Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 12
 12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. des. 1947 ÚRVALS JÓLABÆK S)jera <Jric)riL ^Jri&ribóóon: , SÖLVi FYRRI HLUTI Einhver mesla og glæsilegasta skáldsaga, sem skrifuð hefur verið á ísletiska tungu. Vafalaust ein eftirsóttasta bók ársins. 407 bls. Verð kr. 45,00 ób., kr. 55,00 ib. og 75,00 í skinnb. Kyrtillinn L-lll., EFTIR L. C. DOUGLAS • Hersteinn Pálsson og Þórir Kr. Þórðarson þýddu. Hin heimsfræga saga um hermanninn, sem stjórnaði krossfestingu Krists. Ávalt glæsileg jólagjöf. 352 + 280 + 239 blsi Verð kr. 55,00 ób., 85,00 og 90,00 ib- Utrntur i m; ttmtMu i ,t£\ Frá Tokyo fil Hoskvu eftir Ólaf Ólafsson. Bráðskemtilegar og fróðlegar ferðasögur með fjölda mynda þ. á, m. fallegri litmynd. Mjög falleg bók. 196 bls. Verð kr. 20,00 ób. 28.00 ib. tJtgáfa vor er einhver fallegasta og vandað- asta vasaútgáfa, sem hjer á landi hefur sjest. Sigurbjörn Einarsson bjó undir prentun. Biðj- ið um vasaútgáfu Liljui Verð kr- 18,00 og kr. 25,00 í skinnb. ðuð og msiisi eftir C. S. Lewis. Andrjes Björnsson þýddi. Óvenjumerkileg bók um vandamál, sem hvern hugsandi mann varðar. 96. bls. Verð kr. 8,00 ób., kr. 15,00 ib- Hetjur á dauðashmd eftir Dafinn Hauge. Ástráður Sigursteindórsson þýddi. Hrífandi frásögur um dauðadæmda fanga, sagðar af fangelsispresti. Mjög vönduð bók. 152 bls. Verð kr. 10,00 ób., 17,00 ib. Biðjið bóksala yðar um Bókaskrá Lilju. Barna- og unglingabækur: Drengurinn frá Gaiíleu eftir Annie Fellows Johnston. Sjera Erlendur Sigmundsson þýddi. 234 bls. — Verð innb. kr. 23,00. Flemming og Kvikk eftir Gunnar Jörgensep. Lilli sægarpurinn eftir Ejnar Schroll. Gunnar Sigurjónsson þýddi. 123 bls. — Verð innb. kr- 13,00. Flemming í helmavislarskóla eftir Gunnar Jörgensen. Biblíumyndabækur Jesús frá Nazaret. Jesús og börnin. Verð hvert hefti kr. 3,50. Smiðjudrengurinn eftir Carl Sundby. Gunnar Sigurjónsson þýddi. 152 bls. — Verð innb. kr. 18,00. /t S5J J3óLa (j erSui rJliLja Sigurður Guðjónsson þýddi. Sjera Lárus Halldórsson þýddi. Flemming 5 j 176 bls. — Verð innb. kr. 19.00. 183 bls. — Verð innb. 22,00. og Kvikk tiáfM t Hanna og Lindarhöll Jessika eftir Trolli Neutzsky Wulff. , eftir Herba Stretton. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Ólafur Ólafsson þýddi. .í'a&muv : 144 bls. — verð innb. kr- 15.00. 111 bls. — Verð innb. kr. 15,00. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.