Morgunblaðið - 31.10.1947, Side 16
VEÐURÚTLITÍÐ: Faxafiói:
UTVARPSRÆÐA Jóhanns
AUSTAN GOLA, — Ijett-
skýjað með köflum.
V|elasj6ðw mim
íiirfrækja 20 skurð-
u::*ur næsia m
í'- SKÝRSLU Verkfæranefndar,
«r fjallar um verkfæratilraunir
h,jer á landi fram til ársins 1945
og um störf nefndarinnar á s.L
ári, er skýrt frá afköstum skurð-
Í?rafa Vjelasjóðs á árinu 1946.
Á árinu komu til landsins á
vegum Vjelasjóðs 13 nýjar skurð
pi öfur. Sex þeirra tóku tii starfa
á vegum Vjelasjóðs, hin fyrsta
38. júlí, hin síðasta 3. október.
Tvær voru seldar, en fimm komu
of seint til þess að byrjað væri
oreð þeim á árinu.
Hinar nýju gröfur afköstuðu
62:945 rúmmetra greftri, Voru
t+ærdeigðar jarðræktarsambönd-
um og öðrum skyldum samtök-
ombænda.
Mestur kostnaður á rúmm.
var kr. 2,31, á Álftanesi, en
minstar kr. 1.04 í Glæsibæjar-
hreppi. Meðalkostnaður á rúm-
tnetra var kr. 1.56.
Á árinu var samið um kaup á
16 gröfum til viðbótar, og hefur
efgreiðslu 14 þeirra vériS lofað
fyrir árslok þessa árs. — Tvær
þfirra eru þegar komnar. Er því
trygt,- að 6 gröfur til viðbótar
þeím 14, sem starfræktar voru
3946, geta tekið til starfa strax
vorið 1948.
Þegar þær gröfur sem nú hafa
verið pantaðár, eru komnar,
verða skurðgröfur Vjelasjóðs
orðnar 32 að tölu. Áætlað er að
50 tii 55 gröfur þurfi til þeirra
fi amkVæmda, sem fyrirhugaðar
e:u á næstu árum.
NÍ'LEGA var Reykjanesskóla
við ísaf jarðardjúp gefin vönduð
♦c vikm y n d a v j e 1. Gefendur eru
j>au Guðrún, Jón, Kristján, Sal-
var og Ólafur, börn Ólafs Jóns-
sonar, fyrrum bónda í Reykja-
firði, ennfremur Gróa Pjeturs-
ilóttir, dótturdóttir Ólafs heitins
f>ann 12. júlí síðastliðinn mint-
ust aíkomendur Ólafs Jónssonar
100 ára afmælis hans með sam-
sæti í Reykjafirði, og er þessi
rausnarlega gjöf látin skólanum
f tje í-tilefni aldarafmælisins.
Af hálfu skólans þakka jeg
hjartanlega þann vinarhug, sem
honum hefur verið sýndur með
þessari kærkomnu gjöf.
Reykjanesi, 19. okt. 1947.
Þóroddur Guömundsaon.
Nep segja álif siff á
kommúnismamsm
Beriín í-gær.
CLAY, yfirmaður bandaríska
hcmámssvæðisins í Þýskalandi,
tilkynti í Berlín í dag, að banda-
rískir hermenn í landinu mættu
framvegis, óhræddir segja álit
sitt-á kommúnismanum. Þeim er
þó enn ekki leyft að gagnrýna
Rússa beint og stjórn þeirra á
rússneska hernámshlutanum.
— Reuter.
Margf líkt mel skyldum
ÍSLENSK nútímabyggingarlist ryður sjer til rúms í heiminum.
Þetta er bíób'öll, sem Anglo-Iianian olíufjelagið hefir látið reisa
í Iran fyrir starfsfóik fjelagsins. Myndin hiríist í tímariti, sem
fjelagið gefur út, en ekki er þess getið, hve lengi var vtrið að
hygg’ja þessa glæsilegu höll.
ifenntaskólinn á Akureyri hefir
brautskráð stúdenta í 20 ár
Akureyri, fimtudag.
MENTASKÓLJNN á Akureyri mintist þess í gær með hátíð
í samkomuhúsi hæjarins, að liðin eru 20 ár síðan skólinn fjekk
rjettindi til að hrautskrá stúdenta. Það var 29. okt, að Jónas
Jónsson, þáverandi kenslumálaráðherra, las upp ráðherrabrjef
þess efnis í hátíðasal skólans.
Viðstaddir hátíðina í gær voru
kennarar skólans, nemendur,
blaðaménn og allmargir boðs-
gestir aðrir, og var stóri salur
samkomuhússins skreyttur mjög
smekklega.
Sigurður Guðmundsson, skóla
meistari, setti hátíðina og stýrði
henni. — Mintist hann nokkuð
frumherja þessa máls og við-
skipta sinna við þá ráðherra, er
verið hefðu yfirmenn hans og
þá einkum kenslumálaráðherr-
ans, Jónasar Jónssonar.
Aðalræðuna flutti Brynleifur
Tobiasson og rakti í aðalatrið-
um sögu Mentaskólans og barátt
unnar fyrir endurreisn menta-
skóla á Norðurlandi. Mintist
ræðumaður lofsamlega braut-
ryöjenda í mentaskólamálinu
norðlenska, þeirra Stefáns Thor
arensen, amtmanns, Stefáns
Stefánssonar, skólameistara, —
Jónasar Jónssonar og Sigurðar
Guðmundssonar, skólameistajra.
Þá gaf hann yfirlit um það, hvað
orðið hefði úr jjeim stúdent-
um, sem skólinn hefur braut-
skráð, og ennfremur hvaðan
þeir eru komnir. Á þessum 20
árum hefur skólinn brautskráð
568 stúdenta, 393 úr máladeild,
þar af 44 meyjar, og 175 úr
stærðfræðideild, þar af 4 meyj-
ar. Stúdentarnir skiptast þannig
á sýslur og bæi:
Akureyri 108, Eyjafjarðar-
sýsla með Ólafsfirði 75, S-Þing-
eyjarsýsla 57, Skagaf jarðarsýsla
36, Reykjavík- 29, Húnavatns-
sýsla 28, ísafjörður 27, Siglu-
fjörður 24, S-Múlasýsla með
Neskáupstað 23, N-Múlasýsla 23
V.-ísafjarðarsýsla 18, Barða-
strandasýsla 18, N-ísafjarðars.
16, Seyðisfjörður 14, N-Þingeyj-
arsýsla 12, Árnessýsla 10, Dala-
sýsla 9, Strandasýsla 5, Hafnar-
fjörður 5, Gullbr,- og Kjósar-
sýsla 5, Borgarfjarðarsýsla m.
Akrar.esi 5, Rangárvallasýsla 4,
Vestmannaeyjar 4, A.-Skafta-
fellssýsla 3, Snæfellsnessýsla 3,
Mýrasýsla 2 og V-Skaftafells-
sýsla J. Frá Danmörku 2.
Næstur taiaði Grímur Helga-
son frá Seyðisfirði, nemandi I
6. bekk og mælti fyrir minni
skólans.
Þá talaði Þorsteinn M. Jóns-
son, skólastjóii, er fyrstur flutti
mentaskóiamálið á þingi og
hafði þvínær fengið því fram-
gengt. Mintist hann á hve Menta
skólinn hefði átt. mikinn þátt í
vexti bæjarins og gat þess hve
mikil eftirsjá væri að þeim skólá
meistarahjónunum frá honum.
Einnig flutti ræðu sr. Friðrik
J. Rafnar, vígslubiskup, og einn-
ig Einar Árnason, fyrrv. ráð-
herra, er mælti fyrir minni
þeirra skólameistarahjónanna.
Að lokum talaði skólameistari
og gat þess að sjer fyndist eins
og einhver dulrænn kraftur
heíði stuðlað að framgangi þessa
máls og mintist ýmsra andmæl-
inga málsins, sem komið hefðu
fram af drengskap.
Að borðhaldi loknu sýndi Ed-
vard Sigurgeirsson, Ijósmyndari
mjög tilkomumikla kvikmynd
af Heklu-gosinu, en síðan var
stiginn dans.
Hátíðahald þetta fór hið besta
fram í alla staði. — H. Vald.
íirelur vilja friíinrsam n inga
viö Japani sem fyrst
LONDON: ■— Talsmaður breska
utanríkisráðuneytisins hefur látið
svo úmmælt, að Bretar vilji ganga
sem fyrst frá friðarsamningum við
Japani. En hann sagðist ekki vita,
hvað breska stjórnin gerði, ef Rúss
ar skærust úr leik í þessum málum.
Síld sást vaða inn Hval-
fjörð í gærkveldi
-------- -j
Stórhveli sáust hjer tyrir ulan í gær. 1
ÚTGERÐARMENN og sjómenn vonast nú til, að næstu daga'
komi allverulegur skriður á síldargönguna inn í Kollafjörð og
Hvalfjörð. Akranesbátar voru úti í gær með net sín og fengu
góðan afla. Þá sást síld vaða í torfu inn Hvalfjörð síðari hluta
dags í gær.
3 hátar fengu tœpl.
500 tunnur.
Sturluagur H. Böðvarsson út-
gerðarmaður á Akranesi, skýrði
Morgunblaðinu svo frá í gær-
kvöldi, að aðeins þrír bátar
hefðu í gær farið með reknet
sín inn í Kollafjörð. Undir myrk
ur í gær komu þeir til Akraness.
Ms. Böðvar hafði fengið 127
tunnur, Keilir 250 tunnur og
Fylkir 96 tunnur. Þegar eftir
komu þeirra fóru aðrir bátar á
Akranesi út. Sagði Sturlaugur
að sennilega myndu í nótt er
leið, 7 bátar frá Akranesi hafa
farið til veiða í Kollaf. Síldin
sem veiddist í gær var óvenju-
leg stór og feit af Kollafjarðar-
síld að vera. Hún fór öll til fryst-
ingar í beitu.
Ekki sáu skipverjar á Akra-
nesbátum síldina vaða i Kolla-
firði, en allvíða um f jörðinn sáu
þeir „mor“.
Sennilega fara nokkrir Akra-
nesbátar með snurpunót í dag.
Síld veður í Hvalfirði
í ljósaskiptunum í gærkvöldi
sáu vegavinnumenn, sem vinna
utarlega í Ilvalfirði um það bil
hálftíma siglingu frá fjarðar-
minni, hvar síld óð í stórri torfu
inn fjörðinn. Gerðu þeir Stur-
laugi aðvart um þetta í síma.
Mihill hvalur
Sjómenn á bátum hjer úti í
Flóa og farþegar á Laxfossi sáu:
í gær mikinn fjölda hvala á
siglingarleiðinni frá Akranesi
alt inn undir Engey. Við Engey
og reyndar viðar sáust stórhveli.
Eíísabe! prinsessa
skírir c(oronia'
ELIZABETH prinsessa skýrði í
dag stærsta skip, sem nú er í
smíðum í heiminum, 40,000 tonn
Skipið heitir „CORONIA“ og er
smíðað hjá „Cunard White Star“
f jelaginu í Oyde.
Skip þetta er með mörgum
nýjungum sem ekki hafa áður
þekst í skipum. Það er aðeins
með eitt mastur og einn reyk-
háf og litur þess er þannig, að
skrokkurinn er blár en yfirbygg-
ingin er gulíeit. Kostnaður við
byggingu þess var ura 3 millj-
ónir sterlingspunda. — Reuter.
Þjófarnir s m frðmdu öll ina-
brdio á döguiiuiii, mm
dæmdir i §ær
Tvesr þeirra tengu 2 ára fangelsi
í GÆRMORGUN var kveðinn dómur yfir mönnum þeim, cr á
dögunum voru handteknir og játuðu að hafa framið rúmlega 20
innbrotsþjófnaði og að hafa stolið um 24.000 krónum í pening-
um og orlofsmerkjum. Dómurinn var kveðinn upp í Aukarjetti
Reykjavíkur.
Dómurinn
Magnús Aðalsteinn Aðalsteins
son, til heimilis í skála 0-3-1 í
Kamp Knox og Hörður Lárus
Valdimarsson, Fálkagötu 8, voru
dæmdir í tveggja ára fangelsi.
Þá var þeim tveim gert að greiða
í skaðabætur samtals kr. 35.417-
74. Þá voru þeir sviftir kosn-
ingarjetti og kjörgengi.
Þeir Magnús og Hörður voru
viðriðnir öll innbrotin og alla
peninga og orlofsmerkjaþjófnáði
frömdu þeir í fjelagi.
Stœrstu innhrolin
Stærsti innbrotsþjófnaðurinn,
sem þeir frömdu, var í skrifstofu
útgerðarfjelagsins Helgafell, en
þar stálu þeir 300 krónum í pen-
ingum og nærri 3000 króna virði
í orlofsmerkjum. — Var þetta.
geymt I peningaskáp, er þeir
sprengdu upp. — Næst stærsti
þjófnaðurinn, sem þeir fremja
var í Bílasmiðjunni. Þar iog-
skáru þeir peningaskáp og
rændu úr honum tvö þúsund
krónum.
Hlaut 4 tnánuði
Maður sá, er var í vitorði með
þeim Magíiúsi og Herði, er þeir
brjótast nokkrum siimum inn í
skála, sem búið var að yfirgefa,
var dæmdur í 4ra mánaða fang-
elsi skilorðsbundið. Hann heitir
Þórarinn Andrjesson Sigurðsson.
Sörlaskjóli 42.
h