Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. nóv. 1947 Til sölu hefi jeg hálft hús við Egilsgötu með 4ra herbergja íbúð lausri 4ra herbergja íbúð við Rauðarárstíg. 2ja herbergja ibúð í Kaplaskjóli. 3ja herbergja ibúð við Eskihlíð og lítið einbýlishús við Baldursgötu. BALDVIN JÖNSSON hdl. Vesturgötu 17, simi 5545. AUOLÝSING ER GULLS IGILDI Sótlúgur Höfðatúni 8. Sími 7184. 18 drætti S.f.B.S. SKI PAUTtitKÐ RIKISINS „$kaftfellingur“ til Arnarstapa, Sands, Ólafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykk- ishólms og Flateyjar um hcig- ina. — Vörumóttaka í dag. iacjmís ZJk orlaciui taæstarjettarlögmaður iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Chrysler De Luxe, Fluid drive, model 1941, sem er í mjög góðu lagi og hefir ávalt verið í einkaeign, er til sölu. — Tilboð sendist í P. O. Box 562 fyrir hádegi laugardag. imiMIMMMIII IMIMIMIIMMIMIIMIIIMM Hjörtur Halldórsson löggiltur skjalaþýðari í s ensku. i Njálsgötu 94. Sími 6920. i Laugardaginn 15. þ.m. fer fram dráttur í 2. flokki bílahappdrættis S.l.B.S. Eins og í ^ . fyrsta flokki, verður nú dregið nra 5 fjögra manna Renaultvagna. Þeir sem ætla að kaupa miða í þessu mikla og einstæða happdrætti mega ekki gleyma því, að nú eru aðeins 8 dagar til stenfu, ef gróðamöguleikinn, sem drátturinn á laugardaginn veitir, á ekki að tapast. Börn og unglingar, sem selja vilja miða, geta fengið þá afgreidda á eftirtöldum stöð- um, þar til dregið verður: Austurbær: Grettisgötu 26. Halldóra Ölafsdóttir. Mánagötu 3, miðh. Baldvin Baldvinsson. Grettisgötu 64, Selma Antonsdóttir. Þórsgötu 17. Ásgeir Ármannsson. Laufásveg 58. Fríða Helgadóttir. Miðtúni 16. Árni Einarsson. § Hringbraut 76. Sigrún Straumland. Skála 33, Þóroddsst. Vikar Davíðsson. Sjafnargötu 8. Ágústa Guðjónsdóttir. Iíverfisgötu 78. Skrifstofa S.Í.B.S. Vesturbœr: Bakkastig 6. Ármann Jóhannsson. Kaplaskjólsveg 5. Kristinn Sigurðsson. Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sigurdis Guðjónsdóttir, Bókabúð Laugarness. Skipasund 10, Kleppsholti, Margrjet Guðmundsdóttir. Sjerstaklega óskar S.l.B.S eftir unguni stúlkum tií aðstoðar við söluna og vænt ir þess að margar vilji á þann hátt, leggja Sambandinu lið í baráttu þess gegn þungu þjóðfjelagsböli. Sölubörn verða að hafa skriflegt $ leyfi foreldra. Foreldrar, leyfiS börnum yðar aS selja happdrœtlismi&a S.Í.B.S. ■ *x»X»X<>X»><3»Xf>^X*> Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum getum við útvegað járn og PERSPEKTIVAGLUGGA Samskonar gluggar eru í hinni glæsilegu byggingu Búnaðarbanka fslands.' Umboðsmenn PERSPEKTIVA a fslandi. Daníel Ólaísson & Co. h.f. X & I Afgreiðum gjafapakka | til Þýskalands, Austurríkis og Ungverjalands. Lúllabúð’ Hverfisgötu 61. Simi 2064. % <s> »4>3>3><^<í><M»^><^<8><í^>'S><8><®*®<$*í>3*$xSxS><^<$*®xSxJxS*$xS*3xS*»<3xSx$xíxsXíxSxS>^,*íXS«S »<í>^<$xJ«$x$x®xJx^x$xSx$x$>^x$xS>^-<Sxíx$><SxS><$>^x$xí^xíxíxJxS>^>^xS>^xSx$x$xíxíxJ>^«^<S>4 íbúð til sölu X Við Eskihlíð er til sölu í nýju húsi, íbúð, sem er 3 her- % bergi, eldhús og bað. Mikil útborgun er nauðsynleg. 1 Nánari uppl. gefur. Gt STAF ÓLAFSSON Austurstræti 17. Sími 3354. «><^>^<S><g>^<$K^^><^><^^<$>^>^KgK^<$>^K5K$K§>^<$>^><$K$><^><^^><$K$«3><$>^>^>< iþróttafjelag iívenna Leikfimi hefst á mánudag í Austurbæjarskólanum kl. 1 6,30. Munið handboltan mánudaga og fimmludaga kl. |> 7,30 e.h. Kendur verður einnig hinn bráðskemtilegi ameríski boltaleikur — Blak — (Wally Ball). Kennarar ý fjelagsins eru ungfrú Unnur Jónsdóttir og ungfrú Selma x Kristjánsen. Allar nánari uppl. í síma 4087. *<§><§><§><§><§>3><&<§><S><§><§*§><$><§><§><§><§><$><S><§><$,<$><§><§><$><$><§><3><®><3><S><§><§><§><§><$^^ Utbúum . ‘kaf til Þýskalands, Austurríkis og Ungverjalands. Aðalstræti 10. ÍAÍ*8*^<8>4><8>^*§XSx&<^<&8>^8><S*^<8>3>^*S>^*S*8*^><8>^<$>3>8><&<&<8><3><§>^3>^^>^>^<^><§>^'^< »><SxS^<í>««®>«x^<S>^xíxSxíxí^xSxíxí>^xíxí>^xSx®><$xS>^xíx®xSxSxS>^xgxg«®^xíx^x$><SxSx$x $ ÍS ra® >* • JBí 1 0,0» >» ®C7 rorsf|ori — werlisiiori! Vanti yður mann lil að stjórna fyrirtæki, og óskið þjer eftir hreinlæti, reglusemi og góðri stjórn, þá gæti jeg tekið slíka stöðu frá 1. des. 10 ára reynsla í verkstjórn,, f góð meðmæli fyrir hendi, ef óskað er. Tilboð leggist | inn á afgr. Morgunbl. merkt: „G“, fyrir 16. þ.m. Metsölubókin í haust og umtalsefni alira þessa daga er Sagan af Mary O’Neill KOIMA VAR MJER GEFIIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.