Morgunblaðið - 12.11.1947, Síða 5

Morgunblaðið - 12.11.1947, Síða 5
cei«í:íks kjæí vjiSéiSsKaiisassSíMssi fMiðvikudagur 12. nóv. 1947 MORGVNBL4Ð1Ð Ágætar íbúðir til sölu 5 herbergja íbúð ásamt stúlknaherbergi í kjallara í Hlíðarhverfinu er til sölu nú þegar. Ennfremur 3ja herbergja kjallaraíbúð í sama búsi. Allar nánari upp- lýsingar gefa undirritaðir SVEINBJÖRN JÖNSSON, GIINNAR ÞORSTEINSSON, hœstarj ettarlögmen n. I Hafnarfirði vantar ungbng til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Hátt kaup. Hentug vinna með kvöldskóla. Upplýsingar Austurgötu 31, Hafnarfirði. £ Skrifstofupláss óskasft \ I ; | strax eða frá áramótum. 2 til 3 herbergi á góðum stað. | Helst í miðbænum. Tilboð merkt: „Skrifstofupláss 2—3“ | leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. TiL L EIG U 1 miðbænum er verslunarbúsnæði, rúmir 60 ferm. til leigu. Ennfremur skrifstofuherbergi eitt eða fleiri á sama stað. Uppl. í síma 1304. Sðuma- oy sníðatímarnir halda áfram til 15. des. Get bætt við strdkum í kvöld- | tímana. Sími 4940. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR. Bæna- oy sjálfsafneitunarvika i Hjálpræðishersins 9.—16. nóv. — Styrkið starfið. — I FLYGILL Nýr Baldvin flygill, Baby Grand til sölu. Uppl. í síma 6588 í dag og á morgun frá kl. 5—7 e.h. I. B. R. iitiimimimiiiiiitiiiiiiiiniii imimmmmmmii Herbergi óskast til leigu í miðbæn um. Uppl. í síma 5314. Okkur vantar Ibúð 1.—2 herb. og eldhús, að- eins 2 fullorðið í heimili. Tilboð merkt: „Togarasjó- maður — 651“ sendist af- greiðslu Mbl. fyrir n. k. þriðjudag. | Lítill bíllj [ sportmode], til sölu. Mikið I ; ,af varahlutum. Til mála i [ gæti komið skipti á Ford [ f vörubíl 30—31 model. — f [ Uppl. á Laufásveg 2A frá í ? kl. 7—8 í kvöld. iimmmmn immmmiiimmmmmmmiiiiiimimmMmiiiiimiin | lelpukápur ] [ margar stærðir, margir [ f litir. falleg snið. ALFAFELL, Strandg. 50, Hafnarfirði. Sími 9430. íbúð 4ra herbergja hæð, ásamt rishæð, til sölu. Eigna- skifti koma til greina. — Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstærti 15 Sími 5415 og 5414 heima. I >• j Isskáp ur f amerískur til sölu. Verð- [ tilboð sendist afgr. Mbl. f merkt: „Heimilistæk — í 946“. 'tllllll•ll•l■lllllllllll||ll||■l•l•ll••l•||■||||||||l•IMIIIIII•ll Seljum út köld og heit borð. — Breiðfirðþigabúð. S R R Sundmót Ármanns fer fratn í kvöltl Id. i],30 Sundhöilinni. Keppt verour í: 100 m. bringusundi karla. 100 m. baksundi karla, 100 m. bringusundi kvenna, 50 m. skriðsundi kvenna, 200 m. skriðsundi karla, 200 m. bringusundi karla o.fl. ASgöngumiðar seldir í Sundhöllinni í dag. Ilvaöa met fjúka í kvöld! KamSf og sjáiö! TryggiÖ ykkur aðgöngumiða áður en það verður um scinan! •tiiiHiimmmmmmmmmiiMiimiiiimiiiuiiiimiiitii' Giewrole! 1947 1 [ Okeyrð 6 manna amerísk i f fólksbifreið til sölu. Teg- i [ und „Fleed Line — 940“. | f Verðtilboð merkt: „Stað [ [ greiðsla — 940“ sendist f f afgr. Mbl. fyrir kl. 6 ann i að kvöld. Stúlka óskar eftir vel borg aðri vinnu frá kl. 1—6 á daginn. margskonar vinna kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimtudagskvöld merkt: ,;Dugleg — 941”. m með blásara er til sölu. Stærð 3 ferm. Tilboð merkt ..1947 — 942“ sendist í pósthólf 1028. immiiumimiMiimiMMiimi I Piöte á grafreili I | Útvegum áletraðar plötur § | á_ grafreiti með stuttum | [ fyrirvara. Uppl. á Rauðar í 1 árstíg 26, kjallara. Sími Í i 6126. i •iiiiiiiimiiiiimiimiiii,iiiiilliiiiilC>iiiii»iiiii"i"',',,,,n : I - í""""""»»i»iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii, ................IIMMMMMIM.III íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Get út vegað síma. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: . Sími — fyrirframgreiðsla — 944“. MmmiiimmimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiii lariiivagn og barnarúm til sölu. Tækifærisverð. — i Uppl. í ísma 5535 kl. 5—6. | MIIMIHIIIMIHIMIIMIIIMIIIMIIIIIIIIMHIIIIiniMIIIMIIIIII MIIIMiniMIMIMIMIIMIMMtlMMI nlllimillllllllllllll Bílamiðlunin i Bankastræti 7. Sími 7324. i er miðstöð bifreiðakaupa. ? Nýff skélahús í Gaalverjabæ NÝTT skólahús var vígt í Gaulverjabæjarskólahverfi í Arnessýslu s.l. laugardag. Er það heimanaksturs-þarnaskóli. Skólinn stendur skammt frá aðalvegamóíum sveitarinnar við Gaulverjaþæ Hann er um 160 fermetrar að grunnfleti, gerður úr steinsteypu. Niðri eru 2 kennslustofur jog skrif- stofa, herþergi fyrir áhöld skólans og bókasafn hreppsins, snvrtiherbergi drengja og stúlkna, rúmgóð forstofa og 2 anddyri, fyrir skólann og skóla stjóraíbúðina. Uppi er skóla- stjóraíbúð og salur, sem tekinn verður til afnota, þegar skóla- skylda verður lengd. í kjallara, sem er undir nokkrum hluta hússins, er miðstöð, þvottahús, og geymsla. Þórir Baldvinsson, húsameistari hef>=f gert teikn- inguna. Er húsið eitt svipfeg- ursta skólahús sinnar stærðar á landi hjer. Og allt er húsið hði vandaðasta. Skamt frá er skýli fyrir raf- magnsmótor og skólabíl. Nokk- uru fjær er verið að byggja stórt og vandað fjelagghcimili. Þar á cinnig að fara fram i- þróttakensla og þar er skó]a- eldhúsið. Oddviti hreppsins hef ur sjeð um franikvæmdir þess- ar af hálfu sveitarinnar. Skólavigslan hófst um hádegi með guðsþjónustu, sem h' ldin var í skólanum. Sóknarprest- urinn, sjera Árelíus Níelsson, flutti ræðuna, en fjölmennur söngflokkur sveitarinnar söng undir stjórn Jóns Jónssonar, bónda á Loftsstöðum. Þá talaði Dagur Brynjólfsson oddviti og fyrverandi skólanefndaUormað ur. Rakti hann sögu bygginga- málsins og skýrði frá fram- kvæmdum. Sr. Árelíus flutti skólanum frumsamið ]jóð. — Fræðslumálastjóri Helgi Elías- son og Bjarni M. Jónsson náms- stjóri fluttu erindi, og fór náms stjóri lofsamlegum og makleg- um orðum um starf Gaulverja- bæjarhjónanna, Dags Brvnjólfs sonar og Þórlaugar Bjarnadótt ur fyrir dugnað og áhuga við undirbúning og framkvæmd skólabyggingarinnar. Að lokum talaði frú Sigríður Einarsdóttir á Fljóthólum af hálfu skóla- nefndar. Þá var skólinn skoðaður og síðan sest að veislu í fjelags- heimilinu. Töluðu þar margir eldri og yngri bændur sveitar- innar og húsfreyjur, en auk þeirra meðal annara báðir þing menn kjördæmisins, fyrverandi kennari í sveitinni Jarbrúður Einarsdóttir, núv skólastióri Þórður Gíslason og hinn nýskip Fraxnh. á bls. 8 V* | Bifreiða — rafgeyma af mjög góðri og þekktri tegund getum vjer útvegað 'strax frá Englandi, gegn gjaldeyris- og innflutnings- leyfum. Afgreiðsla getur farið fram beint til kaupanda. l\ajtœhjaóaían Vesturgötu 17. Sími 4526.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.