Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. nóv. 1947 MÁNADALUR S Ldidóa^a ejtir J}ach cJiondo n 49. dagm hefði lifað á þeim góðu gömlu dögum. En þeir koma aldrei aftur“. Hann andvarpaði. „Mundir þú hafa viljað vera bóndi?“ sagði Saxon. „Já. Það geturðu reitt þig á“. margir „En þetta er þó ekkert“, sagði j Billy. „Nokkrir af fjelögum rnínum náðu í annan fugl í gær raorgun. Þeir gerðu hqn.um ekk ert — ekki nokkurn skapaðan [ ,,Það eru enn til hlut. En eftir tíu mínútur var bændur“, sagði hún. hann jafn ljelegur og nokkur^ j Þeir ættu að búa að sínu, raaður, sem fluttur hefir ver- en ekki að koma hingað til borg ið' á spítala. Kvöldblöðin lýstu arinnar að taka atvinnu frá okk því hvernig hann var á sig kom ur“, saggi Biny , inn — nefbrotinn, þrjú stór sár á höfðinu, framtennur brotnar, i xil. KAFLI viðbeinið brotið og þrjú rif brot' pag rættist nokkuð ur fyrir in. Jæja, hann hafði fengð fyr- þeim, því að Billy fjekk atvinnu ir ferðina. En þetta er ekkert. vig bina miklu brú, sem verið Hefirðu heyrt hvað ökumenn- var ag gera yfir Niles Áður irnir í San Francisko gerðu í en hann tæki þeirri vinnu hafði verkfallinu rjett fyrir stóra hann fullvissað sig um það, að jarðskálftann? Þeir tóku hvern þarna unnu menn úr verklýðs- cinasta verkfatlsbrjót sem þeir fjelögunum. Þetta gekk í tvo )iáðu í og brutu báða hand- daga. Þá gerðu steinsteypumenn leggi hans, til þess að örugt irnir verkfall. Verkstjórarnir væri að þeir gæti ekki unnið. Sjúkrahúsin fyltust af slíkum mönnum, og ökumennirnir unnu það verkfall“. „Billy, heldurðu þá að það, rjeðu þegar Itali í þeirra stað? rftenn, sem ekki voru í neinu verklýðsfjelagi og þá lögðu all- ir hinir verkamennirnir niður vinnu, trjesmiðirnir, járnsmið- sje nauðsynlegt að sýna því-,lrmr °g ökumennirnir. Og likan hræðilegan hrottaskap?, veSna Þess Billy var alveg Jeg veit vel að verkfallsbrjót- ' auralaus ag gat ekki keypt sjer arnlr taka brauðið frá börnum lar meó járnbrautinni, varð verkfallsmanna og gefa það sín- j hann að ganga heim, og það um eigin börnum, og að það er Ijótt, en er það nauðsynlegt að beita slíkum fantaskap?“ „Auðvitað“, sagði Billy. „Við neyðumst til þess að hræðá þá —- ef við getum gert það án þess að vera gripnir sjálfir“. „Nú, en ef þig verðið gripr.- ir?“ „Þá fá verklýðsfjelögin lög- fræðinga til þess að verja okk- ur, 'en það er nú að vísu þýð- var hjer um bil dagleið. „Ekki gat jeg farið að ger- ast verkfallsbrjótur", sagði hann við Saxon. „Nei, það var ekki von að þú vildir gerast verkfallsbrjótur“, sagði hún. En hún gat nú samt sem áð- ur ekki að því gert, að henni fannst það undarlegt þegar ein- ' hver vildi vinna og gat haft ■ næga atvinnu, að þá kæmi verk ingarlaust, því að dómararnir iýðsfjelögin og bönnuðu hon- eru. á móti okkur og blöðin um ,a® vlnna- Til hvers voru heirnta það dag eftir dag að Þessl_ verklýðsfjelög og hvern- kveðnir sjeu upp harðari dóm-, slóð á því, ef þau voru jafn ar. En það er alveg víst, um nauósynleg °S menn sögðu, að það er þessu verkfalli lýk ir, I eltki voru allir verkamenn í að þeir verða margir verkfalls brjótarnir, sem munu óska þess innilega að þeír hefði eliki gerst verkf allsbr j ótar “. Saxon fór nú að þreifa fyr- ir sjer með gætni um það hvernig Billy liti sjálfur á þessi mál, hvort hann mundi kominn á þá skoðun að verkfallsmönn- um leyfðist að vinna hermdar- verk. Hún rak sig á það að Rilly taldi málstað verkfalls- manna rjettan og það rjettlætti hermdarve;'kin. Honum fanst það ósköþ eðlilegt. Hann var orðinn fastur í þessari óleysan- legu flækju og gat ekki losað sig úr henni og varð að dansa eftir því sem samverkamenn hans sögðu honum. Þó kvaðst þeim? Þá hefði engir verkfalls- brjótar verið til og þá hefði Billy getað haft atvinnu á hverj um degi. Og svo fór hún að hugsa um með hvaða ráðum hún ætti nú að ná sjer í einn mjölpoka. Því að nú var langt síðan að hún hafði leyft sjer það óhóf að kaupa brauð. Hin- ar konurnar í nágrenninu höfðu neyðst til þess líka, svo að bakarinn hafði neyðst til þess að loka brauðhúsinu og var far- inn burt úr borginni með konu og börn. Hvert sem litið var var ekki annað að sjá en eymd og volæði út af þessu stríði milli verkamanna og vinnuveitenda. Þennan dag kom ókunnur maður og barði að dyrum, og hann hvorki vilja grípa til Um kvöidið kom Billy með at- sprenginga nje morða. Og hann yf !s^erð% */,e]tlr' Hann sagði að það væri nú ekki held fTaíðl fenglð tllboð um vmnu' ur vilji hinna. Hann sagði eitt- Honum var boðlð að verða hvað um það að sprengingar og llmaður vlð hesthúsin og fá rnorð borguðu sig ekki. því aðj 100 dollara á manuðl- þá fengi verkfallsmenn al- Saxon sundlaði þegar hún menningsálitið á móti sjer, og heyrði hann nefna þessa háu þá væri öll von úti. Hitt fanst, upphæð. Þau sátu að kvöld- honum ekki nema sjálfsagt og ; verði og maturinn var ekki ann heiðarlegt að lúskra verkfalls- að en soðnar kartöflur og upp- brjótunum, „skjóta þeim skelk hitaðar baunir og hrár laukur. í bringu“, eins og hann komst Þau áttu ekkert kaffi, ekki að orði. j brauð, ekki smjör. Laukinn „Aldrei ljetu forfeður okk- hafði Billy fundið á götu og ar sjer þetta sæma“, sagði Sax- hirt hann. Ilundrað dollarar á an að lokum. j manuði. Hún átti xullt í fangi . „Nei. en þá voru heldur eng- með að sýnast róleg. in verkföll og engir verkfalls- ' „Hvers vegna var þjer gert brjótar11, sagði Billy. „Þá var þetta kostaboð?“ spurði hún. allt, öðru visi. Jeg vildi að jeg „Það er ósköp einfalt", sagði hann. „Maðurinn, sem hefir átt að hirða þá King og Prince, er ! grasasni og hefir ekkert vit á því að fara með hesta og nú er King orðinn haltur. Þeir hafa líka grun um það að jeg muni hafa gert ýmsa af verkfallsbrjót um þeirra óvinnufæra. Macklin hefir verið yfirmaður þarna í mörg ár — hann var orðinn yfirmaður þar þegar jeg var smástrákur. Nú er hann heilsu- laus og til einskis nýtur. Þeir verða því að fá einhvern í hans stað. Jeg hefi verið þar í mörg ár og þeir vita að jeg er fær um að taka við starfi hans. Þeim er kunnugt um það að jeg hefi vit á hestum. En það er nú líka hið eina, sem jeg hefi vit á — fyrir utan það að gefa mönnum á kjaftinn“. „Hugsaðu þjer það Billy“, mælti hún lágt. „Hundrað doll- arar á mánuði. Hundrað doll- arar á mánuði“. „A jeg þá að svíkja hina í trygðum?“ Þau litu hvort á annað. Hún bjóst við því að hann mundi segja eitthvað meira, en hann þagði og starði á*hana. Hún fann að nú varð hún að taka alvarlega ákvörðun, sem gat haft áhrif á allt líf hennar. Og hún reyndi að hugsa af still- ingu. Hún vissi ekki vel hvað Billy var innan brjósts og hún gat ekki sjeð í svip hans hvað hann hugsaði. Hann horfði að- eins á hana og beið þess að hún segði eitthvað. „Þú-----------þú getur ekki tekið boðinu, Billy“, sagði hún ■ að lokum. „Þú mátt ekki bregð ^ ast hinum“. | Gleðisvipur kom á hann og hann rjetti henni höndina. j „Taktu í hendina á mjer“, sagði hann. „Þú ert sú besta og | drenglyndasta kona, sem nokk- ur maður hefir eignast. Ef all- ar konur væri sem þú, þá mund um við vinna hvert einasta verkfall“. „Hvað mundirðu hafa gert ef þú hefðir verið ógiftur“ spurði hún. „Jeg hefði svarað boði þeirra með fyrirlitningu“, sagði hann. „Þú átt heldur ekki að svara því öðru vísi fyrir það að þú ert giftur. Jeg vil standa með þjer. Jeg væri slæm kona, ef jeg gerði það ekki“. Þá mintist hún mannsins, sem hafði komið þar um dag- inn. „Hjer kom gestur í dag, Billy“, sagði hún. „Hann spurði hvort við hefðum ekki herbergi til leigu. Jeg sagði að hann skyldi tala um það við þig. Hann kvaðst vilja borga sex dollara fyrir litla svefnherberg ið. Fyrir það gætum við greitt hálft afgald fyrir húsgögnin og keypt okkur einn poka af mjöli. Við eigum ekkert mjöl núna“. En þá kom þrjóskan upp í Billy. Hann vildi ekki hafa neinn leigjanda. Saxon horfði kvíðafull á hann. „Þetta hefir náttúrlega verið einhver verkfallsbrjótur" sagði hann. „Nei, hann er kyndari á vöru lestínni sem fer til San José. Hann kvaðst heita Harmon — James Harmon. Hann er ný- köminn hingað. Hann vinnur á nóttunni og sefur á daginn og þess vegna kveðst hann vilja fá leigt í húsi þar sem ekki væri neinn hávaði af börnum“. GULLNi SPORINN 127. „Berið stúlkuna í land,“ hrópaði Settle samkvæmt skip- un minni. „Hvar ertu?“ „Við erum að koma — bíddu andartak!“ Jeg heyrði að einhver kvaddi og ýtti bátnum frá landi, og andartaki síðar heyrði jeg rödd Delíu. Ekki gat jeg heyrt, hvað hún sagði, en gerði ráð fyrir, að hún væri að biðja þá um að flytja sig aftur út í skútuna, en skilja sig ekki eftir meðal þessara þorpara. Svo þagnaði hún og jeg heyrði þungt fótatak nálgast okkur. Jeg gaf höfuðsmanninum nú aftur skipun um að hrópa til manna sinna. Þetta gerði hann, og augnabliki seinna sá jeg mann, sem hjelt á ljóskeri í hendinni, nálgast okkur. „Við getum ekki flýtt okkur meir, höfuðsmaður!'4 hróp- aði hann. „Stelpan spriklar svo mikið, að Dick og Jeremias meiga hafa sig alla við að bera hana.“ Á eftir honum komu tveir menn, sem báru Delíu á milli sín. Þeir nálguðust óðum, þar til þeir voru aðeins í nokk- urra metra fjarlægð. Þá stóð Settle á fætur bak við runn- ann. „Leggið hana hjerna, drengir mínir,“ hrópaði hann, ,.og bindið lappirnar á henni!“ „Heill og sæll, höfuðsmaður,“ sagði maðurinn með luktina og steig fram. Þetta var Ruben Geddes, og hann bætti við: „Leyf mjer að taka í hendina á þjer.“ Hann rjetti út hendina, en um leið spratt jeg á fætur, rak byssu mína í brjóstið á honum og hleypti af. Hann hljóðaði, missti ljóskerið og hneig svo til jarðar. Á sama andartaki sloknaði á luktinni, en þorpararnir tveir slepptu Delíu og hlupu niður ströndina. En nú ljet Pottery heyra frá sjer. Hann rjeðist öskr- andi gegn Svarta Dick og lagði sverði sínu til hans. Dick fjell til jarðar, en um leið náði jeg í hálsmálið á Jeremíasi og fleygði honum um koll. Jeg hjelt sverði mínu við háls honum og ieit til Potterys, sem sat klofvega ofan á mót- stöðumanm sínum. Um leið fann jeg að komið var við sp ; :.■! — Jeg kem hjer með papiiírs skammtinn yðar fyrir næsta mánuð. ★ Andrevv Lang átti extt sinr. heima í einni af útborgum Lund úna. Dag nokkurn bauð hann vini sínum að koma heim til sín og snæða með sjer miðdags verð. Vinurinn gat ekki orðið honum samferða svo Lang för að lýsa fyrir honum, hv'crnig hann ætti að hafa upp á hús- inu, „. .. . og svo þegar þú ert kominn á Cromwell strætið“, sagði Lang, „skaltu ganga eftir því bar til þú dettur dauður niður af þreytu, þá er húsið mitt þar beint á móti“. ★ Þegar Jonni litli kom úr af- mælisboði kunningja síns, spurði móðir hans hann að því, hvort haixn hefði nú munað eft ir því að segja „Já, þakka þjer fyrir“ eða „Nei, þakka þjer fyrir, þegar honum var boðið eitthvað. — Já, jeg sagði altaf „Já, þakka þjer fyrir“, mamma, svaraði snáði. ★ — Eruð þjer vissir um að þetta sje krókódílaskinn? — Já, svaraði kaupmaður- inn, — jeg ætti nú manna best að vita það. Jeg meira að segja skaut krókódílinn sjálfur, og sendi svo skinnið til vei’kunar. — Já, en það er allt rispað hjerna. — Það var ekki hægt að kom ast hjá því, þetta kom þegar krókódíllinn datt niður úr trjenu. ★ — Hvernig getur það borg- að sig fyrir yður að selja þessi úr á 250 krónur, þegar þjer gefið 250 krónur fyrir þau í innkaupi? — Hagnaðinn fæ jeg með við gerðunum. ★ Læknirinn: — Þú ert miklu betri í dag en þú varst í gær. Meðalið, sem jeg gaf þjer, hefir haft tilætluð .... hvað, jeg sje að þú hefir ekki hreyft við glasinu? Sjúklingurinn: — Nei, það stendur á því, að sjerstaklega eigi að gæta þess að tappinn 1 sje altaf í því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.