Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 14
14 MORGIINBLAÐIÐ Laugarclagur 1. nóv. 1947 MÁNADALUR ~S)háíclóaffa eptir Jjach 0C0 ndoa -« 4- 44 Hncmr li™ m .að Þurkahhl°ð af jLJLm \jL\JL^j ULJL kinninni a honum — þar hafði Beinið er atvinna - beinið einhver sParkað 1 hann- Þá °Pn cr atvinna. Þessi setning hljóm aðl hann auSun’ en hann Þekti aði stöðugt fyrir eyrum Saxons. i hana ekkl' Varirnar bærðust og Henni bauð við þessu, en hún hann hvíslaði eins og hann væri hafði engan mátt í sjer til þess að Þy1!3 lexiu: ,-Seinustu Mohi að fara frá glugganum. Það var, kominn á hana herfjötur. Hún arnir gat ekki einu sinni hugsað. Hún starði aðeins á aðganginn opn- um augum og skelfingin læsti sig um merg og bein. Hún sá varðmenn lögregluþjóna og verkfallsbrjóta falla. Einn þeirra reis upp við olnboga og bað um' grið, en þá sparkaði einhver framan í hann. Annar verkfallsbrjótur hafði hratað á girðinguna. Hann var tekinn kverkataki og andlitið á ( honum molað með marghleypu- kanarnir. Seinustu Mohikan- Svo stundi hann, aUgun lokuðust. Hún vissi þó að hann mundi ekki dauður, því að enn dró hann andann með sogum og snörli. Henni varð litið upp. Mer- cedes stóð þar hjá henni. Augu hennar voru nú mjög björt og það var kominn roði í kinn- arnar. „Viljið þjer hjálpa mjer til að bera hann inn?“ spurði Saxon. Mercedes kinkaði kolli, sneri skefti. Saxon sá höggin ríða sjer að lögregluþjóni og spurði hvert af öðru. Og hún þekti hins sama. Lögregluþjónninn manninn, sem marghleypunni leit heiptaraugum á Bert og bjelt. Hann hjet Chester John- hreytti úr sjer: son. Hún hafði oft hitt hann ál ,.Hann má fara til fjandans. dansleikjum og dansað við hann Við höfum nóg með okkar eig- áður en hún giftist. Þá hafði in særðu menn“. hann altaf verið kurteis og hún | hjelt að hann væri besti dreng- ur. Hún mintist þess, að hún' hafði eitt sinn verið á hljóm- leikum og þá hafði hann boðið henni og tveimur stúlkum öðr- um í Tony’s Tamali-hellirinn í „Ætli við getum það ekki tvær?“ sagði Saxon. „Látið þjer nú ekki eins og bjáni“, sagði Mercedes: „Farið þjer undir eins inn. Þjer eigið bráðum að verða móðir og þess vegna megið þjer ekki skifta þrettándu braut. Og svo höfðu ' yður af þessu. Þarna kemur frú þau öll farið til Pabst og drukk Olson og svo skulum við ná í jð þar eitt glas af öli áður en Maggie Donahue-. Við ættum þau fóru heim. Gat það verið að að vera færar um það þrjár að þetta væri sá sami Chester John bera hann inn“. son — nei, það var óhugsandi. j Saxon ljet þær bera hann inn Þá sá hún að sá gráskeggjaði, * svefnherbergið, sem Billy sem enn var fastur í girðing- ( hafði endilega viljað kaupa hús unni, seildist eftir marghleypu gögn í. Og á meðan konurnar sini og miðaði henni beint á hagræddu Bert í rúminu mint- Chester Johnson. Hún ætlaði að ist hún þess ^að það var Bert, kalla til hans og aðvara hann,! sern hafði hjálpað henni að en það varð aðeins neyðaróp. leggja dúkinn á gólfið og raða Skotið reið af og Chester John- . upp húsgögnunum. son hneig niður á verkfalls-1 Þá var eins og hana svimaði brjótinn. Og nú íágu þeir þarna °§ hún sá að Mercedes leit grun þrír við girðinguna hjá henni. I samlega á sig. Svo komu kval- Nú brast flótti í lið verk- fallsmanfia. Þeir stukku yfir girðinguna og flýðu inn á milli húss hennar og Mercedes og tróðu niður blómin hennar á flóttanum. Neðan Pink Street kom stór fylking varðmanna og lögreglu. Og ofan Pink Street komu vagnar á fleygiferð, full- ir af vopnuðum lögregluþjón irnar, þessar óbærilegu kvalir, sem aðeins eru lagðar á konur. Þær hálfbáru hana inn á rúmið í hinu Svefnherberginu. Saxon langaði til þess að spyrja frú Olson hvort nokkuð hefði orðið að litla drengnum hennar, en þá rak Mercedes frá Olson inn til Berts, og Maggie fór fram, því að. einhver var að berja að um. Verkfallsmenn voru milli dyrum. Utan af götunni heyrð- tveggja elda. Eina ráðið til und ist hávært mannamál, köll og ankomu var að hlaupa inn í hússundin og reyna að komast yfir girðingarnar. En þröngin varð svo mikil í hinum mjóu húsasundum að þeir komust ekki allir þá leið. Tíu menn voru króaðir rjett við húsið hróp og stundum hornþytur sjúkravagna og lögreglubíla. Svo sá hún feita andlitið á Mörtu Skelton, og litlu seinna kom Hentley læknir. Og svo heyrði hún að Mary var að hrópa og barma sjer í næsta hennar. Og nú fengu þeir sömu j herbergi. Og rjett á eftir heyrði hún að Mary hrópaði hvað eft- ir annað eins og hún væri vit- stola: „Jeg fer aldrei 1 þvotta- húsið aftur. Aldrei. Aldrei“. útreið, sem þeir höfðu ætlað öðrum. Griða þurfti ekki að biðja. Þeir voru ýmist skotnir eða rotaðir þangað til allir voru fallnir í valinn. Þar rríeð var orustunni lokið og Saxon gekk út. Hún studdist við grindurnar. Gráhærði ístru belgurinn skotraði til hennar augunum á meðan tveir lög- regluþjónar vöru að reyna að losa hann. Grindin í hliðinu var rifin af hjörunum og Saxon fanst þetta undarlegt því að hún hafði ekki veitt því athygli þegar það skeði. Bert lá með lokuð augu. Blóð vætlaði út um munninn á.hon- X. KAFLI. Billy gat ekki á heilum sjer tekið út af því hvað Saxon var breytt, Á hverjum einasta morgni og hverju einasta kvöldi, er hann kom frá vinnu, gekk hann inn í herbergið, þar sem hún lá. Og hann varð að taka á öllu sálarþreki sínu til þess að láta svo sem hann væri glaður. Þarna lá hún eins og ósjálfbjarga barn, visin og aum ingjaleg. Hann settist hjá rúm- inu og tók varlega hönd hennar um og í honum korraði eins og og strauk hana og handlegginn hann væri að reyna að segja og undraðist það hve beinin eitthvað. Hún laut niður að voru grönn og veikluleg. Fyrsta spurning hénnar kom flatt upp á þau Billy og Mary: „Bjargaðist hann Emil litli 01son?“ Svo varð hún að segja þeim frá því hvernig drengurinn hafði ráðist einn gegn stórum hópi vopnaðra manna. Þetta líkaði Billy. I „Litli þorparinn“, sagði hann. 1 „Það er hægt að vera montinn af slíkum dreng“. Um leið og hann slepti orð- inu sá hann eftir því að hafa sagt þetta. „Billy", sagði Saxon og rjetti honum höndina. '„Jeg hefi aldrei spurt um það, enda stendur það nú á sama. En jeg bjóst við að þú mundir segja mjer það. Var það--------“. Hann hristi höfuðið. „Nei, það var stúlka — fall- eg og vel sköpuð stúlka — en hún kom fyrir tímann“. Hún þrýsti hönd hans eins og hún vildi hugga hann og hug- hreysta. „Jeg hefi aldrei sagt þjer frá því, Billy, vegna þess að þú vildir endilega að það yrði drengur, en jeg hafði hugsað mjer, ef það yrði stúlka, að láta hana heita Daisy eftir henni mömmu minni“. „Já, það er satt, Saxon, að mig langaði til þess að eignast dreng — en nú stendur mjer á sama. Jeg vil alveg eins eign- ast stúlku, og næsta barnið okkar á að heita — —“. „Hvað á það að heita, Billy?“ „Hún á að heita Daisy“. „Ó, Billy, jeg var einmitt að , hugsa um þetta“. I Svo varð hann mjög alvar- s legur og jafnvel hörkulegur á | svip. I „En það verður ekkert næsta ! barn. Jeg vissi alls ekki að það , var svona hættulegt að eiga j börn. Og þjer verður ekki . steypt í þann háska aftur“. | „Nei, heyrið þið nú hvernig 1 þessi stóri karlmaður talar“, sagði hún brosandi. „Þú berð ekkert skynbragð á þetta, sem j ekki er von. Þú ert bara karl- maður. En þú mátt vita það að jeg er hraust og heilbrigð kona, og þetta hefði gengið ágætlega ef jeg hefði ekki horft á upp- hlaupið. Segðu mjer, hvar var Bert grafinn?“ ,,Þú veist þá að hann er dá- inn?“ „Já, jeg hefi altaf vitað bað. Og hvar er Mercedes? Teg hefi ekki sjeð hana í tvo daga“. „Berry gamli er veikur. Hún þarf að hugsa um hann“. Hann sagði henni ekki frá því að Berry gamli lá fyrir dauðanum svo sem tuttugu fet þaðan sem Saxon lá. Saxon fór að gráta og hjelt með báðum höndum um hönd hans. „Fyrirgefðu — jeg get ekki að þessu gert“, sagði hún. „Það líður strax frá-------Veslings litla stúlkan okkar, Billy. Jeg fjekk ekki að sjá hana“. Svo var það nokkru seinna. Saxon lá enn, en var á bata- vegi. Þá fór Marv að fjargviðr- ast um það, hvað hún væri feg- in því að þurfa ekki að eiga barn. „Vertu ekki að þessari vit- leysu“, sagði Billy. „Þú giftist auðvitað aftur, það er enginn efi á því“. GULLNI SPORINN 123. Maður þessi hjelt á smá pappírspoka í annari hendi og var að blása í eldinn. Jeg var að reyna að sjá framan x hann, þegar Pottery benti út á sjóinn. Jeg horfði þangað, sem hann benti, og sá örlítið ljós, sem leiftraði fast upp við ströndina. Þetta var ljósker, sem hengt hafði verið upp í mastur skútunnar, og jeg byrjaði nú að skilja, hvað hjer var á ferðinni. En þegar jeg leit aftur niður til mannsins í gjótunni, lá við að jeg hrópaði upp yfir mig af undrun. Bjarminn af eldinum fjell beint á andlit hans og jeg sá hver þetta var. „Drottinn minn góður“, hrópaði jeg svo, „þetta er þorp- arinn hann Lukas Settle!“ Jeg stökk á fætur, stökk fram af brúninni og beint ofan á hann. Þorparinn beygði sig yfir eldinn og honum gafst ekki tími til að hreyfa sig, fyr en jeg kom niður á axlir hans að svo miklu afli, að hann steyptist á höfuðið í eldinn. Hann rak upp hljóð og kippti sjer aftur á bak, en áður en honum tækist að losa sig, hafði jeg náð taki með báðum höndum á hálsinum á honum. Svo veltumst við þarna fram og aftur. Hann var jötunsterkur og spark- aði í allar áttir, svö jeg gat átt von á því á hverri stundu, að detta fram af sillunni og niður á ströndina. Jeg þorði því ekki að hætta á að sleppa takinu til að ná til byssu minnar, en hjelt dauðahaldi í háls hans og herti að af óllu afli. Mjer veittist þó æ erfiðara að halda honum, og hann var um það bil að losa sig, þegar jeg heyrði að nokkrir smásteinar losnuðu fyrir ofan mig, og andartaki síðar fjell Pottery beint ofan á okkur. Nú leið ekki á löngu þar til yfir lauk. Nokkrum sekúnd- um seinna hafði okkur tekist að velta Settle á bakið, jeg dró fram byssu mína og rak hana í höfuðið á honum og hann hætti samstundis 'að veita viðnám. Hann var eins og þægur rakki, meðán við bundum hendur hans fyrir aftan bak og reirðum saman fæturna á honum með belti hans. i | „Jæja“, sagði jeg, um leið og jeg laut yfir hann og setti byssuhlaupið við höfuð honum, „við eigum ýmsar IJsíamannasýning 1948. * I Ræðumaðurinn var orðinn þreyttur á því að alltaf var gripið fram í fyrir honum. ' — Það virðast vera margir hálfyitar hjer inni, sagði hann. | — Væri ekki ráðlegt að að- eins einn þeirra talaði í einu. f — Jú, svaraði ein rödd úr salnum, — haldið þjer þá áfram með ræðuna yðar. 1 ★ — Pabbi, hvar ertu fæddur? —- New York, elkan mín. 1 — Hvar er mamma fædd? — í Los Angeles. — Og hvar er jeg fæddur? — Washington. j — Er ekki annars einkenni- legt hvernig við höfum öll kom ið svona saman. ★ ' Kennarinn: — Þegar jeg var á þínum aldri gat jeg talið upp alla forseta Bandaríkjanna. Tommi: — Það er nú ekki mikið, því að þá höfðu bara fjórir menn verið forsetar. Móðirin: — Hvers vegna ljestu þennan frosk í rúmið hennar systur þinnar. Villi: — Jeg ætlaði að láta moldarköku, en fann enga. Konan sem var í heimsókn gaf Tomma litla appelsínu. — Hvað segir þú við kon- una? sagði mamma hans. — Taktu utan af henni fyrir mig. ★ Ungi maðurinn: — Býst syst ir þín við mjer í kvöld? Litli snáðinn: — Já. Ungi maðurinn: — Hvernig veistu það? Litili snáðinn: — Hún er far- in út og keraur ekki aftur í kvöld. '•miimmiiiiiMiifiMttiiiiiiiiiiiiiiiiHHiimiiiiiiiiiiiiimij altkjjöft ( hangikjöt, hestakjöt í buff 1 og gullasch, kindabjúgu, | kálfakjöt, lifur, heitur | blóðmör, lifrarpylsa og I svið. -- | KJÖTVERSLUN H.ÍALTA LÝÐSSONAR, I Grettisgötu 64 og Ilofsvallagötu 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.