Morgunblaðið - 10.01.1948, Side 8
8
MORGL’ NBLAÐIÐ
Laugardagur 10. janúar 1948
— Hvalfjörður
i
munu vilja taka á sig ábyrgð á
því tjóni er af því getur leitt og
þótt hákarl í stað annara fiski-
tegunda fjölgaði í firðinum þeg-
kr fram liðu stundir, mundu fáir
vilja skifta á þeim aflabrögð-
um.
Fiskimenn og laxveiðaeigend-
ur sem hafa hagsmuna að gaeta,
verða að vinna á móti því að
byggðar verði hvalveiði eða sild-
arstöðvar við fjörðinn, meðan
engin örugg trygging er fyrir
skaðsemi slíkrar stóriðju á veiði
eða ungviði. En hinsvegar má
álíta það sanngjarnt að þeim
mönnum sem lagt hafa fram fje
til byggingar og reksturs slíkra
stöðva fái greiddan þann kostnað
sem slíkt bann' hefði í för með
sjer.
I sambandi yið þetta mál vil
jeg láta þess getið, að nauðsyn
ber til, að reglubunðnar vísinda-
legar rannsóknir verði látnar
fara fram í Hvalfirði á sjávarhita
straumum, ungviði, svifi o. s. frv.
og ættu slíkar rannsóknir að fara
frám á vissum tímum ársins,
nokkur ár í röð.
Hvalveiðistöð og’ síldarverk-
smiðja í Móanesi í Kollafirði.
Af eðlilegum ástæðum er bygg
ing síldarbræðslustöðva við
Faxaflóa, mjög á dagskrá um
þessar mundir. Skoðað frá hrein-
lætissjónarmiði er óheppilegt að
byggja þær í þjettbyggðum bæj-
arhverfum. Eins væri síldarvinsla
í Hvalfirði af áður greindum á-
stæðum heldur ekki æskileg.
Stækkun á bemamjölsverk-
smiðjum þeim sem eru í Faxa-
flóa og í grend, til vinnslu á síld,
virðist þegar á allt er litið — eink
um með tiiliti til kostnaðar við
byggingu nýrra verksmiðja •—,
vera heppilegasta lausnin. En
þar sem uppástungur um bygg-
ingu á síldarverksmiðju á Akra-
nesi og annari í nánd við Reykja-
vík, eru komnar fram þá virðist
hagkvæmast að miðla þannig
málum, að beinamjölsverksmiðj-
ur þær sem eru á Suðurlandi,
bæti við sig síldarvinslutækjum
og aðeins ein síldarvinslustöð
fyrst um sinn og jafnvel fyrir-
huguð hvalveiðistöð væri byggð
ar á þeim stað við flóann, þar
sem hentugt væri að leggja á
land síldarafla, hvar sem hann
fengist í innanvprðum flóanum,
og eins reka hvalveiðar, og væri
það að mínu áliti í Móanesi í
norðaustanverðum Kollafirði.
Staðurinn er eftir því sem jeg
hygg, vel fallinn til reksturs
slíkra iðnfyrirtækja eða hvaða
stóriðju sem væri. Þar er höfn
góð og örugg fyrir minni skip,
auðvelt og kostnaðarlítið að
byggja hafskipabryggj u, land-
rými mikið og hentugt til bygg-
inga vörugeymsluhúsa, verka-
mannabústaða o. s. frv. Að mínu
áliti hefði hvalveiðastöð í Móa-
nesi ekki verulega óþægilegar af-
leiðingar fyrir síldveiði í Kolla-
firði, þar sem staðurinn liggur
afsíðis, fjörðurinn breiður og
straumur minni en í Hvalfirði.
Þess má geta að í Kollafirði,
fyrir innan Móanes, var griða-
staður danskra verslunarskipa
við flóanríf þegar þau urðu að
flýja undan Tyrkjum er þeir
rændu í Grindavík á 17. öld, og
ætti einnig að geta verið þar
nauðleitahöfn fyrir hvalaútgerð
og síldveiðaflotann.
Friðunarlög hvalsins við ísland
eru nú upphafin, enda örðugt að
sameina það að aðrar þjóðir reki
hvalveiðar í heimahöfunum, en
íslendingar ekki. En hinsvegar
mætti maður vænta þess, að ís-
lendingar banni að skjóta hval í
landhelgi við ísland og í flóum og
fjörðum. Ef þeim lögum yrði
rækilega framfylgt hvað snertir
Islendinga, mundu erlendir veiði
menn óefað beygja sig undir þau
ákvæði.
Fimm mínútna krossgáfan
Lárjett: — 1 höfuðborg — 6
lofttegund — 8 tónn — 10 end-
ing — 11 ávöxtinn — 12 fljót
— 13 skáld — 14 Úeita — 16
vita.
Lóðrjett: — 2 frumefni — 3
orka — 4 klaki — 5 hetju — 7
goð — 9 í horni — 10 ný — 14
tvíhljóði — 15 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 messa — 6 S.I.S.
— 8of — 10 te — 11 kladdar
— 12 ka — 13 um — 14 ána —
16 klaka.
Lóðrjett: — 2 es — 3 síldina
— 4 ss — 5 lokka —*- 7 herma
— 9 flá — 10 tau — 14 ál — 15
A.K.
— Meðal annara orða
Frh. af bls. 6.
verður öll óeðlileg og vill fara
fyrir ofan garð og neðan hjá
lesendunum. Sannleikurinn er
sá, að það er kominn tími til
að einhverjir rithöfunda okkar
byrji að spreyta sig á skop-
sagnalistinni, og þá væri ekki
úr vegi, að þeir tækju sjer sum
ljóðskáldin til fyrirmyndar,
sem mörg hafa skemt lesend-
um sínum í bundnu máli.
Ókunnuglelki
í 2. tbl. Dýraverndarans þ. á.
er fyrirspurn frá ónefndum
manni um aflífun dýra.
1) Er leyfilegt að rota sauðfje,
fullorðið eða lömb, með
venjule^um hamri, þannig,
að pannan (krúnubeinið)
sje brotin?
2) Er -leyfilegt að snara rjúp-
ur og hengja þær síðan í
•greip sinni?
3) ’íVæri ekki hugsanlegt, að
það tækist að hafa eftirlits-
menn eða fjelög í hverjum
hreppi, -til að lita eftír ýmsu
sem við kemur Dýravernd-
aríjelagi íslands?
Ritstjóri blaðsirs hefur svar-
að þessum spurningum.
Mig langar til að segja hjer
nokkur orð. Lögin um aflífun
dýra, eru fyrir löngu útkomin,
en svo hefur máske verið van-
rækt að sýna eða senda þau al-
menningi, og þar af leiðir ó-
kunnugleikinn.
Jeg er fyrir löngu búinn að
senda inn á Búnaðarþing uppá
stungu þess efnis, að hrepp-
stjórar sæju um dýraverndun
hver í sínum hreppi. Hrepp-
stjórar hafi tvo eða þrjá menn
sjer til hjálpar, yrði það nægur
fjelagsskapur til þess að sjá um
góða líðan skepna á svo litlu
svæði, sem einn hreppur nær
yfir. Náttúrlega áttu heyásetn-
ingamenn að staria eftir sem
áður.
Málið kom ekki fyrir Al-
þingi. Búnaðarþir.g afgreiddi
það mjög fljótt, og allt situr
við sama, það er að segja, að
við sama, það er að segja, að til
til starfsins.
Ingunn Palsdóttir,
frá Akri.
-Skipverjar
Frh. af bls. 4.
kærkomnasta viðurkenningin.
Ríkisstjórnin á nú í smíðum
allmarga 35 smálesta báta í skipa
smíðastöðvum víðsvegar um land
ið og munu nokkrir þeirra ó-
seldir. Bátar af þessarri stærð
munu vera mjög heppilegir til
útgerðar á Djúpavogi miðað við
aðstæður þgr og hefur þegar ver
ið keyptur þangað einn slíkur
bátur og aflaðist mjög vel á hann
í desembermánuði s. 1.
Jeg tel víst að mjög margir
víðsvegar um landið mundu fús-
lega leggja máli þessu lið með
fjárframlögum og vil jeg að end-
ingu beina þeirri áskorun til hát.t
virtrar ríkisstjórnar, og annarra
ráðamanna þjóðarinnar svo og til
dagblaðanna í Reykjavík að
taka mál þetta föstum tökum nú
þegar og fylgja því fast eftir, á
þann veg sem tiltækilegastur
þykir.
Með þökk fyrir birtinguna.
Austfirðingur.
-12 slunda fundur
Frh. af bls. 3.
sömu herrar láta Alþýðublaðið
birta um Isafjörð Jyrir hver
jól síðan núverandi bæjarstjórn
armeirihluti undir forystu Sjálf
stæðismanna tók við stjórn bæj
armálanna- — M. Bj.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna. Sími 1710.
................
Fullur kassil
ai) kviildi 1
=
hjá þeim; se»u auglýsa 1 i
Morgunblaðinu.
■iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmimmimmmmiimii'iiiiH*
Almennur dansleikur
<l>
kvöld kl. 9. |
í Mjólkurstöðinni í
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 i anddyri hússins
SAMBÖND ÓSKAST
við innflytjendur, sem flytja inn hurðir, glugga, stiga,
járnvörur, baðker og sængurfatnað.
Tullholmens A.B. *
B. 0 B. 6, Karlstad, Sweden.
Skipstjóra og mótorista
vantar á 60 tonna bát á flutninga. Upplýsingar í síma
3761 í kvöld óg næstu kvöld.
BEST AÐ AUGLÍSA I MORiA HHI.AFHNU
I-f
Eflir Robert Sform
At 7HE
GRCHlD
ÍJCOTCH AND £0DA!
— L0T£ 0f= EXCITEMENIT
MERE THE OTHEK
NlðHT/ \mi
HOW
(ýdt
CLU3 ^
"... .-ÍC
< '.T'Vf V-S'*
f<™r
A
Phil við barinn á Orkidiuklúbbnum: Gefið mjer
Skota og sódavatn------mikið um að vera hjerna
i um kvöldið, var það ekki? Þjónninn: Hvað meinið
þjer? Phil: Drukkni tnaourinn ;.em cgnaöi gestunum
með byssu. Þjónninn: Það er skrítið, jeg man ekkert
eftir neinu slíku. Fingralangur kemur alt í einu inn
og segir við þjóninn: Víst manstu eftir
vel eftir því. Þjónninn: Ha — jú, nú
því.... einhver með byssu....
því, þú manst
man jeg eftir
JÚ