar- menn og vinstri vilja gjarna mýnda stjórn einir. Vinstri flokk urinn hefur ekki hugsað sjer að láta ráðherra sína segja af sjer að svo stöddu og segja talsmenn hans, að kjósendur hafi sýnt að þeir treysta stjórninni. ,,Politiken“ segir að kosning- arnar hafi staðið um Sljesvíkur- málið og að hið nýkjörna þing muni vera ahdvígt stefnu for- sætisráðherráns í því máli og segi ríkisstjórnin ekki af sjer með góðu muni þingið sam- þykkja vantraust á hana. Þá muni Hans Hedtoft sennilega mynda minni hluta stjórn jafn- aðarmanna. Búist er við að Knud Krist- ensen forsætisráðherra ræði bráðlega við hina flokkana um stjórnarmyndun. — Páll. ®.--------------------------.■ Efiiriitsuefnd til Kóreu Lake Succes í gærkv. STJÓRNMÁLANEFND Sam einuðu þjóðanna lagði tillögu fyrir allsherjarþingið um að; eftirlitsnefnd yrði send til j Koreu til að hafa eftirlit með ^ kosningunum þar í landi. Var þessi tillaga komin frá Banda- : ríkjamönnum. Rússar voru á móti tillögunni. í dag var samþykt með 41 J atkvæði gegn engu að senda þessa nefnd austur. Meðal þeirra þjóða, sem sátu hjá, voru all- ar slavnesku þjóðirnar. ■— Reuter. Sumartími í París PARIS: — Sumartími mun verða í P’rakklandi í vetur. Verður klulck an því þar einum tima á undan 1 klukkunni í Bretlandi. Franska stjórnin fjekk traustsyf irlý singu Bandaríkin mót- mæla aðförum Rússa í Auslurríki UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna birti í dag op- inbera tilkynningu þar sem mót mælt er harðlega þeim aðferð- um Rússa í Austurríki að taka í sínar hendur ýmsar verk- smiðjur sem tilheyra Austur- ríkismönnum sjálfum. Tals- maður ráðuneytisins sagði að frekari skýring á þessum mót- mælum yrði ekki gerð opin- ber fyr en tilkynningin hefði borist utanríkisráðuneyti Rúss- lands. Það gerist :iú :njög íítt, að Rússar í Austurríki taki í sínar hendur og til sinna afnota ýms mannvirki þar í landi, án þess að taka tillit til þess, hver sje hinn raunverulegi eigandi hlutannaa. London í gær. Einka- i skeyti til Morgbl. frá i REUTER. i BRESKA þingið samþykti i i í dag, að svifta þing-mann- 1 i inn Garry Alligan rjetti til f i þingsetu fyrir ósæmilega f i framkomu. — Þingmaður f i þessi var kjörinn til þings f i fyrir verkamannaflokkinn f i í kjördæmi í London 1945 f i og hlautt þá 25.000 atkv. f i meirihiuta framyfir mót- f i stöðumann sinn. i Þingsæti hans verður nú f i autt og forseti neðri deild- f f arinnar mælti svo fyrir að f f aukakosningar skyldi fara f f fram í því. Þingmaðurinn, f f sem rekinn var af þingi, f f getur boðið sig fram í kjör f f dæminu ef hann vill. f Astæðan fyrir brottrekstr- f f inum var sú. að Alligan f f hafði gefið blaði nokkru f f frjettir af því, sem gerð- f f ist á flokksfundum í þing f f inu. Annar þingmaður, f f YValkton að nafni, cinnig f f ákærður fyrir samskonar f f brot. Hann slapp með á- f f minningu frá forseta deild f f arinnar og ritstjórinn, sem f = þegið hafði frjettirnar, var f = kallaður fyrir rjett og var f f ámintur harðlega af dóm- f f ara. •niiiiiiiiiiiitiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiii Ramadier hefir 20 at- kvæða meiri hluta í þinginu París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morogunblaðsins frá Reuter. STJÓRN RAMADIERS forsætisráðherra Frakka fjekk trausts- yfirlýsingu frá þinginu í dag, en aðeins með 20 atkvæða meiri- hluta. Með traustsyfirlýsingunni, sem Ramadier hafði beðið um cftir að flokkur de Gauíie sigraði svo glæsilega í bæja- og sveita- stjórnarkosningunum og vann hinn glæsilega sigur sinn, var samþ. með 300 atkvæðum gegn 280. Flokkur de Gaulle á engan fulltrúa á þingi. Jinnah heldur ræðu um vandamá! Pak- istan Punjab í gærkvöldi. JINNAFI. forsætisráðh. Pak- istan hefur nýlega haldið ræðu, þar sem hann hefur sagt að Pak istan hafi orðið að fórnardýri ósiðaðra og ómentaðra óaldar- flokka. En hann sagði að Pak- istanbúar þökkuðu forsjóninni fyrir það, að þeir hefðu krafta og trú til að berjast fyrir frelsi sínu. Við erum reiðubúnir að taka á móti þeirri hjálp, sem okkur kann að berast, sagði hann, en á meðan munum við berjast af öllum mætti fyrir rjetti okkar. -—Reuter. 10 þúsund mál haf borist til Siglufjsrfe Siglufirði í gær. SÍLDARSVERKSMIÐJUR ríkis ins hafa nú alls tekið á móti til bræðslu um 10 þús. mál síldar frá Isafiroi. Þccd skip komu í gær með síld. Ásúlíur með 600 mál, Grótta með 1602, Björn Jónsson með 704 og Fanney með 810. Laust fyrir hádegi var verk- smiðjan SR-46 sett á stað og verður vinnslunni hagað þannig, að unnið verður allan sólarhring inn með vaktaskiptum. í dag kom Akraborg með 1400 mál, en í kvöld er von á Eyfirðing með 1300 mál. Straumey með 2000 og Finnbirni með 500 mál. Hjeðan frá Siglufirði eru far- in til síldveiða ’ vjelbátarnir Skjöldur og Sigurður, en Særún er að búa sig út til að fara vestur. — Gnðjón. ^Kommúnistar á móti Kommúnistar voru á móti stjórninni og greiddu atkvæði gegn traustsyfirlýsingunni og ennfremur 100 aðrir þingmenn, sem ekki eru kommúnistar. í umræðunum um traustsyfirlýs- inguna gerðu kommúnistar harða hríð að stjórninni og var oft óróasamt á meðan á umræð- unum stóð. í dag var rólegra í þinginu, en verið hefur í marga daga. Ramadier. bo'ðar nýja löggjöf Eftir að traustsyfirlýsingin var samþykt hjelt Ramadier ræðu og boðaði að stjórnin myndi bera fram frumvörp til að bæta úr matvælaástandinu í landinu og gjaldeyrisvandamál- unum. Það er skoðun frjettaritara, að stjórn Ramadiers eigi ekki langa iífdaga fyrir höndum, því hún hefur aldrei fyr átt svo litlu fyigi að fagna í þinginu síðan hún var mynduð í janúarmán- uði. Auslur eða veslur Ramadier sagði í ræðu sinni, að franska þjóðin yrði nú að gera það upp við sig, hvort hún vildi snúa sjer að Rússum, eða Bandaríkjamönnum, eða fara milliveginn og hafa samvinnu við allar þjóðir. Glíukyndmgartæki SR-46 rcynast vel OLÍUKYNDINGARTÆKI, sem sett hafa verið á einn af þrem þurkurunum í síldarverksmiðj- unni SR-46 hafa reynst mjög vel. Tæki þessi voru sett upp og smíðuð af Vjelsmiðjunni Hjeð- inn og í fyrradag og í gær voru þau reynd. Eins og fyrr segir reyndust tækin mjög vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.