Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 7
kaugardagur l.,nóy. 1947 M Q R,G ZJ N B LAfi L® / TAeodór n Með nýsköpunartogara d Lengi hafði mig langað til •að kynnast af eigin raun hin- um nýju togurum og skrifa um það hvernig þar væri umhorfs. Pjekk jeg augastað á Akraness togaranum „Bjarna Ólafssyni“, er hann var væntanlegur úr síðustu Englandsferð sinni. — Hríngdi því upp á Akranes, til góðkunningja míns Jóns Sig- mundssonar og spurði hann, hvort jeg myndi ekki geta feng- ið fara á togara þessum í veiði- förina næstu vestur á Hala. Stendur ekki á nýjungunum. „Hvað ert þú að fara, svona snemma — og í þessari dynj- andi rigningu“, sagði frúin, sem jeg gisti hjá, þegar jeg bjóst til að rjúka út á undan morgun kaffinu á fimtudagsmorgun. „Enginn er v’erri, þótt hann vökni“, sagði jeg og fór rak- leitt ofan á bryggju. „Bjarni Ólafsson“ var kom- inn. Jeg klöngraðist um borð og upp í brú. Þar hitti jeg gaml an kunningja af „Sindra“ litla, Halla loftskeytamann. „Þarf að hitta Jónmund!“, segi jeg. „Ekki viðlátinn í svipinn11, svarar Halli. „Hann er í baði!“ Ef þetta hefði verið sagt við mig í fyrra, þá hefði jeg annað hvort haldið, að verið væri að snúa út úr minni spurningu, eða gera gys að skipstjóranum. En jeg áttaði mig á þessu, von bráðar. Þetta var fyrsta nýjung nýsköpunarinnar, sem fyrir mjer varð. Jónmundur skipstjóri ætlaði að ná í „Laxfoss“, sem lá þarna ferðbúinn við bryggjuna. Hann var að skola af sjer svita og sjávarseltu og kom von bráðar í dyragættina á bað- og snyrt- ingarherberginu, sem fylgir hans íbúð, undir brúinni, er með rakaðan annan kjammann og sápulöður á hinum. Jeg hafði ætlað mjer að hafa ákaflega mikið utan um mitt erindi og byrjaði á því, að óska •honum til hamingju með góða sölu í Englandi. En hann mátti sýnilega ekki vera að því, að hlusta á málalengingar, enda var nú líka kominn þarna bæj- arstjórinn. „Veit hvað þú meinar, Ted!“ sagði hann. „Allt í lagi frá minni hálfu. Förum í fyrramál- ið. Einhversstaðar get jeg holað þjer niður, ef þú verður þá við- látinn“. Engin ræðuhöld! Og bæjarstjórinn leggur blessun sína yfir þetta, af sinni hálfu. Jeg vil ekki gera frekara ó- næði að þessu sinni. Lít rjett aðeins inn í brúna, vistlega klefa, með öllum hinum nýju og fáguðu tækjum og inn í „korta-húsið“. Þar eru líka mælitæki u-pp um alla veggi — og þar sje jeg „Radar“-tækið í fyrsta ri'nni. „Þetta er einhver munur, eða var á „Sindra“ litla“, hugsa jeg, þcgar jeg er að skrönglast í land, himin- glaður. Og allt þetta fæ jeg - von bráðar að skoða, •— og margt fleira. Jeg hlakka til! Undir kvöld flyt jeg farang- \*««—• ur minn um borð í „Bjarna Ól- afsson“. Allt er lokað og ljós- laust í brúnni, svo jeg fer aftur í og hitti hjálpar-kokkinn, Bjarna Jónsson, viðkunnanleg- an og hæglátan mann. Hann segir mj'er, að stýrimaður hafi beðið sig fyrir mig, og geti jeg verið í sínum klefa um nótt- Góðar vistarverur skipverja, Til þess að gera mjer eitt- hvað til dundurs um kvöldið, fer jeg að litast um í vistar- verum skipverja. Eins og allir vita, þá hefir verið áhersla á það lögð, að gera þessi nýju skip sem myndarlegust úr garði og ekkert til sparað. Hefir þar verið stuðst við renýslu Islend- inga sjálfra og hagnýtt það besta, sem fram hefir komið B.v. Bjarni Ólafsson. eldavjel, olíukynnt, — eins og öll önnur tæki, sem kynnt eru í skipinu. Síðar segir ,,brytinn“ mjer, að hann sje ekki alls- kostar ánægður með þessa elda vjel. Hann er nefnilega mikill þrifnaðarmaður og honum þyk- ir sprengingarnar, sem í vjel- inni verða, öðru hvoru, ó- hreinka hjá sjer eldhúsið, þótt ekki sjeu þær stórar. Ólíkt mun þó þetta vera hreihlegra, en kolakynt vjel. Nauðsynlegt er, að matsveinar á þessum skipum hafi góð vinnuskilyrði, til þess að geta búið til góðan mat í hálfan fjórða tug vand- látra manna. I borðsalnum. Nú förum við öfugir út úr eldhúsinu og inn í borðsalinn. Hann er það rúmgóður, að þar hjá öðrum þjóðum á sviði tækn- eru tvö matborð, þar sem mat- innar, til hagræðisauka, vinnu- ast geta 16—18 manns í einu ljettist, öryggisauka og þæg- og er rúmur gangur á milli inda á skipunum. Og mjer verð ^ borðanna og annar stjórnborðs ur það fljótlega ljóst, þegar jeg megin, fyrir endana á þeim. fer að litast um í skipinu, að Úr þeim gangi er gengið inn í öðrum þriggja manna klefan- snúa má í ýmsar áttir. í bak- borðsvegg borðsalsins er svo annar vistarskápur allstór, með hyllum og skúffum. En fram í eldhúsið er op, sem mátur er afgreiddur um, þegar á máltíð- um stendur. Herbergi skipverja. Aftur förum við fram í gang- inn. Á vinstri hönd er nú stigi niður í íbúðirnar, en í hinn hægri rambyggileg hurð fyrir dyrum að kæliklefa. í ■ sam- bandi við h;\nn er rafknúin kælivjel og br hægt að geyma í-kléfanum vistir til langs tíma. Niðri eru 7 ldefar: 4 einbýl- isklefar, 1 tvíbýlis- og 2 þrí- býlisklefar. Eru þetta allt eink- ar snoturlega búnar og rúm- góðar vistarverur. Fyrsti stýri- maður, fyrsti vjelstjóri, annar vjelstjóri og brytinn, hafa sinn einbýlisklefann hver. Annar stýrimaður og bátsmaður, eru saman í klefa, kyndararnir tveir og þriðja vjelstjóri eru í jeg muni verða lengi að átta bað- og þvottaklefa, en inn af mig á því öilu og margs muni honum eru tvö vatnssalerni. — jeg þurfa að spyrja, um það Oðru vísi mjer áður brá!" — er lýkur. Það sje jeg þó strax, datt mjer í hug, — þegar ekki að ekki xhefir verið látið sitja vár nema eitt salerni, og það við orðin tóm um þáð, að vel skyldi verða búið að skipverj- um á þessum skipum. Nú skalt þú, lesari góður, ganga með mjer aftur með „keisnum" eða vjelarskýlinu, stjórnborðsmegin. Rjett fyrir aftan „keisinn" komum við að dyrum, þar sem við okkur blas- ir gangur, þvert yfir skipið. — Til hægri handar, þegar inn í þerinan gang er komið, er ör- stuttur gangur, að stiganum niður í vjelarrúmið, en til vinstri er gangurinn í eldhús- ið og borðsalinn, og stigi niður í íbúðarherbergi yfirmanna og fleira. Við höldum inn í borðsalinn. Innst í ganginum fyrir framan hann er allrúmgóður klefi með fram undir Hvalbak, og menn urðu að fara erinda sinna niður um, en aðstoðar matsveinn og bræðslumaður eru tveir í hin- um. Lokaður klæðaskáur er m. a. fyrir hvern mann. Við lít- um inn í vistarveru fyrsta stýri manns. Þar er, auk ,,kojunnar“, bólstraður bekkur, lítið skrif- „fýrpláss", þegar ekki varð borð, alístór meðalaskáur, bóka komist framm á,- sökurn ágjafa. Sú þótti mjer erfiðust allra þeirra íþrótta, sem jeg varð að leika á ,,Sindra“, hjer um árið. Við komum aftur inn í mat- salinn og litumst betur um. — Ekki er það í frásögur færandi, að þar er útvarps-hátalari á aftari þvervegg. En á þeim vegg er líka annað tæki, sem jeg kannast ekki við. Og jeg spyr, hvað það sje. Mjer er sagt, að með þessu tæki sje stjórnað loft rásarhreyfingum, —- en hann er á bak við þilið, eða inn í búri brvtans, sem mjer er um leið sýmt inn í. Þar geymir | brytinn ýmisleg matarföng, sem hylla, þvottaskápur, og klæða- skápur. Hinir klefarnir eru sam svarandi. Dúkar á öllum gólf- um og strámottur þar ofan á. Og loks eru svo tvö eða þrjú loftrásarop í hverjum klefa. Frammi á ganginum er örygg- isstigi upp á bátaþilfar. Nú förum við upp og út bak- borðsmegin. Þeim megin er bræðslan, næst fyrir framan kæliklefann. Þar eru þrjú bræðsluker og ein skilvinda og okkur er sagt að hjei' sje allt „fyrsta flokks“ og vinnuskil- yrði bræðslumanns hin bestu. En það athuga jeg síðar. „Framm í“. Þá er að klöngrast framm í, snögum í öllum veggjum, þaf ekki þurfa að vera í kæliskáp. sem skipverjar hengja af sjer En frá loftrásarhreyflinum vosklæðin, áður en gengið er j liggja víðar, fersti'endar .leiðsl-!og- er það ekki eins erfitt og ti.1 máUíö'a. Til hægri handar er uíy um loftið á börðsalnum og síðar verður, þegar búið er að þröngur gangur inn í éldhúsið. J xriður i íbúðirnar, setn undir Það er minna en jeg hafði búist honum eru. En i borðsalnum við, en virðist annars vera hag- j eru, ofarlega á þverveggjunum, lega búið. Og þer er ein ferleg þrjú útrásarop á hvorum; sem koma u.pp öllum fiskstíunum á framþiljunum. Er hjer mjög öðru vísi um horfs, en var á eldri togur- miöum unum. Inngangur er stjórn- borðsmegin og er fremst klefi til að hengja af sjer vosklæði, þá bað- og þvottaherbergi og vatnssaleini. Og enn er hjer ofanþilja dálítil „setustofa*4 með stóru borði og bekkjum, þar sem hásetar geta tyllt sjer á fríváktinni, rætt saman um landsins gagn og nauðsynjar, eða fengið sjer ,,slag“ — og loks er hjer einn íbúðarklefi, vist- legur og rúmgóður, ætlaður 8 mönnum. Niðri eru svo 3 íbúð- arklefar, — 2 sex-manna og 1 fjögra manna. Þar er olíukyntur miðstöðvarofn í einangruðum klefa, og r'afknúinn loftrásar- hreyfill, eins og í íbúðunum aftur á, en loftrásarop þrjú eða fleiri í hverjum klefa. (Þriðji loftrásar-hreyfillinn er í „korta húsinu“ í-brúnni fyrir vistar- verurnar miðskips). Eru þess- ar íbúðir háseta mjög vist- legar og ættu að geta verið það lengi, ef vel er um þær gengið. Og það þykir þeim nokk urs um vt(rt hásetunum, að hafa nú hver sinn lokaða fata- skáp. Loftræstingunni hrósa þeir, enda er sýnilegt, að mik- ið hefur vei’ið til þess vandað að hún sje sem best. Hinsvegar segja þeir einhver missmíði á leiðslum miðstöðvarinnar, sem eflaust verða lagfærð. Ekki er að efa það, að hásetum þykir nokkurs um það vert, hvei’su vistlegar eru hjer íbúðir þeirra. Og vænt held jeg að þeim þyki um „setustofuna". Nóítin. Nú erum við búnir að skoða það, sem hægt er að sjá að sinni. Og jeg ætla að ganga til náða, hjá aðstoðar matsveininum. En mjer verður . ekki svefnsamt þessa nótt. Þegar jeg er nýsofnaður í bekknum, með skinjakkann minn ofan á mjer og sjómanns- pokann minn undir höfðinu, vakna jeg við það, að báts- maðui'inn kemur inn með ferða fólk, sem komið hefur til Akra- ness frá Olafsfirði í bifreið, um kvöldið, en mist af Laxfossi. Ung hjón, með barn, sem koma sjer fyrir í kojunum. Jeg sofna aftur. Von bráðar vakna jeg enn við skarkala og orðaskak frammi á ganginum. Einhverjir skipverja að skemmta sjer og fá sjer einn, áður en út er farið. Einn þeirra kemur inn. Hann sjer ekki ferðafólkið, en heilsar mjer með miklum kærleikum —• kreistir mig og kremur, upp á stendur, að jeg sje gúmmíkarl og vill láta mig tísta! Jeg geri það. Þá býður hann mjer stút- inn. En þessa stundina er jeg bindismaður. Þá vill hanri ekk- ert við mig tala. Það þykir mjer vænt um. Hann fer, en er allt af öðru hvoru að koma og vita hvað mjer líður. Jeg vai’ð úrill- ur, og úlnliðirnir á mjer aumir eftir kreistingar og uppásnún- inga. Undir birtingu sofna jeg, en vakna þá við það, að vjelin. er sett í gang. Jeg upp á br« og býð Bjarna. stýrimanni góð- an daginn. a\S (Framhald á bls. 12)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.