Morgunblaðið - 08.11.1947, Side 5

Morgunblaðið - 08.11.1947, Side 5
Laugardagur 8. nóv. 1947 MORGUNBL4ÐIÐ FJÁRLAGARÆÐAN (Frarohald af bls. 2). mæli á þtssu ári orð’ð að inna greiðslur af hendi vegna ýmissa framkvæmda sem ekki eru í f jár lögum. Þar á meðal til þeirra framkvæmda, sem Alþingi hef- ur heimilað lántöku til, af því að ekki hefur reynst kleift að út- vega þau lán, sem til fram- kvæmdanna þarf, og því engin önnur úrræði verið fyrir héndi en að greiða úr ríkissjóði til þessara framkvæmda til að firra jþau vanskilum eða stöðvun fram kvæmdanna. Afleiðing þessa hefur orðið sú, að ríkissjóður hefur allt árið verið með yfirdreginn viðskipta- reikning sinn í Landsankanum. Hjer fer á eftir skrá yfir þær greiðslur, sem af framangreind- um ástæðum hafa verið inntar af hendi úr ríkissjóði 1946 og 1947 til 1. október þ. á.: Til byggingar •— strandf.skipa — byggingar Arnarhváls •— símaframkv. (1946) •— tunnuverksm. —- framkv. í Höfðakaupst. •— síldarniður- suðuverksm. •— landshafna •— síldarverksm. ríkisins (af'o. og vextir af skuldum) — smíði fiskibáta innanlands 9.011.403.00 •— lýsishersluv.sm. 589.732.00 — Svíþjóðarbáta 1.325.015.00 — rafveitu Sigluf. (v/ ábyrgðar) 728.588.00 5.248.527.00 2.470.315.00 6.326.000.00 839.139.00 900.000.00 170.000.00 2.635.310.00 1.797.760.00 Kr. 32.041.789.00 FJi cUX há'. ug ið ■ Þar 18 TAFLA I. 2. grein. Skattar og tollar. Tekju- og eignarskattur........ Stríðsgr. skattur (hluti ríkissj.) Veltuskattur (4. ársfj. 1945) . . . . Vörumagnstollur................ Verðtollur..................... Innfl. gjald af bensíni ....... Gjald af innl. tollvörum ...... Fasteignaskattur............... Lestagjald af skipum........... Bifreiðaskattur .............. Aukatekjur ................... Stimpilgjald.................. Vitag'jald ................... Leyfisbrjefagjald.............. Erfðafjárskattur ............. Veitingaskattur .............. T E K J U R agsáœllun jyrir 1948. f skal nú víkja að f járhags- fyrir næsta ár. Eins og . alþingismönnum er kunn iafa tekjur ríkissjóðs vax- ,ðum skrefum hin síðari ár. g voru tekjurnar árið 27.3 millj. kr., en hækkuðu sít n ár frá ári uns þær komust í 193.6 millj. kr. s.l. ár. Á yfir- st: iandi ári er útlit fyrir að tel jurnar verði 210—215 millj. kr., sem meðal annars stafar af þe: :ri tollahækkun, sem lögfest var á síðasta Alþingi. Það þarf ekki að fara í neínar grafgötur til að finna orsakir þessarar þró unar. Hinar miklu erlendu gjald eyrisinnstæður, sem söfnuðust fyrir á. stríðsárunum, tiltölulega hátt verð á útflutningsvörum landsmanna, einkum síld og síld arafurðum, og hin stórkostlega verðþennsla innanlands, með sí- aukinni kaupgetu almennings, hefur leitt af sjer þann ofvöxt, sem hlaupið hefur í ríkisbúskap inn á síðari árum. Þetta ástand hefUr þó ekki haft í för með sjer halla á rekstri ríkisins fram að þessu. Þvert á móti hefur á und- anförnum árum jafnan orðið nokkur tekjuafgangur, því þrátt fyrif stöðugt vaxandi útgjöld, sem skapast hafa að miklu leyti af verðbólgunni innanlands, hafa aðaltekjustofnar ríkisins, tekju- og* eignarskattur, verð- tollur og hagnaður af einkasöl- um, en þessar tekjulindir námu s.l. ár yfir 80% af heildartekj- yra ríkissjóðs, vaxið að sama -f-Fellt úr eftirst. endurgr. tekjur o. fl. 3. grein A. Tekjur af rekstri ríkisstofnana. Landssíminn.............................. Áfengisverslunin......................... Tóbakseinkasalan ....................... Ríkisútvarp og viðtækjaverslun.......... Ríkisprentsmiðjan ....................... Landssmiðjan ............................ Áburðarsalan ........................... Grænmetisverslun ....................... -Halli Póstmál...... Landssíminn . Landssmiðjan Ríkisbúin . .. Krónur 3. grein B. Tekjur af fasteignum ríkissjóðs 4. grein. Vaxtatekjur...................... 5. grein. Ovissar tekjur.................. Tekjur samtals Rekstrarhalli skv. fjárl. 7. 8. 9. 10. 10. 10. 11. 11. 11. 11. 12. 13. 13. 13. 13. 14. 14. 15. 15. 16. 16. 16. 17. 18. 19. 19. 22. gr. I II III A B C D A B C D A B A B A B C G J O L D Vextir af lánum................... Forsetaembættið................... Alþingiskostnaður ................ Stjórnarráðið .................... Hágstofan......................... Utanríkismál ..................... Dómgæsla og lögreglustjórn........ Opinbert eftirlit ................ Innheimta tolla og skatta......... Sameiginlegur embættiskostnaður . . Heilbrigðismál.................... Vegamál .......................... Samgöngur á sjó .................. Vitamál........................... Flugmál........................... Kirkjumál......................... Kennslumál ....................... Söfn, bókaútgáfa og listir ....:.. Rannsóknir í opinbera þágu........ Landbúnaðurmál.................... Sjávarútvegsmál................... Iðnaðarmál ....................... Pjelagsmál......................... Eftirlaun og tillag til lífeyrissjóðs .. Niðurgr. á landbv. til neyslu innanl. Óviss útgjöld..................... Heimildarlög....................... Sjerstök lög ..................... Væntanleg fjáraukalög ............ Þingsályktanir .................... Gjöld samtals Rekstrarhagnaður Krónur skapi og af sömu ástæðum, verð- Fjárlög 29.000.000.00 Reikningur 35.862.780.83 Umfr. fjárl j 6862.780.83 3.000.000.00 4.922.389.85 1.922.389.85 1 3.748.295.40 3.748.295.40 1 11.000.000.00 14.707.445.89 3.707.445.89 35.000.000.00 62.285.488.46 27.285.488.46 j 1.000.000.00 1.499.314.83 499.314.83 , 1.800.000.00 2.548.468.16 743.468.16 600.000.00 623.485.50 23.485.50 100.000.00 122.633.00 22.633.00 T- 1.200.000.00 1.669.760.30 469.760.30 1.100.000.00 1.510.834.71 410.834.71 3.000.000.00 4.947.142.75 1.947.142.75 ‘ 600.000.00 718.025.60 118.025.60 100.000.00 155.972.49 55.972.49 200.000.00 403.866.54 203.866.54 800.000.00 1.965.807.53 1.165.807.53 88.500.000.00 137.691.711.84 49.191.711.84 1.125.572.53 —1.125.572.53 88.500.000.00 136.566.139.31 48.066.139.31 555(000.00 22.462.699.00 38.252.573.65 15.789.874.65 9.000.000.00 16.809.806.85 7.809.806.85 1.564.778.00 2.264.663.75 699.885.75 224.000.00 305.028.13 81.028.13 88.000.00 258.114.14 258.114.14 47.907.72 47.907.72 33.894.477.00 57.938.094.24 ' 700.000.00 1.662.045.16 -H 962.045.16 1.623.494.40 -í-2.178.494.40 414.221.86 —7— 502.221.86 244.405.54 -4- 244.405.54 33.194.477.00 53.993.927.28 20.799.450.28 10.000.00 1.650.45 -1- 8.349.55 615.234.00 1.194.335.03 579.101.03 100.000.00 6.893.860.52 6.793.860.52 122.419.'711.00 198.649.912.59 76.230.201.59 4.987.176.00 127.406.887.00 198.649.912.59 Fjárlög 1.144.568.00 Reikningur 1.232.599.19 Umfr. fjárl 83.031.19 300.000.00 307.795.16 7.795.16 1,515.576.00 2.681.957.00 1.166.381.00 2.234.926.00 2.770.603.35 535.677.35 269.919.00 283.123.34 13.204.34 1.194.400.00 1.798.557.03 604.157.03 7.816.765.00 10.343.526.40 2.526.761.40 790.989.00 734.480.77 -4- 56.508.23 3.173.385.00 4.129.606.69 956.221.69 825.000.00 809.467.23 15.532.77 10.216.817.00 10.210.705.48 -4- 6.111.52 20.832.275.00 27.858.531.74 7.026.256.74 3.363.150.00 4.312.144.86 948.994.86 6.618.650.00 6.876.857.54 258.207.54 943.9,40.00 1.428.717.65 484.777.65 3.002.587.00 3.156.003.54 153.416.54 21.834.891.00 25.983.235.20 4.148.344.20 2.188.084.00 2.232.350.49 44.266.49 2.944.204.00 3.381.566.93 437.362.93 10.549.724.00 11.554.096.83 1.004.372.83 898.500.00 905.043.92 6.543.92 1.005.285.00 1.005.285.00 7.472.125.00 8.211.631.06 739.506.06 3.771.127.00 5.078.858.77 1.307.731.77 12.000.000.00 16.245.874.35 4.245.874.35 500.000.00 4.540.984.57 4.040.984.57 1.572.651.94 1.572.651.94 ■ 2.158.961.54 2.158.961.54 6.089.075.06 6.089.075.06 2.363.526.24 2.363.526.24 127.406.887.00 170.257.818.87 42.850.931.87 28.392.093.72 y—T’j 127.406.887.00 198.649.912.59 ef Við samning þessa frumvarps varpið fram í byrjun hvers Auls ins. Hið sama má segja um verð- vísitöluna. Hins vegar hlýtiir frv. að taka stórfelldum breyt- ingum hjer á Alþingi, þegar teknar hafa verið ákvarðamr um óhjákvæmilegar ráðstafanir til bjargar atvinnuvegunum. Skal nú vikið að einstökum tekjuliðum fjárlagafrv. Skattatekjur: Samkvæmt ályktun Alþingis hefur verið skipuð nefnd til a3 endurskoða gildandi skattalög. Nefndin hefur ekki lokið störf- um sínum og vafasamt hvort tími vinnst til að ganga frá nýj- um skattalögum á þessu þingi á grundvelli þeirra tillagna sem nefndin kann að gera. Hefur því við samning fjár- lagafrv. verið byggt á nugiM- andi skattalöggjöf og frv. um framlenging tekjuskattsviðauk- ans á nresta ári verið lagt fyrir háttv. Alþingi. Áætlun fjárl.frv. er því bygð á núgildandi skatta- lögum og gert ráð fyrir sömu fjárhæð í frumvarpinu, eins og var á þ. árs fjárlögum, 35 millj. kr. í tekju- og eignarskatt með tekjuskattsvíðauka. Þessi tekju- liður varð 35.9 millj. 1946, en í ár rúmar 47 millj-. kr. — Þessi mikla hækkun stafar að líkind- um að mestu leyti af hfekkun vísitölu á s.l. ári, sem hefur í för með sjer auknar tekjur að krónu tali, ahs almennings í landinu, en skattanefndir munu og hafa orðið þess varar, að ýmsir hafi talið betur fram tekjur sínar en áður og vilja rekja það til lag- anna um eignakönnun, sem sett voru á síðasta Alþingi. Framh. á bLs. Ö J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.