Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. nóv. 194.7 UORGV 1\B LAf)lÐ HAFA ÖRVGGIS ÞAÐ ér f raunimii 'éftirtektar- yert, hversu ör þróun flugmál- anna hefir verið hjer á landi undanfarin ár og þá sjerstak- lega árið 1946. Alt fram að árinu 1640 litu Islendingar á flugsamgöngur sem eins kon- ar „lúxus“ferðir, sem vart myndi mikið á að treysta í framtíðinni og væru einna helst.fyrir þá, sem hefðu mikið fje handbært og nægan tíma. Tímarnir breytast og mennirn ,ir með, segir máltækið, og fáa mun hafa grunað, að árið 1947 myndi hjer jafn myndarlegur floti stórra og öruggra flugvjela sem raun er á orðin. Heims- styrjöldin síðasta breytti við- horfinu mikið. öll hernámsár- in voru flugvjelar hersins á sveimi, nætur jafnt sem daga, yfir höfðum okkar. Fólk var jafnvel hætt að líta upp, þótt fjögurra hreyfla flugvjel af stærstu gerð, rendi sjer yfir bæ inn. Herinn ljet bvggja og merkja flugvelli víða um land- ið og leggja legufæri fyrir flug báta sína. Það valt á miklu fyr ir Vesturveldin, áð hafa hjer öruggar flughafnir, enda var ekkert til þess sparað og öll fullkomnustu öryggistæki voru hjer fyrir hendi. Okkur hafa nú verið afhent ir flúgvellirnir og flest öryggis tækin, er nauðsynleg voru fyr :ír stóra flugvelli, svo að nú gera menn ráð fyrir að farþegaflug inu okkar sje búio fyllsta ör- vggi, bæði hjer í Reykjavík og einnig úti um land. Við skul- um athuga það nánar. Skýrsla flugmála- stjórnarinnar Snemma á þessu ári gaf Flug *nálastjórnin út skýrSlu, er blöð og útvarp birtu, og var hún um flugvellina og ásigkomulag þeirra, einnig hversu margir menn störfuðu við flugmálin hjer o. fl. Satt er að rnargir .menn starfa við flugmálin hjer í Reykjavík, og miklu fje er var Eftír Jóhannes R. Snorrason flugmann Jóhannes Snorrason, sem er einn cf reyndnstu c-g bestu flugmönnum okkar ritar grein í tímaritiÖ .,Fhig“ sem á erindi lil als almennings. Bendir hann hár á hi 'e flugmálastjórnin hefir vanrœkt a'Ö koma örvggismúl- unum í lag og nefnir mörg dœmi máli sínu ti! sönnun- ar. Hefir Morgunblaöiö fengiÖ leyfi höfundarins til aö endurprenta grcinina. Grcinin cr skrifuÖ í mai í vor, þótt hún sje núna fyrst komin á prent og getur veriö aÖ eitthváÖ hafi veriÖ gcrt, sem minst cr á í grcininni, en í öllum aÖalatriÖum mun greinin vera rjett. cins og er frá hcnni var gengiÖ upphaflcga. valla. Einnig mun þar koma til greina áhugaleysi þeirra manna, sem með málin hafa ir? Eru allir melar osr tún. sem ^ar^- Raðamenn llugmálanna menn jafnt sem innlendir hafi ástæðu til þess að kvarta yfir ljelegi’i og óöruggri af- greiðslu í flugturninum. Til þeirra starfa verður að velja menn, sem bera gott skynbragð á veður og geta örugglega tal- að þær tungur, sem um er að ræða. I skýrslunni frá flugmálastjórn inni segir, að flugvöllurinn í Kaldaðarnesi sje skráður fyrir flugvjelar, sem rúmi allt að 20 farþegum. Þessi flugvöllur, ef flugvöll skyldi kalla, er að mín um dómi hættulegur lendingar staður fyrir jafnt litlar sem stórar flugvjelar. Allar flug- brautirnar eru að meira eða minna leyti brotnar upp og ligg ur grjót og spýtnarusl um allan völlinn. Flugmálastjórnin hefir mjer vitanlega ekki látið svo mikið sem hreinsa þennan flug völl svo að hann geti verið brúk legur í neyð, hvað þá heldur látið gera við hann eða halda honum við, þannig að hann geti orðið öruggur viðkomu- staður fyrir farþegaflugvjelar. Vindpoki á miðjmn' lentlingarsláS. Stjórnarsandur við Kirkju- bæjarklaustur er einnig skráð- ur fyrir alt að 20 farþega flug- vjelar, segir skýrslan Þar hef ið til rekstrar Reykjavíkurflug ir flugmálostjórnin ekkert lát vallarins, en það er ekki alt fengið með því, að hrúga sam- an miklu bákni utanum þessi flugmál hjer í Reykjavik, sem staðnum. Engin flugbraut er kostar ríkið milljónir árlega.! þar merkt og ekkert hefir þar Það þarf einnig að gera eitt- j verið valtað. Það er því erfitt hvað fyrir þau úti á lands- j fyrir ókunnuga að átta sig ó merkin og þau, sem upp úr standa, eru svo að segja samlit sandinum og því verri en ekki neitt. Stöngin scm hjelt uppi vindpok anum brotnaði skömmu eftir að setuliðið fór og hefir enginn gert tilraun til þess að reisa hana að nýju. Austur-vestur- brautin, sem er aðalbrautin, er öldótt i báða enda og þyrfti lag færingar við. Norður-suður- brautin er afar stutt og þar á ofan hætist, að skammt norðan við miðju hennar er fen, sem varasamt er, ef jörð er blaut. Alt þetta mætti lagfæra á skömmum tlrna og með litl- um tilkostnaði, ef viljinn værir fyrir hendi. Engin öryggistæki eru til á þessum völlum, svo sem slökkvitæki, merkjabyssur eða þessháttar. Annar nierkjalaus völlur. Við kópasker er góður lend- ingarstaður gerður af náttúr- unnar höndum, eins og hinir. Ekki hefir Flugmálastjórniu látið gera þar neitt til að auð lent hefir verið á flugvjel, tald ir til skrásettra lendingarstaða? Jeg cr sannfærður nm, að það mætti skrásetja 1000 lendingar staði á landinu ef þannig er far ið að. Það mætti þá bæta bíl- veginum i útjaðri Sauðárkróks inn á skrána, en þar lenti jcg í vor. Svo er vikið að sjófluginu og þéss getið, að flugmálastjórnin hafi látið koma fyrir vönduð- um legufærum í öllum lands- fjórðungum. Breska setuliðið skildi eftir vönduð legufæri á Skerjafirðinum, sem þeir not- uðu í stríðinu fyrir flugbáta sína. Þessi legufæri höfum við notað og notum enn. Þeim mun haldið við og eru í góðu ásigkc.mulagi. En setuliðið skildi líka eftir vandaða ljósa- pramma fyrir sjóflugwjelar að lenda eftir í myrkri. Þeir eru allir inni í skúr og engum til gagns. Ekki veit jeg hvernig færi, ef sjóílugvjel yrði of sein fyrir, úr farþegaflugi utan af landi, og þyrfti að lenda hjer í svarta myrkri innan um bauj ur og báta. Jeg er hræddur um að það vrði of seint að ætla að hlaupa til og hrinda ljósa- prömmunum á flot og koma þeim fyrir. Það geta ekki allar flugvjelar lent á upplýstum flugbrautum uppi á þurru landi. Lengi áttum við í brösum úti á landi með Catalinurnar, þar sem Re3rðarfjörður og Akureyri voru einu staðirnir, sem höfðu legufæri fyrir flugvjelar. Einn af starfsmönnum flugfjelags Is lands kom fyrir nokkrum legu velda lendingar flugvjela, Jióít færum viðar austanlands og er þetta þorp eigi afar erfitt með samgöngur. Nokkrir kunningj ar mínir ó Kópaskeri eyddn einni kvöldstund við að tína grjót af véllinum og hreinsa burt nokkrar þúfur og var það stór bót að þvi. Fhigmálastjórn in mun hafa greitt kostnaðinn. Legufærum hefir einnig ver ið komið fyrir á Hólmavík og ísafirði, en á háðum þessum stöðum hefir ekkert verið athug að, hvar heppilegast væri að bygðmni. Það er nauðsynlegt að lialda við flestum þeim mannvirkjum og örvggistækj- um, sem herinn skildi eftir handa okkur, ekki þýðir að fár- ast um það. Það hefur þó kom ið fyrir oftar en einu sinni að stöðva hefir þurft alt flug þeirra flugvjela, sem ekki hafa loftskeytatæki, vegna þess að Ijósmerkjalampar flugturnsins hafa verið i ónothæfu ástandi og varalampar eða varahlutir ekki til. Þetta eru einföldustu og sjálfsögðustu öryggistæki hvers flugvallar og því ófyrir- gefanlegt að hafa þau ekki í brúklegu ásigkomulagi og alt og sumt sem til þurfti, og ið gera, nema ef hún hcfir geng | leníi eg par 21 farþega vjel dag hafa þessi legufæri með tilliti ist fyrir því að vindpoki var I hm eftir. Þarna er nauðsynlegt j til {leirra flugvjela, sem þau settur upp a miðjum lendingar setja upp vindpoka og .myndu nota, • og ekkert ráð- merkja braulir. I færst við þá menn, sem mest Flugvöllurinn á Melgerði í i fljúga sjóflugvjelum um landið Eyjafirði, gerður af setuliðinu. j enda eru þessi legufæri svo að ei’ aðeins ein braut. Hún er nú segja gágnslaus með öllu. í niðurníðslu og mun ekki því, hvar best er að lenda á þessum rriel, þar sem hann er ósljettur með köflum. Það er hæpið að kalla þennan mel flugvöll fyrir flugvjelar, er rúrni alt að 20 farþegum, með an ekkert hefir véi’ið gert til þess að auðvelda lendingar þar. I>ennan mel mætti gera prýðilegan og fullkomlega ör- uggan, ef hann vrði valtaður og meriktur. Meðan svo er ekki gert, er liann síst betri en sand arnir á Möðrudolsöræfum og víðar, sem hvergi eru skráðir og cnginn talar um að lenda á. Melatangi við Hornafjörð hefir ekki verið valtaður eins stykki til vara. Flugstjórninni og skýrslan segir, því síður hefir langt að bíða þar til hún verður alvcg ónothæf, ef ekkert er að j Brugðist vonicm flugrnanna. er falið ábyrgðarmikið starf og það vcrða þcir rnenn að skilja. Þeir vcrða einnig r. o skilja, að þeir eru i flugturninum ein- göngu til aðstoðar flugmönn- unum ó flugleiðum og ekki sist í nógrcnni flugvallarins. Það Elugmálastjórnin látið merkja hann. Þessi melur er einnig skráður fyrir flugvjelar er rúma alt að 20 farþegum. Rrcska sctuliðið Ijet merkja þennan mel fyrir mörgmn ár- um og setja þar upp vindpoka. dugar ekki að erlendir ílug-Sand hefir skafið yfir flest gert. Svo að segja alt slitlag er farið af brautinni og stendur’ eftir eggjagrjót, sem er vara- samt fyrir hjólbarða flugvjel- anna. Lítið sem ekkert hefir verið gert til þess að halda þess um flugvelli við, þótt hann sje endastaður fjölförnustu flug- leiðarinnar í landinu. Ekki hef ir flugmálastjórnin látið koma' þar fyrir neinum öryggistækj- um. Símalaust hefir verið þar um áraskeið og slökkvitæki fengust nýlega með eftirtölum. Þetta fullkomna hirðuleysi með þennan flugvöll, sem fleiri, er óþolandi þar sem milljónum er varið til flugmóla árlega. 100 lendingastáðir. 1 skýrslunni er ennfremur sagt, að 100 lendingarstaðir sjeu skráðir á landinu. Hvar eru allir þessir lendingarstað- Þegar embætti flugmála- stjóra var stofnað og fjöldi manns fór að vinna að skipu- lagningu flugmálanna og miklu fje var til þeirra veitt, vonuðum við flugmennirnir að fyrst og fremst mvndu ör- yggismólm verða tekin fyrir og alt gert, sem unt væri til þess að bæta lendingarstaði úti um landsbygðina og gera )>á sem öruggasta vir garði, einnig að komið yrði fyrir miðunar- stöðvum og talstöðvum á nauð- synlegustu stöðum. Flugmála- stjórnin hefir algjörlega brugð ist vonum okkar flugmannanna í þessum málum. Það mun ef til vill að einhverju leyti eiga rót sina að rekja til þeirrar staðreyndar, að kostnaður við rekstur Reykjavíkurflugvhllar- ins er svo mikill ið sára lillu er hægt að fórna til annara flug hafa ekki leitað álits eða ráð- fært sig við starfandi flugmeim um vaintanlega flugvelli og flugbiautir úti um landið. t þeim fáu tilfellum, sem flug- málastjómin hefir ákveðið að byggja skuli flugbraut, er eitt, sem starfandi atvinnuflugmað- ur myndi aldrei hafa samþykt sökum allra aðstæðna. Þctta er á Ilólmavík. Þessi nýja hraut á að liggja upp að brattri fjalls hlíð, og skil jeg ekki að nokkr um manni, sem eitthvað þekkir til flugs á íslandi, skuli hafa dottið í hug að eyða fje til kaupa á öðrum eins stað. 'Það væri meira vit að ganga svo frá þessari einu braut, sem þarna er fyrir, að þar væri lend andi ,þótt ekki væri nema í neyð. Starfskröfíunum og fjár- magninu hefir ekki verið varið til þeirra hluta, sem við vonuð um, en margt hefir verið gert sem óþarft er, og jeg álít að hið opinbera hafi ekki ætlast til að fjenu væri eytt til. Skal jeg nefna hjer eitt dæmi af mörg um. Fur’ðuleg flugvjelaskifti. Þegar Agnar Kofoed-Hansen var ráðunautur rikisins í flug- málum, var keypt til landsins frá Bretlandi lítil flugvjel af gerðinni Taylocraft Auster. Til gangurinn með þessum kaup- um var að nota flugvjelina til þess að kanna nýja lendingaí staði, merkja þá og mæla, ein kanlega á öræfum landsins. I>essi gerð flugvjela cr afar heppileg til þess að ^lenda og hefja flug á stuttum völlum, enda notuð mikið á striðsárun- um sem „auga stórskotaliðsins“ við eldlínuna. Það fór á aðra leið en ætlast hafði verið til með þessa flugvjel. Starfsmenn flugvallarins notuðu hana að leikfangi, og var hún að flögra í kringum flugvöllirm nær alla daga til einskis. Svo kom að her inn á Keflavikurflugvellinnm vildi losna við flugvjel af gcrð inni North Amerícan Ilarward með 550 hestafla hreyfli. Flug- vjel þessi er als ekki gerð til þess að lenda á litlum og lje- legum flugvöllum. 1 stríðinu var hún eingöngu notuð til þess að æfa listflug og undir- búa flugmenn undih orustuflug Nú seldi flugmálastjórnin litlu hentugu fhigvjelina þeim, sem mest höfðu notað hana, fyrir vægt verð, en keypti hið gagns lausa og kostnaðarsama lcik- fang í staðinn. Kaupverðið var að vísu lágt, en rekstrarkostnað ur er mikill og alt óf mikill, þegar tekið er tillit til þess að þetta er gagnslaust leikfang. Litla flugvjelin er búin loft- skeytatækjimi og gat gert sama gagn við athuganir á miðunar stöðvum, en það virðist hafa verið aðal átyllan' fyrir skipt- unum. Þetta er okkur öllum viðkom andi, sem höfum tekið að okk ur það verk að fljúga með far þega landið þvert og endilangt (Framhald á bls. 12)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.