Morgunblaðið - 12.11.1947, Qupperneq 7
Miðvikudagur 12. nóv. 1947
MORGVTSBL AÐIÐ
7
Steinþór Sigurðsson mag. scient
Í>AÐ ER á stundum eins og
náttúrurannsóknum íslands sje
ógæfan í blóð bonn. 30. maí
1768 týnist Eggert Ólafcson í
djúp Breiðaf jarðar, 42 ára gam-
all. 21. maí 1845 hlýtur Jónas
Hallgrímsson beinbrot, sem fá-
um dögum síðar hefir orðið hon-
um að bana. Hann var þá 38
ára gamall. Sunnudaginn 2. nóv.
1947 ferst Steinþór Sigurðsson
við rannsóknir á Heklugosi, 43
ára að aldri. Slík hafa örlög
þeirra íslensku náttúrufræðinga
orið, sem fremstir haía staðið
sinnar tíðar við rannsóknir á
náttúru íslands. Þau eru þung,
og enginn fær til fulls metið það
tjón, sem kslensk náttúrufræði
hefii beðið við slík reiðarslög.
Steinþór Sigurðsson fæddist í
Reykjavík 11. janúar 1904. For-
eldrar hans voru þau Sigurður
Jónsson, skólastjóri, og fyrri
kona hans, frú Anna Magnús-
dóttir. Steinþór lauk stúdents-
prófi í stærðfræðideíld Mennta-
skóians í Reykjavík 1923. Sigldi
san'sumars til náms við Hafn-
arháskóla, og las sem aðalnáms-
grein stjörnufræði, en auka-
námsgreinar hans voru eðlis-
fræði, efnafræði og stærðfræði.
Hann lauk magisterprófi í aðal-
námsgrein sinni 1929. Undírbún
ingnum undir störfin heima
var þá lokið. Við námið hafði
Steinþór reynst fluggreindur,
afburða ötull og skyidurækinn.
Hapn kvæntist 1938, Auði Jón-
asdóttur, alþingismanns. Lifir
hún mann sinn ásamt tveimur
börnum þeirra ungum, dreng og
stúlku.
Fundum okkar Steinþórs Sig-
urðssonar bar fyrst saman í
Menntaskólanum, þó urðu kynni
okkar ekki mikil á þeim slóð-
um Hann var þá í 6. bekk, en
jeg aðkominn í 4. bekk. Aftur
lágu leiðir saman í Höfn. Jeg
heimsótti hann einu siuni í Röm
ersgötu og tjáði honum vanda
nokKurn, sem mjer hafði að
höndum borið. Jeg minnist vel,
hve hollráður Steinþór var mjer
þá og hve fús hann sjálfur var
til hjálpar. Síðan óx kynning
okkar, og frá þeim tíma tel jeg
hann einn vina minna.
Þegar Steinþór Sigurðsson
kom heim að afloknu námi, gerð| mælingamanna. Af mælinga-
ist hann fyrst eðlisfræðikennari | starfinu varð Steinþór þessum
og stærðfræðikennari við öræfum svo kunnugur, að jeg
Menntaskólann á Akureyri. — jhygg, að enginn hafi nokkurn
Gengdi hann því embætti til árs-1 tima þekkt þau öll jafnvel og
ins 1935, er hann íluttist til j hann, og enginn mun hafa gist
— Minningarorð —
við Háskóla Islands. Þá varð
Steinþór starfsmaður viðskipta-
deildar og allt fram til síðast-
liðins hausts, að hann sakir
anna sagði því starfi lausu.
Á ófriðarárunum lokuðust ís-
lenskum stúdentum leiðir til
framhaldsnáms við háskóla á
Norðurlöndum og annars staðar
á meginlandi Evrópu, þar sem
þeir höfðu einkum aflað sjer
æðri skólamenntunai í þeim
námsgreinum, sem ekki voru
kenndar við háskólann heima.
Var þá horfið að því ráði, að
hefja kennslu í verkfræði við
Háskóla íslands. Steinþór Sig-
urðsson var efins um, að æski-
legt væri að flytja verkfræði-
námið inn í landið nú, en‘ eftir
að það var ákveðið, reyndist
hann verkfræðideild'imi hinn
traustasti. Hann var formaður
nefndar þeirrar, sem íalið var
að semja reglugerð fyrir deild-
ina, auk þess sem hann var hafð
ur með i ráðum um val kennara
við hana. Sjálfur tók hann á sín-
ar herðar umfangsmikia kennslu
við deildina í eðlisfræði, des-
kriptiv geometri og landmæl-
ingum.
Störf Steinþórs Sigurðssonar
við æðri skóia landsins, sem jeg
hefi nú drepið á, virðast hafa
verið ærið nóg veik einum
manni, en starfsþol hans var
svo mikið og vinnugleðin svo
falslaus, að í raun og veru eru
þau aðeins brot af því, sem hann
fjekk afkastað. Fljótlega eftir
heimkomuna frá háskólanámi
fór Steinþór að sinna landmæl-
ingum á sumrin með mönnum
herforingjaráðsins danska, sem
þá unnu hjer að mælingum og
kortagerð. Hóf hann það starf
sem fylgdarmaður þeirra, en
lauk því sem foringi mælinga-
flokks. Framkvæmdi hann bæði
þríhyrningamælingar og detail
mælingar á hálendinu norðan
og sunnan jökla vestan frá
Arnarvatnsheiði og til Aust-
fjarða, og þar að auki mældi
har.n Sprengisand og Vonar-
skarð. Tókst ágæt samvinna
þór Sigurðsson ljet til sín taka,
er jeg ekki svo kunnugur, að jeg
geti um þau rætt. Jeg' Vert; a#
Reykjavikur og Akureyrar, þar hann yar mjög áhugasamur «
Steinþór Sigurðsson.
Steinþór hafði lokið við mjög
nákvæmt kort af Grímsvötnum
og aðrennslissvæði þeirra í jökl-
inum. Það kort hlýtur að verða
sá hyrningarsteinn, sem rann-
sóknir á Grímsvatnagosum reisa
á í framtíðinni. I sama tilgangi
hóf Steinþór mælingar á Mýr-
dalsjökli og einkum svæðinu
umhverfis Kötlu. Þar mældi
hann á hverju ári síðan 1943.
Munu þær mælingar vera hinar
fullkomnustu og nákvæmustu,
sem framkvæmdar hafa verið á
háttum og hreyfingum íslenskra
jökla og ná yfir lengri tíma.
Þegar rannsóknarráð rikisins
var stoínað með lögum um nátt
úrurannsóknir frá 1940, rjeðst
Steinþór Sigurðsson fram-
kvæmdarstjóri þess. Samkvæmt
lögunum á Rannsóknarráðið m.
a. að vinna að eflingu rannsókna
á náttúru landsins, sahiræma
slíkar rannsóknir og safna níð-
urstöðum þeirra. Það á að vera
ríkisstjórninni til aðstoðar um
yfirstjórn þeirrar ránnsóknar-
starfsemi, sem ríkið heldur uppi,
og það á að annast hagsmuni
íslenskra nátturufræðinga gagn
vart útlendingum, sern hingað
koma til rannsókna, og koma
fram af landsins hálfu við fræði
menn annarra þjóðs, að því
leyti, sem við á. En þar að auki
í FEBRÚAR 1941 kom jeg til
Reykjavíkur, til þess að taka við
starfi íþróttafulltrúa ríkisins.
Starfið var nýtt og enginn
grundvöllur, nema fyrirmælin í
íþróttalögum eða svo fannst
mjer er jeg lagði upp í þessa
ferð, en er jeg hafði hitt Stein-
þór heitinn Sigurðsson að máli
þá varð jeg þess var, að fyrir
var grundvöllur til starfsins.
Jeg hafði ekki talað við Stein-
þór fyrr og þekkti hann aðeins
af afspurn.
Er jeg hafði kynnt mig fyrir
honum var mjer heilsað með
þjettu handtaki og góðum árn-
aðaróskum.
Óskirnar og handtakið voru
mjer uppörvanir og viðræðurn-
... , . , var framkvæmdarst jórinn um-1 ar, upplýsingarnar og skjölin,
muli Steinþors og hmna donsku , , ^ „ ,, , . . i , , .
.. boðsmaður Rannsoknarraðsins sem hann lagði fram fyrir mig,
við stjórn Atvinnudeildar Há- (sem íráfarandi aðalriiari milli-
skólans. Það sjest á þessu, hve þinganefndar í íþróttamálum
víðtækt verksvið Rannsóknar-' voru mjer þekking, sem jeg hefi
ráðsins er, og það leikur vart á lengi búið að. Mjer fannst þá og
sem aðrir aðilar sáu. um slíkar
framkvæmdir. Það verður ekki
um það dæmt hjer, hver verið
hafi upphafsmaður að þessum
rannsóknum, en ætla má þó, að
framkvæmdarstjóri Rannsóknar
ráðsins hafi oft átt að þeim
fyrstu uppástunguna.
Steinþóri Sigurðssyni voru
náttúrurannsóknir íslands ein-
lægt áhugamál, og hann vildi
ótrauður vinna að umbótum
þeirra. Hann sá vel gallana, sem
enn eru á þeim málum hjá okk-
ur, og hann hafði hugsað tillög-
ur til bóta í þeim efnum og
skrifað um sumar þeirra. Hann
var ritfær vel, og eltir hann
liggja margar ritgerðir í blöðum
og tímaritum. Það sýnir, hvað
ábugamál hans voru margþætt,
að síðastliðið vor koin út eftir
hann bók á ensku, „The Living
World", þar scm hin mikilvæg-
ustu mál líffræðinnar eru rædd.
Steinþór var varaforseti Ferða-
fjelags íslands og vann fyrir
það fjelag bæði mikið og gott
starf.
Öðrum málefnum, sem Stein-
öll iþróttamál og honum vrui*
falin vandasöm störf þeir-ri*
vegna. Hann var í milliþinga-
nefnd í íþróttamálum 1938—39,
og hann var fulltrúi skiðamanna
í Olympíunefnd íslands, sem á
að undirbúa þáttöku íslendinga
í næstu Olympíuleikum.
Sem ferðafjelagi var Steinþór
frábær. Hann var glaðvær og
hugkvæmur, áræðinn og varkár.
Hann var alltaf boðipn og búinn
að gera allt fyrir alla, sem Tið
gagni mætti verða.
Það var á Sauðafelisöldu laug
ardagskvöldið »29. mars í vor og
sunnudagsnóttina næstu, Hekía
var nývöknuð af aldarsvefni.
Hún ljómaði öll í svölu nætur-
loftinu og glóandi hraunstraum-
arnir hnigu niður hlíðar hennar.
Steinþór Sigurðsson var þá að
hefja það starf, sem nú hefir
borið nafn hans út um heim.
Hann horfði hugfanginn á
Heklu og dóðist að tign hennar.
Hverjum gat þá í hug komið,
að hún ætti eftir að varpa steini
að hjarta hans?
Jóhannes Áskelsson.
Iþróttaleiðtoginn
öræfi Islands iafnmargar nætur.
Er iandmælingunum lauk, tók
Steinþór að mæla mjög nákvæm
lega og rannsaka viss jökla-
svæði landsins, svo betur mætti
fylgjast með breytingum jökl-
anna en áður. Slíkar mælingar
Reykjavíkur og tók við kennara-
embætti í sömu greinum og
hann hafði kennt fyrir norðan,
við Menntaskólann hjer. Af því
embætti Ijet hann eftir 4 ár, en
hvarí þó ekki til fulls frá skól-
anum að því sinni. Hann kom
aftur að r.lenntaskólanum sem . eru ná á tímum mjög ofarlega á
stundakennari haustiö 19 -1 og haugj náttúrufræðinga um allan
kenndi þá stærðfræði v ið stærð-1 hejm j ^ambandi við loftslags-
fræðiaeildina til ársins 1945. , brevtingar á jörðinni. En fyrir
Sem samker.nari Steinþórs j steinþóri vakti líka lausn hinn-
þessi ár öll við Menntaskólann í j ar ísJensku ráðgátu: eldgos
Reykjavílc kynntist jeg vel at- undir jökli. Konum var ljóst, að
orku hans sem kennara og ósjer- j ef það verkefni ætti a3 kryf jast
plægni í öllu starfi. Lann var til mergjar, þyrfti nákvæm kort
hógvær í dómum og glögg- > af eldstöðvasvæöum jöklanna.
súyggn á námsgetu nemenda. j Þessvegna valdi hann sjer til
Þegar Viðskiptaháskóli íslands mælinga Grímsvatnasvæðið í
var stofnaður 1938, gerðist Stein Vatnajökli. Til Grímsvatna fór
þór skólastjóri hans þegar frá hann 19-12 og aftur 19:16 auk
öndverðu, og alt til þes*, er skól-. þcss sem hann hafði cft flogið
inn var niður lagður og hafin yfir eldstöðvarnar í Vatnajökli
tveim tungum, að oft heíir
framkvæmdastjórastarfið verið
erfitt og erilsamt. af þeim verk-
efnum, sem Rannsc'knarráðið
beitti sjer fyrir, að framkvæmd
yrðu, eða því var íalið að leysa
af hendi og Steinþör sá um
stjórn á, skulu fáein neínd. —
Hann sá að nokkru leyti um
fyrstu undirbúningsrannsóknir
að sements- og áburðarverk-
smiðjum, er reisa skvldi hjer-
lendis, ef tiltækilegt þætti. líann
stjórnaoi ranncóknum og mæl-
ingum á öilum helstu inómýrum
landsins. Voru þær athuganir
gerðar meðal annars til öryggis,
ef eldsneyti hætti að flytjast til
landsins á óíriðarárunum. Þá
voru að tilhlutun Rannsóknar-
ráðs og ur.dir stjórn Stcinþórs
mældar allar heitar uppsretiur
í byggðum íslands, og vem fram
hald þeirra rannsókna voru hafn
mjer finnst enn, að bað starf,
hans íundi, hlaðinn skjölum, upp
lýsingum og verkefnum. •
Slík voru hin fyrstu kynn*
mín af Steinþóri Sigurðssyni.
Áhugi hans fyrir íþrcttamálun-
um bæði innan skóla og í frjáls-
um íþróttafjelagsskap leiddi af
sjer nánari samvinnu.
Það' er mikill styrkur hverj-
um fjelagsskap, þegar lærðic
ir.enn taka þátt í starfinu. Þeír
eru færri, hinir lærðu menn,
sem hafa eytt frístundum sín-
um til iþróttaiðkana eða til örv-
unar og Uppbyggingar íþrótta-
málunum. Margur f jelagsskapur
seilist þvi oft til þess að fá slíka
menn tíl þess að prýða hinn
æðsta sess, en okkur íþrótta-
mönnunum var tilkoma Stein-
þórs meiri en prýðin oin. ITann
var ekki í okkar hópi aðeins
lærður maður, í kennara töðu
við Háskóla íslands og Mennta-
skóla eða ötull vísindamaður,
hann var íþróttamaður. íþrótta-
maður, sem unni íþrótt sinni,
scm jeg var að taka að mjer fann kraftinn í sjáilum sjer,
hefði að ýmsu leyti verið til og j hafði yndi af hreyfingunni, á-
Steinþór afnenti mjer það þenn- [ reyslurgu og samgleðinni með
an febrúardag. Iiann leiddi mig
að því sem hafði verið unnið,
benti mjer á það sem þyrfti að
gera og þá fyrst og fremst þau
verkefni sem lægi mest á að
framkvæma.
Jeg fór frá Steinþóri með
fullan kassa af vandlega flokk-
uðb.m skjölum og ir.r.anbrjóst
var mjer eins cg nemanda, sem
er úr kennslustund írá uppá-
halds kenr.ara og kenslugreinin
hugstæð, námseínið htfur veri.ð
brotið niður, verkefni til úr-
lausnar lögð skýrt fyrir og bent
' upimiidir og upplýsingabækur.
Sjóndeildarhringurinn hafði
jtækkað og löngunin til starfa
vaxið. — Táp Cteinþórs, íjörleg
og gáfuleg framsetning hafði
ar jarðboranir eftir heitu vatni lhrifið mig og magnað. — Jeg
vara kennsla í viðskiptafræðum og myndað þær og mælt úr lofti. og gufu allvíða á landinu, utan hjelt glaðari og starfsíúsari af
ýmsum íjelögum við iðkun
íþrótta.
Honum var ekki nóg iðltunin
ein. Hann lagði sig fram við að
endurbæta aðstöðu til iðkanana,
samræma keppnisreglur, auka
skilning á fegrun íþroítarinnar
og opna augu iðkandans á ná-
kvæmni i beitingu vöðva og
hugsunar, til þess að iðhunin
færði með sjer aukna ánægiu og
getu. Þar fór enginn spjátrung-
ur, þar sem Steinþór fór i hópi
íþróttamanna. Þar fór hinn
sanni íþróttamaður. Afckipti
Steinþórs Sigurðssonar af í-
þróttamálum færðu honn þegar
í fylkingarbrjóst þeirra sveitar,
ppm vildi kynna þjóðinni íþrótt-
ir.
Steinþór Sigurðsson var upp-
Pramh. á bls. 8