Morgunblaðið - 08.11.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 08.11.1947, Síða 15
Laugardagur 8. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Finnlandsfarar Ármanns! Mætið öll í kvöld kl. 8 íþróttahúsinu. Stjórn Ármanns. ASalfundur fjelagsins verður haldinn í Fjelags heimilinu mánud. 10. nóv. kl. 9. Fjelagsheimil ið verður opið á morg- un frá kl. 2. Stjórnin ----------------------------------- A Salfundur Knattsprrnufjelagsins Fram verður haldinn miðvikudag- inn 12. þ.m. í fjelagsheimilinu kl. 8t/2 stundvíslega. Venjuleg aðalfund arstörf. Stjórnin. L O. G T Barnastúkan Diana no. 54. Fundur á morgun kl. 40 f.h. á Frí- kirkjuvegi 11. Gæslumenn. Tilkynning K. F. U. M. Á morgun kl. 10 f.h. sunnudagaskól -inn. Kl. 1.30 drengir. Kl. 5 unglinga deildin. Kl. 8,30 samkoma, Jóhannes Sigurðsson talar. Bænavikan hefst. Kaup-Sala GlTAR til sölu, Ránargötu 12 uppi. IVotufi húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Förnverslunin, Grettisgötu 45. SKRIFSTOFA SJÓMANINA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- um aldraðra sjómanna. Fást á skrif- stoíunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Shni 1680. Vinna Hreingerningar — Gluggahreinsun. Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Simi 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. Er kaupandi | að Plymouth 1946 eða | = Dodge. Skfiti á góðum og \ 1 velútlítandi Plymouth I | 1942 koma til greina. — | 1 Tilboð merkt: „Akranes e I — 745“ sendist afgr. Mbl. \ | fyrir 10. þ. m. | Söngmenn | 1 óskast í karlakórinn F’óst- I i bræður. — Uppl. hjá söng- i i stjóranum. Sími 3952. = (Þvottavjel| 1 Mentaskólinn í Reykjavík i i óskar eftir að fá keypta | 1 heimilisþvottavel. — Uppl. | | í síma 3148. rjt)ag Ló L 312. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. □ Edda 594711117—1. Atkv. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11 sr. Jón Auðuns (allra sálna messa) og kl. 5 sr. Magnús Runólfsson. Guðsþjónusta á Elliheimilinu kl. 1,30 e. h. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 2 e. h. Sr. Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messað kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefánsson. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. I kaþólsku kirkjunni í Reykjavík hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Útskálaprestakali. Messað í Keflavík kl. 2 og að Útskálum kl. 5. -— Sr. Valdimar J. Ey- lands. Lágafcllskirkja. Messað kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Hallgrínisprestakall. Messað í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Ferming. Sr. Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta í Austur- bæjarskóla kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband, hjá borg arfógeta, Tryggvi Ásgrímsson bifvjelavirki og Gróa Jóhanns- dóttir, Frakkastíg 23. Heimili þeirra verður á Frakkastíg 23. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríð- ur Árnadóttir og Hjörleifur Friðleifsson, bílstjóri. Heimili þeirra er á Lindargötu 60. Hjónaband. Nýlega hafa ver- ið gefin saman í hjónaband af sr. Magnúsi Runólfssyni, ung- frú Sigríður frá Vestmannaeyj- um og Einar Jóhannesson, Strandgötu 19, Hafnarfirði. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Petr- ína Björgvinsdóttir, Suðurgötu 6 og Þórir Olafsson (Teitsson- ar skipstjóra), Bergstaðastræti 30. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 30. Systkinabrúðlcaup. — I dag verða gefin saman í hjónaband í Hrunakirkju af sr. Sveinbirni Sveinbjörnssyni: Kristín Stein- dórsdóttir, Ási, Hrunam.hr. og Stefán Guðmundsson, sjómaður — og ennfremur Guðbjörg Jörg ensdóttir og Guðmundur Stein- dórsson, bílstjóri. — Heimili þeirra verður á Vitastíg 17. Hjónaband. Gefin verða sam- an í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns ungf. Þorbjörg Björns- dóttir og Sigurður Guðmunds- son. Heimili þeirra verður á Urðarstíg 6. Hjónaband. Gefin verða sam- an í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Kristjana Guð- mundsdóttir og Jón Guðmund- ur Kárason. — Heimili þeirra verður á Bakkastíg 10. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki J. Eiríkssyni að Núpi ungfrú Elín Jónsdóttir, Gemlufalli og Oddur Andres- son, bóndi á Neðra-Hálsi í Kjós. Hjónacfni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Andrea Þorleifsdóttir, skrif- stofumær, Ásvallagötu 14 og Óttar Þorgilsson, stud. med., Hraunteig 21. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Gud- run Saxeide og Jóhannes Aðal- steinn Jónsson bæjarpóstur. — Heimili þeirra verður á Freyju götu 9. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Matthíasdóttir frá Pat- reksfirði og Svanur Jónsson, sjómaður, Ránargötu 3A. Fjárgirðingin í Breiðholti og bæjarlandið smalað á morgun kl. 12. Til hjónanna, seni brann hjá: G. 20 kr., Hildur 50 kr., Guð- rún Sæmundsdóttir 100 kr., J. K. R. J. 100 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukennsla, 2. fl. 19.25 Tónleilcar: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Sómafólk“ eft- ir Oscar Braaten. (Regína Þórðardóttir, Gestur Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Friðfinnru Guðjónsson, Hár- aldur Björnsson, Valdimar Helgason, Brynjólfur Jó- hannesson, Nína Sveinsdótt- ir, Anna Guðmundsdóttir. — Leikstóri: Þorsteinn Ö. Step- hensen). 22.00 Frjettir. 22.05 Dansiög. 24.00 Dagskrárlok. Danskí sendiherrann þabkar aðsloð Ægis DANSKI sendiherrann í Reykja vík hefur við utanríkisráðherra borið fram þakkir ríkisstjórnar sinnar fyrir aðstoð þá, sem varð skipið Ægir veitti mótorskipinu „Sværdfisken" eign grænlerisku stjórnarinnar. „Sværdfisken" var á leið til Angmaksalik með vistir aðfara- nótt 1. nóvember. Bilaði vjel skipsins, og rak það fyrir vindi miðja vegu milli íslands og Grænlands. Að beiðni danska sendiráðs- ins sendi Skipaútgeroin Ægi til aðstoðar hinu nauðstadda skipi. Brá Ægir skjótt við og komst í samband við „Sværdíisken“ að- faranótt næsta dags, 2. nóvem- ber. Dró Ægir „Sværdfisken“ til Plafnarfjarðar, og var þangað komið að kvöldi 4. nóvember. Fór þar fram viðgerð á vjel skipsins. Ilt var í sjó og erfitt að draga skipið. Þykir skipshöfn Ægis hafa sýnt ágæta sjómensku í þessu sambandi. (Utanríkisráðuneytið). Peningana eða lífið París í gærkvöldi. FIMM grímuklæddir menn vopn aðir vjelbyssum rjeðust inn í spönsku aðalræðismanns skrif- stofuna í París, sem er í vestur- hluta borgarinnar. Þeir rjeðust á gjaldkera skrif- stofunnar og hótuðu honum líf- láti, cf hann ekki þcgar í stað opnaði peningaskápinn. — Ves- lings gjaldkerinn átti ekki um annað að velja en opna skáp- inn. Voru þar geymdir 250 þús. frankar, sem ræningjarnir hirtu. Jeg þakka innilega öllum þeim sem auðsýndu mjer vinarhug með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyt um á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ölafur H. Magnússon. #AxSxtx§xS><> Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk ur vinsemd á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, þann 31. okt. s.l. Við þökkum börnum og tengdabörnum okkar og öðrum skyldmennum höfðinglegar gjafir og margskonar fyrirhöfn. — Góðtemplarastúkunni á Isafirði þökkum við vinsamlegt ávarp og kærkomna minningargjöf. -— Kær kveðja og þakkir til þeirra 200 fsfirðinga sem frá fundi ísfirðingafjelagsins í Reykjavík sendu okkur heilla skeyti og sömuleiðis þeim 34 Öskarkonum á fsafirði, sem frá aðalfundi í fjelaginu sendu okkur heillaósk, og loks þökkum við öllum nær og fjær, sem með blóma- sendingum, sýndu okkur vinsemd. Við óskum ykkur öllum farsældar og guðs blessunar. fsafirði, 3. nóv. 1947. Helga Tómasdóttir, Magnús Ólafsson. Tek á tnéti pöntunum á matarpökkum á végum Rauða Kross íslands til megin- landsins aðeins stuttan tíma. ixIxJ><íh,''4?4><$-<Jx«:-<$>4xSx$>$xS>^$xÍ>4xS>^íx®x5xS>^<M>4x$xíxSv Sx$x*><íxS><®><J>3><Sx®>3><é><SxjX*x andaðist að heimili sínu Rarmahlíð 9, Reykjavik, fimtu daginn 6. nóvember. Þetta tilkynnist einnig fyrir hönd foreldra og systra hinnar látnu. Ágúst SigurÓsson. Konan mín MARÍA SVEINSDÓTTIR ljest að heimili sínu, Breiðahólsstöðum, Álftanesi 6. þ.m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Erlendur Björnsson. Hjartkær eiginmaður minn JÖN J. BLÖNDAL, hagfræðingur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 10. nóvember kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarð- inum. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. - - ,,,« Victoría Blöndal. Jarðarför MAGNÚSAR LRIÐRIKSSONAR frá Staðarfelli, fer fram frá Staðafellskirkju, mánudag inn 10. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans, Staðarfelli, Stykkishólmi, sunnudaginn 9. þ.m. kl. 2 e.h. Að liúskveðjunni lokinni verður kistan borin í Stykkis hóhnskirkju og fer þar fram kveðjuathöfn. Börn og tengdabörn Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og hluttekn ingu við jarðarför systur minnar SOLlU DANIELSSON Leopoldina Eiríkss. «U*i»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.