Morgunblaðið - 17.12.1947, Side 1

Morgunblaðið - 17.12.1947, Side 1
16 síður 34. árgangui 290. tl»l. — Miðvikudagur 17. desember 1947 i laafoldarprentsmiðja h.f. Framkoma Helotove var orðin éþoiandli •--------------------------® ---------- Málsvarar þeirra á Alþingi berjast fyrir því einu að að dýrtíðin stöðvi fram- leiðsluna ÞAÐ VARÐ LJÓSARA en nokkru sinni fyrr i umræCunum um frumvarp ríkisstjómarinnar tttn ráCstafame í dýrtíðár- málunum, að kornmúnistar eiga þaö eitt áhugamál í sam- bandi viO það, að ekkert veroi gert til þess að kcma í veg fyrir stöðvun atvinnulíí'sins af völdum váxandi dýrtíðar. — Ræðtir þeirra báru í öllu sama mark cg þeirra forvígis- manna kommúnistá, sem undanfarnar vikur hafa fram- kvæmt skipanir áiþjóðásambands kommúnista í ýmsum Evrópulöndum um skipulagða skemitidarstarfsemi gagn- vart atvinnu- og efnahagslífi þjóðanna. Kommúnistaþingmennirnii-,<s Vansittart lávarður telur fleiri utanríkisráðherra- fundi ólíklega LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. | VANSITTART lávarður, fyrrverandi stjórnmálaráðunautur bresku stjórnarinnar, sagði á fundi með frjettamönnum í | dag, að vegna framkomu Rússa að undanförnu, væri alls ekki æskilegt, að utanríkisráðherrar fjórveldanna kæmu á ný saman á ráðstefnu. Sagði lávarðurinn þetta skömmu áður en frjettist, að Molotov væri, þrátt fyrir slæm veðurskilyrði, lagður af stað flugleiðis frá Berlín til .Moskva. Kom hann í dag frá London til þýsku höfuðborgarinnar, en Marshall, sern í kvöld sat veislu hjá Bidault, leggur væntanlega af stað til Banöaríkjanna á fimmtudag. Mun hann þar síðar í vikunni fiytja útvarpsræðu um gang ráðherrafundarins og meginorsakir þess, að honum varslitið. sem gengu í gær erinda hinnar alþjóðlegu skemdarstarfsemi, gerðu enga tilraun til þess að afsanna það að festing vísitölunnar er railn hæfasta leiðin, sem hent hefir verið á síðan styrjöld- inni lauk til þess að stöðva skrúfugang dýrtíðarinnai* upp á við, að samkvæmt tillögum ríkis- stjórnarinnar lækkar kaup hænda í sama hlutfalli og launþega við sjávarsíðuna cg afleiðing þess cr lækkun vöruverðs til nsytenda, að ríkisábyrgð á útflutnings- j verði bátaútvcgsir.s, sem! ríkisstjórnhi leggur til að samþýkt verði, er aðalúr- ræði kommúnista sjálfra til stuðnings útveginum, að fulltrúi þeirra sjálfra í hag- fræðinganefndinni í fyrra taldi tollahækkun skynsamlega ráðstöfun í baráttunni gegn verðbólg- unni, að atvinnuleysi og ringulreið, sem óhjákvæmilega hljóta að fylgja en aukinni dýrtíð, munu fyrst bitna á verka- «}önnum og launþegum, en síðan á öllum almenningi, að rekstur hinna nýju og glæsi- Frli. á bls. 12. r UfvarpsMsglitií ÞAÐ var ákveðið í gærkvöldi að útvarpsumræður fari fram ann- að kvöld um frumvarp ríkis- stjórnarinnar um dýrtíðarráð- stafanir. Verður útvarpað frá fyrstu umræðu í Efri deild. Það var Alþýðuflokkurinn, sem óskaði þessara umræðna. Floíaforingi sextngur WASHINGTON — Ernest J. King, yfirflotaforingi Bandaríkj- anna, meðan á stríðinu stóð, varð nýlega sextugur. Hann hefur síð- an 1945 verð einn af aðalráðu- nautum flotamálaráðuneytisins. Ljetu ekki hræða sig Starf’saðferðir Rússa, sagði Austin ennfremur, orfökuðu það, að lönd, sem voru í vkfa um afstöðu sína, tóku sjer stöðu við hlið okkar. Án minnsta ótta, tóku litlu ríkin og miðlungsríkin við ábyrgðarhlutverki sínu. Verkföllin Um verkföllin og skemmdar- LeiBfogi áraba AZZAM PASHA, aðalritari ráðs Araba, sem boðaði tii fundar for- sætisráð'ierra hirtna sjö Araba- ríkja í Kairo og einn af ötulusín andstæðingum skiftingu Bales- tínu. Japanir dæmcli}.' til dauða RANGOON — Dómur hefur verið kveðinn upp yfir 10 ;/fir- mönnum japönsku leynilögregl- unnar hjer fyrir að hafa drepið 26 Burmabúa. Hlutu þeir allir ’dauðadóm. verkin í Frakklandi og ítalíu,- sagði Austin, að þau hefðu verið ■hluti af baráttu Rússa gegn Marshall-áætluninni. — Þetta, hefði þó einnig mistekist, og enda þótt ástandið í ofangreind- um löndum væri ennþá alvar- legt, þyrði fólkið þar þó orðið að horfast í augu við staðreynd- irnar og hefði nú hafist handa um að sigrast á erfiðleikunum. BÚIÐ er að ákveða heimför bresku skipbrotsmannanna af Fleetwood-togaranum Dhoon. Snemma í dag munu þeir leggja af stað frá Hvallátrum að Ör- lygshöfn, en þangað er um tveggja tíma ferð. Þar á Súð- in að taka þá. Mun hún senni- lega verða ltomin hingað um og eftir miðnætti í nótt. Hún kemur frá Siglufirði. Hjer í bænum hafa skipverj- arnir nokkra daga dvöl, en á sunnudaginn halda þeir heim- leiðis með ílugvjel. 215 þús landað á SigluMi FRJETTARITARI Morgunblaðs ins á Siglufirði, símaði í gær- kvoldi, a$ búið væri að landa hjá Síldarverksmiðjum ríkisins 215 þúsund málum. í gær var verið að losa True Knot og má búast við að ekki verjði búið að losa skipið fyrr en um næstu helgi. Selfoss verð- ur útlosaður í dag. Banan kom til Sigluf jarðar í gærmorgun, en Súðin fór þaðan um svipað leyti. Að löndun síldarinnár er unn- ið allan sólarhringinn. Við af- fermingu True Knot eru bæði notaðir bílar og skip. Skipin eru Grótta og Dagný. Þau flytja síldina frá skipi að löndunar- tækjum verksmiðjanna. Við löndun síldarinnar og í síldarverksmiðjunum vinna nú um 460 manns. Fólksekla hefur verið, en nú hefur ráðist fram úr því. Fólk úr nærsveitum er komið til Siglufjarðar og jólafrí í Gagnfræðaskólanum hafa ver- ið veitt. Vinna nemendur skól- ans nú við síldina. í viðtali sínu vfð frjettamenn sagði Vansittart lávarður meðal annars eftirfarandi, í sambandi við hina árangurslausu ráð- stefnu utanríkisráðherranna: Andvígur i'leiri i'undum. Molotov og Vyshinsky bera enga virðingu fyrir við- skipíum siðmenntaðra þjóða. I tvö ár höfum við orðið að fella okkur við hin viðbjóðs- legu ókvæðísorð þeirra. Þetta er að lokum orðið með öllu óþolandi. Það er mjög æskilegt, að í’ieiri fundir verði ekki haldnir fyr én Molotov hefur Jagt þessa siði á hilluna. Bretland verður nú að játa þá staðreynd, að samkomulag milli lýðræðis og eim'æðislanda er óhugsan legt svo lengi sem þau síðar- nefndu dreymir um alheims- yfirráð. Áhrifin. Frjettir eru nú byrjaðar að berast af því, hvaða áhrif hin skyndilegu endalok utanríkis- ráðherrafundarins hafa haft á almenning úti um heim. Lake Success. Frá Lake Success símar frjettaritari Reuters, að ýmsir fulltrúar við Sameinuðu þjóð- irnar óttist það, að endalok ráð- stefnunnar kunni að verða til þess, að stórveldin byrji að ganga framhjá stofnuninni, þeg- ar um mál er að ræða, sem mik- ilvæg eru fyrir friðinn í heim- inum. Eru ýmsir þeirrar skoð- unar, að síðasti fundur ráðherr- anna hafi og verið síðasta vonin um alþjóðasamvinnu. Berlín — Vínarborg. Berlínarfrjettaritarar segja, að lok ráðstefnunnar virðist yf- irleitt hafa valdið Þjóðverjum vonbrigðum. Sömu sógu er að segja frá Austurríki, en austur- ríski kanslarimf, dr. Leopold Figl, lýsti því yfir í dag, að Austurríkismenn væru stað- Frh. á bls. 12. Rússum hefur misíekist áróðurinn gegn Mars- halláætluninni CHICAGO' í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. WARREN R. AUSTIN, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum, sagði í ræðu hjer í Chicago í dag, að á- róður Rússa gegn Marshall-áætluninni hefði til þessa haft ailt önnur áhrif en rússnesku valdamennirnir hefðu gert sjer vonir um í upphafi. Komst Austin svo að orði, að áróðurinn nefði orðið til þess, að fleiri tóku vinsanJega afstöðu til hjálparáætlunarinnar en vcnir stóðu til.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.