Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 9
Fösludagur 7. nóv. 1947 MORGUIS BL.4ÐIÐ 9 ORKUVERIÐ VIÐ ANDAKÍLSÁ ER STÆRSTA NÝVIRKJUN LANDSINS FYRIR nokkru síðan tók þriðja stærsta orkuver landsins til starfa, Andakílsárvirkjun. Frá henni fá nú rafraagn Akranes og Borgarnes og Búnaðarskólinn að Hvann eyri. — Síðar munu bygðir Borgarfjarðar að sjálf- sögðu njóta orkunnar frá hinu nýja raforkuveri. Morgunblaðið hefur átt tal við Árna Snævarr, verkfræðing, um orkuverið og beðið hann að gefa lýsingu á því. Árna sagðist m.a. svo frá: Undirbúníngur Það er nú liðinn rúmur aldar- fjórðungur síðan fyrstu athug- anir voru gerðar á virkjunar- möguleikum í Andaltílsá, sagði Árni. Á árunum 1921 til ’23 voru framkvæmdar víðtækar mælingar og rannsóknir á þessu fallvatni. í þessu sambandi gerði Steingrímur Jónsson, rafmagns- stjóri, áætlanir og uppdrætti að virkjun Andakílsár, á þeim sama stað og virkjunin hefur nú verið reist. Úr frekari framkvæmdum varð þó ekki að sinni og lá málið í þagnargildi langa hríð. Á árunum 1937 til 1940, er málið tekið upp að nýju. Voru rannsóknir hafnar og annar nauðsynlegur undirbúningur að virkjun fallvatnsms. Skrifstofa vegamálastjóra annaðist þetta starf. Stofnað var sameignarfje- lagið Andakílsárvirkjun og standa að því þrír aðilar: Akra- neskaupstaður, Mýra- og Borgar fjarðarsýslur. -— Aðalforvígis- menn þessara- fjelagasamtaka voru. þeir Jón Steingrímsson, sýslumaður og Haraldur Böð- varsson, útgerðarmaður, en hann hefur verið formaður fje- lagsstjórnar frá öndvcrðu. Fjelagið fól síðan Árna Páls- syni, verkfræðing, að gera frum drætti að virkjun og annast út- boð. Var hann jafnframt ráðu- nautur f jelagsins, meðan á bygg ingu orkuversins stóð. Á styrj- aldarárunum voru fest kaup á vjelasamstæðum og öðrum raf- búnaði í Svíþjóð. Fjelagið rjeð Jakob Guðjohnsen, verkfræðing, sem ráðunaut um rafmagns- tæknileg efni. Hafði hann og Vjelaafl þess getur orð/ð alt að 12000 hestöfl .síi-wi fjórum yfirföllum — Við norður hluta stíflunnar er komið fyrir inntaksþró, með tveim pípuhólkum úr stáli annar 2,1 m í þvermál og við hann er tengd þrýstivatnspípa, sem er 2,5 m. í þvermái og er hún ætluð fyrir síðari aukningu virkjunarinnar. Þrýstivatnspípa er lögð á norður bakka árinnar.. Er það trjepípa, 2,1 m. í þvermál og um 580 m. löng. Hvílir hún á steyptum stöplum. Pípuefnið er keypt í Svíþjóð og sá sænskur maður um uppsetningu hennar. Stöðvarhús stendur að norðan verðu, í hvammi, fyrir neðan gljúfrin. Vjelasaiurinn er 16 m. langur og um 11 m. breiður, en allt er stöðvarhsið um 300 ferm. að grunnfleti. I stöðvarhúsi er auk þess skrifstofur, verkstæði, vjelgæslurúm og fleira. Skammt j frá stöðvarhúsinu standa há- spennuvirki og eru þau öll utan- húss. Þaðan greinast ná tvær há Rafall, hjer í bænum sá um raf- lagnir í hús og vjelar, með hi.n- um sænsku sjerfræðingum. Næst stærsta orkuver íandsins Að lokum sagði Árni Snævárr þetta: Andakílsárvirkjun er næst stærsta nývirkjun landsins. Stendur hún einungis að baki Sogsvirkjuninni, hvað afli við- víkur. Hinsvegar er þessi fyrsta virkjun Andakílsár, aflmeiri, miðað við íbúatölu veitusvæðis- ins, en allar aðrar stærri raf- veitur hjer á landi. Engu að síð- ur má gera ráð fyrir, að fljót- lega þurfi að stækka þetta orku- ver. Fullur hugur mun vera á, að miðla skjótt raforku tíl hinna þjettbyggðu sveita Borg- arfjarðar. Andakílsárvirkjun er í dag 5000 hestafla orkuver, en talið er að hægt sje að auka vjelaaflið _upp í alt að 12000 hö. Sv. Þ. Háspennuvirki viö orkuveriö Washington. BYRJAÐ var á byggingu 88,000 nýrra húsa í Bandaríkj- spennulínur, eins og fyrr segir. unum ' sept. s. 1., en þetta er hærri mánaðartala en nokkru yfirumsjón með uppsétningu vjela og rafbúnaðar. Framkvæmdir hefjast Vorið 1945 var ákveðið að hefja framkvæmdir og gerði Andakílsárvirkjun samning við Almenna byggingafjelagið h.f., hjer í bæ, urn byggingu allra vatnsvirkja við Andakílsárfossa og annara mannvirkja í sam- bandi við virkjunina. Ennfr., um að gera fullnaðar uppdrætti að mannvirkjum og ’að annast endanlegar mælingar. Þessar framkvæmdir hóíust fyrripart sumars sama ár. Á árinu var lokið við að steypa neðri hluta stöðvarhúss og um það bil helm- ing af undirstöðum fyrir trje- pipu. Á árinu 1946 var svo lokið við byggingu stöðvarhúss og pípu- undistöðurnar voru fullgeröar Syðri hluti stíflunnar viö Andakílsárvirkjun svo og meginhluti stíflunnar. Fyrri hluta þessa árs var lokið við byggingu stíflugarðsins og og reist var háspennuvirki fyrir utan stöðvarhúsið. Jafnframt þessu voru byggð tvö ibúðarhús fyrir vjelstjóra. — Yfirstjórn með þessum framkvæmdum hafði á hendi, fyrir Almenna byggingafjelagi, Árni Snævarr, verkfræðingur, en daglega yfir- verkst jórn Steinar Ólafsson byggingafræðingur. Veturinn 1945 til ’46, samdi Andakílsárvirkjun við danskt fjelag, E. Rasmussen A/S, um byggingu og mælingu á há- spennulínum frá orkuverinu til Akraness, Borgarness og að Bún aðarskólanum að Hvanneyri. — Jafnframt voru reistar aðveitu- stöðvar á fyrr greindum stöð- um og sá Ólafur Tryggvason, verkfræðingur, um uppsetningu þeirra, ásamt endurbyggingu og endurbótum á innanbæjarkerfi Akraness og Eorgarness. Staðhættir og manmvírki Andakílsá er afrennsli Skorra dalsvatns, eins og kunnugt er. Er áin stutt, aceins urn 8 km frá upptölarro til ósa. Skammt fyrir ofan bæinn Syðstu-Fossa brýst áin fram í djúpum hamra- glj ;frum og mvndar nokkra fossa er ne/nast Andakílsárfoss- ar. Eru fossarnir um það bil 4C metra háir, en gljúfrin um 450 metra iöng. Við gljúfur þessi eru frá náttúrunnar hendi virkjunar skilyrði að mörgu leyti hin bestt ag þar hafa vatnsvirki orkuvers- 'ns verið byggð. StilUan stendur ske-nmt fy-i rfan eístu fossbrún. Er hún 130 metra löng, og átta metra há, þar sem hún er hæst, með þrem botnrásum til tæmingar og Ráðgert er að síðar komi fleiri háspennulínur fyrir veitur um byggðir Borgarfjarðar. Til jöfnunar á vatnsrennsli árinnar var ráðgert að byggja flóðgáttir í ós SkorradalsvatnS. Mun það að forfallalausu gert á næsta sumri. Vjelar og afl í orkuverinu eru nú tvær vjelasamstæður, 2500 hestöfl hvor, við 51,5 m. meðalfallhæð. Eru þær smíðaðar hjá Karl- stad Mekaniska Werkstaden í Svíþjóð. Samtengdar vjelunum eru tveir rafalar er keyptir voru hjá ASEA í Svíþjóð. Báðar þessar sænsku verksmiðjur smíðuðu tilsvarandi vjelar í Ljósafossvirkjunina fyrstu. Um uppsetningu þessara tækja sáu sænskir sjerfræðing- ar, en með þeim starfaði Óskar Eggertsson, vjelstjóri, en hann er nú stöðvarstjóri Andakílsár- virkjunar. Raftækjaverkstæðið sinni áður i 22 ár. Upplýsingar þessar eru byggð ar á skýrslu, sem gefin hefir verið út á vegum bandarísku stjórnarinnar. Sýnir skýrslan, að tala húsanna er 2,300 meiri en fyrir ágústmár.uð og 30,400 meiri en í september, 1946. STJÖRN áfengisvarnanefndar kveníjelaga í Reykjavík og Hafiv arfirði hefur skrifað alþingis- mönnum langt brjef, þar sem hún lýsir sig andvíga frumvarpi um framleiðslu og sölu áfengs öls, sem nú liggur fyrir Alþingi, og mótmæla því kröftuglega. Ein af ástæðunum, sem kon- urnar færa fyrir and'.ð sinni á frumvarpinu er sú, að hætta sje á að skólabörn fari að drekka áfengt öl í skólatímanum í stað CocaCoIa og annara gosdrykkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.