Morgunblaðið - 12.11.1947, Síða 11
<
Miðvikudagur 12. nóv. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Skemtifund heldur Iv. R.
fimtudaginn 13 þ.m. kl.
9 siðd. í Tjarnarcafé. Til
skemtunar verður: Ivvik-
myndasýning, sýnd Heklukvikmynd
Hr. Kjartans Ö. Bjarnasonar og fleiri
mvndir sem hann hefur tekið s, 1.
sumar. E. O. P. les upp revíuna
,.Hvitir ítalir". — Dans. Borð ekki
tekin frá. Fundurinn er fyrir K.R.-
inga og gesti þeirra. Mætið stundvís
lega.
Skemtinefnd K.B.
1 þróttafjelag kvenna.
Munið leikfimina í kvöld kl. 6,30 í
Austurbæj arskólanum.
FRAM
Aðalfundur Knattspyrnufjelagsins
Fram er í kvöld kl. 8,30 í fjelags-
heimilinu. 1. Venjuleg aðalfundar-
störf. 2. önnur mál.
Stjórnin.
■! ÆFINGA-
» ® wJ TAFLA
“ Wi F. H. í vetur:
Mánud. kl. 8—9:
Handknattleikur
stúlkur.
Kl. 9—10; Leikfimi karlar I. og II. fl.
Miðvikud. kl, 8—9: Leikfimi stúlkur.
Kl. 9—10 Handknattleikur karlar, I.
og II. fl.
Fimtud. kl. 7—7,45: Handknattleikur
piltar III. fl.
Kl. 7,45—8,30: Leikfimi karla I. og
II.. fl.
Kl. 8,30—10 Frjálsar íþróttir og
nudd.
Laugard. Kl, 6,30—7,30: Handknatt
leikur, piltar III. fl.
Kl. 7,30—8,30 Handknattleikur karl
ar I. og II. fl.
Lfösálfar!
Þeir sem ætla að starfa í
vetur, mæti fimtud. 13.
nóv. kl. 6 54 í Skátaheim-
ilinu.
<$X$>«XSX$X$X$*^SX$X$>^«X$X$XÍ>«X^«X$>«>«>«
I. Q G. T.
Siúkan Sóley nr. 242.
Fundur í kvöld kl. 8J4 á venjulegtun
stað. Inntaka. Kosning og innsetning
embættismanna. Mætið stundvíslega,
Æ. T.
St.. Einingin no. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Skipun fastra
nefnda. Flutt fræðslueiándi. Fram-
kvæmdanefnd stórstúkuunar heim
sækir, Æ. T.
Vinxia
TEK LIREINGERNINGAR
Þorsteinn Ásmundsson,
LTppl. í sírna 4966.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Sími 5571.
GuSni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingemingar. Sími 5113.
Kristfán og Pjetur.
»»»»«xi>0»»»»»»»ti
Kaup-Sala
M inningarspföld barnaspítalasfóSs
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augiistu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
. ..........................
1 Tapast hefir stór
( silfurbrjésiná!
| Finnandi geri vinsamlega |
1 aðvart í síma 3457 eða :
| Laufásveg 42. — Góð =
1 fundarlaun. f
dumiMiiiiiiiimiimmimiiitiiiiimmimmiiiiiiimiiiiiiti
316. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykja-
víkur Apóteki, sími 1760.
Hjónaband. Nýlega voru gef
in saman í hjónaband af sjera
Friðrik Hallgrímssyni, fyrrv.
dómprófasti, ungfrú Gunnhild
ur Eiríksdóttir, hjúkrunarkona
frá Eskifirði og Sigurður P.
Arnason, múrari, Bergþóru-
götu 45.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Helga Þorkelsdóttir, Grund,
Sogamýri og Sigurður B. Guð-
brandsson. Borgarnesi.
Fagrikletlur hafði aflað 5200
mál síldar í fyrradag, en ekki
4200 eins og misritaðist í gær.
Skipið fjekk í gær um 1000
mál og hefir því aflað yfir
6000 mál alls.
í frásögn blaðsins af hinu
sviplega slysi, er varð um borð
í togaranum Surprise, misrit-
aðist nafn Sigurðar Jóhanns-
sonar, er tók út af togaranum.
Vaí hann sagður heita Guð-
mundur og eiga heima að Aust-
urstræti 20 í Hafnarfirði, en
átti að vera Austurgötu 20. Að-
standendur er beðnir afsökun-
ar á þessum mistökum.
Olympíunefnd fslands biður
alla þá frjálsíþróttamenn sem
valdir hafa verið til æfinga hjá
hr. Olle Ekberg, að koma til
fundar í Tjarnarcafé (uppi),
miðvikud. 12. nóv. kl. 9 síðd.
— Aríðandi að allir mæti.
Fjelag ísk stórkaupmanna
heldur fund í Tjarnarcafé kl. 2
e. h. í dag.
Víðsjá, 5. hefti, 2. árg., hefir
borist blaðinu. Efni er m. a.:
— Hvað er í vændum, eftir
John Langdon-Davies, Brand-
ur og Pjetur Gautur, eftir
Francis Bull. Herferð Maur-
anna, eftir Ethel Eaton, Tóbak
— vörn gegn slagi, eftri J. D.
Ratcliff, Æska Evrópu leggur
járnbraut, eftir E. V. Tempest,
Fjallið ósigraða, eftir Frank
Smythe, Jeg er. laxveiðimaður,
eftir Úlf að austan, Fyrstur að
marki, eftir Hauk Clausen,
Hvernig verða stjörnur til? eft
ir Lyman Spitzer, jr., Varið
ykkur á herra Elfmeter, Kven-
fólk og mýs, Æfintýrið um am
báttina Thais, eftir dr. 'John
Mjöen, Jeg elskaði Mistinguett,
eftir Maurice Chevalier og
margt fleira.
Til hjónanna, Sem brann hjá:
Áheit frá Vilborgu 100,00. G.
B. 100,00.
Skipafrjettir. — (Eimskip):
Brúarfoss væntanl. til Rvíkur
11/11. frá Gautaborg. Lagar-
foss fór frá Rvík 6/11. til Hull.
Selfoss fór frá Immingham
11/11. til Akureyrar. Fjallfoss
er í Rvík. Reykjafoss fór frá
Hull 10/11. til Leith. Salmon
Knot fór frá New York 29/10.
til Rvíkur. True Knot fór frá
New York 7/11. til Halifax.
Lyngaa kom til Helsingfors
3/11. frá Hamborg. Horsa fer
frá Rvík 11/11. til Leith og
Antwerpen.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.00 Barnatími.
18.30 íslenskukensla, 1. fl.
19,00 Þýskukensla, 2. fl.
19,25 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir.
20.30 Kvöldvaka: a) Henrik
Ottósson frjettam.: Túnin
og fjaran. Æskuminningar úr
Vesturbænum í Reykjavík.
b) Bjarni Ásgeirsson frá
Knarrarnesi les úr borgfirsk
um ljóðum. c) Fyrsta kirkju-
ferðin mín; frásaga eftir
Magnús Guðmundsson frá
Raufarhöfn. (Þulur flytur).
d) Páll G. Jónsson, Garði í
Fnjóskadal: Horfin byggð;
frásaga (Einar Ásmundsson
hæstarjettarlögmaður flytur)
Ennfremur tónleikar.
22,05 Óskalög.
Danslög.
Valur ogKR loksins
í úrslitim í Lands-
móli 2. flokks
A sunnudaginn var kepptu
2. flokkur Vals og Fram sjötta
leik sinn á landsmóti 2. fl., en
fjelögin hafa keppt fimm sinn
um jafnteflisleiki. Val heppn
aðist loksins að bera sigur úr
bítum og vann leikinn með 1
marki g'egn engu. Leikurinn
var sem allir jafnteflisleikirnir
afar jafn og mátti ekki milli
sjá hvert fjelagið bæri sigur
úr bítum.
Landsmótið í 2. fl. hófst á
Akranesi í ágústmánuði s. 1. og
voru sex þátttakendur í mót-
inu. Reykjavíkurfjelögin K.R,
Valur, Fram og Víkingur, auk
Iþróttabandalags Hafnarfjarð-
ar og Akraness. Þar sem svo
margir þátttakendur voru á
mótinu var það ákveðið, að
mótið skyldi verða úrféllnis-
keppni, þannig að það fjelag er
tapaði tveim leikjum, fjelli úr
mótinu. — Við ósigur sinn á
sunnudaginn fjell Fram úr, þar'
er fjelagið hafði tapað einum
leik fyrr í mótinu. Eftir eru
því aðeins Valur og K. R. er
bæði hafa unnið alla leiki sína.
Og keppa því fjelögin til úr-
slita á sunnudaginn kemur kl.
2 e. h. Á. Á.
Fpsfa sundmól
vefrarijas er í kvðld
ÞAÐ ER í kvöld, sem fyrsta
sundmót vetrarins, Sundmót
Ármanns, fer fram í Sundhöll
inni. Keppt verður í 100 og 200
m. bringusundi karla, 200 m.
skriðsundi karla, 100 m. bak-
sundi karla, 100 m. bringu-
sundi kvenna, 50 m. skriðsundi
kvenna og þremur drengja-
sundum.
Keppendur eru alls skráðir
39 frá sex íþróttafjelögum. Með
al þeirra eru margir bestu
sundmenn landsins, eins og t.
d. Monte Carlo-fararnir o. fl.
Mótið hefst kl. 8,30.
Kólerufaraldorinn
aS rjena
KÓLERUFARALDURINN hjer
í Egyptalandi er nú sýnilega í
rjenun, og gera menn sjer góð-
ar vonir um, að tekist hafi að
hefta frekari útbreiðslu sýkinn-
ar.
Egypska stjórnin tilkynti í
dag, að 1600 hefðu látist úr kól-
eru síðastliðna sex daga, en í
vikunni sem leið, voru að meðal-
tali 35 færri dauðsföll á dag en
undanfarnar vikur. — Reuter.
inna og óborinna.
Sæmdarfólk mig sótti heim,
sæl jeg þakka í hljóði
leiði ykkur ljóss um geim
lífsins Herran góði.
Þeir sem að höfðu i huga
hjarta mitt gleðja þann dag
Drottinn láti þeim duga
dásamlegt sólarlag.
75 ára 8. nóv. s.l.
GiiSrúrt Benónýsdóttir,
Frakkastíg 21.
^<5»tfx5x5xs><s><*><sx5xSxSx$xSx$xSk$><Sx$>«»<S>«$xSx&<*><$><$<$>4*^^^##
Skrifstofuiium
verðnr Sokað
<%>
eftir hátlegi í dag vegna minningarathafnarinnar um x
Steinþór SigurSsson, magister. %
W
Rafo rkumálast jóri. 4>
Rafmagnsveitur ríkisins, Á>
Rafmagnseftirlit ríkisitis, 4»
JartSboranirnar. ^
Fjeiag fífélameistara f
i íSeylifavík
| heldur fund i kvöld kl. 8,30 síðd. í Fjelagsheimili Versl
I unarmanna, Vonarstræti 4. Inntaka nýrra fjelaga. Áríð |>
andi að allir fjelagsmenn mæti.
STJÖRNIN.
Lok^tl í dag
vegna jarðarfarar
s4tvinn uJeiííl ^JJáshóiani
Hjartkær eiginmaður minn og sonur
GUÐMUNDUR JÓHANNSSON,
andaðist 9. þ.m.
Jónína G. Jónsdóttir, SigríSur Dagfinnsdóttir,
Maðurinn minn
SIGURBERGUR EINARSSON
andaðist 10. þ.m. að heimili okkar, Nýjabæ í ölfusi.
•Jarðarförin ákveðin síðar.
Árný' Eiríksdóttir.
Litli drengurinn okkar, sem andaðist 9. þ.m verðm:
jarðsunginn fimtud. 13. þ.m. og hefst athöfnin með bæn
kl. 3 á heimili okkar Suðurgötu 49, Keflavík.
Kristrún Hclgadóttir, Jóhann Pjetursson.
Kveðjuathöfn verður fimtudaginn 13. nóvember' í
Dómkirkjunni um hjartkæra eiginkonu mína,
STEFANlU STEINUNNI STEFÁNSDÓTTUR
sem andaðist 6. nóv. Athöfnin hefst með húskveðju að
heimili hinnar látnu, Þórsgötu 19, kl. 3,45. eÞir sem
hafa hugsað sjer að gefa hlóm eða kransa, eru vinsam-
lega heðnir að láta andvirði þess renna til Kvenfjelags
Hellisands. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína hönd, harna okkar og annara ættingja.
SigurSur Jónatansson.