Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. des. 1947 MORGUISBLAÐIÐ 5 Hafnarf jörSur Frá Þvottamiðstöðinni Vegna annríkis höfum við ekki getað opnað afgreiðslu nú fyrir jólin, en munum ópna afgreiðslu á Austur- götu 28 strax eftir nýjór. Þvottamiðstöðin Þvottahús — Enfalaug — FataviSgerS. Simar 7260, 7263 og 4263. Tilky nning tii úfgerðarmanna um stríðsslysatryggingu shipshafna. Lögboðin stríðsslysatrygging skipshafna á islenskum skipum fellur niður í árslok 1947 sbr. 15. gr. laga nr. 43 frá 9. maí 1947. tJtgerðarmönnum, er þurfa sam- kvæmt samningum að stríðsslysatryggja áhafnir á skip um sínum, skal bent á, að þeim ber eftir sem áður að tryggja þær hjá Islenskri endurtryggingu, sbr. 2. tölu lið 1. mgr. og 2- mgr. 2. gr. nefndra laga. v' ■ Frá og með 1. jan. 1948 þarf að tilkymia hverja einstaka tryggingu beint til skrifstofu vorrar áður en trygging á að hefjast. ddndurtnjcjcjincj. (áður Striðstryggingafjelag íslenskra skipshafna). Bókabúð Æskunnar 1 ^Jiidju k uo Íi Selur allar nýju bækurnar, sem daglega eru aug- lýstar jafnóðum og þær koma út. Við höfum sem sténdur nokkur sett af verkum frægra Jj erlendra rithöfunda: Maupassant, 17 bindi f I Gabriel Scott 12 — I Joh. Bojer 5 — I A. Kielland 3 — I V. Rydberg 11 — H. Söderberg 10 Við vonum, að heiðraðir viðskiptamenn láti ekki x óþárfa bdastóð eða aðrár torfærur á Kirkjutorgi, hamla X för sinni i bókabúð okkar. Hólzal ú tja uuiFiar Góð bók er v@renl@g eign Hún veitir yður og allri fjölskyldunni ánægjuí dag, og í hvert sinn, sem þér grípið til hennar. Kirkjuhvoli. ÞESSAR BÆHUR missa ekki gildi: Ljóð Einars Benediktssonar. Bláskógar Jógs Magnússonar. Islenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili. Þjóðsögnr Jóns Árnasonar. Ljóðabækurnar Snót, Svanhvít og Svava. ísland í myndum. Æfisaga Jóns Þorkelssonar rektors. Byggð og Saga, eftir próf. Ólaf Lárusson. Huganir Guðm. Finnbogasonar. Fimm hundruð ára minningarrit prentlistar- innar, með handlituðum myndum eftr Is- lenzka listamenn. Læknar á Islandi. Saga Vestmannaeyja. Blblían í myndum. Islenzk myndlist. íslenzk úrvaistjóð. íceland and the Icelanders. Ljóð Guðmundar Guðmundssonar. Sjósókn, endurminningar Erl. Björnssonar. Sjómannasagan, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. AÐRAR GÓÐAR BÆKUR ERU: Á bernskustöðvum, eftir Guðjón Jónsson. Á förnum vegi, eítir Stefán Jónsson. Tíu þulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur. Blessuð sértu sveitin mín. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijer- stam. Byron, falleg útgáfa. Ðavíð og Díana, falleg ástarsaga. Endurminningar um Einar Benediktsson. Ertdurminningar Jóns frá Hlíðarenda. Fingrarím, fróðleg bók. Minningar Sigurðar Briem. Matur og drykkur, matreiðslubókin eftir Helgu Sigurðardóttur, er bók, sem hver húsmóð- ir þarf að eiga. Eiríkur á Brúnum. Fólkið í Svöluhlíð, eftr Ingunni Pálsdóttur. Fósturlandsins freyja, litla ljóðabókin, sem próf. Guðm. Finnbogason valdí ljóðin í. Friðþjófssaga Nansens. Frá liðnum kvöldum. Frá yztu nesjum, þjóðsögur og sagnir. Frekjari, bók Gisla Jónssonar alþm. Frændlönd og heimahagar. Bækur Thoru Friðriksson: Grímur Thomsen og dr. Charcot. Hafið bláa, eftir Sigurð Helgason. Héraðssaga Borgarfjarðar, þrjú bindi. Heldri menn á húsgangi, eftir *Guðmund Dan- íelsson. Hjá Sól og Bil, eftir Huldu. Horfin sjónarmið, eftir James Hilton. Jón Þorleifsson, bók um listaverk hans. Hugsjónir og hetjulíf, eftir Pétur Sigurðsson. 1 leit að lífshamingju, eftir Somerseth Moug- ham. Jakob og Hagar. Jörðin græn, ljóð eftir Jón Magnússon. Kertaljós, eftir Jakobínu Johnson. Skóladagar, eftir Stefán Jónsson. Skíðaslóðir, eftir Sigmund Ruud. Skriftir heiðingjans, eftir Sig. B. Gröndal. Skrítnir náungar, eftir Huldu. Smávinir-riagrir, eftir KriStján Friðriksson. Spítalalíf, þýðing dr. Gunnl. Claessen. Sumar á fjöllum, eftir Hjört Björnsson. Stjörnublik, eftir Hugrúnu. Stýrimannaskólinn, 50 ára minningarrit. Söngur starfsins, eftir Huldu. Svart vesti við kjólinn, eítir Sig. B. Gröndal. Sögulegasta ferðalagið, eftir Pétur Sigurðsson Söngvar dalastúlkunnar. Saga Eiríks Magnússonar. Töfraheimar mauranna. Lögreglan í Reykjavík. Udet flugkappi. Ströndin, ljóðabók eftir Kolka lækni. Ur byggðum Borgarfjarðar, eftir Kristleif Þorsteinsson. ^ Utan af víðavangi, ljóð Guðm. Friðjónssonar. Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, eftir Fon- tany. Völuspá, hin umdellda bók Eiríks Kjerúlfs læknis. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. Ljóð Kolbeins í Kollafirði. Lokuð sund, eftir dr. Matthías Jónasson. Liðnir dagar, eftir Katrínu Mixa. Minningarrit Thorvaldsensfélagsins Noregur undir oki Nazismans. Nýjar sögur, eftir Þóri Bergsson. Ósigur og flótti, eftir dr. Sven Hedin. Pála, leikrit, eftir Sig. Eggerz. Raddir úr hópnum, eftir Stefán Jónsson. Rödd hrópandans, eftir Douglas Reed. Samferðamenn, eftir Jón H. Guðmundsson. Samtíð og saga, háskólafyrirlestur. Sindbad vorra tíma, sjómannasögur. Shakespeare, þýðing Matth. Jochumssonar. Sólheimar, ljóðabók Einars Páls Jónssonar. _ ^ ^ókaverJun Isafoldar BERGUR JONSSON hjeraðsdómslögmaður § Málflutningsskrifstofa: Laugaveg 65, neðstu hæð. i Sími 5833. Heima: Hafnarfirði. Sími I 9234. Tekið á móti jólagestum á Hótel Stokkseýri. — Pantið sem fyrst. Hótelstjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.