Morgunblaðið - 13.11.1947, Síða 8
8
MORGXJTS BLAÐIÐ
Fimtudagur 13. nóv. 1947
frá fyrirspurnatíma Alþingis
ftirlit með vjelum.
I fyrirspurnartíma á Alþingi
í gær spurðist Hermann Guð-
ifnundsson fyrir hvað liði end-
urskoðun á gildandi lögum og
reglugerðum um eftirlit með
verksmiðjum og vjelum, sem
ríkisstjórninni var falið að
gera með þingsályktun í. maí
síðastliðinn.
Emil Jónsson svaraði þvr til
að s.þ vor hafi Jrændþjóðir
okkar á Norðurlöndum ákveðið
að hafa samstarf um lagfær-
ingar og endurbætur á þessari
löggjöf. Var íslandi boðið að
vera með, og í júlí s.l. var
skipaður fulltrúi til að taka
þátt í þessari athugun. — Var
talið, að við mundum hafa
mikinn hagnað af því, að hafa
samstarf við þessar þjóðir, sem
eru komnar miklu lengra en
við á sviði tækninnar.
Strax og þessari rannsókn
var lokið, var nefnd skipuð til
að undirbúa löggjöf á þessu
sviði.
í nefndina voru skipaðir:
Kristján Einarsson, járnsmið-
ur, frá Alþýðusambandi ís-
lands, Páll Pálsson, lögfr., frá
fjelagi ísl. iðnrekenda, Guðm.
H. Guðmundsson, húsgagna-
smiður, frá landssamb. ísl. iðn-
aðarmarína, og Jón Vestdal og
Sæmuridur Ólafsson, verksm.-
stjóri, án tilnefningar.
Endurgreiðsla tolls á sænsku
húsunum.
Önnur fyrirspurnin var frá
Páli Zophoníassyni og Sigurði
Bjarnasyni, hvort ríkisstjórnin
hefði notað sjer heimild í 1. nr.
44, 7. maí 1946. um endur-
greiðslu tolls af irnfluttum, til
búnum húsum.
Jóhann Þ. Jósefsson, fjár-
málaráðherra, skýrði frá því, að
þessi heimild hefðl ekki veri'ð
notuð vegna þess, í fyrsta lagi
væri mjög örðugt að reikna út
hvað þessi endurgreiðsla ætti
að vera mikil.
Væri því mjög óeðlilegt, að
fara að slumpa á hvað hlutað-
eigendur ættu að fá tollinn
mikið niðursettann.
í öðru lagi var þessi heim-
ild bundin við innflutning hús-
anna 1946, og væri því óvið-
kunnanlegt að mismuna mönn-
um á þann hátt, að þeir sem
fluttu inn húsin 1946 fengju
þau ódýrari, en þeirð sem hefðu
fengið þau 1947.
Hefði og tollstjóri litið svo
á, að þessi lagasetning væri
hvorki frambærileg nje fram-
kvæmanleg.
Pjetur Magnússon benti
einnig á, að þessi heimilid hefði
verið bundin við álit nefndar,
sem skipuð var á sínum tíma
til að rannsaka hvort æskilegt
væri að flytja inn þessi hús.
Nú hefði þessi nefnd álitið, að
ekki bæri að stuðla að innflutn
ingi þessara tilbúnu húsa, og
hefði því verið neitað að gefa
eftir tollinn.
12 dagar til fundar
ulanríkisráðherr-
anna
FULLTRÚAR utanríkisráð-
herra f jórveldanna hjeldu áfram
á fundum sínum í London í dag,
en aðeins tólf dagar eru nú þar
til utanríkisráðherrarnir sjálfir
koma saman á fimtu ráðstefnu
sína.
Fulltrúi Rússa hefur lagt
fram tillögu um það, að friðar-
samningar við Austurríki verði
teknir síðast á dagskrá ráðherr-
anna, en Bevin vill að samning-
arnir verði teknir fyrst til um-
ræðu. Hefur hann sent stjórn-
um Frakklands og Bandaríkj-
anna orðsendingu um þetta, og
hafa báðar stjórnir nú lýst sig
lylgjandi tillögu breska utan-
ríkisráðherrans. — Reuter.
— Meðal annara ©rSa
Framh. af bls. 6
í hernaðarskýrslum sigurveg
aranna er skýrt frá því, að þús-
undir manna hafi látið lífið í
látlausum loftárásum banda-
manna á borgir og bæi óvin-
anna.
• •
Allir sekir.
Og svo mætti lengi telja.
Sannleikurinn er sá, að það eru
engin lög — skráð nje óskráð —
til um styrjaldir, af þeirri ein-
földu ástæðu, að það tekur
engin þjóð þátt í styrjöld, án
þess að þverbrjóta allar mann-
úðarreglur undir sólinni. Hitt
er svo annað mál, að sumir
styrjaldaraðila geta sýnt misk-
unnarlausari og órjettlætan-
legri grimd en aðrar þjóðir. Að
böðlar á borð við ómennin í
Belsen og Buchenwald eru
sokknir svo djúpt í sín eigin ó-
dæðisverk, að það væri „stríðs-
glæpur“ að láta þá halda lífinu.
15,000 nsfrfir
Aþena í gærkvöldi.
SAMKVÆMT uppiýsingum
grísku stjórnarinnar hafa skæru
liðar í Grikklandi myrt 45.000
óbreytta borgara frá því að land
ið var frelsað undan oki Þjóð-
verja í október 1944 til septem-
berloka í ár. Muríu ofbeldis-'
verknaðir skæruliðanna hafa
iarið vaxandi í ár, en embættis-
menn telja yfirleitt vafasamt,
hvort stjórnarvöldunum tákist
að koma í veg fyrir það, að íbú-
ar þeirra hjeraða sem verst hafa'
verið leikin, grípi til hefndar-
ráðstafana gegn ofbeldismönn-
unum. — Reuter.
Nundi auku útflutn-
m§ Bandríkjanna
Washington í gærkv.
AVERELL Harriman, versl-
unarmálaráðherra Bandaríkj-
anna_, sagði á fundi með utan-
ríkismálanefnd Öldungaráðsins
í dag, að hin fyrirhugaða 597
miljón dollara bráðabirgða-
hjálp til handa Frakklandi,
Italiu og Austurríki mundi
meðal annars stöðva útflutn-
ingsminnkun þá, sem vart hef-
ur orðið í Bandaríkjunum að
undanförnu.
Harriman bætti því við, að
aðstoð Bandaríkjanna rpundi
nægja til að koma fótunum
undir Frakka, en játaði það
hinsvegar, að bráðabirgðahjálp
in mundi aðeins hjálpa til að
fleyta ítölum og Austurríkis-
mönnum næstu mánuðina yfir
verstu erfiðleikana.
— Reuter.
New Delhi í gærkvöldi.
TILKYNT hefur verið, að að-
albækistöðvar Auchenlecks, yf-
irmanns sameiginlegs herafla
Jndlands og Pakistan, verði lagð
ar niður um næstkomandi mán-
aðamót. Er þetta samkvæmt til-
lögu Auchenlecks sjálfs, auk
þess sem breska stjórnin telur
þýðingarlaust að Bretar taki að
sjer að skifta núverandi herafla
milli Pakistan og Indlands, þar
sem þessi tvö ríki hafi sýnt það,
að þau geti ekki haft samvinnu
í málinu. — Reuter.
Skáhþingi Keflayfkur
loktð
SKÁKÞINGI Keflavíkur er ný-
lokið í meistara og 1. fl.. Úrslit
urðu þau að efstur varð Hjálmar
Theodórsson með 4% vinning og
hlaut hann þar með titilinn skák
meistari Keflavíkur 1947—48.
Annar varð Gunnar Sigurjóns
son með 4 vinninga.
Þriðji varð Einar Bjarnason
með 3 vinninga.
1 2. fl. voru 14 keppendur. —
Jafnir efstir urðu þeir Gestur
Auðunsson og Högni Oddsson.
Annar varð Karl Kjartansson.
Mikið skáklíf er nú í Gcrða-
hreppi og er þar starfarfdi skák-
fjelag er nefnist Skákfjelag
Gerðahrepps, og er fjelagatalan
um 40.
Stjórn fjelagsins skipa þessir
menn: Vilhjálmur Halldórsson,
formaður, Eggert Jónsson rit-
ari og Þorvaldur Halldórsson
gjaldkeri. — Innanf jelagskeppni
stendur nú yfir í Skákfjelagi
Gerðahrepps í 2. fl. Keppendur
eru 16. Skákmeistari Gerða-
hrepps 1947—48 er Vilhjálmur
Halldórsson.
Fimm mínútna krossgáfan
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 ljúka við —;
6 kvenmaður — 8 keyri ■— 10
drykkur — 11 hugsar — 12
hvíldi — 13 þyngd — 14 rign-
ingarlaust — 16 gleðihróp.
Lóðrjett: — 2 sama og 12 —
3 gc* -— 4 guð -— 5 gott ástand
— 7 kletti — 9 drykkjustofa
— 10 verk — 14 fornafn -— 15
eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 kanna — 6 nam
— 8 ts 10 te — 11 skratti
— 12 oo — 13 tn. — 14 hel —
16 sótar.
Lóðrjetí: — 2 an — 3 Nazaret
— 4 nm — 5 útsog — 7 veina
— 9_sko — 10 ttt — 14 hó —
15 la.
4>
Tilkynning frá
ir®
rjarnagsraoi
Fjórhagsráð hefur ákveðið, að frestur til að skila um-
sóknum um fjárfestingarleyfi til hverskonar fram-
kvæmda á árinu 1948 skuli vera til 1. desember n.k. í
Reykjavík, Seltjarnarneshreppi og Hafnarfirði og 15.
des. n.k. annars staðar á landinu. Umsóknirnar skulu
vera á sjerstökum eyðublöðum, sem hægt er að fá í
skrifstofu ráðsins í Reykjavík og hjá bæjarstjórum og
oddvitum í öllum verslunarstöðum úti um land. Sjer-
stök athygli skal vakin á því, að allir þeir, er sent hafa
umsóknir um fjárfestingarleyfi á þessu ári, verða að
endurnýja umsóknir sinar, svo framarlega sem fram-
kvæmdum verður ekki lokið fyrir áramót, alveg án til-
lits til þess hverja afgreiðslu umsóknin hefur fengið hjá
fjárhagsráði eða umboðsmönnum þess. Frekari skýring-
ar á umsóknum um fjárfestingarleyfi verða veittar í
sjerstakri greinargerð frá fjárhagsráði, er lesin verður
*í útvarpinu, og verður nánar auglýst um það. Umsókn-
irnar skulu sendast til skrifstofu fjárhagsráðs, Tjarnar-
götu 4, Reykjavik.
Reykjavík, 13 nóvember, 1947
Fjárhagsráð
♦
11*9 ^ ^ ^ Eftir Robert Storm
I5N'T MV W I H0PE IT "
PLANc A8CJT r NEVER C0ME£
CUE? Æ 5U6AR F00T...
NE&íMA'AM'.
IT'1? FIV£
ÁIINUTE5
■ OUTI
Eftir fimm mínútur fröken. — En á meðan á
* AH, ME.„ r DREAMED A30UT
' 7HAT KIND 0F VlCjTORV, A5 I LAV
i A A REVNARD DUöOUT ON IWO
JiMA! AH Mp . uovj r'D i tkr
4ÍEANWdlLE
DON'T MENTION IT— AND I
mean tmat! vou C0ULD £TAV,
BUT WE UAVE A PICKUP,...
BE51DEE-, IT'$ $N0VJlN6,-; _
AND I’VE Ó0T TO PUT 0N 1
MV LANDlNð CHAIN£ — M
_ HA,HA!
THANKD F0R THE
FRONT 0FFICE
RIDE/PILOT! £
þessu stendur, er Phil að þakka flugmanninum Minnstu ekki á það! Þú getur verið hjerna áfram,
fyrir að bjóða sjer framí. Flugmaðurinn svarar: ef þú kærir þig um.