Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. des. 1947 TilkYnning Þeir Hafnfirðingar, sem þurfa að fá kol fyrir áramót, gjöri svo vel að leggja inn pantanir n.k. mánudag eða þriðjudag. ÍJœja m tc^erÍ cifncir, yar, i ar Minningarsjóður Kjartans Sigurjónssonar söngvara. Minningarspjöld fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrifstofu stjóra, Ríkisútvarpið. Versl. Valdimar Long Hafnar- firði. Sigurjóni Kjartanssyni kaupfjelagsstj. Vik í Mýr- dal og Bjarna Kjartanssyni Siglufirði. Auglýsendur afhugið! / að ísaföld og Vörður er vtnsælasta og fjölbreytt- asta blaðið f sveitum lands I ins. Kemur út einu sinni I i viku — 16 síður. ! MÁLFLUTNÍNGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. ÞEIR INIMFLYTJENDUR sem fyrirhuga að gera kaup á gleri frá Tjekkóslóvakíu eru vinsamlegast beðnir að senda oss pantanir sínar hið fyrsta. Qístí ^JJa Kclóróá ovt} ^JJ.p. Einakumboðsmenn fyrir Sölusambánd glerframfeiðenda í Tjekkóslóvakíu. Tryggið yður jólaeplin Á morgun, mánudag, er síðasta tækifærið til að skipta á stofnauka no. 16 og ávísun á jólaeplin. Takmarkið er CJnah ncjutn eplalauó ittn fohn L Útgerðarmenn Smáriðin herpinót til sölu. Uppl. gefur BJARNI PÁLSSON sími 5059. Vandamál Palestínu og örlög Gyðinganna í ljósi Ritningarinnar og sögunnar \ Um þetta efni talar pastor Johannes Jensen í Aðvent- kirkjunni (Ingólfsstr. 19) í dag kl. 5. Allir velkomnir. &t3*®*&^<&<Mx&<&« BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU MINNINGAR GUÐRÚNAR BORGFJÖRÐ Agnar Kl. Jónsson gaf út Guðrún Borgfjörð var dóttir hins þjóðkunna fræðimanns Jóns Borgfirðings og systir þeirra Finns prófessors og Klemensar landritara og þeirra systkina. Hún var fædd á Akureyri, en alin upp frá barnsaldri hjer í Reykjavík og starfaði hjer lengst ævi sinnar- Hún andaðist 1930. Á síðustu árum sínum reit hún þessar Minningar, að áeggjan Klemensar bróður síns. I þeim lýsir hún umhverfi sínu og bæjarbrag i Reykjavík frá því um 1860 og fram um aldamót. Hún lýsir heimilum hinna gömlu Reyk- víkinga, heimilisháttum og heimilisstörfum, saumaskap kvenna og öðrum störfum þeirra og áhugaefnum. Hún segir frá skemmtunum bæjarbúa, dans- . leikjum og samkomum, tisku þeirra daga og snyrtimennsku, frá fyrstu klæð- skerunum hjer í bæ og fyrstu búðarstúlkunum og frá því er kaupmenn fyrst gTý fóru að færa búðir sínar í nútíma horf. Þarna kemur við sögu mikill fjöldi hinna gömlu Reykjvíkinga, kvenna sem karla, af öllum stjettum, sem lýst er á hlýlegan og minnisstæðan hátt, oft með smellnum smásögum eða hnittrtum tilsvörum. 1 Minningunum er m.a. lýsing á Sigurði málara Guðmundssyni, hugsjónum hans og starfi og þó einkum starfi hans til fegrunar Þjóðbúningsins, því hefir bókarskraut verið gjört eftir uppdráttum Sigurðar mólara til íslenska þjóðbúningsins. Bróðursonur Guðrúnar, Agna'r Klemens Jónsson, skrifstofustjóri, heflr búið Minningarnar til prentunar og ritar fróðlegar skýringar, emkum varðandi fólk það, sem þar er nefnt. — (Jtgáfan er falleg. Þessi hlýlega ritaða hók um bgelnn okkar í fyrri daga veröur Uppáhaldsbók allra Reykvíkinga Hlaðbúð $*$X$»$*$*^^<$X$"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.