Morgunblaðið - 21.11.1947, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.11.1947, Qupperneq 7
Föstudagur 21. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ Greinargerð útvegsmanna með ályktun- um fulltrúaráðsfundar L. í. Ú. til TJtvegsmenn komu saman til fundar í byrjun þessa mánað- ar. Viðfangsefnið var það eitt að leitast við að benda á leiðir út úr hinum mikla vanda, er á öllum Sviðum steðjar að aðal- atvinnuvegi þjóðarinnar — sjá varútveginum. Frá því í lok ágústmánaðar — þegar sýnt þótti að þriðja síldar-vertíðin í röð myndi bregðast, og þorri fiskiskipa landsmanna yrðu flakandi í sárum og sokkinn í svíðandi skuldir, bendti Landssamband íslenskra útvegsmanna þegar á þá staðreynd, að útgerð mundi af sjálfu sjer stöðvast án rót- tækra aðgerða hins opinbera í því, að skapa varanlegan og heilbrigðan starfsgrundvöll fyr ir sjávarútveginn. Utvegsmenn lögðu spilin á lborðið. Þau sýndu þetta: Útgerð stór og smá, er rekin með stórfeldu fjárhagslegu tapi. Lánstraust hankanna er þar með að sjálfsögðu þrotið. Sjóveð hvíla á miklum hluta fiskiflotans og vinslustöðvarn- ar í Iandi rísa ekki undir rckstri sínum. Og þó er sennilegt, að sjávarútvegurinn leggi þjóðar- búinu til 284 milj. króna í er- lendum gjaldeyri á þessu ári. Verð afurðanna á erlendum markaði eftir ófriðarlokin og til þessa dags e.r sennilega mun hærra en bjartsýnustu menn gátu gert sjer -vonir urn, miðað við reynslu þá, sem fekst að aflokinni fyrri heimsstyrjöld- inni. Það er því engum blöðum um það að fletta hvar mein- semdina er að finna fyrir því, að svo alvarlega horfir um af- komu aðalatvinnuvegar þjóð- arinnar: Þ. e. Ástandið innan- lands. *• Með þessa staðreynd fyrir öugum gerðu útvegsmenn sam- þyktir sínar í byrjun þessa mán aðar, og hafa þær birtst í blöð- um og verið lesnar , útvarpi. En forspjall þessara samþykta útvegsmanna hefur enn ekki birtst almenningi, sem þó er afar þýðingarmikið, þar eð mörgum eru ekki nógsamlega kunn þau rök, er h'ggja til þess, að svo alvarlega horfir í dag. Þegar Landssamband ísl. út vegsmanna sendi Ríkisstjórn og Alþingi ályktanir fulltrúaráðs- fundar síns, fylgdu þeiip svo hljóðandi greinargerð: Landssamband íslenskra út- vegsmanna hefur kvatt saman fulltrúaráðsfund sinn, til þess að ræða hin miklu vandamál, tr nú steðja að aðalatvinnuvegi þjóðarinnar, sjávarútveginum. Fulltrúaráðsfundurinn hefur nú setið að störfum undanfarna daga og rætt mál þessi mjög ítarlega. Eru útvegsmenn sam- mála um það, að ef ekki verður nú þegar hafist handa um var- anlega lausn hinna mestu vandamála þjóðarinnar, dýrtíð inni og verðbólgunní í landinu, muni alvarlega og illa horfa um atvinnulíf þjóðarinnar og afkomu þjóðarbúsins vegna fyr. irsjáanlegrar stöðvun'ar mikils hluta framleiðslutækja lands- manna. Fulltrúaxáðsfundurinn leyfir Ríkisstjórnar og Alþingis Aðstoð við vjelbátaflotann — Lausn vandamálanna þolir enga bið Eítir Jakob Hafstein framkvæmdastjóra L. í. Ú. sjer því hjermeð að senda hæst- virtri ríkisstjórn og hinu háa Alþingi, eftirfarandi erindi og áiyktanir um lausn vandamál- anna: I nefndayáliti því, sem lagt var fyrir fulltrúaráðsfund Landssambandsins þ. 11 nóv. s.l. ár, er í stórum dráttum og skýrum rakið þáð helsta, sem. gerst hefur í útvegsmálum þjóð arinnar frá því á árinu 1942, þegar vjelbátaflotinn var rek- inn með viðunandi afkomu. — Jafnframt er gei'ð grein fyrir því, hvernig dýrtíðin í landinu sem síðan hefir jafnt og þjett aukist ár frá ári, hefur þrengt meir og meir að aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar, sjávarútvegin um, svo að yfir honum vofir fullkomið öngþveiti eða jafnvel algert hun, ef ekki verða fundn a,r varanlegar og heilbrigðar leiðir til leiðrjetthigar í þessum efnum. I umræddu nefndaráliti er m. a. bent á þetta: . Þegar samningarnir voru gerð ir við breska macvælaráðuneyt ið 1942 um fisksöiur til Bret- lands, var vísitala framleiðslu- kostnaðar í landinu 183 stig. Þá var verð á nýjum fiski innan- lands, slægðum með haus, kr. 0,45 fyrir kg. Var afkoma vjel- bátaflotans þá sæmileg og hafði verið það frá árinu 1940. mælikvarði á útgjaidaukningu sjávarútvegsins, þar sem ýmis- legt það, er útvegurinn þarfn- ast til reksturs síns, og ekki hefur áhrif á útreikning dýr- tíðarvísitölunnar, hafi hækkað enn meir en vísitalan sjálf. í þessu sambandi má. geta þess, sem er mjög mikilsvert atriði, en virðist þó oft gleym- ast þegar rætt er um þessi mál, að grunnkaup við alla vinnu hefur hækkað gííurlega síðan 1942. Mest varð hækkunin það ár, en síðan hefur orðið svo að segja árleg grunnkaupshækk- un víðast hvar á landinu. — Þannig var t. d grunnkaup verkamanna í Reykjavík 1939 — 1.45 pr. klst. 22/8. 1942 hækkar almenn vinna upp í kr. 2,10 pr. klst. og þá er vinnan jafnframt flokk- uð og verður þá grunnkaup í hæstu flokkum kr. 3,60 pr. klst. —22,2. 1944 hækkar almenn vinna í kr. 2,45 pr, klst, — 1.3. 1046 hækkar almenn vinna í kr. 2,65 pr. ldst. og síðast 5.7. 1947 hækltar grunnkaup í almennri vinnu í kr. 2,80 pr. klst. Víðasl hvar annarstaðar á landinu hef ur grunnkaUp hækkað hlut- fallslega miklu meira en í Rvík vegna þess, að fyrir stríð var kaupgjald verkamanna, svo að Segja allsstaðar á landinu miklu lægra en í Reykjavík, en nú sumsstaðar orðið eins stafana gegn dýrtíðinni og vcit'3 bólgunni að þær dugi til þess að koma á jafnvægi milli fram- leiðslukostnaðar innanlands og afurðaverðs á erlendum mark- aði, eða aðrar ráðstafanir, sem leiði að sama marki. Eins og nú standa sakir, er vjelskipaút- gerðin svo sokkin í skuldafen, að hún má sig hvergi hræra, án þess að eiga það vfst að sökkva dýpra. Skuldabaggarn- ir og tilkostiiaður við útgerð- ina er orðinn svo mikill, að eng- in leið er að keppa við aðrar þjóðir um verð á erlendum markaði. Vjelaskipaflotinn aflar, svo sem kunnugt er, verulegan hluta þess gjaldeyris, sem fæst fyrir útflutningsvörur. Stöðv- un hans myndi valda algerðri kyrstöðu í byggingum, margs- konar iðnaðarvörum og opin- ferum framkvæmdum. Óhætt má fullyrða, að allur þorri kaup sitt í hluta af afla vjel- bátflotans og hinna, sem vinna fyrir föstum launum eða tíma- vinnu í landi, og það í stórum stíl við óarðbæran atvinnu- rekstur fyrir þjóðarbúið. í framhaldi af þessu er gerð grein 'fyrir hinni brýnu nauð- syn þess, að koma sjávarút- veginum á heilbrigðan grund- völl, svo hægt sje að reka fram leiðslutækin til sjávarins án fyr irsjáanlegs tapreksturs, og bent á ýmsar leiðir til að ná því marki. Þar eð augljóst þótti, samkv. þeirra, er vinna í landi, eigi Eftir það fer alvarlega að „halla undan fæti“ fyrir útveg hátt og munumn hvergi ná- inum í landinu. þ,rí að frá þeim tíma fer framleiðslukostnaður ört hækkandi (dýrtíðin), en fiskverðið stendur svo að segja í'stað. Þannig reyr.dist meðal- vísitala áysins 1943 að vera 257 ht stig, en fiskverðið ó- breytt. Árið 1944 er meðalvísi- tala framfærslukostnaðarins orðin 268 ■*/* stig, og fiskverðið enn óbreytt. Enn hefur vísital- an hækkað árið 1945, eða upp í 275 V2 stig, en fiskverðið enn að mestu leyti óbreytt, nema hvað greitt var 15% hærra verð — eða kr. 0 52 fyrir kg. -— fyrir nokkurn hluta fiskjar þess, sem bátaflotinn seldi til útílutnings í fiskkaupaskip það &r. Ári5 1946 er meðalvísitala framfærslukostnaðgrins í land inu orðin 29334 stig, en hækk- ar í desember sama ár upp í 306 stig*og er þá fiskverðið að eins ' kr. 0.50 fyrir kg.' Næst er á það bent í fyrr- greindu nefndaráliti, að hækjt-t unin á vísitölu framfærsþij kostnaðarins sje ekki rjettur lægt því eins mikill hlutfalls- leg, og hann var fyrir stríð. Auk þessa hefir dagvinnutími verið styttur, yfir- og nætur- vinna hefst mun fyr á sólar- liringnum og er greidd! með miklu hærra álagi, en var fyrir stríð, eða 5.0% og 100%, en var víðast áður 25% og 50% álag í dagvinnu. Þar að auki koma svo minkuð afköst, sem hefur gert alla vinnu mun mikið dýr- ari á undanförnum árum. Ofan á þetta allt bætist svo ýms skyldugjöld, svo sem or- lof, allskonar tryggingargjöld o. fl. o. fl. Þegar þessar staðreyndir eru athugaðar, sjest glögt, að vísi- framanskráðu, að vjelbátaút- gerðin hefði engin starfsskil- yrði með þeirri dýrtíð, sem var í nóv. 1946 (ví§italan 302 stig) og því fiskverði, sem líklegt var að fengist á erl. markaði, var horfið að því ráði, að Al- þingi tók ábyrgð á lágmarks- verði útgerðarinnar og sjá- manna kr. 0.65 pr. kr. fyrir slægðan fisk með haus. Þrátt fyrir það, þó að verð þetta næði eigi því verði. 75 aur., er fund- ur L. í. Ú. 11. nóv. taldi að þyrfti að fást, svo líklegt væri að vjelbátaútgerðin bæri sig. Hófst útgerð upp úr áramótum á þeim vjelskipum, sem fengu skipshafnir, en á allmörg skip fekst engin áhöfn. ( Vertíðin hepnaðist eigi sem best og varð afkoma flestra skipanna harla rýr. Fór þar saman að afli varð eigi eins mikill og hann hafði verið árin á undan og eins hitt, að verðið á fiskinum var ekki nógu hátt miðað við hina miklu dýrtíð í landinu, og kom þá í ljós, að verð það, er L.I.Ú. hafði reikn- að með, að þyrfti kr. 0.75 pr. kg. var síst of hétt. Varð því niðurstaðan sú, að tap varð á flest öllum vjelbátum. Hugðu margir gott til að ná því upp á síldveiðinni, en sú von brást sem kunnugt er. Er nú svo komið ,að enn hefur vísi talan stórkostlega hækkað, þrátt fyrir tuga miljóna nið- urgreiðslur úr ríkissjóði. Allur fjöldi vjelskipaflotans er sokk- inn í -skuldir. Eigendur mjög margra skipa hafa ekki getað greitt skipverjum hlut þeirra af síldveiðunum, vátryggingar gjöld skipanna, afborganir og vexti af skipunum eða önnur nauðsynleg útgjöld Athugun, sem gerð hefur ver talan er enginn raunverulegur ið á afkomu skipa á vetrarver- mælikvarði á framleiðslukostn tíð og síldarvertíð, sanna þetta aðinn í landinuf þar sem grun- j mjö gljóslega. Þó tími hafi eigi kaupshækkanir, styttur vinnu- j unnist til frekari athugana, er tími o. fl. hefur aukið fram- j raunar öllum hunnugt um af- leiðslukostnaðinn að minnsta komu vjelskipaútvegsins, sem kosti annað eins og vísitölunni var að Visu slæm á s.l. ári, en nemiir. : ier nú þannig, a ðengin von er Þá er ennfrenmr bent á hið til .að yjelskjpin fari af stað. á mikla ósamræmi, sAm er á milli vertíð, nema þvi aðeins að grip (launa): þeirra manna, er -fá; ið verði til svo róttækra ráð- atvinnu sína undi.r þeim gjáld- eyrir, sem útvegurinn ber að landi. Það er því beinlínis lífs- skilyrði fyrir þjóðina, að öll út- gerðin hafi starfsskilyrði og þar eigi sjer engin stöðvun stað. Dýrtíð og verðbólga stafar að miklu leyti af innanlands- ástæðum og þar sem við ráð- um nú yfir betri skipakosti en nokkru sinni fyrr, er það undir okkur sjálfum komið að gera þær ráðstafanir, sem þarf, svo að útgerðin geti starfað hindr- unarlaust og rækt hið þýðing- armikla hlutverk sitt með þjóð inni. Þar svo lengi hefir dregist að ráðast gegn dýrtíðinni verða átökin að sjálfsögðu miklu harð ari og róttækari. Það .verður þó sennilega ekki um neina eina leið að ræða til umbóta í þessu efni, heldur verður að fara fleiri leiðir til þess að ná markinu: — að öll aðalframleiðslutæki Islend- inga verði starfrækt, eftir því sem efni standa til á hverjum tíma og að þeir, sem að fram- leiðslunni starfa, og bera á henni ábyrgð og áhættu, verði að minsta kosti ekki ver úti en aðrir þegnar þjóðfjelagsins. Nú líður óðum að vetrarver- tíð og þolir þetta má lenga bið, þar sem útgerðarmenn þurfa nú þegar að fara að gera alls konar ráðstafanir í sambandi við útgerðina, svo sem að ráða menn, afla veiðarfæra og beitu, útbúa báta sína o fl. Að þessu athuguðu vill fulltrúafundur L.Í.Ú. beina eftirfarandi álykt- un til ríkisstjórnar og Al- þingis: Svo mörg eru þau orð. En í þessu stutta erindi er glögg- lega sýnt fram á, hvernig jafnt og þjett hefur sigið á ógæfu- hliðina fyrir aðalatvinnuvegi þjóðarinnar síðustu 5 árin, eða frá því að fiskverðið innanlands var 45 aurar fyrir kg. og dýr- tíðarvísitalan 183 stig. Svipað má benda á um rekst 'Ur togaraflotans. Þega'r verðið var hæst á ísfiskinum í Bret- ,landi og áhættan mest a ’sigl- itigunum árið 1942, íjellust (Framhald á bls. 12)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.