Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1947, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók ík, ® X, Yaraíormaður pólska bændaílokksins kominn ti! London Tillap m jmveldabandalag - Kaup- hæfekun breskra námumanna - Bryssel- REUTERSSKEYTI. TVEIR af leiðtogum bændaflokksins pólska eru nú komnir ril London, en þeim tókst að flýja frá Póllandi um líkt leyti og Mikolajczyk, sem kom til Bretlands fyrir tveim vikum síð- r,n. Er annar ofangreindra manna varaformaður Lændaflokks- ins, en hinn formaður flokksins í Varsjá. Komst hann til Sví- þjóðar, en þaðan flugleiðis til London. ERLENT Kommúnistar í pólska þinginu hafa ná látið svifta Mikolajczyk þingsæti sínu, og skorað hef- ur verið á stjói'narvöldin að taka einnig af hon- um pólsk borgararjettindi. Annars munu rjett- arhöld bráðlega hefjast í máli þeirra þriggja manna, sem tilraun gerðu til að flýja um sama . ............ leyti og Mikolajczyk, en'urðu fyrir því óiáni að verða handteknr í Tjekkóslóvakíu og sendir tii baka til Póllands. YFIRLIT Washington. ® JOHN Foster Dulles, einn af leiðtogum Bandaríkjanna á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð anna, flutti ræðu í dag, þar sem hann meðal annars lýsti yf ir þeirri skoðun sinni, að Bret- ar, Frakkar og Bandaríkja- menn ættu að gera með sjer sem fyrst 40 ára bandalag, ef Rússar reynist ófáanlegir til þátttöku. Dulles lýsti og yfir ákyeðnu fylgi sínu við-aðstoð- aráætlun Marshalls utanríkis- ráðherra. Til mála getur komið að námunum fá 15 shillinga kaup- hækkun á viku, en aðrir 10 shillings hækkun. Brúðkaup. © DÓTTIR Attlees forsætis- ráðherra, gifti sig í dag að við- stöstöddu miklu fjölmenni. — Faðir hennar fylgdi henni til kirkju, en meðal viðstaddra var kona Churchills og dætur henn ar tvær. Bombay. • ÞÚSUNDIR hafnaðarverka Dulles verði einn af ráðunaut- manna eru nú í verkfalli í Bom um Marshalls á fundi utanrík- israðherra fjórveldanna, er hefj ast mun í næstu viku. Aþena. • BANDARÍKIN hafa ákveð ið að stækka hermálanefnd þá, sem þeir hafa við bandaríska sendiráðið í Áþenu. Verður þetta gert í samráði við grísku stjórnina, sem telur nefndar- stækkunina nauðsynlega vegna aukinna birgðasendinga Banda ríkjanna. Briissel. © RÁÐSTEFNUNNI um tolla bandalag Evrópu er nú lokið í Brussel. Sátu hana 14 þjóðir, og mun hafa verið ákveðið að skipa nefnd, sem á að kynna sjer betur tillöguna um tolla- bandalag. London. ® SAMBAND námuverka- manna hefur nú fallist á launa- hækkunartillögur bresku stjórn arinnar vegna aukins vinnu- tima kolanámumanna. Munu verkamenn, sem vinna niðri í bay og krefjast launahækkun- ar. Hefur verkfallið valdið ým- iskonar erfiðleikum, og meðal annars tafið afskipun sjö banda rískra og kanadiskra skipa, sem eru með matvæli, sem mikill skortur er á þarna. Brelar fá 85 prósent dönsfeu eggjafram- ieiSsiimnar Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. SAMKOMULAG hefur nú náðst milli Breta og Dana um eggja- útflutninginn danska. —. Munu Bretar kaupa 85% allrar eggja- framleiöslunnar, og greiða 3,G4 danskar krónur fyrir kílóið. — Kílóverðið var áður kr. 2,45. Menn líta svo á, að samkomu- lag þetta sje góður íyrirboði um árangur viðræðna ^rgirra, sem brátt munu hefjs.st milli Breta og Dana um dönsku flesk- og smjörframleiðsluna. — Reuter. Óeirðir og verkíöll magnast í Frakklandi og Italíu Giffi? Eiiisbdh og MoynSMen GEORGES Francis Fisher, erkibiskup af Kantaraborg, sem á að gefa þau Elisabcth prinsessu og Mountbatten prins í hjónaband í Westminster Abbey næstk. fimtudag. Kviknar í húsi í Skerjafirði ELDSNEMMA í gærmorgun kom upp eldur í tvílyftu timb- urhúsi, Baugsveg 13 í Skerja- firði. Hús þetta mun vera eign aðventista. Þegar slökkviliðið kom var allmikill eldur í herþergi á neðri hæð hússins í austur- enda. Vatnslítið var, en með dugnaði sínum tókst }slökkvi- liðinu að hefta frekari út- breiðslu eldsins og tókst á skömmum tíma að ráða niður- lögum eldsins. Skemdir urðu talsverðar í herberginu. Leifeskóll starfrækt- ur að Hlíðarenda BÆJARRÁÐ hefur samþykkt, að láta ungfrú Bryndísi Zoega í tje ókeypis afnot af 2 til 3 stof um í húsinu Hlíðarenda við Laugarásveg, fyrir leikskóla. Ungfrú Bryndís hefur und- anfarin ór starfrækt leikskóla með ágætum árangri. en fjekk nú ekki lengur það húsnæði, er hún hefur áður haft. Reykjavíkurbær mun cinnig láta í tje ókeypis ljós og liita og sjá um leiktæki utanhúss. Mánaðargjald fyrir hvert barn, verður sama og i öðrum leikskólum, kr. 75 á mánuði fyrir hvert barn. En til þess að skólinn geti borið sig, þarf 35 börn. — Hinsvegar hafa um- sóknir kömið aðeins fvrir 23 börn. Komm únistar reyna að koma á glundroða PARÍS í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÓEIRÐASAMT var í ýmsum borgum á Ítalíu í gær, svo að horfði til vandræða. Varð lögreglan að grípa til skotvopna til þess að halda óróaseggjunum niðri. — í Frakklandi breiðast verkföll enn út og kom þar allvíða til átaka í dag milli kom- múnista og fylgismanna de Gaulle. Varð lögreglan að skerast í leikinn og einnig var herlið sent á vettvang til þess að koma á reglu. ■^Óeirðirnar í Ítalíu. íúsr í Skólðyöróu- hðlli flyija í (amp Knox BORGARSTJÓRI skýrði frá því á fundi bæjarráðs s. 1. föstu dag, að á næstunni myndu verða rifnir 14 braggar í Skóla- vörðuholti. Er þetta hverfið í horninu milli • Baronstígs og Eiríksgötu. Vei'ður því svæðið að kapellunni nýju, Hallgríms kirkju, og að Gagnfræðaskól- anum þar með hreinsað. íbúarnir munu flytja í Spít- alabyggingarnar í Kamp Knox. Þær byggingar eru gjörólíkar hinum venjulegu braggabygg- ingum, miklu vandaðri. Hefur bærinn látið innrjetta þar 29 tveggja herbergja íbúðir, með salernuny vatni, frárennsli og rafmagni. Fyrstu íbúarnir munu vænt- anlega flytja inn í spítalabygg ingarnar eftir viku tíma. | Hæsta þittg Sþ. ; | í Evrópu | I ■ Lake Success, N. Y., I í gærkv. í | ALLSHERJARÞING S. j = Þ. samþykkti í dag, að i j næsta þing stofnunarinn- = í ar skuli koma saman í Ev- i i rópu. Samþykkt þessi er i : þó því skilyrði bundin, að i = nægilegur meirihluti með = i lima S. Þ. samþykki aulca i i kostnað þann, sem þetta j i mun hafa í för með sjer. i i Þrjátíu og einn fulltrúi j i greiddi atkvæði með Ev- i j rópuþinginu, 17 á móti, en i i fimm sátu hjá. i I irrygve Lie, aðalritari i i S. Þ., tjáði frjettamönn- : i um fyrir skönimu síðan, i i ",ð aukakostnaðurinn = i mundi að öllum líkindum i i nema um miljón dollurum. j j. — Rcuter. i riiiiiiiiiiiiiiiiliiiiniiiiiiwtiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuiiiii> í Rómaborg kom til óeirða er hermenn, sem Rússar höfðu tekið til fanga í styrjöldinni, en nú eru komnir heim, efndu til fundarhaida. Foringi þeirra var að halda ræðu, er komm- únistar rjeðust að fundarmönn- um pieð háreysti og barsmíð- um og hleyptu fundinum upp. Samgöngur allar lentu í mestu ringulreið og gerðu starfsmenn strætisvagna verkfall. Voru nokkrir þeirra, sem stóðu fyrir uppþotinu, handteknir. Frjettst hefir að verkamenn hafi heit- ið að hverfa aftur til vinnu, ef foringjar þeirra verði látn- ir lausir. Verkföll breiðast út frá Marseille. Óeirðir hjeldu áfram í Mar- seille í dag og voru 82 menn handteknir, en yfir 1000 menn voru teknir á lögreglustöðina til yfirheyrslu. — Verkfallið í Mar- seille hefur nú breiðst út til annarra hafnarborga við Mið- jarðarhafið og til eyjarinnar Korsíku. Stál og járniðnaðurinn. 1 París og nágrenni höfuðborg arinnar hafa verkföll breitt um sig í stál- og járniðnaðinum. — Einnig hafa starfsmenn korn- myilna hætt vinnu og gert verk- fall. Kommúnistar á bakvið. Það dylst engum að það eru komrnúnistar, sem standa á bak við verkföll þessi og óeirðir í Frakklandi og á ítalíu. Er álit- ið að þetta sje upphafið að víð- tækri baráttu þeirra gegn' lýð- ræðisstjórnum þessara landa og að þeir ætli að nota glundroð- ann, sem af þessu skapast til þess að reyna að hrifsa til sín völdin. í þessu sambandi er bent á það, að Frakkland og Ítalía eru einu löndin, sem hið nýja „kominform“ nær til, sem komra únistar eru nú ekki állsráðandi. Ætla þeir að nota byltingarað- ferðina til þess að koma áform- um sínum þar í framkvæmd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.