Morgunblaðið - 10.01.1948, Side 7
Láugardagur 10. janúar 1948
MORGUJSBLAÐIÐ
7
Pjetur Magnússon bankastjóri
sextfu ára.
1 DAG er 60 ára áfmæli eins
þektasta stjórnmálámanns okkar
lands, Pjeturs Magnússonar
bankastjóra og fyrverandi fjár-
málaráðherra.
Hann er fæddur á Gilsbakka í
Hvítársíðu 10. janúar 1888, son-
ur hjónanna Magnúsar Andrjes-
sonar prófasts og alþingismanns
og konu hans Sigyíðar Pjeturs-
dóttur Sívertsen.
Pjetur Magnússon hefir um
langt skeið gegnt mörgum þýð-
ingarmiklum störfum í okkar
þjóðfjelagi. Eftir lögfræðipróf
1915 byrjaði hann sem starfsmað
ur í Landsbankanum til 1920, en
gerðist þá málflutningsmaður og
var hæstarjettarmálflutnings-
maður í 20 ár, frá 1921—1941.
Framkvæmdarstjóri Ræktunar-
sjóðs 1924—-30 og bankastjóri
Pjetur Magnússon.
andi traust og notið að sama skapi
frábærra vinsælda í því starfi.
Fór það hvorki eftir stjettum eða
flokkum. Það var alment. Sin-
um málstað taldi hver maður vel
borgið, ef hann komst í höndur
Pjeturs Magnússonar. Menn visSu
að þar var fyrir örugg lögfræði-
þekking, rjettsýni, góðvild dg á-
hugi á því, að gera skjólstæðingn
um alt það gagn, er unt væri, og
málefni stæðu tíl. Meðal dómara
landsins naut hann líka óvenju-
lega mikils trausts.
Pjetur Magnússon er gæfu-
samur maður og sinnar gæfusmið
ur í störíum og persónulífi. —
Hann er giftur ágætri konu, Þór-
unni Ingibjörgu Guðmundsdóttur
gullsmiðs í Reykjavík. — Þau
giftust 4. nóv. 1916 og eiga mjög
efnileg og mannvænleg börn. —
Hvalfjörður
Síldveiði — Hvulveiði
Búnaðarbankans 1930—37. Banka skeið’ sem metur kosti f'íálsrar ' Heimili þeirra hjóna í Suðurgötu
verslunar nokkurs. Fekk hann þó 20, er frabært fynrmyndar- og
stjóri Landsbanka Islands 1941—
44 og nú aftur í nokkrar vikur.
Hann hefir verið alþingismaður
frá 1930, að undanteknum árun-
um 1937—42. Tvisvar landkjör-
inn þingmaður 1930—33 og 1942
—46. Þingmaður Rangæinga ’33
•—37, og þingmaður Reykvíkinga
síðan 1946. Fjármálaráðherra í
stjórn Ólafs Thors 1944—47. í'
miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
frá 1932. Bæjarfulltrúi í Rvík ’22
•—28 og þá forseti bæjarstjórnar.
Jeg kyntist Pjetri Magnússyni
ekki verulega fyr en jeg kom á
þing fyrir rúmum 14 árum. Mjer
var kunnugt um traust hans og
vinsældir og þá var hann einn af
sterkustu stuðningsmönnum sam-
steypustjórnarinnar, er við tók
vorið 1932. Jeg var vantrúaður
á gagnlegt framhald þeirrar sam-
vinnu og var lítið bjartsýnn á
suma þá, er fastast stóðu þar að.
Kýnni okkar Pjeturs byrjuðu
því með nokkuð andstæðum skoð
unum og veldur það stundum
nokkrum örðugleikum vijð fyrstu
viðkynningu. Þeir skuggar hurfu
brátt og það svo gersamlega, að
eigi leið á löngu þar til jeg treysti
Pjetri Magnússyni betur en flest-
um mönnum öðrum til allra þýð-
ingarmestu og vandamestu starfa
sem .varða yfirráð í okkar þjóð-
engin veginn að sjá þann árangur
starfa sinna á því sviði, sem
hann óskaði, vegna þess
hve stuttur varð valdatím-
inn. Sem fjármálaráðherra hafði
hann að mæta hinum mestu kröf
um til fjárútláta úr ýmsum átt-
um, sem þekst hafði. En hann
gestrisnis heimili. Þar ríkir alúð,
friðsæld og prúðmenska. •— Þar
þykir öllurn vinum og kunningj-
um gott að vera. Hin mannmarga
fjölskylda er samhent og einhuga
og þeir sem að koma, mæta ein-
lægri glaðværð og því hugljúfa
viðmóti, sem best verður á
skilaði þó ríkissjóði með mjög • kosið
miklum tekjuafgangi. Sú stjórn, | Við sem höfum bað r.tarfsvið,
er hann starfaði í var af sumum að tast við þjóðmáladeilur og
talin nokkuð eyðslusöm, en þó
hefir eigi lengi þurft að bíða yf-
irboðanna í því efni.
Fyrir landbúnaðinn reyndist
Pjetur Magnússon víðsýnasti og
besti ráðherra, sem að þeim mál-
um hefir komið. Honum var ijóst
að landbúnaðinum var lífsskil-
yrði, að geta tekið vjeltæknina í
sína þjónustu og aukið umbæt-
urnar svo um munaði. Og hann
hagaði starfi sínu í samræmi við
það. Lögin, sem sett voru undir
stjórn hans, um jarðræktar -og
húsagerðarsamþyktir í sveitum,
með 3 milj. ríkisframlagi, til vjela
og verkfærakaupa og um land-
nám, nýbygðir og endurbygging
ar í sveitum, með um 50 miljóna
lánsfje á 10 árum til "ramfaranna
eru þýðingarmestu lög, sem seU
hafa verið til að tryggja fram-
farir sveitanna. Þau orsökuðu
fjelagi. Hefir það traust- haldist (líka það, að ný framfaralda reis
óbreytt síðan . Þetta sama mun
gilda um meginhluta annara
manna innan Alþingis og utan, í
okkar flokki Sjálfstæðismanna,
og utan hans.
Þessu veldur það, að maður-
inn hefir mjög sterkar gáfur, víð-
tæka og grundvallaða þekkingu
á öllu okkar atvinnu- og fjár-
málalífi til sjávar og sveita, og
er svo góðviljaður og rjettsýnn
maður í allri starfsemi sinni, að
af ber. Hann er ekki harður bar-
áttumaður fyrir póiitíska stefnu,
þó hvergi láti hann hlut sinn,
þegar á er leitað. En hann vinnur
sitt verk fyrst og fremst með því
að leysa á heppilegan hátt þau
vandamál, sem hann tekur að
sjer að fást við. Þau hafa og orð-
ið nokkuð mörg á þeim marg-
breytta starfsferli sem hann á að
baki, sem alþingismaður, ráð-
herra, bankastjóri og málflutn-
ingsmaður. Að sigla milli skers
og báru og greiða þannig úr
flóknum vandamálum ólíkra að-
ila, að allir megi vel við una, er
aðferð Pjeturs Magnússonar, en
hinn mikli árangur, sem hann
hefir náð í störfum sínum sann-
ar best, að það er satt sem alment
er álitið, að hann er óvenjulega
djúphygginn maður.
Kostir hans komu einna glegst
meðal bænda með aukinni bjart-
sýni og Stórhug. Gekk fljótt að
því, að bændur og fjelög þeirra
pötnuðu svo mikið af vjelum og
nytjaverkfærum, að langt var
Umfram það, sem hægt var að
útvega þrátt fyrir sterka við-
leitni.
Pjetur ráðherra tók i þjónustu
sína í ráðuneytið þann af núlií-
andi búfræðingum landsins, sem
dugmestur er og mest gagn hafði
unnið'bændastjettinni með hag-
nýtum framkvæmdum. Ætlaðist
hann til þess, að treysta með því
öruggari yfirumsjón þeirra marg
þættu framfara sem byrjað var á.
Þá setti Alþingi undir hans for-
ustu ný og þýðingarmikil lög um
verðlagningu og solu landbún-
aðarafurða, þar sem það var i
fyrsta sinni viðurkent, að bænd-
urnir sjálfir og þeirra fulltrúar
ættu að stjórna þeim málum, en
þyrftu ekki að eiga undir annara
stjetta mönnum með gagnstæð
sjónarmið. Margt fleira vann Pjet
ur Magnússon 'andbúnaðinum til
gagns ó. sHTum stutta -áðherra-
tíma. En það, sem hjer hefur ver-
ið nefnt, nægir til að sýna víð-
sýni hans.og góðvild á því sviði.
Sem bankastjóri í Búnaðarbank-
anum og Landsbankanum reynd-
ist Pjetur IVfagnússon hinn nýt
KOLLAF.TORÐUR og Hval-
fjörður hafa til skamms tíma
verið lítið þekktir út á við. Eng-
inn maður hefur að því • sem
kunnugt er, haldið nafni þessara
fjarða á lofti með því að nefna
sig Kollfjörð eða Hvalfjörð, og
þvísíður að hjeraðsmenn hafi ver
ið aðgreindir frá öðrum mönn-
um og kallaðir Kollfirðingar eða
Hvalfirðingar, eins og venja er
til um Borgfirðinga, Hafnfirð-
inga o. s. frv. Það er eins og' áður
greindir firðir hafi verið minna
metnir. Nu hafa firðir þessir orð-
ið landskunnir á skömmum tíma
af síldinni, sem hefur veiðst þar i
þúsundum tunna, sem engin
dæmi eru til áður.
Það er engum blöðum um það
að fletta, að meira og minna af
síld hefur gengið í þessa firði á
umiiðnum öldum, þótt ekki hafi
hún verið veidd svo teljandi sje.
Um Kollafjörð veit maður, að
síld hefur veiðst þar öðru hverju.
Þannig gerði Otto Wathne, ásamt
nokkrum öðrum mönnum á ár-
unum kringum 1880 tilraun með
síldveiði innarlega í firðinum
(Grafarvog). Séinna keypti
Tryggvi__Gunnarsson síld til fryst
ingar í íshúsinu, skömmu eftir
að það var byggt, sem veiðst
hafði í net „inri í Sundum“. Og
síðar hefur oft orðið þar síldar-
vart. I Hvalfirði hefur aftur á
móti ekki veiðst síld í manna
minnum, aðeins benda örnefni á,
að síld hafi verið veidd bar ein-
hverntíma í fyrndinni. Loks í
haust urðu menn varir við síld
í firðinum og hafa fengið þar
meiri afla, en dæmi eru til að
fiskast hafi annarsstaðar við lgnl
ið. Það er því ekki ólíklegt a
hjer sje fundin ,,gullnáma“, sem
gefur góða vonir um framtíð-
ina.
Gullið undir mosalaginu.
Þegar jeg heyrði um þennan
fund, datt mjer í hug smásaga,
sem rithöfundurinn Gert Holm
skrifar í ritgjörð um námugröft
í Kanada. Hann segir svo frá:
„Málmleitamaður af^ nafni
Daigle, fór um síðústu aldamót
víða um obyggðir Kanada, tjl
þess að leita verðmætra málma.
— í klettóttu heiðarlandi reisir
hann tjald sitt í nánd við jarð-
fastan mosagróinn stein, athugar
jarðveginn og fer að grafa. Hann
finnur lítið eitt af málmi, en þó
ekki svo mikið að hann álíti að
vinnsla borgi sig, og hverfur
þaðan í burtu til að leyta gæf-
unnar annarsstaðar
Það liðu tíu ár. Þá kemur mað-
ur að nafni Hallinger i sömu
erindum á þessar slóðir. Hann
finnur tjaldstað Daigle’s, sest á
steininn og litast um. Af því veð-
ur var heitt og hann var þreytt-
ur, bjóst hann til að leggja sig
til hvildar stundarkorn.. Hann
sje kunnugt um árangurinn. I
Hvalfirði liggja frá stríðsárunum ■
olíugeymar og hefur áhugasöm-
um mönnum komið það snjall-
ræði í hug að byggja hvalveiði-
Stöð þar. Ekki með það fyrir aug-
um að skjóta hvali þar í firðin-
um, heldur af því að olíugeym-
arnir hafa verið skildir þar eftir
og eru þar við hendina. Veiðin
verður að sjálfsögðu mest rekin
fyrir sunnan og vestan land, og
er því hvalveiðistöð í Hvalfirði,
engan vegín betur sett þar, en
arinarsstaðar þar sem vinsluskil-
yrði eru nothæf.
höfum viðskifti við úrlausn þýð
ingarmikilla vandamála, metum
það mikils, að eiga þess kost, að
hafa samvinnu við ágæta skoðana
bræður. Þáð er gæfa út af íyrir
sig og hún ekki lítil. Það r.kiftir
þó eigi altaf mestu máli hvort
skoðanir falla saman eða ekki.
Ofan við það er það mikilsverð-
asta og það er hver og hvernig
maðurinn er í sínu insta eðli og
allri framkomu. Það verður dýgst
á metunum og ræður méstu þeg
ár öldurnar rís^i hæst.
Um Pjetur Magnússon vil jeg
segja það, að hann er alltaf því
meiri maður og betri eftir því,
sem viðkynningin eykst og verð-
ur nánari. Hann er sannur dreng
skaparmaður í þess orðs bestu
merkingu. Varfærni hans og við-
leitni til að grandskoða hvert mál
frá öllum hliðum, er sprottið af
þeirri stérku íilhneigingu, að
gera það eitt, sem rjett er. Það
vekur ;iafnan virðingu í hugum
allra óspiltra manna,
Hjá ýmsum mönnum leiðir sá
hugsunarháttur til þröngsýni. —
Hjá Pjetri Magnússyni hefir hann
leitt til aukins frjálslyndis. Þess
vegna gat hann verið fjármála-
ráðherra í víðsýnustu umbóta-
stjórn, sem starfað hefur hjer á
landi og þess vegna hefir hann
getað með góðum árangri og við
vaxandi traust, tekið að sjer svo
mörg óskyld og vandasöm störf.
Jeg óska þessum vini mínum,
konu hans og börnum og öllum
vandamönnum allrar hamingju á
þessum tímamótum æfi hans. —
Jafnframt flyt jeg honum inni-
legustu þakkir fyrir langa og á-
nægjulega samvinnu og trausta
vináttu.
Vandamönnum hans. Sjáfstæð rjfuÝ* dáTítinn mosa af steininum
ísflokknum og þjoðmm alln, tn þegs að þúa
sjer þægilegt
oska jeg þess, að fa að njota sem hvílurúm En hann rekur upp
lengst a komandi arum mnna . , *
.. . , , stor augu og verður meira en liti 5
miklu og fjolþættu starfskrafta forviða> þegar hann undir mosa.
hans. Jeg veit, að fjoldi annara ]aginu finnur gu!]ægar í stein-
manna mundu vilja íaka undir
þessar sömu óskir.
inum fingurgildar á við og dreif.
Þessi náma sem fannst þannig af
' fram, þegar hann var ráðherra á asti stjórnandi. Fór traust nans
árunum 1944—47. Hann stjórnaði
þremur ráðuneytum: fjármála-,
landbúnaðar- og viðskiftamájla.
Það er fneira verk, eins og nú
er komið en svo, að cínn maður
geti sint því svo nákvæmlega,
• sem þyrfti og ætti að vera. En
Pjetri Magnússyni tókst það þó
svo vel, að undarlega litlum á-
rekstrum olli og fáir aðrir mundu
farrir um að feta í hans fótspor.
Sem viðskiftamálaráSherra er
hann að líkuni sa síðasti um
I dag verður Pjetur Magnússon hendi er nu köUuð f>HaU-
hja skyldfolki r,mu a æsKUstoðv- ingernáma.< eítir manni þeim
unum upp 1 Borgarfirði. Þar kys
hann helst að vera á þessum af-
mælísdegi.
Jón Pálmason.
ja m
þar sem annarsstaðar ört vax-
andi. Var því og almennt fagnað
um land alt., þegar hann tók nú í
vetur að sjer bankastjórastarfið | e
í Landsbankanum í annað sinn.
Mun það vera fágætt hjú okkar I BftETAI^ ~^ru nú að bvrja að fjarðarins, stærð og dýpi gjöri
deilugjornu þjoð, að svo almenn ^ ko]aútflutni að nýju bað senmlegt. 1 xirðmum hefu
anægja sje með mannval 1 c"'"v1 J 1 ý
manr.i
sem fann hana og hefur nú fram-
leitt meira en 200 millj. doiiara
i gulli“.
Er tryggilegt að byggja hval-
veiðistöð í Hvalfirði?
Vafalaust hefur hvalur' gengið
mikið í Hvalfjörð, meira en í
flesta aðra firði landsins. Lega
gjörir
hefur
oft — einkum seinni hluta sum-
þýðingai mikið embætti, sem
bankastjórastaðan við þjóðbank-
ann, er.
I málaflutningsstarfi sínu hef-
ur Pjetur Magnússon haft óbil-
| fyrir alvöru. Gr í ráoi au önnur ai,g — verið góður afli af þorski,
kolasendingin á þessu ári leggi ísu 0 s frv Þótt áraskifti hafi
af stað innan örfárha daga, en Verið. Um næst síðustu aldamót,
það er New Zealand, cem har.a hjet stjórnin verðlaunum fyrir
á að fá. — Reuter. hválveiði i íirðinum, þótt ekki
En án þess að fara frekara út
í þetta atriði, þá látum okkur
strax vera sammála um það, að
hvalveiði og síldveiði á ekki
stærri firði en Hvalfjörður er,
getur tæplega samrýmst. Ekki
svo að skilja, að hvalveiðinni
sje nokkur hætta búin af síld-
væiðum þar í firðinum. Skotbát-
ar og dráttarskip með dauða
hvali, geta að mestu farið óhindr
aðir ferða sinna fyrir síldinni og
síldarbátunum, eins og geymsla
á hvalnum fljótaridi við festar í
firðinum, skurður og vinsla, hef-
ur ekki verulegar tafir af sild-
argöngunum eða veiði á síldinni.
En hinsvegar býst jeg við, að
hvalveiðistöð rekin í firðinum
mundi algjört brjóta í bága við
þær vonir, sem maður getur
gjört sjer með síldveiði þar í
framtiðinni.
Fyrir mörgum árum síðan, um
það leyti sem Norðmenn ráku
hvalveiðar hjer við land og veið-
ar þeirra stóðu með mestum
blóma, átti jeg á ferð í Noregi
tal við gamla, greinda fiskimenn,
sem fullyrtu það að eyðilegging
hvalsins við Noreg, hefði jafn-
framt verið daúðadómur yfir
verulegu nótfiski á íjörðum, sem
ekki skal frekara farið út í hjer.
Og í sambandi við þetta hj,eldu
þeir því fram, að lýekstur hval-
veiða frá vinslustöðvum, sem
byggðar hefðu verið á fjörðum
eða víkum, seni til forna hefðu
verið taldar vænlegar tii land-
nótaveiða og oft hefði fengist í
uppgripa síldarafli, hefðu brátt
reynst gjörsnauðar og síldveiði
þar smátt og smátt lagst niður.
Umsögn þessara manna er all-
ar hnigu í.sömu átt hafa sann-
fært mig um það, að varhuga-
vert væri 9ð láta orð þessara
manna eins og vind um eyrun
þjóta.
Við hvaiveiðistöðvar safnast
saman ógrynni af óhreinindum,
hversu mikils hreinlætis sem
kann að vera gætt. Umferð veiði-
báta og flutningaskipa, meira og
minna rotnaðir hvalaskrokkar við
festar á firðinum, úrgangur og
frárensli frá vinslustöðinni, sem
blandast og berst með straumn-
um fram og aftur, ásamt olíu-
skán, sem dreifist um yfirborð
sjávarins, mun óhjákvæmilega
fæla síld frá að leita í fjöruna eða
dvelja þar tíl langframa. Og þar
sem ekki skiftir litlu máli í þessu
sambandi er, að hvalveiðistöð í
firðinum mundi eyðileggja eða
ininsta kosti mikið spilla þróun
og þroska Jaxungviðisins og ann-
ara ungfiskitegunda, sem fæðast
þar og dafna og dveljast lengri
eða skemmri tima ársins.
Hvalfjörður er tyrir margra
hluta sakir einn hinna helstu
fjarða landsins, djúpur, langur og
veiðisæll Það ætti að varast að
gjöra þar nokkrar þær fram-
kvæmdir, sem ástæða er til að
ætla að geti spilt honum eða
eyðilagt ómetanleg verðmæti,
sem síldvciðin, lax- og silungs-
veiði o. s. frv. fela í sjer fyrir
f jölda manna nær og- f jær.
I fáum orðum sagt, verður mað
ur að telja mikið í húfi e hval-
veiði verður rekin í firðinum, svo
mikið að jeg hugsa að fæstir