Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.11.1947, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. nóv. 1947 15 Fjelagslíf FARFUGLAR! ' N.k. sunnudag verður farin vinnuferð í Vala- ból. Ekið verður alla leið. Lagt af stað kl. 9 f.h. og komið aftur kl. 6 e.h. Þátt- taka tilkynnist í síma 4072 á laugar- dag. " Nefndin. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til Hekluferðar n.k. sunnudág kl. 8 f.h. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardags- kvöld. FerZaskrifstofa ríkisins. I. O. G. T. GuSspekinemar. St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Sjera Jakob Kristinsson flyt úr erindi, framhald. Gestir velkomn- ir. SKRIFSTOFA stOrstCkunnar Wríkirkfuve g 11 (Templarahölliimi). Stórtemplar til viðtals kl. 5-—6,30 olla þriðjudaga og íöstudaga. Tilkynning KRISTNIBOÐSVINIR Kristniboðsfjelag kvenna, Reykja- vik. heldur fjáröflunarkvöld í Kristni bóðshúsinu Betaniu — Laufásveg 13 laugardagskvöldið 8. nóv. kl. 8%. Efnisskrá: Söngur. Frlc. Lefdal ltristniboði segir frá Kína. Frú Astrid Hannesson (einsöngur) Sjera Jóhann Hannesson( sjálf- valið). Einnig verður fleira, til fágnaðar. Fjölmenniö! StyrkiS gott rnálefni! STJÖRNIN KaupSala BARNAKERRA til sölu. Bakhúsið Kirkjustræti 10 (Verkstæðið). Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÖIt, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld * barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgrcidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. MINNINGARSPJÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra yerslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- yerslun Finns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.Í.B.S., Hverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41. Ilafnarfirði. Tapað Grœnn sjálfblekungur tapaðist í gær kl. 1, frá Barmahlíð 28 að Mjóuhlíð. Skilist Barmahlíð 28 kjallara. Viniia HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. Vanir menn. Fljót og göð vinna. Pantið í tíma. Simi 4109. Hreingerningar — Gluggahreinsun. Sínii 1327 Björn Jánsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemmgar. Simi 5113, Kristján og Pjetur. MORGUNBLAÐIÐ 311. dagur ársins. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1B16. I.O.D.F. 1 = 1291178% = Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni frk. María Sveinsdóttir frá Arnardal og Þórólfur Jónsson, bygginga- meistari frá Auðnum í Laxár- dal. Heimili þeirra verður í Drápuhlíð 26. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Anna Bjarnaaóttir (Jónssonar vígslubiskups) og Jón Eiríks- son sölumaður. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Svava Þorsteinsdóttir, Köldukinn, Holtum, og Sigurjón Skefing Ólafsson, Grettisgötu 54. Brúð- hjónin dve-lj'a þar næstu daga. Hiónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Guðlaugsdóttir frá DalT vík og Bjarni Kr. Bjarnason, be'nsínafgreiðslumaður hjá K. Á., Selfossi. Hcimdallur heldur fulltrúa- ráðsfund í Sjálfstæðishúsinu á morgun kl. 3,30. — Fulltrúar, mætið vel og stundvísíega. Fulltrúafundur Landssam- bands íslenskra útvegsmanna heldur áfram í dag kl. 10. Oscar Clausen flytur erindi um síldina í Faxaflóa í útvarp- inu kl. 9,15 í kvöld. Til fólksins. sem brann hjá: Hulda og Maja 100 kr., N.N. 40 kr, K.N. 100 kr, H.S. 100 kr. Myndin af Dorian Gray eftir hinni heimsfráegu samnefndu skáldsögu Oscars Wilde, sem sýnd var fyrir tveim árum í Gamla Bíó, er nú komin hingað aftur og verður í þetta sinn sýnd í Trípolíbíó. Myndin af Dorian Gray er frægasta verk Oscars Wilde og mun vera von á bók- inni í íslenskri þýðingu, en jafnframt einn stórbrotnasti harmleikur sem skrifaður hefir verið í heiminum. Mörgum mun hafa brugðið í brún er myndin var alt í einu horfin af tjaldinu, því það er svo með það fólk, sem sækir verulega góðar myndir, að margt þeirra fer ekki sjerlega oft í bíó og verður. svo of seint að komast að. Það var því mjög vel til fallið að fá þessa ágætu mynd aftur svo allir sem óska geti fengið að sjá hana. Skátablaðið, 7.—8. tbl, 13. árg, hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Minningarorð um Pjet ur Eggertsson, eftir P. H. P, Sameiginlegt landsmót 1948, eftir Tryggva Þorsteinsson, Skátafelag Akureyrar, Nýjustu skátasöngvarnir, Eitthvað nýtt í skátastarfið, Kvenskátamótið í Hindsgavl í Danmörku, eftir Soffíu Stefánsdóttur, Heigull eða hetja, smásaga eftir Bræ- mer, Við tjaldskörina, Úr heimi skáta, Rödd úr hópnum: Um skátamótið 1948 o. m. fl. Auk þess eru í blaðinu fjöldi mynda úr skátalífinu. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Gautaborg. Lag- arfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Hull, Antwerpen; Kaupmannahafnar og Göteborg. Selfoss fór frá LOndon í gær. til Immingham. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 5/11 frá Hull. Reykjafoss fór frá Antwerpen 5/11 til Hull. Salmon Knot fór frá New York 29/10 til Reykja- víkur. True Knot er í New York. Lyngaa kom til Helsing- fors 3/11 frá.Hamborg. Horsa kom til Reykjavíkur 4/11 frá Hull, ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30—16.36 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukennsla, 1. fl. • 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: ,,Stórræða maður“ eftir Sigurð Heiðdal, síðari hluti (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). 21.00 Píanókvintett útvarpsins: Píanókvintett eftir Hummel. 21.15 Erindi: Síldin í Faxaflóa (Oscar Clausen rithöfundur) 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Náttúrulæknínga- Sjelagið efnir til happdrættis NÁTTÚRULÆKNINGAFJE- LAG íslands hefur efnt til happ- drættis til ágóða fyrir heilsu- hæli, sem það hyggst að koma upp á jörð sinni, Gröf í Iiruna- mannahreppi í Árnessýslu. í happdrættinu eru þessir vinningar: 1. Skoda-bifreið (4 manna), 2. Stórt málverk eftir Kjarval, 3. og 4. Isskápar, 5. Rafmagns- þvottavjel, 6. Hrærivjel, 7. Strau vjel, 8. Rafha-eldavjel (ný gerð) 9. Stáleldhúsborð; 10. Flugferð milli Reykjavíkur og Akureyr- ar.. Verð miðanna er 5 krónur. Drátturinn fer fram á aðfanga- dag, 24. des. n. k. Það þarf mikið átak til að koma upp þessu heilsuhæli. En hjer er líka til mikils að vinna. Ekki aðeins það, að bæta nokk- uð úr hinum tilfinnanlega skorti sjúkrahúss, heldur einnig að sýna hverju má til leiðar koma, sjúkum og þjáðum mönnum til hjálpar, með náttúrulegum lækn ingaaðferðum, þegar læknirinn hefur aðstöðu til að beita þeim til fulls og getur haft daglegt eftirlit með mataræði og lifn- aðarháttum sjúklingsins. Þetta hæli stendur að sjálf- sögðu opið öllum landsmönnum og ef árangur þess og vinsældir verða ekki lakari en raun hefur orðið á um Matstofu fjelagsins, þá hefur ekki verið unnið fyrir gíg- Framleiðendur tela framlsiðslu sína Frankfurt í gærkvöldi. SIR Gordon MacReady, yfir- maður efnahagsráðs bresk- bandaríska hernámssvæðisins, tjáði frjettamönnum í dag, að það væri „meira en rjett“, að þýskir framleiðendur hjeldu miklu af vörum af markaðn- um sökum þess hversu verð- gildi þýska marksins væri nú ótryggt. MacReady ljet þess getið í þessu sambandi, að hann áliti að margra mánaða birgðir af stáli væru enn geymdar í þýsk um vöruhúsum, auk þess, sem hann hefði heyrt þess getið, að framleiðendur hefðu falið mikl ar birgðir af skófatnaði. •— Reuter. Hugheilar þakkir sendi jeg vinum mímrni er gerðu <s> I mjer áttatiu ára afmælið 1. nóvember s.l. ógleymanlegt. |» Guð blessi ykkur öll. Ingileif Tómasdóttir, Brekkustíg 8. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Bráðræðisholf Aðalslræti Miðbæ Vi'S sendum blööin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISLEYFI fyrir amerískri fólksbifreið óskast. Tilboð merkt- „A—8“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardag. Blómaverslanir bæjarins | verða lokaðar frá kl. 1—4 í dag, vegna jarðarfarar frú Önnn Hallgrímsson. Verslun vorri oy verkstæðum verðiir lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag. kr Lokaðí dag omcu'erólupun ^Álaííc cjPimSóou Í44444444«Wi»>4t444W4«44W44444»W»44m4»w Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma STEFANlA STEINUNN STEFÁNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Þórsgötu 19, 6. þ.m.. Jarðar- förin ákveðin síðar. SigurSur Jónatansson, born, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.