Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.11.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Olíukyndingartæki Útvegum frá Italíu gegn greiðslu í lírum, sjálfvirk olíu kyndingatæki fyrir miðstöðvarkatla í stærðum frá 2— 80 fermetra. LMBOÐS- OG RAFTÆKJAVERSLUN ISLANDS II.F. Hafnarstræti 17. ■— Sími 6439. »^<$X®<íxSxSX$xM><S>^>^<S>^<®X®>4x»<í^xgX®^X®X$>^X®K^<®H®>!®<SxJ>«xgxSxíxSXÍ><SX®<®«XÍX* I I Við útvegum ýmsar efnavörur frá | Solvay & Cie., IParis gegn innflutnings og gjaldeyrisleyfum, svó sem: VfTISÓTA KETILSÓTA SÓDADUFT (Bicarbonate of Soda). CALCIUM CHLORIDE og fleira. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Otaj'iM' Cjíáfaóon (Of Cfo. Hafnarstræti 10—12. Sími 1370. I 9 | iikynning frá Viöskðptanefnd, m yfirfærsSur á námskostnaði i Varðandi umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði erlendis, vill Viðskiptanefndin taka fram eftirfarandi: I. Allar umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði fyrir fyrri árshelming 1948, skulu vera komnar til skrifstofu nefndarinnar fyrir 1. des. n.k. Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir því, að um- sækjandi stundi námið, auk himía venjulegu tjpplýsinga sem krafist er á eyðublöðum nefndarinnar. I.oks skulu fvlgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki. Berist umsóknir ekki fyrir greindan dag (1. des. n.k.), má fastlega búast við að nefndin taki ekki á móti þeim til afgreiðslu og verði þær endursendar óafgreiddar. II. Sökum gjaldeyrisvandræða vill nefndin vekja at- hygli aðstandenda þeirra manna, er nám stuncla erlendis að framvegis munu gjaldejHsleyfi til námsmanna að- eins verða miðuð við brýnustu þarfir þeirra sjálfra en engin leyfi veitt til dvalarkostnaðar kvenna og barna námsmanna erlendis. Reykjavik, 6. nóvember 1947 Viðskiptanefnd Tilkynning ^Jlxet Si Frá og með 1. okt. 1947 hefi ég undirritaður selt hr. Þórði Sigurgeirssyni, minn hluta í versl. Barónsbúð, Hverfisgötu 98, en frá sama tíma hefi ég keypt Þórðar hluta í útibúum verslunarinnar að Háteigsveg 20 og Barmahlíð 8 og mun jeg reka þær undir nafninu Verslun Axels Sigurgeirssonar. Virðingarfyllst. Ljur^etróáon INetamenn| § Vantar nokkra vana neta- i I menn. Uppl. í síma 6984. I i 2—3 HERBERGI i OG ELDHÚS j i óskast til leigu nú strax i i eða sem allra fyrst. IIús- = i hjálp getur komið til i I greina. Alt fullorðið. ■— i i Tilboð óskast send afgr. i i Morgunbl. fyrir mánu- i i dagskvöld, merkt: ,,Sjó- = -i maður 1947 — 750". i Afqreiðum - kross - pakka tii Þýskalands og AtisL tirrikis Jón djarta ráon &Co. Nú er komin út Bláa drengja og ungling bókin fyrir árið 1947. Hún heitir Pjetur Haukur og er eftir Torry Gredstcd, þann sama og skrifaði Klóa. Sagan af Pjetri Hauk er óvenjulega góð unglingabók. Hún er í senn skemtileg, spennandi og heilbrigð. Þau eru óteljandi ævintýrin, sem Pjetur Haukur og hestur- inn hann, Túin, og hundurinn hans, Taza lenda í í bygðum og öræfum Mongólíu, því að þar gerist sagan. Ræningjar myrða föður Pjeturs og einn verður harm að taka við stjórn á biii föður síns, verjast árásum ræningja, berjast við villidýr og að lokum að hefna föður sins. Pjctur Haukur cr piltur ao skapi íslenskra drengja og þeir rnunu vcrSa jljótir að kynn- ast honum. a Bláu hækurnar eru trygging jyrir gó&um bóknm. ®>^X$>^>.S><C>^>^X®^X$>^X^®X$><®X$X$><SX®X®<$>^>®X$K$X$X®<$X$X$XJX$X®<$X$^X®>^^X$><®>^><®M$X®<®^X$X$XS>^X$X$X$<$XS> ííx^<$xS>^>^>^x^x:<í><^><<>>^>><SxSX<x®><í><®<*><í><gxgxg>^<®<^®<®x®x^x^x^^<®xSx®xgxgx®x®><gxg>^ ^>^^<®>^xgx®><gx®x®x;íxSx5><*><s>' txsx.XíX^X^XV-'íNr-'-'-xRxft I Eldhúsborð -- Straubretti! Höfum fyrirliggjandi nokltur stvkki af þessam þægilegu borðum, sem «ru hvorttveggja f straubretti og eldhúsborð. Einnig höfum við eldhússtóla i stíl við borðin.. \Jeráliinin CJú ruámumr Hverfisgötu 82. Simi 3655. J •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.