Morgunblaðið - 21.11.1947, Side 16

Morgunblaðið - 21.11.1947, Side 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: STJÓRNIVIÁLAÁSTANDIÐ I FRAKKLANDI, — Sjá grein á Stmningskaldi NA, Skýjað en víðast úrkomulaust. bls. 9. Skautasveil á Tjörninni Ljósmyndari Mb!., Ólafur K. Magnússon, brá sjer niður að Tjörn í gær og íók þcssa mynd af krokkunum á skautum. Um myndatökuna segir hann: Krakkarnir voru glaðir og kátir og ckki bar á þvi, að þeim væri kalt. En þau vildu öll komast á myndiha, þegar þaufrjettu að«hún mundi koma í Morgunblaðinu. í SAMBANDI 'við rafmagns- skortinn hjer í bænum. er var til umræðu í bæjarstjórn í gær, r.kýrði borgarstjóri frá því, að kkuldakastinu, hefði heitavatns notkunin farið alt upp í rúml. 500 sek.l. En hitaveitan frá Reykjum flytur aðeins tæplega 300 sek.l. í bæinn. Dælur í dælustöðinní hafa ekki getað haldið fullum þrýst- irrgi vegna hins mikla spennu- falls. A.ð sjálfsögðu hefir verið fókað fyrir vatnið til bæjarins næturlangt. en með því hefir tekist að hafa geymana á Öskju hlíð fulla á morgnana. Vatns- notkunin hefir verið svo gífur- leg, að geymarnir hafa jafnan verið orðnir tómir á kvöidin og . í fyrradag tæmdust þeir klukk- aft 4. Lokað hefir verið fyrir vatn til stórhýsa, en þar verður tek- in uþp kolakynding. Borgaistjóri gat þess enn- fremur að þetta ástand myndi ekk* hafa skapast ef Várastöð- in við Elliðaár hefði verið til- búin, en sem kunnugt er verður það m. a. hlutverk hennar að tnta vatnið frá Reykjum úr 82 gráðum í 98—99 gráður. I kuldakastinu, sem verið hef ii í 10 daga, heíir frostið verið 3 —9 gráður og flesta dag^na nijög hvasst, svo að samsvarað geti 12 til 13 stiga frosti, þegar verst ljet, og' sje það töluvert meira en Hitaveitunni var ætl að I upphafi. Ennfremur hafi í fyrrasumar verið fjölgað hús- uin, sem tengd voru við Reykja veituna, en það eru ný hús inn- an hitaveitusvæðisins og verka rnannabústaðirnir í Rauðarár- -4holti. Þegar Varastöðin verður tek- jn til notkunar mun þetta' á- stand stórlega batna, sagði borg arstjóri. íi si 49 skésffliöum bæjarins afvinnu- iausir Á FUNDI Skósmiðafjelags Reykjavíkur 18. þ m. var eft- ii farandi áskorun. til Viðskipta nefndar gamþykkt með sam- hljóða atkvæðum: „Þar sem 38 af 49.skósmið- um bæjarins eru atvinnulaus- ir vegna skorts á sólaleðri og bæjarbúar eru í vandræðum rneð að fá nauðsynlegar við- gerðir á skótaui sínu, en vitað ei að um 200 sólaleðurs kjarn- ai eru hjer á staðnum, sem vantar innflutnings og gjald- cyrisleyff fyrir, skorsu- fjölmenn ur fundur Skósmiðafjelags Rcykjavíkur á háttvirta Við- skiptanefnd að bæta nú þegar úi bráðustu þörfum bæjarbúa og skósmiða, með því að veita umbeðið leyfi fyriij þessá leðri.“ Á FUNDI sameinaðs Alþingis í fyrradag urðu umræður um tillögu Jónasar Jónssonar um fæðingardeildiná.. þar sem skor að er á ríkisstjórnina að láta fæðingardeildina taka r.ú þeg- ar til starfa undir yfirstjórn Guðmundar Thoroddsens, yfir- læknis á hkndiækningardeild Landsspítalans. Katrín Thoroddsen lagði á móti því, að yfirlækninum yrði falið að vera forstöðumaður fæðingardeildarinnar jafnframt því að veita fofstöðu hand- lækningardeildinr.i. Væri það allt of mikið starf handa ein- um manni. Jónas upplýsti að landlæknir og prófessor Guðmundur hefðu verið að deila um það í 8 eða 9 mánuði -hvort leggja ætti fæð- ingardeildina undir Landsspít- alann og hefðu með því stöðv- að málið. Eysteinn Jónsson, heilbrigðis málaráðherra, taldi rjettast að fæðingardeildin yrði undir yfir- stjórn forstöðumanns hand- lækningardeildarinnar, eins og verið hefði. Að öðru leyti upplýsti ráð- herr'a, að ríkisstjórnin gerði alt sem unnt væri til að fæðingar- deildin færi sem fyrst af stað. Væri nú loks búið að fá nauð- synlegar yfirfærslur, sem lengi hefði staðið á. — Tillagan fór til allsherjarnefndar. Nokkrar aðrar tillögur voru á dagskrá. og fóru ílestar þeirra til nefnda. ReknefabáSar í Sand- gerði afla vel UNDANFARIÐ hafa fjórir bátar frá Sandgfcrði stundað síldveiðar í reknet. Bátarnir hafa aflað rnjög val. Öll hefur síldin farið í fryát- ingu til beitu og telja Sand- gerðingar að bátum þessum muni takast að afla nægrar síld ar til vetrarvertíðarinnar. HefduferSir um íielgina í VON um að veðrið verði hagstætt, hefur Ferðaskrifstof- an ákveðið að efna til tveggja ferða austur að Heklu um næst- komandi helgi. Má búast við því, að þær verði binar síðustu þangað austur á þessu ári. Fyrri förinni verður hagað þannig. að lagt verður af stað austur kl. 5 e. h. á laugardag og ekið um kvöldið að Næfur- holti. Gist verður í skála þar eystra og verður hver þátttak- andi að sjá sjer fyi ir hvíiupoka, en ,,beddar“ verða látnir þátt- takendum í tje o.g sjeð um að hiti verði nægilegur" í skálan- um. Þá verða þátttakendur og að sjá sjer fyrir mat, en kaffi og kökur verður hægt að fá keypt í Næfurholti. í sunnu- dagsmorgunn snemma verður lagt á fjallið en haldið. heim um kvöldið. Síðari förin verður farin kl. 8 f. h. á sunnudags- morgun. Fyrsta sýning á Skál- holti i kvöíd í KVÖLD KLUKKAN 8 tekur Leikfjelagið hið mikla sögulega leikrit Kambans ,.Skálholt“ til sýningar á ný. — Eins og kunnugt er sýndi Leik- ’jelagið leikritið íyrir 2 árum og var aðsókn þá með einsdæm- urn, alls leikið 40 kvöld og nær altaf fyrir troðfullu húsi, en hætta varð þá sýningum, vegna sjerstakra orsaka, áður en leik- ritið var útleikið. Nú gefst hin- um mörgu, sem ekki áttu kost á því þá, tækifæri að sjá þetta stórbrotna listaverk Guðmundar Kambans. Vegna annara verkefná mun cð öllum líkindurn ekki unt að hafa nema tiltölulega fáar sýn- ingar að þessu sinni. Aðalleikendur eru Regína Þórðardóttir, er leikur jómfrú Ragnheiði ög Þorsteinn Ö. Step- hensen, sem leikur Brynjólf biskup. Leikstjórar eru Lárus Páls- j son og Haraldur Björnsson. Frú Kairín lalar um þrifnað og mis- munandi góða bragga KATRÍN PÁLSDÓTTIR tal- aði á bæjarstjórnarfundi gær um húsnæði það, er bæjar- stjórn hefir haft umsáð yfir, til þess að veita fólki bráðabirgða húsnæði í, hermannaskálunum. Var ræða frúarinnar nokkuð óskýr og ruglingsleg með köfl- um. Hún talaði einkum um ó- þrifnað, sem hún hafði orðið vör við í útisalernum skálabú- arina í Skólavörðuholti, og sagði að ömurlegt væri til þess að vita, ef fólk sem þar hefir búið undanfarin ár, yrði nú að flytja í svipað húsnæði í Camp Knox eða engu betra. Er frúin hafði lokið máli sínu kom það í ljós, að hún hafði ekki hirt um að siá þá skála, sem fólkið á að taka til afnota í Camp Knox, en þeir voru áður notaðir fyrir spítalu, og eru mun betri en hinir. í einum kafla ræðu sinnar harmaði frúin. að fólk kynni að þurfa enn um nokkur ár, að vera í hermannaskálum. En í sömu ræðu sagði hún, að það næði engri átt, að hrekja fólk úr skálunum, sem væru orðnir svo vistlegir, að fólk kynni þar við sig, vegna þess hve mikið hefði farið í kostnað við að- gerðir á því húsnæði. Það dylst engum að frú Katrín hefir hug á því, að vekja athygli á því, sem miður kann að fara hjá bæjarstjórn og heil- brigðisyfirvöldum. En málflutn ingum hennar er ekki altof vel til þess fallinn, að gera þeim málefnum gagn, e: hún flytur. Tillögu frá henni um að sjeð yrði um betri þrifnað í,«skála- hverfinu var vísað til heilbrigð- isnefndar. Nínu Tryggvadóltur boðið að lýna í New Yorfc LISTAKONUNNI Nínu Ti’ýggvadóttur hefir borist til- boð frá einni þektustu listsýn- ingarstofnun New York borgar, New Art Circle, þar sem henni er boðið að stofunin skuli ann- ast sýningu á nýjustu málverk- um hennar. Sýning þessi verð- ur, ef af verður, haldin á kostn- að stofnunarinnar. í brjefinu er þess og getið, að stjórnendur stofnunarinnar telji sjer mikinn feng í því að geta gefið almenningi vestra tækifæri til að fylgjast með þroskabraut listakonunnar. Nína Tryggvadóttir skýrði MbL, svo frá í gærkvöldi, að vafasamt væri hvort hún myndi geta tekið þessu góða boði, sök um gjaldeyrisskortsins, þar sem ráðamenn sýningarinnar óska eindregið eftir því, að hún komi vestur og verði sjálf viðstödd sýninguna. liiljónir mála í toríu? SÍLD fór að veiðast í gær bæði í Kollafirði og eins í Sund unum. I gærkveldi voru mörg skip að veiðum framur.dan Móum á Kjalarnesi. Þar fjekk Fagri- klettur í gær 600 rpála kast. Um afla annará skipa hafði blaðið ekki frjett í gærkveldi, Síldin sem þarna veiddist var nokkuð smærri en sú sem hefir veiðst í Hvalfirði. Edda úr Hafnarfirði kom úr Hvalfirði í gær með 1600 mál, Á leiðinni út fjörðinn lóðaði skipstjórinn eftir síld að gamni sínu. Hann sígldi yfir síldar- torfu fram undan Katanesi. sem var um 2 km. á lengd. Var hún í 20 metra dýpi. En sjávardýpi er þarna 40 metrar. Ef íorfan hefir náð til botns, en líkur eru til þess, þá heíir liún verjfS um 20 metra þykk. Hafi hún ver- ið 100 metrar á breidd að meðal tali, og þetta þykk, hefir á pess um eina stað í firðinum verið nokkrar miijónir síldarmála. í gærkveldi komu þes i kip: Fagriklettur, Fróði., í ;dey, Bragi, Garðar, Hafdís of iylfi. Öll munu skipin hafa vei , með fullfermi síidar. Fianfcailaðir í S-isd- gerði brenna III ösfcu í FYRRADAG brann i' :ðar- húsið Flankastaðir í Sardyerði, til kaldra kola á skrmmri stundu, ásamt heyhlöð-i og geymsluhúsi. Að Flankastöðum bjó Kristj- ana Ingimundardóttir - samt fjórum ungum börnum : ínum, það elsta 14 ára. Vindur var hvass af mrðan er eldurinn kom upp i húsinu og varð það alelda á sk; umri stundu. Kristjana bjó í cír; hæð hússins og var mjög litlu af eignum hennar bjargað -'it úr brunanum. Eigur hennar voru óvátryggðar. Neðri hæðin stóð auð, r i þar hefur eigandi hússins, Ing'björg Magnúsdóttir. Reykjavík. \ald- ið til á sumrum. Nokku "> var þar inni af húsgögnum r var þeim bjargað. Slökkvíliðið á Keflae. ikur- flugvelli kom, en það v ■ um seinan, því húsið var þá ] omið að faKi. Forseíi bæjarsfjí ar tekur viS fundr I síjérn FORSETI bæjarst irnafl Reykjavíkur, Guðmun lu ■ 4s- björnsson, hefir ekki vcri við- staddur bæjarstjórnarfur 'i síð an í vor er leið, vegna van- heilsu. En í gær mætti Íorsetí aftur í fyrsta skifti og stjcrnaðl hann fundinum. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.