Morgunblaðið - 15.11.1947, Page 9

Morgunblaðið - 15.11.1947, Page 9
Laugardagur 15. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 3 Ný gerð toghlera 1 AMERÍSKA fiskveiðitímarit- inu „Fishing Cazette" maíhefti birtist grein um nýja gerð tog- hlera, sem fundin hefur verið upp af John C. Worthington, og birtist hún hjer í lauslegri þýð- ingu. Hin nýja gerð toghlera, sem nefnist „Hydroflow" var fyrst sett um borð í ms. Delaware sem er eitt af best útbúnu fiskveiða- skipum Atlantshafsstrandar Bandaríkjanna, en eigendur þessa skips er Booth Company, og þykja það strax örugg með- mæli með hlerunum, að þetta fyrirtæki tók að sjer tilraunir með að nota þá. Síðan hafa þessir toghlerar verið reyndir á átta skipum öðr- um, og líkað mjög vel við þá. Þeim er m. a. talið til gildis að nær óhugsandi er að fá óklára botnvörpu, ef þessir hlerar eru notaðir, og ekki þó beinar til- raunir hafi verið gerðar til slíks. Þeir hafa verið reyndir í marg- breytilegum veður- og-straum- skilyrðum, og gefa betra svig- rúm til stjórnar skipinu. Þegar botnvarpan er dregin upp, koma þeir beint í gálga, án þess að sveigja til hliðar. Lars Lunde skipstjóri á m.s. Delaware sagði, að vegna þess hve ljett- ara hefði verið að draga botn- vörpuna með þessum hlerum, heldur en gamla laginu, hefði verið hægt að draga mikið úr snúningshraða. skrúfunnar, sem þýðir talsverðan brennslusparn- að auk þess sem það dregur úr áreynslu vjelarinnar. Það sem hefur unnist með þessari nýju gerð hlera, er að draga að miklum mun úr mót- stöðu þeirri, sem hamlar ferð skipsins með hinni flötu hlera- gerð. — Mótstaða hinna gömlu mótstaða og þungi á vjel skips- ins ljettist um alt að 32% og jafnvel meira. Hinir flötu tog- hlerar verða að hafa mjög sterk- an framdrátt til þess að mót- staðan haldi þeim jfráskildum, en með Iíydroflow-laginu skilur straumhraðinn á milli hleranna. Eins og sjá má af meðfylgj- andi myndum (mynd B) liggja brakketin samhliða með hleran- um, svo að þau draga ekki úr því að hið bogmyndaða lag hler- ans vinnur að því að aðskilja hlerana hvorn frá öðrum. — Fremri hluti hlerans, sem ligg- ur nærri því í beinni línu við sjálfan togvírinn, þvingar aftari hluta bogans til þess að vinna sama hlutverk og flugvjelavæng ur. Alveg eins og flugvjel, sem rennir sjer beint áfram í loftinu fær jafnan þrýsting upp undir aftari hluta vængjanna, fær Hydroflow hlerinn straumþrýst- ing á aftari enda af framdrætti hlerans í sjónum. Á Hydroflow hleranum verður mótstaðan aðeins gftur að aft- ara brakketi (sjá mynd C), en þaðan yinnur straumþunginn sem þrýstiafl. Hlerinn er bog myndaður og allur sljettur nema þar sem brakket-tengslin koma á hann að innanverðu og tengsl- in á hleraskónum og tveir styrkt arlistar að utanverðu. Ofan á hleranum er sljett plata, sem stendur jafnt út af Með ameríska hernum Kyrrahafi slenskur hermuður @r (F7&B. Forwerd endin acrtkn hlera var maximum, þessara verður minimum. Þetta mun að sjálfsögðu koma best fram á olíu- og kolareikn- ingum skipanna. Hin stöðuga báðumegin, en hlutverk hennar er að halda hleranum stöðugum, hún vinnur einnig að því að halda straumnum sem myndast við framdráttinn að hleranum, svo að straumurinn verður jafn framanfrá og aftureftir. Hlerar með gamla laginu liggja í sjón- um með 45 gráðu fláa, og taka á sig jafnan sjóþrýsting á allan flötinn sem mótstöðu, og aftan við þá myndast sogstraumur, sem einnnig vinnur sem mót- staða. ÖIl þessi mótstaða hefur í för með sjer mikla áreynslu á togvírinn, skipsgálgana og spil- ið og orsakar mikið slit á vjel skipsins fyrir utan brennslutap- ið, sem fer til slíkrar orku- eyðslu. Hydroflow hlerarnir eiga að vinna gagnstætt hlutverk þannig, að þeir taka á sig sjó- mótstöðu á aðeins % hluta hins bogna hlera, en sjórinn sem lendir á hinum % hlutum hler- ans vinnur sem þrýstingur i framdráttaráttina án mótstöðu. Hið nýja toghleralag ætti því að draga mjög úr sliti á skipi og tækjum, auk þess sem það hefði í för með sjer beinan eldsneytis- sparhað. ÞEGAR þeim 17 vikna æf- ingatíma var lokið, sefn hver nýliði í hérnum verður að ganga í gegnum, var jeg einn sendur til austurstrandar Bandaríkjanna, af öllum þeim fjölda hermanna sem æfingum lauk samtímis mjer. Þetta þýddi að mig ætti að sepda til Evrópu en hina alla til Kyrrahafsins. Það fór þó á gnnan veg. því eftir nokkurra vikna dvöl í Marj'land-fylkinu, var jeg aft- ur sendur iil vesturstrandar- innar og þaðan áfram til Filips- eyjanna. Á leiðinni þangað var komið við á Hawaii-eyjunum. svo og eyjum úr Marshall og Carolina eyjaklösunum og síðast á Nýju Guineu, Ekkert var þarna að sjá af þeim dásemdum, sem svo eru alræmdar af suðurhafseyjun- um, heldur gaf að líta miklar hernaðaraðgerðir hvarvetna, enda var svo að segja hver eyja skiki, sem völ.var á, notaður sem her- eða flotastöð. Á Filipseyjum. Við komum til Manila á Filips eyjunum eftir rúmlega mánað- a» siglingu frá San Francisco í Bandaríkjunum. All-miklir eld ar voru uppi í borginni þegar við komum, og munu japanskir skæruliðar hafa komið þeim af stað. Eldsvoði þessi verður mjer með öllu ógleymanlegur þar sem hann blasti við okkur í húmi næturinnar, snarkandi og ægilegur. Strax næsta dag vorum við svo fluttir tli herstöðvar nokk- urrar skammt fyrir norðan Manila, sem hafði það hlutverk með höndum að sjá um dreif- ingu liðsauka á þessum slóð- um, en þar varð ekki nema fárra daga viðdvöl, bví strax og hægt var að útbúa okkur, vorum við, á annað hundrað menn, sendir til vígstöðvanna þarna skammt fyrir norðan. Er til vígstöðvanna kom vor- um við tveir fjelagar settir í flokk þungrar vjelbyssu, en alls hafði sá flokkur 6 mönnum á að skipa. Viðdvölin á þessum vígstöðv- um varð þó heldur ekki löng, því við fjelagarnir tveir vor- um fluttir aftur til fyrrnefndr- ar herstöðvar, eftir að vjelbvssa okkar hafði verið eiðilögð af Japönum, sem einn daginn gerðu heiftúðlega árás á hreið- ur okkar. Við þetta sama tækifæri særðist jeg lítilsháttar á vinstra fæti, en fyrirliði flokksins fjekk mikið sár á aðra öxlina*og illi- legt brot á framhandlegg. Við fjelagarnir tveir vorum nú aftur sendir til Manila, en þar stigum við á skipsfjöl og var síðah siglt til bardögum eyjum og Philips- n Ungur Reykvíkingur, Júlíus M. Magnúss, sonur Maggii Júl. Magnúss lœknis, gekh í ameríska her- inn í heimsstyrjöldinni siðustu og var sendur til víg- stöðvanna ú Kyrrahafi. í eftirfarandi grein segir liann frá veru sinni í hernum. á að reka þar skipulagðan hern- að. Smáskæruhernaður. Smáskæruhernaður var þó rekinn áfram í nokkuð stórum stíl, en fór smá minkandi eftir því sem á leið. Jeg og fjelagi minn, sem áð- ur getur, (hann var æfinlega kallaður Sisí, eftir enska fram- burðinum á upphafsstöCum tveggja fyrri nafna hans, en þeir voru C. C.j vorum aftur settir í flokk þungrar vjelbyssu. Hersveit sú sem við lentum í að þessu sinni, var send í her- ferð rjett eftir að við komum til Cebu og stóð hún yfir í tæp- an mánuð. Sísí kom aldrei aft- ur úr þessari ferð og tveir menn aðrir úr flokknum særðust mik- ið. ' Minniháttar eftirlitsferðir voru farnar eftir þetta, en þar kom aldrei til alvarlegra átaka, og enginn mannskaði varð á þeim liðum sem jeg fór með. Fyrir utan þessar eftirlits- ferðir höfðum við það mjög náðugt eftir fyrstu árásarferð- ina, og gafst þá tími og tæki- færi til að kynnast dálítið hög- um og lifnaðarháttum fólksms sem í allflestum tilfellum er á mjög lágu stigi. Eftir að frjettir bárust þess Lendingin gekk prýðilega og slysalaust, en hægri vængur flugvjelarinnar brotnaði af, rjett áður en hún. stöðvaðist alveg. Við bjuggumst við að okkur yrði flogið strax næsta dag íil Atsugi aftur, en i þess stað var okltur fjórum, sem komið höfð- um frá Americal-herdeildinni og vorum í þessari flugvjel, flogið til baka til Filippseyj- anna. Americal herdeildin steig þð á skipsfjöl daginn eftir að við komum og' sigldi beint til Yokohama, Japan, í Japan. Frá Yokohama vorum við svo fluttir, eftir að skipið hafði ver- ið affermt, í gamlar japanskar riddaraliðsherbúðir; en þar ið- aði allt og skreið i fló og lús, og hvað svo rammt að þessu, að allir völdu þann kostinn a'ð sofa úti í tjöldum sínum þang- að til braggarnir hefðu verið rækilega sprautaðir með DDT. Úr herbúðum þessum vorum við fluttir til smábæjar um 40 km. fyrir sunnan Yokoharna, sem Odawara nefndist. Þang- að voru einnig flut.tir á þriðja þúsund japanskra ,marines''1 um hálfum mánuði eftir komu okkar. Menn þessir ljetu a.Il efnis að Japanir vildu gefast ófriðlega fyrst eftir komuna; upp, kom til greina að herdeild sú sem jeg var í yrði leyst upp, þar sem hún var ekki deild úr hinum reglulega her Bandaríkj anna, og var þá hafið útboð íyrir fallhlífarherinn, en þang- að eru aðeins teknir sjálfboða- lðiar. Við gáfum okkur nokkr- ir fram og var því skömmu síðar flogið til Manila, en þar hafði 11. fallhlifarherdcildin að setur sitt. Flogið til Okinawa. Þaðan vangðo flogið sem leið liggur til eýjarinnar Okinawa, og svo áfram til Atsugi flug- vallarins, sem stendur skammt frá Yokohama, hafnarborg Tokio. En þegar þar átti að lenda eyjarinnar ! kom í ljós að ekki var hægt að Cebu, sem er ein af smærri eyj- ! koma hjólum fWjgvjelarinnar um Filippseyjanna. niður svo það vav aftur flogið Því hafði verið opinberlega j til Okinawa, því þar var þó lýst yfir, nokkrum dögum áður sjúkrahús til reiðu ef eitthvað en við komum til Cebu, að or- ustum væri þar lokið, en það þýddi í sjálfu sjer ekki annað en að Japanir hefðu gefist upp kæmi fyrir, og svo eins hitt að nokkur hætta var talin á því að flugvöllurinn væri settur sprengjum. stálu t. d. töluverðu af hand- sprengjum og gerðu með þeim mikinn usla. Misti heyrnina. Jeg varð fyrir barðinu á þeim eina nóttina er jeg stóð á verði. Þeir köstuðu að mjer nokkrum handsprengjum meíl þeim afleiðingum að jeg tap- aði mest allri heyrn og algjör- lega öllu jafnvægi. Jafnvægistilfniningin lagað- ist þó smám saman þar sem jafnvægistaugin hafði ekki al- gjörlega eyðilagst heldur bara lamast um tíma af þrýstingn- um. Jeg varð þó að læra að ganga aftur eins og barn, en fórst það heldur klunnalega á stundum. Ekki þótti ástæða til að senda mig á sjúkrahús vegna heyrn- artapsins, svo jeg var fluttur til 11. fallhlífarherdeildarinnar skömmu eftir þetta, en hún hafði nú aðsetur sitt við smá- bæ sem Shiogama nefnist, og er rjett fyrir utan hina miklu (Framhald á bls. 12)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.