Morgunblaðið - 21.11.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 21.11.1947, Síða 15
fostudagur 21. nóv. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf V. Hanclknattleiksflokkar karla!. Áríðandi æfing í Háloga- landi kl. 7,30. 1. fl. og 2. fl. beðnir sjerstaklega að mæta. Yngri R.S. !Deildarfundur i Skátaheim ilinu í kvöld klukkan 8,30. Mætið í skátabúningi. Deildarforinginn. Gu&spekinemar St. Septima haldur fund í kvöld kl. 8,30. Sjera Jakob Kristinsson flytur framhaldserindi. Gestir velkomnir. LÖ.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTGKUNNAR Trikirkjuveg 11 (TemplafaJhöllinni) Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 •lla hriðjudaga og föstudaga. Upplýsinga og hjálparstöiS Þingstúku Reykjavíkur er opin á mánudögum, miðvikudögum og föstu dögum, frá kl. 2—3,30 e. h. í Templ arahöllinni við Frikirkjuveg, sími 7594. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleikum eiga vegna áfengis- neyslu sín eða sinna. — Með öll mál er. farið sem einkamál. Tilkynning 'ÆskulýSsvika K. F. U. M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu- menn Jóhann Hlíðar, Magnús Guð .jónsson, Sigurður Magnússon. — Æskulýður fjölmennið. Kaup-Sala Utlend frímerki. 100 mismunandi frímerki á 5 krónur |(10 mismunandi pakkar). Sent um alt land burðargjaldsfrítt, ef borgun fylgir pöntun. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Reykjavík. Nýir hjálbarSar fyrir bresk hjól stærð 900x16 — Mjög lágt verð. Vjer sendum verðlista eftir beiðni. HENRY GREENBERG & CO 116 Broad Street, New York 4, New York, U.S.A. Simnefni: „Kiekberg". Minningarspjöld barnaspítalasjáds Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæiar. Simi 4258. MINNINGARSPJÖLD Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka- verslun Finns Einarssonar, Bókaversl un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun Máls og Menningar, Laugaveg 19, skrifstofu S.I.B.S., Hverfisgötu 78, Bókaverslun Lauganess og Verslun Þorvaldar Biarnasonar, Strandgötu 41. Hafnarfirði. Kaupi gull hæsía verðL SIGURÞÓR. Hafnarstræti 4. Vinna HREINGERNINGAR og g’luggahreinsun. Sími 1327. Bjöm Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið í thna. Sími 5571. GuSni Björnsson. s RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. I Önnumsi kaup og cðlu i FASTEIGNA | Málflutningsskrifsíofa | Garðars Þorsíeinssonay of \ i Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu f Símar 4400. 3442. 5147. { •mitiiiiiiiiimiiimiiiimmimimtimtiitmiiiiiiimmm Rafmagnsnofendum til sveita verði veiit- ur greiðstufrestur á heimlaugagjöldun- um INGÓLFUR Jónsson ásamt 14 öðrum þingmönnum úr öllum flokkum flytur frumvarp um breytingu á raforkulögunum. Er í fyrsta lagi lagt til að framlag ríkissjóðs í raforkusjóð verði 2,5 milj. kr. árlega. í öðru lagi er lagt til að hjer- aðsrafmagnsveitum ríkisins verði heimilað að veita greiðslu- frest á alt að helmingi framlags hjeraða og þar með á helmingi heimtaugagjalds til alt að 10 ára. Er þetta stórmerkilegt m41> því að nái frumvarp þetta fram að ganga, mun það gera mörg- um mögulegt að taka rafmagn, sem ella hefðu orðið að sitja hjá kostnaðarins vegna, þótt raf- magnsveita kæmi í hjeraðið og raunar getað ráðið því hvort hægt er að ráðast í að leggja veituna eða ekki. í greinargerð segir m. a.: Með frv. þessu er lagt til, að árlegt framlag ríkissjóðs til raf- orkusjóðs verði hækkað úr 2 millj. króna í 2.5 millj. króna, í þeim tilgangi að gera kleifl að veita rafmagnsnotendum til sveita greiðslufrest til nokkurra heimtaugagjöldum, sem þeim er gert að grejða samkvæmt raf- orkulögunum. Samkvæmt þeim lögum er gert ráð fyrir, að hjeruðin sjálf leggi fram 44 af styrk þeim, sem hjeraðsrafmagnsveitum rík isins þarf að koma, til þess að þær geti síðan orðið fjárhags- lega sjálfstætt fyrirtæki. Er ætl ast til, að framlagið verði inn- heimt hjá þeim, sem rafmagnið fá, með-heimtaugagjöldum, en jafnframt komið til tals, að sýslufjelögin tækju lán til þess að greiða tillagið til bráðabirgða en innhéimta það síðar hjá raf- magnsnotendurn. Nú mun það hafa reynst þann ig, að lán hafa ekki fengist, þeg- ar leitað hefur verið eftir þeim í þessu skyni, enda engin láns- stofnun í landinu, sem telur sig sjerstaklega hafa skyldur að rækja í þessu efni. Verði engin breyting gerð frá því, sem nú er, verður að innheimta tillag- ið um leið og veita er byggð, samtals 44 af styrkþörf veitunn- ar, eða að meðaltali 6000 krónur á hvern notanda. Er alveg vist, að mörgum veitist ómögulegt að greiða heimtaugagjaldið út að öllu leyti um leið og hann verð- ur að kaupa öll áhöld og auk þess kosta innlagnir í öll hús. En þetta verður alt að gei'ast á sama tíma þar, sem rafmagn hefur ekki verið áður, og stofn- kostnaður þannig býsna hár... Þegar lög um raforkusjóð voru sett, var til þess ætlast, að sjóðurinn yrði notaður að ein- hverju leyti til hagkvæmra lán- veitinga fyrir þá, sem mikið f je verða að leggja fram, til þess að verða rafmagnsins aðnjótandi. <.x.XS>'.X> ,.K»xSX«>«xS>:Sx$>#* Tapað Tapast hefir lyklaveski, sennilega fi á Pósthúsinu að Landssiniastöðínni. Skilvís finnandi vinsamlegast til- hynni í síma 6271. rJ£)tl(j[óh 325. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- búðinni Iðunni, sípti 7911. □Edda594711217 þriðja 2. I.O.O.F. 1=12911218%= Hallgrímsprestakall. Biblíu- lestur í kvöld kl. 8,30 í Austur- bæjarskólanum. Sr. Sigurjón Árnason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Sjöfn Kristinsdóttir (Markús- , sonar) og Björn Hallgrímsson, verslm. (Benediktssonar). — Heimili ungu hjónanna verður að Eskihlíð 16A. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- hand af sjera Garðari Svavars- syni ungfrú Oddlaug Valdi- marsdóttir frá Vestmannaeyj- um, og Ólafur Jóhannsson. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jón Thorarensen frk. Arndís Thoroddsen, Reyni mel 23, og Sæmundur Auðuns- ! son, skipstjóri á togaranum Kaldbak frá Akureyri. Heimili þeirra verður á Þingvallastræti 20, Akureyri. . Hjónaefni. Nýlega haj;a opin-' berað trúiofun sína ungfrú Inga Hallgrímsdóttir, Fjólugötu 1 og Gunnar Pálsson, skrifstofustjóri Barónsstíg 39. Franski scndikennarinn A. Rousseau flytur erindi um frönsk þjóðlög föstudaginn 21. j þ. m. kl. 6 síðdegis í I. kenslu- i stofu Háskólans. Leikin verða mörg þjóðlög af hljómplötum. I Hjónaefnatilkynning Lóu Eyj ólfsdóttur og Sigurbergs Bjarn- freðsssonar, sem birt var í blað inu s. 1. miðvikudag á ekki við rök að styðjast. — Maður, sem sagði rangt til nafns síns, kom með tilkynningu þessa. Til hjónanna sem brann hjá í Camp Knox: K. 100, gömul kona 30, Ranka 50, G.I.E. 25, F.Þ. 100, A.G. 50, B.H. 50, G.Ó. 50, G.J. 100,. Á. 20. Til hjónanna sem brann hjá við Háteigsveg: G.Ó. 50, G.I.E. 25. — Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Reykjavík 19/11 til norðurlandsins, lest- ar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar 19/11 frá Antwerpen. Selfoss er í Reykja vík. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 19/11 frá Leith. Salmon Knot fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til New York. True Knot fór frá Halifax 12/11 til Reykjavíkur. Lyngaa er í Finn- landi. Horsa kom til Leith 19/11 frá Vestmannaeyjum. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp 9.10 Veðurfregnir. 18.25 Veðúrfregnir. 18.30 íslenskukennsla. 19.00 Þýskukennsla. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Fanginn í Poltava“ eftir Verner von ■Heidenstam, síðaiú hiuti (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Tveir kaflar úr kvartett op. 18. nr. 4 eftir Beethoven. 21.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór- arinsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónliekar: a) Fiðlukonsert í G-dúr eftir Mozart. b) Symfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Beet- hoven. 23.00 Dagskrárlok. _ a Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem glöddu mig með gjöfum, heimsóknum og heillaskeytum á sjötugs- afmæli mínu 30. f.m. Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson, frá Hvestu. Aðalfundur Skíðafjelags Reykjavíkur verður haldinn að Fjelagsheim ili verslunármanna, Vonarstræti 4, mánudagskvöldið þ. 24. nóv. 1947 kl. 8,30. Dagskrá samkv. fjelagslögum. STJÓRNIN. Eitt pgnmesta sniidarverk meðal ævisagna Gráúlfurinn ævisaga Mustafa Kemal, einræðisherra Tyrkja í býðingu Ólafs Þ. Kristjánssonar. Lífssaga Mustafa Kemal, emræðisherra lyrkja er ein þeirra sönnu ævisagna, sem „meira líkist róman en margir rómanar líkjast lífinu“. Þó Mustafa Kemal eða „Gráúlfurinn1 eins og liann ofta.st er kallaður verði oft bæði grimmur og ósvífinn og þó hann lifði lífinu öðr tnn þræði meðal gerspilltasta fólks Tyrkjaveldis, var hann að ýmsu leyti óvenjusnjall stjórnandi og herforingi, Sönn lífssaga líkist meira róman en veruleika. Fæst í öllum verslunum í fallegu bandi á 42,00. Aðalútsala Garðastræti 17, Box 263 Aðalstræti 18, Laugaveg 38, Njálsgötu 64, Raldursg. 11 Laugavegi 100, Ausurstræti 1. íbúð til sölu Tveggja? þriggja og fimm herbergja íbúðir til sölu, bæði á hitaveitusvæðinu og utan þess, hagkvæmir skil- málar. Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og JÖNS N. SIGURÐSSONAR. Austurstræti 1, Reykjavik. $ Sími 3400 og 4934 $ ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.