Morgunblaðið - 27.11.1947, Side 2

Morgunblaðið - 27.11.1947, Side 2
2 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1947 9? Stelin Hit ler hreinskilnori - Annnrs englnn munur ó þeim eg honum“ iiokkur atriði úr • • fyrirlesirum Arnulfs Overlands um að sýna „skilning“, þegar um hið austræna einveidi er að ræða. Þeir segja líka, að við þekkjum ekki nægilega mikið til Petkovs og Búlgaríu, til þess að geta myndað okkur skoðun á málinu. En jeg lít svo á, að það eigi að vera alveg ákveðin takmörk fyrir því, hvað við sættum okk- NORSKA SKÁLDIÐ Arnufl Överland hefur nýlega haldið fyrir- ur Vlð eða sýnum samuð eða lestra 1 ýmsum borgum Vestur-Noregs um stjórnmálaástandið f heiminum í dag. Norðmenn gefa orðum hans gaum, sem kunn- Ugt er, sífjgn það kom á daginn, hve sannspár hann var, gagn- Vart nasismanum og hættu þeirri er Norðmönnum og öðrum þjóðum stafaði af valdi Hitlers og yfirgangsstefnu hans. Hjer er skýrt frá nokkru því, eem norsk blöð hafa eftir Över- land. úr fyrirlestrum þeím, sem liann hefir haldið í Bergen og Htavanger: Hann komst þar m. a. að orði á þessa leið: Náverandi stjórn Rússlands • tiefir sama markmið og Hitiers- etjárnín hafði. Það er kominn tírni til þess, að lýðræðisþjóðirn- m* átti sig á því til fulls hvað er að gerast í Rússlandi. Við verð- «im að snúast til andstöðu gegn kommúnismanum áður en þaö verður um seinan. Hjer er um að ræða hina verstu harðstjórn sem *itt hefir sjer stað í veröldinni — JSósíalismi sem þoiir 'ekki gagn- rý tti, á sjer engan tilverurjett. Þetta eru í stuttu máli nokkr- ar niðurstöður úr fyrirlestrum Overiands, er hann hefir haldið f Bergen og Stavanger. Hann sagði m. a.; Á öldinni sem leið ruddi frjáls- Ijindor stjórnmálastefnur sjer til rúms. Þá blómguðust listir og vísindi. Um tíma gátu menn gert sjgr vonir um að friður myndi hornast á í heiminum, og allar þjóðir gætu fengið sæmileg kjör. Margar ástæður eru taldar fram tii þess að slík þróun fjekk ekki að halda áfram.Jeg geri ekki nnikio með þær. ástæður. Menn- ing mannkynsins er tiltölulega ung. Ekki eru liðin nema 6000 ái*frá því Egyptar greyptu let- ur á steinflögur sínar, þar til ifienn fengu nýtísku dagblöð. Reglan er þessi, að menning þjóðanna gengur í öldum. Nú er sem tlmar upplausnar sjeu komn ir, aðrir þjóðflutningatímar. — Enginn einvaldur eða harðstjóri getur lagt út í styrjöld, þegar honum einum býður svo við að horfa. Þeir sem vilja efna til styrjaldar, verða fyrst að æsa þjóðirnar til bardaga. Gera þær órólegar, óttaslegnar. Síðan finna hinar skelfdu þjóðir sjer foringja til þess að fylgja út í orrahríð- ina. ’ Með núverandi .stjórn í JVíoskva hafa rússneskir verka- •nenn glatað öllum mannrjettind «u», þeim, sem þá dreymdi um að öfilast, og sem verkamenn í lýðræðislöndum hafa aflað" sjer. Ktússár hafa nú mist síðustu leif- ar af mannrjettindum. Sú var tíð að jeg treysti só- síalísmanum. En jeg hefi ekki fengið tækifæri til þess enn að sannprófa þá trú mína. Jeg sleppi ekki þeirri von, fyr en í fulla hnefana. En þegar mjer verður litið til Rússlands, sje jeg, að sporin hræða. í Rússlandi er ekki rninsti snefill eftir að óskadraumi yCaris Marx. Aldrei hefir heim- urirm kynst meiri harðstjórn, aldreí neinni þjóð, sem svo er svift öllum mannrjettindum. Það má segja, að það sje Rúss- ma einkatnál, hvernig þeim car við leynilögregluna GPU a NKVÐ. En þegar Rússastjórn að skifta sjer að nágranna- óðum sínum, þá kemur það cfekur við. Þeir hafa fært landa- rnæri sín um 1000 km í vestur- v )> e f« t Arnulf Överland átt frá Minsk til Oder. Og ráða nú yfir Finnland, Pólland, Tjokkóslóvakíu, Rúmeníu, Ung- verjalandi, Búlgaríu og Júgó- slafíu. Með þessum lýðríkjum sínum hafa Rússar tvöfaldað mannfjölda þann, er þær ráða yfir. Svo tala þeir um yfirgangs- stefnu Bandajríkj anna (!) Hvernig skyldi á því standa, að þessar þjóðir, sem ekki hafa verið Rússum sjerlega undir- gefnar eða haft á þeim neitt sjerstakt dálæti, skuli nú allt í einu beygja sig í auðmýkt fyrir þessum austræna nágranna? Stjórnir þessara þjóðir hafa ekki meirihluta þjóðanna að baki sjer. Það vita allir. Þær hafa ekki heldur meirihluta þjóðkjör- inna þinga. En yfirráðamennirn- ir láta sig það engu skifta. Þeir láta sjer nægja að hafa komm- únista í stöðum heílnála- og inn anríkismálaráðherra. Það er þeim nóg, til þess að þeir geti haft ráð þjóðanna í hendi sjer. Flestir Norðmenn hafa óbeit og andstygð á hinu austræna ein ræði. En svo er ekki um suma svonefnda róttæka mentamenn. Þeir halda því fram, að við eig- um að sýna skilning; gagnvart harðstjórninni. En jeg lít svo á, að það eigi að vera takmörk- un.um háð, hve samúð okkar og umburðarlvndi eigi að ná langt. Við getum ekki skilið, að fyrir- fram ákvcðið morð á pólitiskum andstæðingi sje nauðsynlegt. Um Petkov málið komst hann að orði á þessa leið: Þegar hálffasistisk stjórn Bor- isar konungs var við völd, sat Petkov 20 sinnum í fangelsi. — Þegar Hitlersveldið náði til lands sins, varð hann meðal hinna fyrstu, er risu upp til andstöðu. Þegar núverandi stjórn í Búlg- aríu hóf árásir sínar gegn hon- um, var fyrsti verjandi hans tek- inn fastúr. Þegar Fetkov fjekk annan verjanda fór á sömu leið með honum. En þriðji verjandinn tók það ráð að hrækja á skjól- stæðing sinn. Nokkrir ungir gáfaðir menn, sem kalla sig róttæka á meðal vor, halda því fram, að við verð- hlutleysi. Og að við getum ekki annað en sýnt fullkomna anduð gegn pólitískum morðum. Alveg eins þó morðingjarnir í- klæðist dómarakápum. Það er öldungis ekki áform mitt að endurbæta rjettarfarið í Búlgaríu. En jeg hef hugsað mjer að endurbæta rjettlætistil- finninguna hjá nokkrum af mentamönnum okkar, sem kalla sig róttæka. Er þeir Iáta. rjett- lætistilfinningar sína lúta í lægra haldi fyrir ofbeldinu, þá eru þeir sokknir í svaðið. Síðasta styrjöld varð 30 milj- ónum manna að bana. Auk þess eyðilagði styrjöldin lífsafkomu og lífshamingju 100 miljóna. Og 100 miljónir líða hungur vegna þessara átaka. I 5 ár börðumst við hjer í Nor- egi við einræðisstjórn sem. ætl- aði sjer að leggja undir sig alla Evrópu. Við sigruðum. En meðal sigurvegaranna reis einræðis- herra, er notar nákvæmlega sömu aðferðir og hinn, sem ósigur beið. Það er einn einasti munur á Hitl- er og Stalin. Hitler var hreinskiln ari. Stalin heldur því fram, að hann sje fylgjandi Jýðræði. Hitl- er fór ekki í launkofa með, að hann væri svarinn fjandmaður lýðræðis. Það var leirbrandur iem fannsl GUÐMUNDUR Kjartansson, jarðfræðingur, skrapp um síð- ustu helgi austur að Bergsstöð- um í Biskupstungum, en þar var talið að fundist hefði surt- arbrandur. Guðmundur er nú kominn aftur og hefur hann skýrt blaðinu svo frá, að at- hugun hans hafi leitt í ljós, að ekki var um að ræða surtar- brand, heldur leirbrand. Fundur þessi er eftir því sem áður merkur, því um þessar slóð ir hefur leirbrandur ekki fund- ist fyr. Hinsvegar var ekki að finna neina steingerfinga, sem marka mætti aldur leirbrands- lagsins á. Var þetta jarðfræð- ingum nokkur vonbrigði, því allmikill vafi er á um aldur jarðlaga þar eystra. Bóndinn á Bergsstöðum hef- ur notað leirbrandinn til upp- hitunar með kolum og hefur það gefist vel og er til mikilla di’ýg- inda að sögn húsbænda. Klipplngar fíækka r A'i i verði VERÐLAGSST J ÓRI hefur nú tilkynnt nýtt hámarksverð á rakstri og klippingum. Samkvæmt því lækkar rakst ur um 50 aura, eða í kr. 2.50. Klipping fullorðinna hækkar um krónu, í krónur 6.50 og klipping barna um 75 aura. í kr. 5.27. Ekki mun hækkun þessi á klippingum hafa nein áhrif á vísitökraa, því lækkun á rakstri á að vega upp á móti. Alþingi á móti flutningi Mentaskólans í GÆR kom til umræðu í Sþ. tillaga Jónasar Jónssonar um eignarnám á lóðum vegna Menta skólans í Reykjavík. Skal eignarnámið miðast við landsspildu, sem er austanvert við skólann, milli Amtmanns- stígs, Bókhlöðustígs og Þing- holtsstrætis. Við þetta tækifæri ljetu þeir Bjarni Benédiktsson, utanríkis- ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Zophoníasson og Jónas Jónsson það álit í ljós, að Mentaskólinn yrði áfram á þeim sama stað og hann er nú. Boðaði Bjarni Bene diktsson að hann mundi bera fram tillögu, sem gengi í bá átt að skólinn yrði áfram á gamla staðnum. Besta lausnin Kvaðst ráðherra sjerstaklega vilja benda á grein mentaskóla- kennaranna Einars Magnússon- ar og Sigurkarls Stefánssonar í Morgunblaðinu, þar sem þeir stinga upp á því að gamli skól- inn verði áfram á sama stað, en síðar þegar efni og ástæður leyfa verði annar skóli reistur í öðrum bæjarhluta. Þessi tillaga væri að sínum dómi besta og eðlilegasta lausnin, sem fram hefði komið. Fyrst og fremst eru fáir staðir betur settir, þar sem Mentaskólinn stendur, svo að segja miðsvæðis i bænum. í öðru lagi ber að taka tillit til hinna sögulegu minninga, sem tengdar eru við Mentaskóla- bygginguna. Mun ekki hugljúf- ari minning bundin við nokkra byggingu eins og þessa, og í okk ar þjóðfjelagi, sem lítið hefur af erfðamenjum megum við ekki kasta slíkum menningar- auka á glæ. Ráðherra ræddi nokkuð um kostnað þann, er leiddi af kaup- um á lóðunum í kringum Menta skólann. Það yrði dýrt, ef alt yrði keypt í einu, en það kemur ekki til mála, heldur ætti að þaga kaupunum þannig, að með tímanum risi þarna upp skóla- hverfi. Benti ráðherra á að vel mætti nota ýms hús þar í þágu skólans t. d. K. F. U. M.-húsið. Þáttur Brynjólfs Bjarnasonar Jónas Jónsson skýrði frá því er Brynjólfur Bjarnason undir- bjó flutning skólans úr bænum, án þingheimildar. Keypti hann í því skyni erfðafestuland inn í Laugarnesi fyrir 300 þús. kr. En þegar til kom höfðu útgerð- arfjelögin fprið fram á að fá þetta svæði fyrir útgerðina, og Reykjavíkurbær afhent þeim það. Vildi þá Brynjólfur flytja skól ann á Golfskálahæðina, en það mætt andstöðu golfmanna. Þannig stæðu málin nú, og væri því nauðsyn að Alþingi yndi bráðan bug að því að skera úr hvort flytja ætti skólann. ★ Eysteinn Jónsson, mentamála ráðherra tók einnig til máls og Frh. á bls. 8. Einar Arnason bóndi og fyrverandi al- þingismaður á Eyrar- iandi. ÞANN 25. þ. m. fqr fram jarðarför Einars Árnasonar á Eyrarlandi, en hann varð bráðkVaddur é heimili sínu þann 14. þ. m. Hann var fæddur á Hömrum I Eyjafirði 27. nóv. 1875. Foreldrar hans voru hjónin Ámi Guðmunds- son og Petra Jónsdóttir, sem þa bjuggu á Hijmrum, en síðar á Eyrar- landi og þangað fluttist Einar meS foreldrum sínum. Einar stundaði nám í Möðruvalla- skóla veturna 1891—93. Næstu ár þar á eftir stundaði hann barna- kennslu á vetrum uns hann tók við búforráðum á Eyrarlandi eftir föð- ur sinn um síðustu aldamót, og bjó þar til dauðadags. Einar kvæntist árið 1901 Margrjeti Eiríksdóttur frá Hællandi við Eyja- fjörð, lifir hún mann sinn, ásamt 5 börnum þeirra. Árið 1916 var Einar kosinn á þing fyrir Eyjafjarðarsýslu. Átti hann þar óslitið sæti í 26 ár eða til 1942. Forseti sameinaðs þings var hann 1932; og forseti efri deildar 1933— 42. Hann var fjármálaráðherra 1929 —31 og forseti Landsbankanefndar- innar frá 1937—46. Þegar Eyfirðingar hófust handf) 1906 um að breyta litlu pöntunar- fjelagi í ICaupfjelag Eyfirðinga und-i ir forustu Hallgrims Kristinssonar, var Einar kcsinn i stjórn fjelagsins, og átti sæti í henni eftir það, eia formaður þess var hann frá 1918- Hann hafði þvi setið í stjóm fje- lagsins í full 40 ár er hann fjcll frá, og undir stjóm hans hafði fjelagið vaxið úr litlu pöntunarfjelagi j stærsta og öflugasta kaupfjelag landsins. Árið 1926 var Einar kosinn S stjórn Sambands íslenskra samvinnu- fjelaga og formaður þess frá 1936- Auk þeirra starfa, sem þegar erij talin hafði Einar á hendi mörg önnur strúnaðarstörf fyrir sveit sina og hjerað/ sem þeir menn er trausts njóta komast ekld hjá að takast a hendur þó ærin, verkefni sjeu fyrir„ Einar var að dómi þeirra er til þekkja' góður bóndi, stórbætti jörð sina og breytti henni úr freniut* litlu býli í stóra og góða bújörð, þykir það eitt gott æfistarf. Áhugi hans á fjelagsmálum bændaj og þá fyrst og fremst samvinnumél- unum þarf ekki að lýsa, enda ett traust það er hann naut á þeim vet- vangi, bæði innan hjeraðs og utan, næg sönnun í því efni. Á Aljiingi var Einar ávalt tal-. inn í fremstu röð sinna flokksmanna og þó meir vegna mannkosta sinna en af því að hann gengi fram fyrir skjöldu, þó hann fylgdi málum sín- um með festu er með þurfti. Hann var góður drengur og drengilegur andstæðingur og þvi sjerstaklega vel virtur af andstæðingum. Einar Var þannig skapi farinn a<5 honum þótti friðurinn góður. Haira var því vel fallinn til að vera sættit* manna. Hann var hygginn maður og gætinn, hlýr, hóísamur og prt'iði menni, glaður og gamansamur í hópi vina og kunningja. Hann var una alla hluti vel á sig kominn. St. í Reykjavík, 26. 11. 1947- j jóii osson. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.