Morgunblaðið - 08.11.1947, Side 9

Morgunblaðið - 08.11.1947, Side 9
Laugardagur 8. nóv. 1947 MORGUISBLAÐIÐ 9 Vérður skemmfaita' fíminn sfyltur! MEIRI HLUTI allsherjar- nefndar flytur í neðri deild, skv. ósk dómsmálaráðherra, frv. til laga um lokunartíma á skemmtunum og samkomum. I 1. gr. segir: Dómsmálaráðherra skal heimilt að ákveða með auglýs- ingu, hvenær skemmtunum, dansleikjum og öðrum sam- kvæmum, sem fram fara á al- mennum skemmtistöðum, fjel- agaheimilum eða veitingahús- um, skuli í síðasta lagi slitið. Brot gegn reglum settum samkvæmt lögum þessum varða sektum allt að 10000 kr. I 2. gr. segir: Oll ákvæði, er koma í bága við lög þessi, falla úr gildi. I 3. gr. segir: Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerðinni segir svo: Frv. þetta er flutt samkv. ósk dómsmálaráðherra, og fylgdi því svo hljóðandi grein- argerð: Svo sem kunnugt er, hefur sá háttur komist á víðsvegar um land, að skemmtanir og ýmiss konar samkvæmi standa jafnaðarlega óhóflega lengi fram eftir nóttu, jafnvel þótt á almennum veitinga- og skemti- stöðum sjeu haldnar, og er þá það borið fyrir, að ekki sje um almenn eða „opin“ samkvæmi og skemmtanir að ræða. Hægt mundi að setja þessu skorður með því að gera breytingar á ákvæðum allra eða flestra lög- reglusamþykkta, eftír því sem við á, en það yrði býsna um- sviftmikið og seinlegt í fram- kvæmd. Er því lagt til, að dóms málaráðherra verði heimilað að setja reglur um þetta efni. yeiting ríkisborgararjettar I gær var útbýtt stjórnar- frumvarpi um veitingu ríkis- borgararjettar. Er- lagt til að þessar konur skuli öðlast ísl. ríkisborgarar jett: 1. Frú Guðlaug Aðalheiður Benediktsdóttir, fædd 1913 á Is- landi. 2. Frú Salome Þorleifsdóttir Nogel, fædd 1897 á Islandi. 3. Frú Þórdís Einarsdóttir Strand, fædd 1898 á íslandi. Þessar konur mistu ísl. ríkis- borgararjett vegna hjónabands við erlenda ríkisborgara. Er hjónaböndum þeirra nú slitið vegna skilnaðar (1.) eða dauða eiginmanns (2. og 3.). Ljófar kennslustundir Barnaleikvallamálin Pjefur Haukur — rædd í bæjarsfjórn er komin úf PJETUR HAUKUR heitir ,bláa bókin“, sem kemur út BARNALEIKVELLIR bæjar- ins komu til umræðu á fundi bæjarstjórnarinnar í fyrradag. Frú AuðurAuðuns gerði nokkra grein fyrir þeim tillögum er fyrir jó]in 1947> en það nafft danskur sjerfræðingur, Collin ber flokkur drengja- og ung- að nafni, hefur gcrt í málum ; iingasagna, sem Bókfellsútgáf- þessum, en harm hefur nú í an gefur út) og eru þær sögur sumar starfað á vegum leik- orðnar mjog vinsæiar. vallanefndar bæjaiins. | Sagan af Pjetri Hauk er cftir Frú Auður Auðuns gat þess Xorry Gredsted, en Ólafur Ein- í upphafi máls síns, að Collin, | arsEOn hefir íslénskað hana og hefði lagt mikla vinnu i þessar i endursagt. Sagan er skemtileg tillögur sínar. í þeim væri margt er leikvallanefnd teldi heppi- legt í sambandi við leikválla- málin í bænum. Collin hefur í tillögum sín- um skipt bænum niður í 11 hverfi. Með hliðsjón af fjölda ibúa í hverju þeirra, hefur hann honum og spennandi, með óteljandi æfintýrum, og þó heilbrigð. Hún gerist í bygðum og öræf- ura Mongóh'u, og það er margt sem kemur fyrir Pjetur Hauk, hestinn hans. Túin, og hundinn hans, Taza, sem ætíð fylgdu Með ýmsum meðulum, svo sem sælgæti og skemmtunum eru hörnin ginnt inn í útbreiðsluskóla kommúnista á Italíu. Oneit- anlega óskemmtilegt það hlutverk, sem konan á myndinni hefur að gegna. Hún er að kenna börnunum að vera kommúnistar. Myndin er frá borginni Ostía á Italíu. Gyðingar komnir í vígahug Telja sig geta kontið upp 109 þús. manna her vopnuðum skriðdrekim m ilugvjeium \ PARÍS í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. GYÐINGAR út um' allan heim eiga nú í miklum bollalegg- ingum um að stofna allsherjar Gyðingaher, sem taki við lög- gæslu í Palestínu, þegar breski herinn flytur á brott. Hafa þpir látið rannsaka hve margir ungir Gyðingar sjeu fáanlegir til að innrita sig tafarlaust í slíkan her. Talið er, að herinn geti þegar í stað orðið 100.000 menn vel vopnaðir. ÁðaHimdnr Fjelsp V.-íslendinga í Reykjavfk AÐALFUNDUR Fjelags Vest- ur-íslendinga í Reykjavík var haldinn 6. nóv. Stjórn íjelagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: Hálf- dan Eiríksson, formaður, Þór- arinn Grímsson Víkingur, ritari, Guðni Sigurðsson, gjaldkeri og varaformaður sr. Jakob Jóns- son. Winant grafsetlur WASHINGTON: — Winant, fyr- verandi Bandaríkjasendiherra í London, hefur n úverið grafsettur í Comcord, New Hamoshire. Utför hans fór fram að hernaðarlegum hætti. Viðbúnir. Samúel Weiser fyrrverandi liðsforingi í breska hernum, en núverandi formaður Gyðinga samfylkingarinnar í Bretlandi gaf þá yfirlýsingu í dag, að Gyðingar væru viðbúnir ef Bret ar ætluðu að halda fast við þá ákvörðun sína að flytja allt lið sitt á brott úr Palestínu. Gyðingar ætluðu sjer að koma upp sterkri Gyðingaher- deild, sem skyldi flytja til Palestínu þegar í stað efitr burt för Breta til þess að koma í veg fyrir ofbeldi Araba. 100 þús. sjálfboðaliðar. Reiknaðist V/eiser svo til, að á hvaða augnabliki, sem þess væri beðið myndu um 100 þús. sjálfboðaliðar gefa sig fram til herþjónustu. Mikið af þessum ungu Gyðingum væru gamlir hermenn, sem hefðu þjálfast og barist í heimsstyrjöldinni, bæði i breska og bandaríska hern- um. Skriðdrekar og flugvjelar. Auk þess yrðu áhöld um að útvega hernum öll fullkomnustu hernaðartæki, svo sem skrið- dreka og flugvjelar. AÐALFUN DUR lsfirðingaíje- lagsins var haldinn í Tjarnar- café föstudaginn 31. okt. Á íundinnm voru urn 203 manns. Ilagur fjelagsin:. er hinn bes1. og fjelagar nú 310. Tveir menn áttu að ganga úr stjórninni’ en voru endurkosnir. Stjórn skipa þeih Jón Leós, for- maður, Sveinn Ilelgason vara- form., Jón Jóhannesson riíari, Helgi Guðbjartsson gjaldke. i og Einar Ásgeirsson meðstj. Eftir aðalfundinn hófst skemti | fundur. Brynjólíur Jóhanr.esson | las upp og Ijek með. Sýndar voru j kvikmyndir frá Vestíjöröum. Havai-gitarhljómsveit ijek nokk ur lög og síðcn var dansaö til kl. 1. Skemtifundir fjelagsins eru altaf vel sóttir og fólk skemtir sjer vel. reiknað út barnafjöldann. í þrem þessara hverfa telur hann, að bæta þurfi við einum leik- velli, í hverju þeirra, til við- bótar þeim sem fyrir eru og ráðgert hefir verið að láta gera. Einn þessara valla skal vera i Þingholtunum, einhverstaðar í námunda við Bjargarstíg og Bergstaðastræti, annar við gatnamót Lindargötu og Frakka stíg og hinn þriðji í nágrenni við Fjölnisveginn. Þar verður einni óþægilegast að koma velli fyrir, vegna þess að þar er eig- inlega ekkert opið svæði. Collin vill ennfremur breyta til á leikvöllum bæjarins, flytja tækin til og setja önnur upp. Hann telur að leggja beri nið- ur grasblettina á völlunum svo og blómaræktina. Þetta hvoru- tveggja hjmdri börnin að leik á völlunum. Sagði frú Auður, • að um þetta atriði yrði senni- lega mjög deilt. Einnig gerir hann að tillögu sinni, að taka beri suðurhluta Mæðragarðsins við Lækjargötu fyrir barnaleikvöll. Starf Collins hefur aðallega verið í því fólgið að gera tillög- úr um barnaleikvelli. En hann hefur einnig gert lauslegar til- lögur um staðsetningu um fjög- urra dagheimila. Eitt þeirra tel- ur hann, að heppilegast væri að byggja í námunda við Stýri- mannaskólann, annað við gatna mót Flókagötu og Rauðarár- stíks. Hann telur, að þess muni skammt að bíða að Tjarnarborg verði lögð niður og bendir á að vestasti hluti Hljómskála- garðsins, við Bjarkargötu og Skothúsveg, sje tilvalinn stað- ur fyrir slíkt heimili, og við I Nóatún, Samtún og Sigtún verði j fjórða heimilið. Sjerfræðingur- , inn leggur til, að rum bessara : væntanlegu heimila, yrðu jafn- framt nokkurskonar æskulýðs- heimili. I Collin hefur einnig kynnt sjer þau vallarstæði, er leik- j vallanefnd hefur ákveðið fyr- ir leikvelli og telur hann þau i því nær öll vera hin hentugustu. Hann er þó á móti því að Vita- torg verði gert að barnaleik- velli. Pjetur verður snemma að taka við búi föður síns og lend- ir oft í kasti við villidýr og ræningja, er ráðast að heimili hans. Pjetur Haukur er fimta „bláa bókin", sem Bókfellsútgáfan gefur út. Hinar fyrri eru Perci- val Keene, Daníel Djarfi, Klói og Dick Sand. Landskeppni við Horeg getnr ekki farið fram fyrir OlympíBleikana ÍÞRÓTTASAMBAND ísland* hefur skrifað Frjálsíþróttasam- bandi Noregs, þar sem farið er fram á að athugaðir verði mögu leikar á landskeppni Norðmanna og Islendinga í frjálsum íþrótt- um næsta sumar. ISÍ fór fram á að þessi kepni, ef af henni yrði, færi fram fyrir Olympíuleikana, en sá mögu- leiki virðist þegar í upphafi dauðadæmdur, þar sem lands- keppnir mega ekki fara fram næstu tvo mánuði fyrir Olym- píuleikana, samkvæmt alþjóða- lögum. Eftir því sem norskt blað skýr ir frá mun Noregur keppa við Svíþjóð innanhúss næsta ár og einnig verða landskeppnir við Danmörku og Holland, sem sennilega fara fram í september. Þá er og verið að athuga um möguleika á keppni við ísland, en aðalvandkvæðið á því er að finna heppilegan tíma fyrir þá keppni. — G. A. prmsessu London í' gærkvöldi. MAC KENSIE King, forsætis- ráðherra Kanada, kom til Bret- lands í dag, til þess að verða við staddur brúðkaup Elizabeth prinsessu og Mountbattens, fyr- verandi Grikkjaprins. Viðskipli Brellanils og MacKensie tjáði frjettamðnn- Brasiiíu íum’ úann mundi reyna að 1 ovdON: — Sir Stafford Cripps j íá Þau Mountbatten og Eliza- hefur tilkynt hjer í London, að beth til að heimsækja Kar.ada, lírasilía hafi í ár þegar kcypt. eftir að þau væru gift. Kvaðst breskar bifreiðar fyrir 400,000 hann vera þegs fullviss að þau sterhngspund. Auk þess hefur | Brasilía keypt helmingi meir. af . mundu hvarvetna fa hinar bestu öðrum vörum í Bretlandi en s.l. ár. viðtökur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.